Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Qupperneq 15
15 MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002 J>V___________________________________________________________________________________________________Menning Amadeus í öndvegi Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs - tvö mögnuö verk meistara Mozarts á Sinfóníutónleikum annað kvöld Víða um heim er nú verið að sýna endurgerð Milos Formans á kvik- myndinni Amadeus frá 1984. Hún er 20 mínútum lengri en sú gerð sem fór sig- urför um heiminn á sínum tíma og hirti öll verðlaun sem í boði voru. Það eru einkum unnendur tónlistar Mozarts sem græða á viðbót- inni því brotin úr tónverkum lengjast. gerðinni eitt óhugnanlegt atriði milli Con- stance Mozart og Antonios Salieris sem al- veg var klippt út í styttri gerðinni en skýr- ir hatiu' Constance á öfundarmanni eigin- mannsins. Þetta er rifjað upp nú af því að á tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Gulu röðinni annað kvöld og föstudagskvöld kl. 19.30 verða leikin verk Mozarts, fyrst Sin- fónía nr. 25 i g-moll K 183 og síðan sjálf Sálumessa K. 626 sem mjög kemur við sögu í biómyndinni. Við munum öll eftir F. Murray Abraham ofsækja Mozart í hlutverki Salieris (sem hann fékk ósk- arsverðlaun fyrir forðum og Golden Globe o.m.fl.) og enginn skilur hvers vegna Murray hefur ekkert fengið að gera í tæp tuttugu ár. Hljómsveitarstjóri annað kvöld er Bem- harður Wilkinson og hefur með sér fríðan flokk söngvara. Einsöngvarar era Hulda Björk Garöarsdóttir, Sesselja Kristjáns- dóttir, Gunnar Guðbjömsson og Tómas Tómasson og kóramir em Söngsveitin Fil- harmónía og Selkórinn. Sesselja og Gunn- Hulda Björk Sesselja Garðarsdóttir. Kristjánsdóttir. ar eru vitaskuld í stjörnuhlutverkum i Rakaranum í Sevilla hjá Islensku óper- unni um þessar mundir. Þar að auki má geta þess að Hulda Björk og Sesselja eru nýkomnar úr frægðarför með Söngsveit- inni og Selkómum til St. Pétursborgar i Rússlandi þar sem hápunktur tónleikanna var einmitt Sálumessa Mozarts - undir stjórn Bemharðs Wilkinsonar. Dulúð Sálumessunnar Sinfónían nr. 25 var samin í október 1773, þegar Mozart var tæpra átján ára en er þó talin marka ákveðin skil á ferli hans. Þetta er verk í fjórum þáttum, fyrsta sinfónia Mozarts í moll og yfirbragðið mun alvarlegra en í fyrri sinfóníum hans. Stundum er sagt að í henni megi heyra forboða stóm systurinnar, sinfóníu nr. 40, sem sömuleiðis er í g-moll. Nafnlausi maðurinn sem pantaði Sálu- messu hjá Mozart sumarið 1791 var raun- ar alls ekki Salieri, það er bara heilaspuni Peters Shaffers sem samdi leikritið Ama- deus sem kvikmyndin er byggð á. Sagan af Gunnar Tómas Tómasson. Guðbjörnsson. Sálumessunni er samt dulúðug og má vel segja að kvikmyndin nái því vel þótt skipt sé um nafn á þeim sem pantaði tónverkið. Sá var greifi nokkur, Walsegg-Stuppach að nafni. Hann þráði virðingu á tónlistarsvið- inu en neyddist til að skreyta sig láns- göðrum vegna hæfileikaskorts. Hann fékk því ýmis tónskáld til að semja fyrir sig á laun, en lagði síðan fram verkin og lét flytja þau í eigin nafni. Sálumessuna átti að leika til minningar um eiginkonu hans. Mozart var undir miklu álagi þetta haust, enda var hann að ljúka við Töfraflautuna og semja ópemna La clem- enza di Tito auk smærri verka. Hann