Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Side 21
21
MIÐVDCUDAGUR 9. OKTÓBER 2002
!DV Tilvera
PJ Harvey 33 ára
Breska söngkonan PJ
Harvey á afinæli í dag.
Hún var skírð Poly Jean
og fæddist í Sommerset
þar sem hún hóf feril
sinn árið 1991. Hún seg-
ist hafa fengið gott tón-
listaruppeldi frá foreldrum sínum og
lærði hún á mörg hljóðfæri, meðal
annars gítar, saxófón og fiðlu. Fyrstu
plötur hennar, þar sem hún var með
hljómsveit sem bar hennar nafii, seld-
ust ekkert mjög vel en fengu óskipta
athygli gagnrýnenda og hefúr vegur
hennar farið vaxandi og er oft nefhd í
sömu setningu og Björk þegar talað er
um söngkonur sem hafa áhrif.
Gildlr fyrir flmmtudaglnn 10. október
Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.):
I Gættu þess að gleyma
engu sem er nauðsyn-
legt. Allir virðast
óvanalega hjálpsamir
og"vingjamlegir í þinn garð.
Fiskarnlr (19. febr.-20. mars);
Mál, sem þú hefur
llengi beðið lausnar á,
leysist eins og af sjálfu
sér. Þú þarft að sætta
þig við eitthvað sem er þér ekki
að skapi.
Hrúturlnn (21, mars-19. aprih:
. Framtiðaráætlanir
'krefjast töluverðrar yf-
irvegunnar. Þú ættir
ekki að flýta þér um of
að taka ákvarðanir. Happatölur
þínar eru 4, 26 og 34.
Nautlð (20. anril-20. mail:
Reyndu að gera vini
þinum sem á eitthvað
bágt greiða. Hann mun
launa þér það margfalt
l síöar.
Tvíburarnlr (21. mai-21. iúníl:
Gamall kunningi skýt-
ur upp kollinum síð-
„V / degis og þið munið
eiga góða stund sam-
an. Fjarhagurinn fer batnandi.
Krabblnn (22. iúni-22. iúií);
Þú ert eitthvað niður-
i dreginn en það virðist
með öllu ástæðulaust.
Reyndu að gera eitt-
. þú hefur sérstakan
áhuga á.
UÓnlð (23. iúlí- 22. áeúst):
I Mikil gleði ríkir í
' kringum þig. Einhver
hefur náð verulega
góðum árangri og
ástæða þykir til að gleðjast yfir
því á einhvem hátt.
Mevlan (23. áeúst-22. sept.):
a* Hugsaðu þig vel um
-Avft áður en þú tekur
ákvörðun í máli sem
. r varðar fjölskylduna.
Heimilislifið á hug þiim allan um
þessar mundir.
Vogln (?3. sent.-73. nkt.l:
S Hikaðu ekki við að
OaíV' grípa tækifæri sem þér
V f býðst. Það á eftir að
r f hafa jákvæð áhrif á líf
þitt til frambúðar. Happatölur em
5, 8 og 22.
Sporðdreklnn (24. okt.-2i. nðv.):
Reyndu að skilja aðal-
atriðin frá aukaatrið-
junum og gera áætlanir
þínar eftir því. Það er
ekki víst að ráð annarra séu betri
en þín eigin.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.l:
.Fjárhagsstaðan batnar
rtil muna á næstunni ef
þú heldur rétt á spil-
unum. Gefðu þér tima
til að sinna útivist og heilsurækt.
Stelngeltln (22- de?.-i9, ian.);
Það er ekki sama hvað
þú gerir eða segir í
dag. Það er fylgst ná-
kvæmlega með öllum
þínum gerðum. Happatölur þínar
era 7,12 og 16.
DVJV1YND ÞOK
Sýningarstjórlnn
Hér veröa stöndug fyrirtæki sem eru aö gera góöa hluti og þau ætla ekki aö láta jaröa sig lifandi, “ segir Ragnheiöur
sem starfar hjð fyrirtækinu RSN og sérhæfir sig í ráöstefnum og sýningum.
Dóttir Jude Law
gleypti e-töflu
Tveggja ára gömul dóttir
leikarahjónanna, Jude Law og Sadie
Frost, var flutt með hraði á sjúkrahús
í fýrradag eftir að hafa gleypt e-töflu.
Atburðurinn átti sér stað á klúbbi í
London þar sem litla stúlkan, Iris, var
gestur í afmælisboði vinar síns.
Talið er að hún hafi fúndið töfluna
á gólfi klúbbsins en þakka má
snarræði móður hennar að ekki fór
verr. Sadie tók eftir því að Iris var að
japla á einhveiju og við nánari skoðun
kom í ljós að það var hvítt duft á
tungu stúlkunnar. Iris dvaldi á
sjúkrahúsi í sólarhring en er nú á
batavegi.
