Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 62
62
Helgarhlctö DV LAUGARDACUR I. JÚNÍ 2002
Lífið og landið
Fallist í faðma
Björn Bjarna-
son náði ekki ætl-
uðum árangri í
borgarstjórnar-
kosningunum. Al-
mennt hafa sjálf-
stæðismenn í
borginni hins veg-
ar verið sigursæl-
ir, svo sem áriö 1990 þegar Davið
Oddsson leiddi flokk sinn til sigurs
og fékk hvað marga borgarfulltrúa
kjörna?
Skaftafell
Einn fegursti
staður landsins er
Skaftafell sem
varð að þjóðgarði
laust fyrir 1970.
Staðurinn komst
hins vegar ekki í
alfaraleið fyrr en
brýrnar yfir
Skeiðarársand voru teknar í notkun
sumarið 1974. í þjóðgarðinum er foss
nokkur sem frægur er fyrir stuðla-
bergsmyndanir, sem þjóðsagan segir
að sé fyrirmynd Guðjóns Samúels-
sonar að hvelfingunni í lofti Þjóð-
leikhússins. Hvað heitir fossinn?
Forsætisráðherrann
Margir kapp-
arnir hafa gegnt
embætti forsætis-
ráðherra á Is-
landi, en þó lík-
lega enginn jafn
skamman tíma og
Benedikt Gröndal.
Fyrir hvaða flokk
átti hann sæti á þingi og á hvaða
tímabili var hann forsætisráðherra?
Svör:
* '0861 -nue Qiap uenaqej i
uibjj 6161 aaqoiqo i iaíJ bjj jbs uias
‘suis^iiounQXqiv luofjsejniqiuuiui
i ejjaqQBJSijæsjoj jba jbpuojq
j^ipaueg * ssojbjjbas uin jjnds
je jqh * '0661 QiJB ujofjsjBSjoq
i Eujofq uueui nij sge qqaj Bjofjs
-JBSjOq JBUOSSPPO SQIABQ UJSÁ
-joj Jipun uuijnqqousiQæjsjjBfs,
Stjörnuspá
Vatnsberlnn (?o, ian.-ifi. fehrú:
f\
Glldir fyrir sunnudaginn 2. júní og mánudaginn 3. Júní
Spá sunnudagsins:
I T 1 Þú ert búinn að eiga í ill-
deilum siðastliðna daga við
vini þína en núna eru
bjartari dagar fram undan í vinahópnum.
Spa manudagsins:
Einhver spenna liggur í loftinu. Þú verður
fyrir óvæntu happi í fjármálum
og allt virðist ganga upp hjá þér.
Happatölur þínar eru 4, 9 og 18.
Hrúturinn (21. mars-19. anrill:
Spá sunnudagsins:
Það er búið að vera mikið
að gera hjá þér undanfarna
daga og nú átt þú
skilið góða hvíld. Kvöldið verður.
Spá mánudagsins:
Það virðast allir vera tilbúnir að aðstoða
þig þessa dagana og þú skalt
ekki vera feiminn við að þiggja þá að-
stoð.
Tvíburarnlr (21. maí-21. íúníJ:
Spá sunnudagsins:
THT VV’v Viðskiptin ganga afar vel
w. og nú er rétti tíminn til að
-— J® fjárfesta. Fólk lítur mikið
upp til þín um þessar mundir.
pa manudagsíns:
Ástarlífið blómstrar um þessar mundir.
Kvöldið verður fjörugt og þú verður
hrókur alls fagnaðar.
Happatölur þínar eru 7, 9 og 23.
Líónið 123. iúlí- 22, áaúst):
Spá sunnudagsins:
Skemmtilegur dagur og við-
JHHL burðaríkt kvöld. Lifið brosir
við þér þessa dagana og þú
skalt njóta þess til hins ýtrasta.
Spá mánudagsins:
Ekki leggja árar i bát þó að á móti blási.
Leitaðu heldur eftir aðstoð ef þér reynast
aðstæður erfiðar. Kvöldið verður mjög
skemmtilegt.
Vogln (23. sept.-23. okt.):
Spá sunnudagslns:
■■■■■■ Það hentar þér betur að
'W 'V vinna einn í dag. Þú þreyt-
ist við að hafa of mikið
af fólki I kringum þig.
Spá manudagsins:
Veikindi eða slappleiki gætu sett strik
í reikninginn hjá þér og tafið fyrir.