veiktist hastarlega í nóvember, en reyndi þó að vinna við sálumessuna. Hann lést frá verkinu hálfkláruðu 5. desember og fékk ekkja hans nemanda hans, Franz Xaver Sússmayr, til að ljúka því. Þetta mikla verk fá tónleikagestir að heyra annað kvöld og föstudagskvöld í Há- skólabíói, sömu útgáfu og hátt á annað þúsund Rússar hrifust af í Sjostakovitsj- salnum í St. Pétursborg á dögunum. Bernharður Wilkinson. Auk þess er í nýju Norðurlandaráð hefur bætt einum norrænum list- verðlaunum við bókmennta- og tónlistarverðlaun sín: kvikmyndaverðlaunum, og í gær upplýsti Norður- landaráð hvaða kvikmyndir væru tilnefndar þegar þau verða veitt i fyrsta sinn á 50 ára afmælishátíð þess í Óperuhúsinu í Helsinki 29. október. Við sama tæki- færi verða bókmennta- og tónlistarverðlaunin afhent og verðlaun ráðsins á sviði umhverfísvemdar. Verður athöfninni sjónvarpað til allra Norðurlandaþjóða. Norðurlandaráð hefur enn ekki ákveðið hvort veiting kvikmyndaverðlaunanna verður árlegur viðburður. Sem endranær þegar Norðurlandaráð er annars vegar stöndum við jafnfætis „stóru" þjóðunum, því tíu bíómyndir eru tilnefndar, frá Danmörku, Finnlandi, Islandi, Noregi og Svíþjóð, tvær frá hverju landi. Nokkrar myndanna hafa þegar hlotið verðlaun á al- þjóðlegum kvikmyndahátíðum, t.d. í Cannes. Mynd- imar þurftu að uppfylla þau skilyrði að vera í bíó- myndalengd (72 mín. eða lengri) og hafa verið frum- sýndar í heimalandinu á tímabilinu 1. sept. 2001 til 30. sept. 2002. Veitt eru ein verðlaun sem nema 50.000 doll- umm eða 4,3 milljónum ísl. króna. Skiptast þau jafnt á milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda verðlaunaverksins. Af íslands hálfu em tilnefndar myndimar Máva- hlátur og Hafið. Handritshöfundur og leikstjóri Máva- hláturs er Ágúst Guðmundsson og framleiðandi Krist- ín Atladóttir. Leikstjóri og framleiðandi Hafsins er Baltasar Kormákur og samdi hann handritið ásamt Ólafi Hauki Símonarsyni. I valnefnd sátu Ólafur H. Torfason, kvikmyndagagnrýnandi Rásar 2, Sif Gunn- arsdóttir, kvikmyndagagnrýnandi DV, og Skarphéð- inn Guðmundsson, blaðamaður Morgunblaðsins. Frá Danmörku eru tilnefndar Elsker dig for evigt eftir Susanne Bier og Anders Thomas Jensen og Okay eftir Jesper W Nielsen og Kim Fupz Aakeson. Frá Finnlandi Cleaning up eftir Rostislav Sergejevich Aalto og Mies Vailla Menneisyytta eftir Aki Kaurismaki. Frá Noregi Alt om min far eftir Even Benestad og Musikk for bryllup og begravelser eftir Unni Straume. Og frá Svíþjóð koma Lilja 4-ever eftir Lukas Moodysson og Leva livet eftir Mikael Háfström og Hans Gunnarsson. Við bíðum spennt. Konungurinn og prinsessan Viö minnum á Bubba og Heru í Salnum á fimmtudags-kvöldiö. Þau færa sig nær og nær höfuöborginni meö hveijum tónleikum ... Jón og Hólmfriöur Nýjasta sýningin T Borgarleikhúsinu er smellur sem segir sex. "Dýrkendum raunsæis er örugglega misboöiö en þeir sem eru til í aö gefa sig fantasíunni á vald fá konunglega skemmtun." HF, DV Grettla á sviö "Viö köllum þaö sem viö erum aö gera Grettissögu - sögu Grettis," segja aöstandendur Hafnarfjaröarleikhússins Hermóös og Háövarar. Þar veröur á laugardaginn frumsýnt leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á einni vinsælustu íslendingasögunni. Beyglur með öllu "Sminkurnar á bak viö (Elma Lísa Gunnarsdóttir