Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Side 21
► „Öll vitum við að ást og vinátta skiptir miklu um hvemig hjónabandi eða sambúð reiðir af. En spumingin
um traust er ekki langt undan og er kannski mestur áhrifavaldurinn um endingu sambandsins. Áður fyrr
bjuggu flestir einir að sínu. Þeir urðu sjálfir að sjá sér fyrir fæði og klæðum og húsaskjóli af eigin rammleik
og með hjálp sinna. Nú er samfélagsmyndin önnur. Við verðum að geta treyst því að vatnið sem við fáum
heim í krana sé hreint. Við treystum því að kjötið sem við kaupum frá bóndanum, gegnum marga milliliði,
sé ferskt og rétt unnið. Foreldrar setja allt sitt traust á fóstmr og kennara um uppfræðslu og aðgæslu bama
sinna. Gagnkvæmt traust er þannig orðið mikilvægasti lykillinn að samfélagi okkar.
Traust er mikilvægasti þátturinn í því sem þeir, er sýsla með fyrirtæki, kalla viðskiptavild. Traust getur
maður ekki fengið lánað og ekki heldur keypt. Maður verður að ávinna sér traust með framgöngu sinni“.
Við hjá Brimborg leyfum okkur, í aUri okkar auðmýkt, að taka undir þessi áramótaorð
forsœtisráðherra okkar tU íslensku þjóðarinnar. Þau eru traust.
Öll höfum við skilið að þjónusta Brimborgar byggist á trausti milli okkar og þeirra sem til okkar leita. Við
skiljum einnig að við verðum í sameiningu að leita allra leiða til hagræðingar því það er vegurinn að bættri
þjónustu og betri lífsgæðum. Við vitum að þannig ávinnum við okkur traust - við höfum uppskorið ríkulega
því sem sáð var; Brimborg er í hópi fímm stærstu bílaumboða landsins og vöxtur Brimborgar 2002 var mestur
í þeim samanburði. Við horfum björtum augum á þetta nýja ár - við ætlum að gera betur!
Við göngum fram í fullri vissu þess að okkur mun famast vel þar sem við, hvert og eitt, leggjum okkur öll fram
við að gera betur og verða eftirsóttasta þjónustufyrirtækið á íslenska farartækja- og atvinnutækjamarkaðinum.
Komdu til okkar. Við sjáum þér fyrir góðu farartæki. Þú getur treyst því að ánægja þín er okkar markmið.
Við þökkum það traust sem okkur hefur verið sýnt og óskum löndum okkar farsældar á nýja árinu.
StarfsfóUí Brimborgar
Gr
brimborg
Brimborg Reykjavík sími 515 7000 • Brimborg Akureyri sími 462 2700 • brimborg.is
ECITROÉN 0HIRB notaðir <ouner llRELLI S^ssa
Citroén Hiab Notaðir úrvalsbílar Courier Pirelli Nokian
Fólksbílar Hleðslukranar Þú ert öruggari á Fólksbíladekk Fólksbíladekk Fólksbíladekk
Sendibílar betri notuðum úrvalsbíl Jeppadekk Jeppadekk
Vörubíladekk Vörubíladekk
Vinnuvéladekk Vinnuvéladekk