Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Síða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002
Fréttir
Stórátak í sölu og markaðssetningu á smyrslinu Penzím hafið í Bandaríkjunum:
Milljarðar fyrir ensím,
unnið úr þorskslógi
DV-MYND GVA
Penzím fyrir milljaröa
Dr. Jón Bragi Bjarnason setur Penzím á handarbakið, smyrsl sem vonir
standa til aö seljist fyrir milljaröa króna á erlendum mörkuðum á næstu
árum. Penzím er unniö úr ensímum úr þorskslógi og hefur reynst vel viö ótal
kvillum, þ.á m. gigtverkjum, bruna, psoriasis ogýmsum álagsmeiöslum.
Gríðarlega öflugt markaðsátak fyrir
smyrslið Penzím, sem þróað er hér á
landi af dr. Jóni Braga Bjamasyni, er
hafið í Bandaríkjunum í samvinnu við
þarlent fyrirtæki, Sunlife USA. Verður
miklum fjármunum varið til auglýs-
inga á þessu smyrsli sem unnið er úr
ensímum úr þorskslógi. Heilsíðuaug-
lýsingar hafa þegar birst í heims-
þekktum tímaritum, eins og
Cosmopolitan og Health & Fitness, og
á næstunni verður Penzím auglýst í
hinu víðlesna tímariti Newsweek.
Áætlanir gera ráð fyrir að sala Penz-
íms muni nema 250.000 túpum fyrsta
árið í þessu markaðsátaki, 500.000 túp-
um annað árið og einni milljón túpa
þriðja árið. Verðmæti samningsins
vestanhafs nemur því nokkrum millj-
öröum króna. Við þetta er að bæta að
Penzím er komið á markað mun víðar
en vestanhafs, t.d. í Frakklandi, eins
og DV greindi frá í fyrravor, Pólíandi,
Sviss, arabaríkjunum, Iran og Israel,
eða ails í 40 löndum.
Penzím er húðsmyrsl sem hefur
reynst mjög vel gegn ýmsum kviilum
og áfóllum sem hrjá fólk, eins og verkj-
um í vöðvum, gigtarverkjum, exemi,
álagsmeiðslum hvers konar og bruna-
sárum. í samtali við DV lagði dr. Jón
Bragi áherslu á að hann og samstarfs-
fólk hans hjá Ensímtækni væru með
báða fætur á jörðinni - færu varlega í
að tala um stjarnfræðilegar fjárhæðir
í þessu sambandi. En hann neitar því
ekki að hér sé á ferðinni afar verðmæt
framleiðsla og möguleikamir gríðar-
lega miklir.
Heilbrigðisvandinn:
„Algerlega
óviðunandi"
Staða heil-
brigðiskerfisins
er algjörlega
óviðunandi að
mati Margrétar
Frimannsdóttur,
frummælanda í
utandagskrárum-
ræðum um stöðu
heilbrigðismála á
Alþingi í gær.
Hún sagði að fjár-
lög ríkisins
byggðust ekki á
neinni framtíðar-
sýn og í raun
vantaði 4-5 millj-
arða inn í heil-
brigðiskerfið til
að mæta bráðum
vanda. Þá væri
grunnþjónustan,
heflsugæslu-
stöðvakerfið,
löngu sprungin í Reykjavík sem
annars staðar í landinu. Allir starf-
andi heimilislæknar á Suöumesjum
hygðust hætta störfum um næstu
mánaðmót og sömu sögu væri að
segja um heimilislækna í Hafnar-
firöi. Fleiri uppsagnir væru í pípun-
um vegna óánægju heimilislækna
með kjör.
Jón Kristjánsson heilbrigðisráð-
herra varð til andsvara og benti á að
heilsugæslukerflð íslenska væri
með því albesta sem þekktist i heim-
inum. Hörð hríð hefði verið gerð að
sér um nokkurt skeiö sem heilbrigð-
isráðherra en hann teldi rétt að riíja
upp ástandið í heilbrigðismálunum
þegar framsóknarmenn tóku við
ráðuneytinu af krötum. Það hefði
verið svo bágborið að endurskipu-
leggja hefði þurft allt innra starf
heilbrigðiskerfisins, auk þess sem
samskipti heilbrigöisráðuneytisins
við lækna hefði verið við frostmark.
