Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 79
LAUGARDAGUR i. JÚNÍ 2002
7*3
FRUMSYNING
tTUART TORKIIRO AALiVA
This time there
are no interviews
Ql/een .
Frá Anne Rice, höfundi Interview j
with a Vampire, kemur þessi
magnaöasta hrollvekja með Stuartj
Townsend og Aaliyah í
aðalhlutverki, en þetta var
jafnframt hennar seinasta mynd.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
B.i. 16 ára.
★★★ ★★★
kvikmyndir.com Sánd
★★★* ....aiiiqht!
kvikmyndir.is
□ÁHOUSE
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 2 og 4.
Sýnd m/ísl. tali kl. 2.
Vítaverð
vanræksla?
Fjölmiölar hafa veriö vanræktir
þessa viku. Listahátíð og sumarveð-
ur hefur ekki stuðlað að heimasetum
og það er alveg undir hælinn lagt
hvort maður heyrir í útvarpstækjum
strætisvagnabílstjóranna á ferðum
sinum, jafnvel þótt maður sitji fram-
arlega, fyrir eilífum farsímtölum
annarra farþega - ,já, ég er héma í
strætó, já, bara á leiðinni heim sko,
já ég verð kominn eftir tíu minútur,
bara svona þú veist já já...“ Ég hef
alltaf dáðst að Elíasi Mar fyrir frá-
bæra smásögu sem hann skrifaði
einu sinni upp úr samtölum ung-
linga sem hann hleraði í strætó og á
Hlemmi en kannski voru þau inni-
haldsríkari þá en nú - eða hann dug-
legur að skálda í eyðumar.
Hverju skyldi ég nú hafa misst af í
ljósvakamiðlunum í vikunni?
Nokkrum rabbþáttum um úrslit
kosninganna? Já, en kosninganóttin
með sínum óvæntu endalokum var
alveg nægilegur skammtur af þvi
efni.
Lokaþætti Tyrkjaránsins? Nei, ég
sá hann. Þar var fjallað um foringja
ránsmannanna, hollenskan mann
sem í heimildum er ýmist viröulegur
sæfari eða morðóður andskoti. í
þessum þætti sást vel hve vanhugsað
var að leyfa Þorsteini Helgasyni ekki
sjálfum að flytja textann og jafnvel í
mynd við og við þannig að ókunnug-
ir kæmust að því hvaða náungi þetta
var sem sífellt var að þvælast fyrir
KIÍIAVIK l
íaaiiiiAii
★★★
kvikmyndir.com
★★★
Sánd
Sýnd kl. 2.
★★★* ....aiiiqht!
kvikmyndir.is ^
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Silja
Aðalsteinsdóttir
skrífar um fjölmibla.
myndavélinni á tökustöðum erlend-
is. Líka vantaði einn þátt í viðbót
þvi þessi var ekki nógu „endislegur".
0 Brother, Where Art Thou hafði
ég þegar séð en hún er náttúrlega
æði.
Hvað með Enn og aftur? Nei! Vor-
kvöldin löng eru ekki fyrir færi-
bandabuU.
Missti ég þá af spænsku bfómynd-
inni, Timgu fiðrildanna? Já, þvi mið-
ur. Vonandi verður hún endursýnd.
En Marilyn Monroe á Rás 1? Jú,
ég náði fyrsta þætti og hálfum öðr-
um þætti en hef enn ekki náð þeim
þriðja. Textinn rennur ekki nógu vel
til að maður hafi nautn af honum en
ýmislegt kemur fram sem maður
vissi ekki áður og Marilyn syngur
aHtaf skemmtilega.
Ég var beinlínis á tónleikum Taraf
De Haidouks sem var útvarpað á
miðvikudagskvöldið en mér er sagt
að hljóðblöndunin hafi tekist betur í
útvarpinu en á Breiðvangi. Sel það
ekki dýrt.
Útvarpsleikhúsinu missti ég af í
vikunni en það minnir mig á örleik-
ritin níu virka daga Listahátíðar
sem ég sá aldrei og heyrði ekki öll
en framtakið þótti mér frumlegt og
sniðugt. Kannski hafa einhverjir
lært að stilla á 93,5 þá daga.
En svona ætla ég að halda áfram
að missa af í góða veðrinu í allt sum-
ar!
Akureyri
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
Sýnd lau. kl. 3, 8 og 10.40.
Sun. kl. 3 og 10.10. B.i. 10 ára.
Sýnd kl. 5.50 B.i. 10 ára. M/ísl. tali kl. 4.
FORSYNING
RANIC
ROOM
Forsýnd sunnudag kl. 8.
Hrukkupoppari
blessar samband
Hrukkupopparinn Rod Stewart
hefur lagt blessun sína yfir meint
ástarsamband fyrrum eiginkonu
sinnar, fyrirsætunnar Rachel
Hunters, og breska íslandsvinarins
og stórpopparans Robbies Williams.
„Gangi
þeim vel.
Ég veit að
þau verða
hamingju-
söm,“
sagði
Roddarinn
og glotti
við tönn.
„Hún er
indælis-
stúlka og á
það skilið
að vera
hamingju-
söm,“ sagði ellismellurinn.
Rod lýsti yfir ánægju sinni með
samband Rachel og Robbies þegar
hann tók þátt í knattspymukapp-
leik frægra og ríkra til styrktar góð-
um málefnum sem fór fram á leik-
vangi Chelsea, Stamford Bridge.
Rachel fór frá Rod fyrir þremur
árum, sjálfsagt orðin þreytt á enda-
lausu kvennafari hans. Þau eru þó
ekki skilin en Rod upplýsti það á
dögunum að skilnaður væri á dag-
skránni, líklega á þessu ári.
Rachel og Robbie, sem bæði búa í
Los Angeles, hittust fyrir tveimur
mánuðum og vinir þeirra segja að
þau séu óaðskiljanleg.
Helgarblað DV
*l/i*t&ae£d<znjt6&U
BÓNUSUÍDEÓ
Training
DAY
mW v
/
"’SCORE
OTT*60aft»SAS?ðfí