Greiðasemi fellur i góðan jarðveg hjá
vinnufélögum þínurn.
Bogmaðurlnn (22. nóv.-21. des.);
Spá sunnudagsins:
Leitað verður til þín um
leiðbeiningar eða ráðgjöf í
máli sem þér er ekkert
gefið um að láta I Ijós álit þitt á.
Spá manudagsins:
Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki á
næstunni. Það skiptir miklu máli að
þú komir vel fyrir. Þú átt framtíðina
fyrir þér.
HskarnlKIQ. febr.-?0. marsl:
Spá sunnudagsins:
Það er ekki sama hvað þú
segir eða gerir í dag því
það er fylgst með þér.
Kvöldið verður skemmtilegt í vina hópi.
Spa manudagsms:
Reyndu að skilja aðalatriðin frá aukaat-
riðunum. Gættu þess að hafa ekki of
mikið að gera.
Happatölur þínar eru 4, 29 og 45.
Nautlð (70. anril-20. maí.l:
Spá sunnudagsins:
Farðu þó varlega því ekki
er allt sem sýnist.
Ekki er óliklegt að gamlir
vinir líti í heimsókn næstu daga.
Spá manudagsins:
Ástarlífið blómstrar og kvöldið lofar
góðu. Lífið virðist brosa við þér þessa
dagana og um að gera að njóta þess.
Happatölur þínar eru 2, 19 og 27.
Krabblnn (22. iúní-22. iúlíl:
r, ^ Þú eyðir miklum tima með
fjölskyldunni og færð þann
tíma margfalt borgaðan
til baka í ást og umhyggju.
Spá mánudagsms:
Þú ert eitthvað niðurdreginn þessa dag-
ana. Þú ættir að hrista af þér slenið
og reyna að horfa á björtu hliðarnar
á tilverunni. Þær eru til staðar.
Mevian (23. áeúst-22. sept.l:
Spá sunnudagsins:
Þó að þér finnist lífið erfitt
um þessar mundir skaltu
muna að tíminn
læknar öll sár.
Spá mánudagsins:
Þú hefur mikið að gera í dag og þarft að
halda virkilega vel á spöðunum til
að komast yfir það sem þú ætlar þér.
Happatölur þínar eru 1,14 og 21.
Sporðdreklnn (24. okt.-2i. nóv.i:
Spa sunnudagsms:
Ástarmálin taka mikið af
J • tíma þínum. Það litur út
fyrir að eitthvert ósætti
komi upp en það jafnar sig fljótt.
Spá manudagsins:
Þú ferð í óvænt ferðalag á næstunni sem
víkkar sjóndeildarhring þinn og þér
finnst þú loks nær því að vita hvað þú
vilt í lífinu.
Stelngeltln (22, des.-19. ian.l:
Spa sunnudagsins:
Þú verður líklega heppinn í
fjármálum næstu daga. Þú
ert mun bjartsýnni en
þú hefur verið undanfarið.
Spa mánudagsíns:
Ástvinur þinn þarfnast meiri athygli. Þú
færð hrós í vinnunni fyrir vel unnið starf
og verður við það afar kátur.
Happatölur þinar eru 11, 22 og 30.
n RRéttíí tlEIMHM MAÐuA Ki T OFH J j* WM' SÆK-I itKNAR r
« 6E/TA NÆFIL
aj7 / W~ 2
U y i.