Varðandi uppsagnir heilsugæslu-
lækna sagði Jón að ef hann yrði við
kröfum þeirra væri hætta á að
heilsugæslan brotnaði niður í nú-
verandi mynd. -BÞ
„Það er eðlilegt að spyrja í þessu
sambandi hvort til sé einhver íslensk
neytendavara sem á sér alþjóða-
skírskotun, vara sem allir vilja kaupa
úti í hinum stóra heimi. Ég held að
penzím komist næst því. Ef þessi vara
selst í 50 þúsund pakkningum hér á
landi má hæglega margfalda þá tölu
með 1000 þegar horft er til markaða
heimsins. Það eru miklir möguleikar
í kvöld og annað kvöld verða
tónleikar á Dalvík til stuðnings
Sigrúnu Maríu Óskarsdóttur og
fjölskyldu. Sigrún Maria lenti í al-
varlegu bilslysi í sumar en er á
batavegi. Að sögn föður hennar,
Óskars Þórs Halldórssonar, hefur
hún enn aukið styrk i efri hluta
líkamans auk þess sem andleg
fæmi hennar hefur tekið miklum
framforum. Hún er enn í hjólastól
en Óskar Þór segist vonast til að
tíminn og þjálfunin hjálpi henni
að ná styrk. „Þetta er verkefni
sem ber að skoða í mánuðum eða
jafnvel árum,“ segir Óskar Þór.
Sigrún María er í þjálfun á
Bjargi þrisvar í viku og einu
sinni í viku fer hún í sund í end-
urhæfingarlauginni á Kristnesi.
Þá er hún alla virka daga vikunn-
ar, hluta úr degi, í bekknum sín-
sem felast í því að búa tfl hávirðisvör-
ur úr sjávarfangi með líftæknilegum
aðferðum," sagði Jón Bragi við DV.
Stækkun húsnæðis
- Eruð þið í stakk búin að anna eft-
irspum gangi söluáætlanir eftir?
„Við munum gera allt til aö svo
megi verða. Við vinnum smyrslið í
húsnæði vestur á Granda og nú þeg-
Systkinin
Sigrún Ósk í faömi systkina sinna,
Kjartans Atla og Dagnýjar Þóru á
Akureyri.
ar er hafin vinna við stækkun þess
húsnæðis. Hins vegar mun blöndun
og átöppun Penzíms eiga sér staö hjá
öðrum fyrirtækjum sem hafa til þess
aðstöðu og búnað, eins og bandaríska
lyfjafyrirtækinu Line laboratories,
sem blandar smyrslið og pakkar fyrir
Sunlife USA. Þá sér belgískt fyrirtæki
um að blanda og pakka Penzími fyrir
Frakklandsmarkað og fleiri markaðs-
svæði. Við munum aðeins þróa
áburði og hreinsa og selja ensím-
lausnina ásamt aðferðinni og leyfinu
til að framleiða vörurnar okkar.
Þannig fáum við okkar tekjur.“
Jón Bragi bætti við að svo gæti far-
ið að hið nýja sameinaða fyrirtæki,
Pharmaco og Delta, Pharmanor, vildi
blanda Penzím og pakka því.
En Jón Bragi og hans fólk láta ekki
staðar numið við Penzím fyrir al-
mennan markað. Erlendis er unnið að
ýmsum klínískum rannsóknum með
það fyrir augum að þróa vörur úr
þorskensímum fyrir lyflaframleiðslu.
Má þar nefna rannsóknir á sólbruna,
psoriasis, unglingabólum og legusár-
um. Encode, fyrirtæki í eigu íslenskr-
ar erfðagreiningar, kemur m.a. þar við
sögu.
- Þú ætlar þá ekki að kasta hvíta
sloppnum ef ævintýrið gengur upp og
ríkidæmi blasir við?
„Nei, alls ekki. Við höldum okkar
striki. Þróunarvinnan heldur áfram af
fullum krafti og ég vona að hún geri
það einnig annars staðar - í Háskólan-
um, í fyrirtækjum og stofhunum."
-hlh
um í Lundarskóla og eru þessi fé-
lagslegu tengsl mjög mikilvæg, að
sögn föður hennar. „Baráttan
heldur áfram. Maður verður að
vona og trúa á hið góða í lífinu,"
segir Óskar Þór.