Agora, fagsýning þekkingariðnaðarins, opnuð á morgun:
Vil gera jafnt við alla
- segir Ragnheiður Hauksdóttir sýningarstjóri
Agora, fagsýning þekkingariðn-
aðarins, verður sett í Laugardals-
höll á morgun. Hún er nokkurs
konar stefnumót milli fyrirtækja í
þessum iðnaði þar sem þau kynna
atvinnulifmu sína vöru og á laugar-
dag er hún opin öllum þeim sem
áhuga hafa, hvar í stétt sem þeir
standa.
Það var ys og þys í höllinni um
miðjan dag í gær - bláklæddir iðn-
aðarmenn á þönum og einstaka
hvítflibbi með stresstösku - undir-
búningur í fullum gangi. Mitt í öllu
kraðakinu stendur ung en öflug
stúlka, Ragnheiður Hauksdóttir.
Hún er sýningarstjóri og hefur í
mörg hom að líta og þótt gemsinn
hringi og nafn hennar heyrist kall-
að úr öllum áttum er hún yfirveguð
og eyðir fúslega nokkrum mínútum
í viötal. „Hér verða um níutíu fyrir-
tæki í fjarskipta- og þekkingariðn-
aði með bása,“ segir hún. Hún segir
það ívið færri þátttakendur en voru
á Agorasýningu fyrir tveimur árum
en þessi sé þó jafn umfangsmikil því
básamir séu stærri. Ekki viil hún
gefa upp hverjar séu markverðustu
nýjungamar sem kynntar verða.
„Ég vil láta sýnendur sjálfa um að
koma þeim á framfæri, enda verð ég
að gera jafnt við þá alla,“ segir hún
brosandi.
Að sjálfsögðu verður nýjasta
tækni notuð á Agora til að miöla
upplýsingum til sýnenda og þar ber
nýtt skráningarkerfi hæst. Ragn-
heiður lýsir því: „Það virkar þannig
að allir gestir á fagsýningunni fá
rafrænt nafnspjald. Ef þeir leyfa
geta sýnendur lesið af spjöldunum
nöfn þeirra, símanúmer og netfong
og í framhaldinu sent þeim efni og
upplýsingar."
Sérstakt frumkvöðlatorg verður á
sýningunni og Samtök iðnaðarins
verða með fjölbreytta dagskrá alla
dagana. Samhliða sýningunni verð-
ur haldin ráðstefna um rafræn við-
skipti og fjárfestingar í upplýsinga-
tækniiðnaði á Grand-Hóteli með
bæði íslenskum og erlendum fyrir-
lesurum.
Ragnheiður sýningarstjóri segir
greinilegt að mikill hugur sé í fyrir-
tækjum í þekkingariðnaði á íslandi
og telur að neikvæð umræða um
stöðu þeirra hafi ef til vill gefið
þeim aukinn kraft. „Þetta eru
stöndug fyrirtæki sem eru að gera
góða hluti og þau ætla ekki að láta
jarða sig lifandi." -Gun.
Grant og Chan
umhverfis jörðina
Samkvæmt nýjustu
fréttum frá Bretlandi
munu þeir Hugh
Grant and Jackie
Chan leiða saman
hesta sína í nýrri end-
urgerð myndarinnar
Umhverfis jörðina á
80 dögum sem áætlað
er að muni kosta „aðeins“ 60 milljónir
punda. Grant er ætlað að leika ævin-
týramanninn Phileas Fogg en Kung Fu
hetjan Chan hinn einstaka einkaþjón
Foggs, Passepartout.
Frumgerð myndarinnar eftir sögu
Jules Vemes var gerð árið 1956 en þá
fór David heitinn Niven með hlutverk
Foggs en Cantinflas hlutverk þjónsins.
Tökur nýju myndarinnar munu
byrja í janúar og segist Chan hlakka
mikið tU þessa að vinna með Grant
sem nú býr sig undir hlutverk bresks
forsætisráðherra sem á í ástarsam-
bandi viö eina þjónustuna í forsætis-
ráðherrasetrinu að Brekkugötu 10 í
Lundúnum.
Bíógagnryni
—————WWMH——HWI—WillWliiiwli ....... .
Sam-bíóin/Háskólabíó - Insomnia
Svefnlaus í Alaska
Hilmar
Karlsson
skrifar gagnrýni
um kvikmyndir.
Hver gerði hvað?
Al Pacino og Robin Williams í hlutverkum sínum.
Hollywood á það tU að fara í evr-
ópskar kvikmyndir og endurgera
þær, yfirleitt með hörmulegum af-
leiðingum og þar hafa norrænar
kvikmyndir ekki farið varhluta af.
