Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Side 15
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 2002 33 DV Sport Úrslit Bayer Leverkusen-Niirnberg . 0-2 0-2 Ciric (58.), 0-2 Jesus Junior (89.) Bayem Miinchen-Schalke . .. 0-0 Energie Cottbus-Dortmund . . 0-4 Dortmund saxar á 0-1 Koller (10), 0-2 Everthon (48.), 0-3 Amoroso (83.), 0-4 Koller (89.). Hannover-A. Bielefield .....0-0 Hansa Rostock-Hamborg .... 0-0 Kaiserslautem-H. Berlin .... 2-1 1-0 Lokvenc (28.), 1-1 Dardai (60.), 2-1 Koch (87. v.) Bochum-1860 Miinchen.......1-1 01 Lauth (15.), 1-1 Christiansen (76.) Wolfsburg-Stuttgart.........1-2 0-1 Schneider (35.), 0-2 Meira (54.), 1-2 Maric (76. v.) Werder Bremen-M. Gladbach 2-0 1-0 Daun (14.), 2-0 Ailton (58.) Staðan: Múnchen 17 12 3 2 36-14 39 Dortmund 17 9 6 2 28-13 33 W. Bremen 17 10 3 4 34-27 33 Schalke 04 17 7 7 3 21-14 28 Stuttgart 17 7 6 4 27-22 27 1860 Múnch.17 7 4 6 25-24 25 Hamburg 17 7 4 6 21-23 25 Bochum 17 6 5 6 30-27 23 H. Berlin 17 6 5 6 19-19 23 Wolfsburg 17 7 2 8 20-22 23 A. Bielefeld 17 6 4 7 21-24 22 Númberg 17 6 3 8 23-27 21 H. Rostock 17 5 5 7 20-20 20 Leverkusen 17 5 5 7 24-27 20 M’gladbach 17 5 4 8 20-19 19 Hannover 17 4 4 9 22-33 16 Kaisersl. 17 3 4 10 17-28 13 Cottbus 17 2 4 11 13-38 10 BILGÍA GBA-Club Brugge .............1-3 Beveren-Charleroi........... . 3-0 La Louviere-Anderlecht.......1-2 Standard-Ghent...............4-1 Westerlo-Mouscron............1-2 Lokeren-Lierse ..............1-1 Mechelen-Antwerpen...........1-2 Lommel-Mons..................0-1 St. Truiden-Genk.............0-1 Staðan efstu liða: Cl. Brúgge 16 14 1 1 45-15 43 St Truiden 16 9 4 3 43-24 31 Lokeren 16 9 4 3 33-24 31 Anderlecht 16 10 2 4 : 34-21 32 Lierse 16 8 5 3 26-16 29 Genk 16 8 5 3 39-24 29 Mouscron 16 7 5 4 32-27 26 Mons 16 7 2 7 23-22 23 Ghent 16 6 2 8 24-27 20 S. Liege 16 6 4 6 28-24 22 Antwerpen 16 7 3 6 27-29 21 Arnar Grétarsson lék með Lokeren um helgina og skoraði hann mark liðsins. Þeir Arnar Þór Viöarsson og Rúnar Kristinsson léku einnig með liðinu. rr»' HOUAHD forystu Bæjara Dortmund tókst aöeins að saxa á forskot Bayem Mtinchen um helg- ina, það náði í þrjú stig á meðan toppliðinu tókst aðeins að krækja sér í eitt stig á heimavelli sínum. Það er ljóst að Bayern Múnchen heldur toppsætinu um nokkra hríð þar sem þýska deildin fer nú i jóla- frí fram í febrúar. Bayem Múnchen mætti Schalke og var viðureign þeirra markaiaus og frekar tíöindalítil. Það hefur þó enn sex stiga forystu á toppnum. Ottmar Hitzfeld var ósáttur við leik manna sinna. „Ég er ósáttur við sóknarleik liðsins. Við lékum vel varnarlega, það hefur ekki verið vandamálið hjá okkur undanfarið," sagði Hitzfeld. Stórsigur Dortmund mætti neðsta liðinu, Energi