Tónleikarnir í kvöld fara fram
í Dalvíkurkirkju og hefjast klukk-
an 20.00 líkt og tónleikarnir ann-
að kvöld sem fara fram í Laugar-
borg. Fram koma Björg Þórhalls-
dóttir sópran, Daníel Þorsteins-
son píanóleikari, Helga Bryndís
Magnúsdóttir pianóleikari, Kór
Akureyrarkirkju, Ólafur Kjartan
Sigurðsson baritón, Óskar Pét-
ursson tenór, Sigurður Rúnar
Jónsson fjöllistamaður og Atli
Rúnar Halldórsson sem verður
kynnir. Aðgangseyrir er kr. 2000
og rennur ágóði óskiptur í söfn-
unarsjóð. -BÞ
Stærsta hús landsins ris
Nýtt vöruhótel Eimskipafélags íslands er aö taka á sig mynd í Sundahöfn. Oröiö vöruskemma á ekki lengur viö enda
hús þetta engin smásmíöi og rúmar fjölda íþróttavalla. Verkinu miöar vel þessa dagana enda veöur afar hagstætt
sem auöveldar iönaöarmönnum lífiö.
Tónleikar til stuðnings Sigrúnu Maríu:
Vonum og trúum
- segir faðir hennar
Margrét
Frimannsdóttir.
Jón
Krlstjánsson.
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 18.30 18.12
Sólarupprás á morgun 08.02 07.50
Síðdeglsflóó 20.21 12.34
Árdegisflóð á morgun 08.46 00.54
Suðaustan 10-15 og talsverð rigning
suðaustan- og austanlands í kvöld og
nótt en annars suðaustan 8-10 og
rigning öðru hverju. Hiti 6 til 17 stig,
hlýjast í innsveitum norðaustan-
lands.
Suðaustan 10-15 og talsverð rigning
suðaustan- og austanlands. Hiti 6 til
17 stig, hiýjast f innsveitum
norðaustanlands.
mnmmmm
Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
O O
Hiti 7° Hrtí 7" Hrtr 7°
til 12" til 12" til 12"
Vindur: 8-13 ™/B Vindur; 5-10™/* Vindur 5-10<*
«- 4-
Suöaustan &-13 m/s. Rigning á Suöaustur- og Austurlandi en annars iítlls háttar rigning meö köfium. Hitl 7 til 12 stig. Austlægar áttir, 5-10 m/s. Rigning austan tll en annars skýjaö meö köflum og úrkomulítiö. Áfram mitt í veöri. Austiægar áttir, 5-10 m/s. Rlgning austan til en annars skýjaö meö köflum og úrkomulítiö. Áfram milt i veöri.
ggsgapaii m/s
Logn 0-0,2
Andvari 0,3-1,5
Kul 1,6-3,3
Gola 3,4-5,4
Stinnlngsgola
Kaldl
Stinnlngskaldl
Allhvasst
Hvassvlðri
Stormur
Rok
Ofsaveður
Fárviöri
5,5-7,9
8,0-10,7
10.8- 13,8
13.9- 17,1
17,2-20,7
20,8-24,4
24.5- 28,4
28.5- 32,6
>= 32,7
AKUREYRI alskýjaö 13
BERGSSTAÐIR skýjaö 8
B0LUNGARVÍK hálfskýjaö 7
EGILSSTAÐIR skýjaö 10
KEFLAVÍK rigning 7
KIRKJUBÆJARKL. þoka 9
RAUFARHÖFN skúr 8
REYKJAVÍK rigning 8
STÓRHÖFÐI skúr 8
BERGEN léttskýjaö 1
HELSINKI léttskýjaö 0
KAUPMANNAHÖFN skýjað 4
ÓSLÖ skýjaö 3
STOKKHÓLMUR 3
ÞÓRSHÖFN alskýjaö 11
ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 1
ALGARVE rigning 17
AMSTERDAM léttskýjaö 5
BARCELONA skúr 17
BERLÍN skýjaö 6
CHICAG0 hálfskýjaö 12
DUBLIN súld 11
HAUFAX heiðskírt 4
HAMBORG skýjaö 9
FRANKFURT léttskýjaö 3
JAN MAYEN alskýjaö 6
LONDON mistur 9
LÚXEMBORG léttskýjaö 3
MALLORCA rigning 19
MONTREAL heiöskírt 6
NARSSARSSUAQ alskýjaö 0
NEW YORK hálfskýjað 13
ORLANDO þokumóöa 23
PARÍS léttskýjaö 6
VÍN skýjaö 3
WASHINGTON alskýjað 8
WINNIPEG heiöskírt 0
r=nffi'Miiijvni;Hii,',ijitMj4ii:i.-if.!jiin»mia