Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Side 58
58 HelQCtrJblaáf DV LAUGARDAGU R l. JÚNÍ 2002 Hókus Pókus Umsjón Margrét Thorlacius VINNINGSHAFAR Mynd vikunnar: Llnnur Edda Halldórsdóttir. Þrautir: Arnar Þór Halldórsson, Hulduhólum 2, 820 Eyrarbakka, Jón Trausti Harðarson, Lynqrima 3,112 Reykiavík. p SKÓLASUND Einu sinni voru krakkar í sundi, stelp- urnar Anna og Sigga og svo strákurinn Jóhann. Sundkennarinn heitir Bryndís Ólöf. Krakkarnir voru mjög duglegir i sundi. Einn daginn áttu þeir að fara í djúpu laugina. Jóhann var ekkert kvíð- inn, ekki heldur Sigga en Anna var svo- lítið hrædd. Bryndís Ólöf leyfði Önnu að halda sér í bakkann eða bandið. Þá varð Anna glöð. Nú fannst öllum krökk- unum gaman ( sundi. Þau voru Ifka í dansi en fannst miklu skemmtilegra f sundi. Júlfa Jóhannesdóttir, Háholti 10, Hafn- arfirði, og Jóhanna Einarsdóttir, Eyrar- holti 4, Hafnarfirði. Á SJÓ Palli fór út á sjó. Þá kom annar bátur. I honum voru Óli Dór Ólafsson og Silla. Þau voru ekki vinir Palla og sigldu Ifka oft út á sjó. Palli var með derhúfu og hann var f góðu skapi. Þá tóku Óli Dór og Silla húfuna hans Palla. Palli varð mjög leiður. Hrafnhildur Halldórsdóttir, 5 ára, Borgarhrauni 30, 810 Hveragerði. SUNDFERÐ Einu sinni voru tvær stelpur að fara f sund með mömmu sinni. Fyrst þorðu þær ekki út f laugina. Þær héldu að laugin væri svo djúp. Þá kom strákur sem stökk út f laugina. Stelpurnar fóru svo út í og þótti mjög gaman. Þær fóru sfðan oft f sund. Andrea Þórey Hjaltadóttir, Kvistási, 601 Akureyri. Berglind Dís Guð- mundsdóttir, Hverfisgötu 38, 220 Hafnarfirði, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: sætir strákar, barnapössun, GSM og margt fleira. Mynd má al- veg fylgja með. Vonar að póst- kassinn fyllist fljótt af bréfum! Margrét Dúna Oddsdóttir, Smárarima 64,112 Reykjavík, viil gjarnan eignast pennavini á aldrin- um 9-11 ára. Hún er sjálf 9 ára. Áhugamál: góð tónlist, hestar og margt fleira. Skrif- ið fljótt. Strákar, ekki vera feimnir við að skrifa! / H^MRABORGIN HA OG FOGUR Vinningshafi vikunnar er 10 ára og heitir Karen Sigurðardóttir. Hún á heima að Há- túni, 611 Grímsey, og fær viðurkenningu fyr- ir þessa fallegu lands- lagsmynd. Til hamingju, Karen! Sendið lausnir allra þrauta til: Hókuss Pókuss. Skaftahlíð 24. SAMSTÆÐUR HÆNUR Hvaða tvær og tvær myndir eiga Hvaða TVÆR hænur eru alveg eins? saman? TUNFIFILL í hvaða tfmaröð eiga myndirnar að vera - þannig að byrjað er á myndinni f efri röð f miðju? 105 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.