Cottbus, á útivelli og vann þar stóran sigur, 0-4. Tvö mörk frá Jan Koller og stórleikur Everthon í liði Dortmund tryggðu þennan stórsigur. „Þetta var mikilvægur sigur hjá okkur í dag eftir að hafa tapað fyrir AC Milan í vikunni. Þetta var leikur sem ég vildi vinna og sú staðreynd að við náðum að minnka muninn á toppnum kennir okkur að maður á aldrei að gefast upp. Bremen fylgir fast Werder Bremen, sem fylgir Dort- mund eftir með jafnmörg stig, lagði Gladbach að velli, 2-0, og virðist sem þessi þrjú lið séu þau lið sem líklegust eru til að berjast um þýska meistaratitilinn í vetur. Þjálfari Bremen, Thomas Schaaf, var ánægður með leik manna sinna. „Ég er rosalega ánægður með leikinn og einnig þaö hvemig hlutirnir ganga fyrir sig þessar vikumar. Við buðum upp á góða jólagjöf fyrir fram i dag og nú get- um við rólegir farið í jólafrí. Bayer Leverkusen sem hangir þó enn inni í meistaradeildinni, tapaði sjötta leik sinum í þýsku deildinni um helgina. Það var lið Núrnberg sem heimsótti Lever- kusen og fór með öll þrjú stigin. Þetta eru athyglisverð úrslit þar sem Númberg hefur verið í bull- andi botnbaráttuslag að undan- fömu. -PS Xí ÍTALÍA “ *■--------------------------- Piacenza-Chievo ............0-3 0-1 Della Morte (49.), 0-2 Bierhoff (86.), 0-3 Pellissier (90.). Bologna-Parma ..............2-1 0-1 Adriano (27.), 1-1 Ricardo Cruz (40.), Ricardo Cruz (42.). Brescia-Perugia.............3-1 1-0 Tare (23.), 2-0 Tare (40.), 2-1 Miccoli (64.), 3-1 Baggio (88. v.). Como-AC Milan...............1-2 0-1 Ambrosini (20.), 1-1 Pecchia (21.), 1-2 Shevchenko (42.) Empoli-Modena...............1-0 1-0 Rocchi (84.) Inter Milan-Atalanta ...... 1-0 1-0 Kallon (70.). Roma-Reggina................3-0 1-0 Samuel (3.), 2-0 Totti (23.), 3-0 Montella (70.). Udinese-Torino .............1-1 1-0 Iaquinta (55.), 1-1 Lucarelli (58.). Juventus-Lazio .............1-2 1-0 Nedved (34.), 1-1 Fiore (35.), 1-2 Fiore (50.) AC Milan Staðan: 14 10 2 2 30-10 32 Lazio 14 9 4 1 30-14 31 Inter Milan 14 9 3 2 29-15 30 Chievo 14 8 2 4 24-13 26 Juventus 14 7 5 2 22-12 26 Bologna 14 7 5 2 18-10 26 Parma 14 6 4 4 25-16 22 Empoli 14 6 2 6 21-19 20 Roma 14 5 5 4 26-22 20 Modena 14 6 1 7 12-20 19 Udinese 13 5 4 4 11-14 19 Perugia 14 5 3 6 18-22 18 Brescia 14 4 3 7 19-26 15 Piacenza 14 3 3 8 11-20 12 Atalanta 13 3 2 8 12-23 12 Reggina 14 1 4 9 10-26 7 Torino 13 2 1 10 7-27 7 Como 13 0 5 8 8-22 5 Úrslit Feyenoord-Aalkmar............6-1 Ajax-PSV Eindhoven............24 Herenveen-Utrecht ...........2-2 Graafschap-Willem II.........1-1 Excelsior-Twente.............2-2 Zwolle-Nijmegen..............0-0 Breda-Walwijk................1-0 Gronineng-Roda ..............3-2 Staöan: PSV 16 12 3 1 41-10 39 Ajax 16 11 4 1 