! : 4 HE/fl A- mm n HAAAl TOF uh 3
9 S 7 vmis HRAPI H ORílFA
KVt H- fUC\L I Tö TAUTI 5
TJóN QIETI
(T RM 5TIHG UTAh/ FúSK 6
'OKOST iP H —v— HlNDNA 7
L> 3 L'ITI-O emiR 5
EML pClKI I’ÓML AHDLiT afm'a to\ KNÆPA SEFiR Z °i
w* STARF TL ALhT 10
r. ajfliifii öp- ~JÍ ‘OTTASl ;£!Gtl Sl'o íílA' II
TKÉ VOG HfíÖSA ~n
sraniR Tliöl MAS ~T1 LEVF- IST /3
4> v 5 ' 1 EEim fl&G Mn. stillt (d /V
m\ j j|/W \(o LEIT 15
7- 5ÍW~ STOFuR li HRATt\ AlPisi f/fíóöi 5ÆTI /4
5HAGA FöKiV- 5A6A mka LE6U- FÆA 'ATT UTAH 17
W ~r sutm jmr- INO II \l ~w
H'ARFÖ P —V— 15
HtlLL |— N f 5PIL i- 13 AuíT V£LT 2 o"
SPÝJA 6ELTI KUSK
SVtLL 8 HFj-e- Llft WM DREIFA 5VIK n
SLL SKJ'OL MESSU- 5KRÚAI
VAtófl KlND ¥
Lausn síðustu gátu
r gií. r.U (kÍAi Juf T ua DifiA ’V' L1
’D 0 R D 1 H 6r U L4 E1
R A U'1 H Q R 'A Ff
’ö 5 K K A 0 ítU MÍF M 'A Q
\( V iSS M A T rtldí; 0 F U t is
fAín smð S A R ycn m $ T Ö L" A L
’ð V i L 1 A tf A 5 T ’lL-.'i N T
% i B ú r l5e£T «sr M ‘A a F'
E p* k A M A 1 <* L 'A K u r
F.T' s iK T R A HIF* j'ÍUfi' T ú K r
w u H h wr M \f R K £lðf>i r
A L 1 ThN F A S m A L u K c
É. 6 U R MF nXT T A L A A Lf
w G A T A H 5 T C L u M"
■/// //( L w g; A H H w* A M ti Ls
SífKI H K l JM aJt 55S M'
í J A mn 1 i «J ö í Kl
3m w~ t 6 jL Ö £ T %
M r/ A u T s t 1 H N A L"
Ö k u tH r L 5 5£ílA m A g CT W I flr
T ú 1 1 Stjí TTM L ÍL T i þw W!: 'A
ttfUC mi il i< ‘0 <s G L A 5 t T
L« u L vce L& £ T s L T ‘i If
W. e H £ J R aii* A U fl f A H,í
Lífið eftir vinnu
•Sýningar
■ Lióamvndasvning áhugaliósmvndara
Fókus félag áhugaljósmyndara stendur fyrir
sýningu í tilefni af 3 ára afmæli þess. Sýningin
ber yfirskriftina Lífiö í fókus og sýna alls 24
Ijósmyndarar og Fókusfélgar um 200 myndir.
Sýnt er í Listamiöstööinni Straumi, sunnan
Hafnarfjarðar og veröur sýningin opin frá kl.
13-21 þessa helgi. Aögangur er ókeypis og aö
sjálfsögöu eru allir velkomnir. Félagsmenn
veröa á staönum og kynna starfsemi sína sem
er eins fjölbreytt og fólkiö sem myndar félagið.
•D jass
■ Trió Jón Páls á Jómfrúnni
Hin árvissa djasssumartónleikaröð veitingahússins
Jómfrúrinnar við Lækjargötu hefst í sjöunda sinn i
dag. Leikið veröur á öllum laugardögum i júní, júlí og
ágúst, en alls verða tónleikamir fimmtán aö tölu í
sumar. Á fýrstu tónleikum sumarsins leikur trió gít-
arleikarans Jón Páls Bjamasonar. Tónleikarnir hefi-
ast kl. 16 og standa til kl. 18. Tónleikamir fara fram
utandyra á Jómfrúrtorginu ef veöur leyfir en annars
inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis.
•Leikhús
■ Dans triofógia listdanwkólans
Listdansskóli íslands er 50 ára um þessar mundir
og af því tilefni standa Listdansskólinn og Tón-
skáldafélag íslands aö hátíðarsýningu í Þjóöleikhús-
inu kl. 14. Dansverkin eru sérstaklega samin fyrir
þijá danshópa innan Listaháskólans og er partur af
Listahátíð í Reykjavik.
■ StTomnleikurinn
I kvöld kl. 20 í kvöld sýnir Þjóðleikhúsiö leikritið
Stompleikinn eftir Halldór Laxness. Þetta er síðasta
sýning.
■ And Björic of courte...
Nýtt íslenskt verk eftir Þorvald Þorsteinsson verður
sýnt í kvöld á Nýja sviöi Borgarieikhússins. Verkið
kallast And Bjöik, of course ... en það er Benedikt
Eriingsson sem leikstýrir en með helstu hlutverk
fara Halldóra Geirharðsdóttir, Harpa Amardóttir, Sig-
rún Edda Bjömsdóttir, Sóley Elísdóttir og Þór Tulini-
us auk þess sem Ragnar Kjartansson fer með gjöm-