Tvær misheppnaðar kvikmyndir
koma upp í hugann, Head above
Water, sem var endurgerð norsku
myndarinnar Hodet over vannet, og
The Nightwatch sem gerð var eftir
dönsku myndinni Nattevagten. í end-
urgerðunum tókst ekki að ná upp
sömu spennu sem einkenndi nor-
rænu myndirnar, meðal annars
vegna þess að hinn þröngi stakkur
sem norrænu myndimar vom settar
í var víkkaður út og má segja aö flætt
hafi út úr léttvæg amerísk túlkun.
Sömu örlög hefðu sjálfsagt beðið
endurgerðar norsku kvikmyndarinn-
ar Insomnia hefði þrennt ekki komið
tU, leUístjórinn Christopher Nolan,
leikaranir A1 Pacino og Robin WUli-
ams og Alaska. Þessi þrenning gerir
það að verkum að Insomnia er mögn-
uð upplifún. Nolan kom sér á staU
með frumlegustu og bestu leikstjór-
um með Memento þar sem honum
tókst hiö ómögulega, að gera frábæra
kvikmynd þar sem sagan er rakin
aftur á bak. Hann sýnir hér að hann
þarf ekki á breUum og frumlegheit-
um að halda tU aö ná tU áhorfenda.
Insomnina er hreint og beint saka-
máladrama þar sem öðru hverju er
vitnað í fortíðina með snöggum skot-
um, sem hafa takmarkaða mynd-
ræna frásögn.
< i i i; í »-1 í í i < t»11) i i j 11111 rt > i (11
Áhrif frá landslaginu koma strax í
upphafsatriðinu þegar tveir lögreglu-
menn, WUl Dormer (A1 Pacino) og
Hap Eckhart (Martin Donovan),
koma fljúgandi tU smáþorps i Alaska
þar sem óhugnanlegt morð hefur ver-
ið framið. Það er sumar og nóttin er
björt. Þetta hefúr ekki góð áhrif á
Dormer sem er frægur lögreglu-
þjónn. Þorpslöggan EUie Burr (HU-
ary Swank) er ekki að leyna hrifn-
ingu sinni á honum og nánast lítur á
hann sem dýrling. Dormer er þó ekki
nema að hluta tU með hugann við
morðið. Hann er tU rannsóknar hjá
innra eftirliti lögreglunnar fyrir at-
vik sem við fáum skýringu á seint í
myndinni og hann grunar að Echart
sé í samstarfi við þá sem viija hann
burtu. Þetta og flókið morðmál gerir
það að verkum að Dormer getur ekki
sofið og eftir því sem Uður á mynd-
ina hefur það meiri og meiri áhrif á
gerðir hans. Gefur það grunuðum
morðingja, rithöfundinum Walter
Finch (Robin WUliams,) færi á að
vera kötturinn í leiknum við músina.
Það er Ula gert við væntanlega
áhorfendur að ljóstra miklu upp um
framvindu sakamálsins í myndinni.
Sagan er mögnuð, bæði spennandi og
dramatísk, auk þess sem hún gefur
innsýn í persónur sem eiga við mikU
vandamál að stríða. Nolan er hrifin af
landslaginu og kemur því að sem
sterku umhverfi utan um söguna. Þá
er aðeins eftir að minnast á A1 Pacino
og Robin WUliams og er óhætt að
segja að leikur þeirra sé með ein-
dæmum góður. Það má nánast sjá
hvað svefnleysið leikur Dormer illa.
Andlit hans hverfur frá því að vera
andlit hins veraidarvana lögreglu-
manns í að vera illa gerð vaxgríma.
Þá er einnig magnað hvernig A1
Pacino kemur okkur strax í skilning
um að þama sé á ferðinni persóna,
sem hefur séö aUt og á engar tilfinn-
ingar eftir. Finch í meðförum Robins
WUliams er samviskulaus, maður
sem hefúr lítið tU brunns að bera en
gengst upp í að geta stjórnað. Þessi
falska sjálfsímynd er gegnsæ í snjöll-
um leik WUliams.
Þegar stórleikarar á borð viö A1
Pacino og Robin WUliams fá að njóta
sín f vel skrifuðum hlutverkum þá er
það leikstjórans að gæta þess að þeir
fari ekki yfir strikið og þótt
Christopher Nolan hafi aðeins
kettlingareynslu á við leikarana tvo
þá hefur hann góða stjóm á þeim og
myndinni í heUd sem skUur mikið
eftir sig.
Lelkstjórl: Christopher Nolan. Handrlt:
Hilary Seitz, byggt á handriti Nikolaj
Frobenius og Érik Skjoldberg. Kvlk-
myndataka: Wally Pfister. Tónllst: David
Julyan. Aóalleikarar: Al Pacino, Robin
Williams, Hilary Swank, Maura Tierney og
Martin Donovan.