42-18 37 Feyenoord 16 10 3 3 39-19 33 NAC 15 6 7 2 21-11 25 Waalwijk 16 7 3 6 19-23 24 Utrecht 16 6 6 4 23-20 24 Roda 16 6 5 5 29-25 23 Willem II 16 6 4 6 25-23 22 Alkmaar 16 6 2 8 27-40 20 Twente 16 4 7 5 18-24 19 NEC 15 5 4 6 19-26 19 Heerenveen 16 4 5 7 22-29 17 Vitesse 15 4 4 7 16-17 16 Roosendaal 15 4 4 7 20-23 16 Excelsior 15 3 6 6 18-26 15 Zwolle 15 3 4 8 14-25 13 Groningen 15 2 4 9 13-25 10 Graafschap 16 2 4 10 15-37 10 Velgengni Mílanóliðanna í ítalska boltanum var mikil um helgina er þau unnu bæði leiki sína. Inter lagði Atalanta á heimavelli, 1-0, með marki frá varamanninum Mohamed Kallon 20 mínútum fyrir leikslok en hann hafði aðeins verið inni á vellinum í 4 mínútur er hann skoraði. Markið var einkar glæsilegt þar sem Kallon sneri af sér varnarmann og skaut bylmingsskoti frá vítateig sem steinlá í netinu. Inter hafði mikla yfirburði í leiknum og Heman Crespo fékk aragrúa dauðafæra í fyrri hálfleik sem honum tókst ekki að nýta. Á sama tíma mætti.AC Milan liði Como á útivelli. Milan fór þar með sigur af hólmi, 1-2, með mörkum frá Ambrosini og Shevchenko. Ambrosini átti stórleik og var valinn maður leiksins. „Ég hef mátt vera mikið á bekknum í vetur en nú lék ég og skoraði og gæti ekki verið hamingjusamari. Ég hef alltaf sagt að ég elski þetta félag og myndi þurfa að hugsa mig vel um áður en ég yfirgæfi þaö,“ sagði Ambrosini að leik loknum en hann hefur verið þráfaldlega orðaður við önnur félög undanfarið. Juventus og Lazio mættust síðan í gærkvöldi. Lazio fór með sigur af hólmi í þessari viðureign stórliðanna og með sigrinum kemst Lazio að nýju í annað sætið í deildinni. Það voru þó leikmenn Juventus sem byrjuðu betur með marki frá Pavel Nedved á 34. mínútu, en Stefano Fiore var þó ekki nema mínútu að svara fyrir Lazio. Hann gerði síðan sigurmarkið á 50. mínútu leiksins. Staða Lazio er athyglisverð í ljósi þess að leikmenn liðsins hafa ekki fengið greitt vegna fjárhags- vandræða. Annað sem vakti athygli í ítalska boltanum var stórsigur Roma á Reggina en Rómverjar hafa verið að leika illa undanfarið. Samuel, Totti og Montella skoruðu fyrir Roma í leiknum. Velgengni Chiveo hélt áfram er liðið vann sannfærandi enn á ný og hefur svo sannarlega sannað að frammistaða þess í fyrra var engin tilviljun og fátt sem bendir til annars en að það verði áfram í toppbaráttunni. -HBG ÁFRAM ÍSLAND eftir Jón Kristján Sigurðsson Hver man ekki eftlr þrumuskotum Óla Stef. á EM f Svfþjóð, gegnumbrotum Patta, snllldarmarkvtfrslu Gumma Hrafnkels. og leynivopnlnu, Sigfúsl Slgurðssyni? Hér er þessl keppni rifjuð upp og stjörnurnar teknar tall. Fjtfldi Ijðsmynda prýðir bðkina. Áfram ísland - bðk sem hlttlr f marki BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.