og Arndís Hrönn Egilsdóttir) fóru alveg inn í leggöng í sínum samræöum og hálfdrápu áheyrendur úr hlátri." SA, DV Honk "Bráöskemmtileg sýning sem höföar til allra aldurshópa - textinn fyndinn og hlaöinn tvíræðni. Felix Bergsson átti samúö allra í salnum í hlutverki hins hjartahreina og útskúfaöa Ljóta." HF, DV 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR 10. OG 11. OKTÓBER kl. 19.30 í Háskólabíól Hljómsveitarstjóri: Bemharður Wilkimon Einsöngvarar: Hulda Bjðrk Garðarsdóttir, Sesse/ja Kristjámdóttir, Gunnar Guðbjörmson og Tómas Tómasson Kórar: Sðngsveitin Fílharmónta og Selkórinn Wolfgang Amadeus Mozart: Sinfóma nr. 25 Woifgang Amadeus Mozart: Rcquiem Miðasala er opin frá 9-17 virka daga og til 19.30 á tónleikadegi. S: 34; 2500 BORGARLEIKHUSIÐ Leíkfélag Reykjavikur STÓRA SVIÐ HONKl UÓTI ANDARUNGINN e. George Sti/es ogAnthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna. Fös. 11. okt., kl. 20 - ath. kvöldsýning Su. 13. okt. kl. 14 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 12. okt., kl. 20 Lau. 19. okt. kl. 20 MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fim. 24. okL kl. 20 - Næstsíðasta sýning Fim. 31. okt. kl. 20 - Síðasta sýning NÝJA SVIÐ JÓN OG HÓLMFRÍÐUR Frekar erótískt leikrit iprem páttum e. Gabor Rassov Fi. 10/10 kl. 20 Fö. 11/10 kl. 20 Fö. 18/10 kl. 20 Lau. 19/10 kl. 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorva/d Þorsteinsson Lau. 12. okt. kl. 20 Su. 20. okt. kl. 20, AUKASÝNING Síðustu sýningar 15.15 TÓNLEIKAR Ferðalög. Jean Francaix Lau. 12/10 kl. 15.15 LITLA SVIÐ GESTURINN e. Eric-Emmanue/ Schmitt Fö. 11/10 kl. 20 Lau. 12/10 kl. 20 Su. 13/10 kl. 20 aukasýning Síðustu sýningar SALA ÁSKRIFTARKORTA í FULLUM GANGI VERTU MEÐ í VETUR MIÐASALA 568 8000 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is Midasalan er opin daglega 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. GRETTISSAGA www.hhh.is Saga Grettis. Lcikrit hyggt á Grettissögu eftir Hi/marJámson Lau. 12. okt kl. 20 frumsýning, uppselt, sun. 13. okt kl. 20, fös. 18. okt kl. 20, lau. 19. okt kl. 20, fös. 25. okt kl. 20, lau. 26. okt kl. 20. Sellófon eftirBjörk Jakohsdöttur Þri. 15. okt, uppselt, mið. 16, okt, uppselt, fim. 17. okt, uppselt, sun. 20 okt,, uppselt, þri. 22. okt, uppselt, mið. 23. okt, uppselt, sun. 27. okt, uppselt, þri. 29. okt, örfá sæti, mið. 30. okt, örfá sæti, sun. 3. nóv, uppselt, mið. 6. nóv, laus sæti. Miðasala í síma 555-2222 SKJALLBANDALAGIÐ KYNNIR BEYGtyR ÍIÐNÓ Fim. 10/10 kl. 21 Fös. 11/10 kl. 21 Fös. 11/10 kl. 23 Lau. 12/10 kl. 21 Lau. 12/10 kl. 23 Lau. 19/10 kl. 21 Lau. 19/10 kl. 23 Sun. 20/10 kl. 21 Mið. 23/10 kl. 21 Fim. 24/10 kl. 21 Sun. 27/10 kl. 21 Fös. 1/11 kl. 21 Fös. 1/11 kl. 23 Lau.2/11 kl. 21 Lau. 2/11 kl. 23 Fös. 8/11 kl. 21 Fös. 8/11 kl. 23 Lau. 9/11 kl. 21 Lau. 9/11 kl. 23 Aukasýning UppseÍL Aukasýning Uppselt. Aukasýning Uppseít. Aukasýning Uppseít. Aukasýning UppselL UppselL UppselL Laus sæti. Uppselt. Aukasýning Uppselt. Laus sæti. Örfá sæti. Aukasýning ■ Örfá sæti. - UppselL ■ Örfá sæti. Örfá sæti. ' Uppselt. Laus sæti. Laus sæti. Miðasalan í Iðnó er opin frá 10-16 alla vírka daga, 14-17 um helgar og frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru seldar 4 dögum fyrir sýningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.