Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 37
LAUCARDAGUR I. J Ú N f 2002
Helqarblað H>'Vr
37
Pavarotti laus
Súpertenórtnn Luciano Pavarotti,
sem nýlega lét hafa eftir sér að söng-
feriUinn kynni að vera á enda runn-
inn, hefur loksins fengið langþráð-
an lögskilnað frá fyrrum eiginkonu
sinni eftir að hafa náð samkomulagi
við hana um búskiptin en eiginkon-
an hafði farið fram á að fá litlar 40
milljónir punda í sinn vasa sem
Pavarotti fannst of mikið.
Pavarotti getur því loksins látið
verða af því að ganga upp að altar-
inu með sinni heittelskuðu,
Nicolettu Mantovani, sem hann hef-
ur verið í tygjum við í nokkur ár,
en hún er 33ja ára, eða helmingi
yngri en Pavarotti. „Loksins, loks-
ins,“ sagði Nicoletta og bætti við að
brúðkaupið yrði ekki seinna en í
lok ársins.
Gerðu góð kaup!
Sama verð og í fyrra!
Dömu- o
Hágæða hjól frá
USA
TrekTrailer
Tengihjól f.böm frá 5-8 ára
Verð frá kr. 26.247,
Trek Sport 800
dömu/herra
Lit'r BláttSiifur, rautt/hvítt, svart
Verð kr. 32.132,-
Trek Navigator
dömu/herra
Litír Rautt, svarteiifur
Verð kr. 47.581,-
ÖRNINNP*
STOFNAÐ 1925
Skeifunni 11. Sími S88 9890
Söjuaöilan Hjóliö, Seltjamamesi - Músík og sport, Hafnarfiröi
Útisport, Keflavík - Hjólabær, Selfossi - Sportver, Akureyri
I.Sauöárkr. ............. ' "
Byggingavöruversl. Sauöárkr. - Olíufélag útvegsmai
Eöalsport, Vestmannaeyjum - Pípó, Akran
nna, Isafiröi
inesi
Opið laugard. 10-16
Visa- og Euroraðgr. |
SUMARTILBOÐ
á útimálningu og viðarvörn
REUTERSMYND
Eggjahljóð komiö í Zetu
Velska leikkonan Catherine Zeta-
Jones er svo ánægö með litla son-
inn Dylan aö hún vill eignast ann-
aö barn meö eiginmanninum, stór-
leikaranum Michael Douglas. Til
stendur aö barniö komi í heiminn
einhvern tíma á næsta ári.
Katazeta
vill fá fleiri
böra í búið
Velska kvikmyndastjaman með
hrafnsvarta hárið, hin forkunn-
arfagra Catherine Zeta-Jones, er svo
lukkuleg með móöurhlutverkið að
hún er farin að skipuleggja bam
númer tvö með eiginmanninum,
hinum smávaxna stórleikara Mich-
ael Douglas. Ætlunin er að bamið
komi í heiminn á næsta ári.
„Ég vildi gjaman eiga þrjú böm,
eða jafnmörg og ég get,“ segir
Katazeta í viötali viö kvennatíma-
ritið Elle. Sá hængur er þó á að eig-
inmaðurinn telur tvö böm alveg
kappnóg, enda kappinn tekinn að
reskjast.
Sonur þeirra Kötu og Mikka heit-
ir Dylan. Hann kom í heiminn fyrir
tveimur árum, undir tónum úr hálsi
velska námumannsins og kyn-
þokkatrölisins Toms Jones.
Leikkonunni fógra er í mun aö
viðhalda ástríðunni í hjónabandinu
og í þeim tUgangi finnst henni fátt
betra en að koma eiginmanninum á
óvart með þvi að bjóða honum tU
spennandi áfangastaða. Þá stráir
hún líka hvítum rósablöðum í
hjónarúmið.
Verfl á lítra
, u p ■
‘^■‘ynua.-i'CQ .
L«etl i nftikvm jain* ýii p»m **•«*-
á Hörpusilki og
miðað við 10 lítra dós.
Utitex
■
ó múrhuö ___
Fagleg ráðgjöF
og þjónusta
Fyrir einstaklinga
íslensk gæðamálning
Harpa Sjöfn málningarverslanir
Skeifunni 4, Reykjavík s: 568 7878
Snorrabraut 56, Reykjavík s: 561 6132
Stórhöföa 44, Reykjavík s: 567 4400
Austursíðu 2, Akureyri s: 464 9012
Hafnargötu 90, Keflavík s: 421 4790
Bæjarlind 6, Kópavogi s: 544 4411
HarpcxSjöíh
Gefu'rUfinU' Ut/