Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Side 16
34
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 2002
SPÁNN
Úrslit
Alaves-Atletico Madrid......2-0
1-0 Navarro (12.), 2-0 Ilie (31.),
Villareal-Valencia..........0-2
0-1 Carew (52.), 0-2 Carew (63.)
Real Betis-Rayo Vallecano ... 0-1
0-1 Onokpa (16.)
Deportivo-Malaga ............1-0
1-0 Luque (85.)
Osasuna-Espanyol.............1-0
1-0 Lopez (46.)
Racing Sant.-Celta Vigo.....3-0
1-0 Mora (60.), 2-0 Benayoun (61.), 3-0
Benayoun (71.).
Valladolid-Atletico Bilbao ... 2-0
Aganzo (61.), 2-0 Aganzo (71.)
Real Madrid-Huelva ..........4-2
0-1 Cubillo (3.), 0-2 Espinola (14.), 1-2,
Bravo (28.), 2-2 Helguera (65.), 3-2
Raul (70.), 4-2 Figo (90.).
Barcelona-Sevilla ...........0-3
0-1 Casquero (4. v.), 0-2 Toedtli (76.),
0-3 Toedtli (88.)
Real Sociedad-Mallorca......2-1
0-1 Etoo (47.), 1-1 De Pedro (51.),
Aranburu (57.).
Staðan
R. Sociedad 14 9 5 0 26-15 32
Valencia 14 8 4 2 24-7 28
R. Madrid 13 6 6 1 26-13 24
Celta Vigo 14 7 3 4 17-12 24
Betis 14 6 5 3 24-15 23
Mallorca 14 7 2 5 21-23 23
Deportivo 14 6 5 3 19-17 23
A. Madrid 14 5 6 3 19-15 21
Barcelona 14 4 4 6 18-19 18
Málaga 14 4 6 4 18-19 18
Osasuna 14 5 3 6 16-19 18
Santander 14 5 2 7 15-15 17
Valladolid 14 5 2 7 13-17 17
Alavés 14 4 4 6 17-23 16
Villarreal 14 3 6 5 13-15 15
Vallecano 14 4 3 7 16-22 15
A. Bilbao 14 4 3 7 19-28 15
Sevilla 13 3 5 5 11-11 14
Espanyol 14 3 1 10 14-26 10
Recreativo 14 2 3 9 12-28 9
Markahæstu menn:
Roy Makaay, Deportivo...........10
Darko Kovacevic, Sociedad........9
Walter Pandiani, Mallorca .......8
Izmael Urzaiz, A. Bilbao.........7
Julio Alavarez, Vallecano........7
Patrick Kluivert, Barcelona .....6
Nihat, Sociedad..................6
Femando Torres, A. Madrid........6
Luis Enrique, Barcelona..........5
Raul Gonzalez, Real Madrid ......5
Musampa, Malaga..................5
Ronaldo, Real Madrid.............5
Meó sigrinum skaust Real Madrid
upp í þriðja sætið, en hitt stórliðið,
Barcelona, sígur neðar og er nú í því
níunda.
Sport
DV
Real Sociedad heldur enn toppsætinu á spænsku knattspyrnunni:
Enn eitt tapið hjá
stórliði Barcelona
erfltt að sjá hvernig Luis Van Gaal
ætlar að lifa þennan ósigur af í
starfi en það hefur verið sjóðheitt
undir honum að undanfömu en gott
gengi í meistaradeildinni hefur
haldið í honum lífmu.
Stuðningsmenn liðsins bauluðu á
leikmenn að leik loknum í gær og
fúkyrðunum rigndi yflr þjáifarann
og stjómarformanninn frá mjög
æstum aðdáendum liðsins sem era
þekktir fyrir allt annað en að liggja
á skoðunum sínum um menn og
málefni þegar spumingin snýst um
hag og gengi liðsins. Það tók leik-
menn Seviiia aðeins flmm minútur
að skora fyrsta mark leiksins. Það
skoraði Javi Casquero úr víta-
spymu, hún var dæmd á Philippe
Christanval en brotið virtist vera
fyrir utan vítateig. Það sem eftir
lifði leiks sóttu leikmenn Barcelona
stíft. Það eina sem hafðist upp úr
því voru tvö mörk frá Sevilla úr
skyndisóknum þar sem vöm Barca
varð æ þunnskipaðri eftir því sem á
leikinn leið. Það var Mariano
Toedtli sem gerði bæði mörkin.
Sociedad enn á toppnum
Toppliði Real Sociedad varð eng-
inn fótaskortur gegn Real Mallorca
á heimavelli sínum þar sem það
hafði 2-1 sigur og fer því inn í nýtt
ár á toppi spænsku deUdarinnar þar
sem nú kemur hlé fram yfir áramót.
Mallorca komst þó yfir í leiknum en
Javi de Pedro tókst að jafna áður en
Miquel Aranburu skoraði sigurmark-
ið eftir slæm mistök Leos Francos í
marki Mallorca.
Valencia heldur öðra sætinu með
2-0 sigri á nágrönnunum úr Villa-
real. Það var Norðmaðurinn John
Carew sem gerði bæði mörkin og
virðist sem hann sé búinn að finna
„þökuna“ sína og sé farinn að skora
að nýju. Fyrra markið gerði hann á
52. mínútu en aðeins tveimur minút-
um síðar var vamarmaður Villareal
rekinn af leikvellli.
Þungt hjá Real
Real Madrid komst í hann krappan
gegn botnliðinu Recreativo á heima-
velli sínum í Madrid. Gestimir náðu
tveggja marka forystu með mörkum á
fyrstu fjórtán mínútum leiksins, ann-
að þeirra eftir slæm mistök Casillas í
marki Real. Það tók leikmenn Real
talsverðan tíma að átta sig á þeirri
stöðu. Raul Bravo minnkaði þó mun-
inn á 28. mfnútu en það var ekki fyrr
en um miðjan síðari hálfleik sem Iv-
an Helguera jafnaði metin með skalla.
Eftir þetta náði Real betri tökum á
leiknum og tryggði sér sigurinn með
tveimur mörkum til viðbótar frá
þeim Raul og Figo, það síðara úr víti.
Einn leikmaður Recreativo var rek-
inn af leikvelli á síðustu mínútu
leiksins.
Celto Vigo, sem var í þriðja sæti
fyrir umferðina, tapaði illa á útivelli
fyrir Racing Santander. Leikmenn
Celta virtust þreyttir eftir að hafa
verið slegnir út úr Evrópu-
keppninni af skoska liðinu Celtic.
Leikmenn Recreativo hafa ekki haft mörg tækifæri til aö fagna aö undanförnu. Hér fagnar Miquel Angel Espinola þó
^ ööru marka sinna í gær.
Barcelona tapaði enn einum
leiknum í spönsku deildinni og nú
fyrir Sevilla, 0-3, á heimavelli sín-
um í Barcelona. Það virðist ekkert
lát á óforam liðsins í spönsku deild-
inni á meðan að allt leikur í lyndi í
meistaradeildinni þar sem liðið hef-
ur unnið alla tíu leiki sína. Það er
Búið?
Luis Van Gaal er niöurlutur eftir
slænit tap gegn Sevilla a
heimavelli i gær. Aðdaendur
Barcelona vilja hann i burtu og
er ekki oliklegt aö þeím veröi aö
ósk sinni.