Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 / / (> / c) a rb la c) DV 53 Vetnisstrætó í Reykjavík næsta vor Bílaljós Chryslcr Natrium vetnisbíllinn. Vetnisjeppinn Jeep Comniandcr 2. sinnum stærri en bensíngeymir til að gefa sömu efni. Við ferl- iö skapast hiti Og raf- Efnarafall - vetnið fer í gegn- magn sem síðan er notað um þynnustafla og skilur að já- til að knýja farartaekið kvæðar og neikvæðar eindir. sem gengur fyrir vetni, því fleiri þynnur í staflanuin, ásamt því að annast kæl- ingu og gefa þrýstinginn sem þarf til að koma efnaferli rafalsins af stað. Samkvæmt upplýsingum frá DamlerChrysler, sem framleiðir vagnana sem tilraunin nær til, er efnarafallinn þannig gerður að staflað er saman á víxl örþunnum efnahvarfaþynnum (catalytic membranes) úr grafitpappír og gerviefninu pólímer. Vetni er leitt að þynnustaflanum öðrum megin og við að fara i gegnum hann myndast rafeind (electron = neikvæð hleðsla) annars vegar en róteind (próton = jákvæð hleðsla) hins vegar - það er að segja, að- því raeiri orka. vegalengd akst- urs. Þessi aðferð er sú sem notuð verður hér á landi og sú sem eðlilegust er fyrir okkur og okkar raforku- framleiðslu. Það er grunnþáttur að því leyti að vetnið er unnið úr vatni með rafgreiningu og því skiptir miklu mengunarlega séð að mengunin flytjist ekki yflr á raforkuframleiðsluna. Til þess að svo megi verða þarf að framleiöa raforku með vatnsorku, sólar- orku eða vindorku. Sjávarfalla- en metangas til hreinsunar (600 gráður á Celsius) og nýtist ekki eins vel. Daim- ler prófaði svona efn- arafal í Jeep Commander árið 1999. Dreifikerfi fyrir bensín eru til og mjög þróuð víða um heiminn. Mun minna er um dreifikerfi fyrir metangas, t.d. aðeins ein dreifistöð á íslandi. Bórsúrt natríumvetnissamband @megin:er þurrt duft sem myndar fljótandi vetni þegar það Vetnisbílafloti Mercedes-Benz, Necar 1, 2 og 3. orka er varla nokkurn tíma nefnd lengur. Vert er að vekja athygli á að vagnarnir sem eiga að fara til Hamborgar eiga að nýta vind- orku til rafgreiningar og i Barcelona stendur til að nota sól- arorku. Fljótandi vetni. Geymar fyrir það þurfa ekki að vera eins stórir. Gallinn er sá að vetni verður ekki fljót- andi fyrr en við 253 mínusgráður og um þriðjungur orkunnar tapast við kælinguna. Auk þess rýrnar vetn- ið af geymunum þó að bíllinn standi ónotaður og verður þannig ódrjúgt. Dreifikerfi eru ekki til fyrir þessi tvö ofannefndu efni. Metangas Metangas er fljótandi eldsneyti sem verður til við rotnun, sbr. metangasframleiðslu Sorpu á Álfsnessmelum sem nú þegar er notaö á nokkra bíla í Reykjavík til venjulegrar brennslu í hefð- bundinni bílvél. Það er í sjálfu sér er skynsamlegt frekar en láta það fara út í loftið engum til gagns því það mengar likt og hefðbundnar jarðeldsneytisvélar, þó í minna mæli. Þegar það er notað til vetnisframleiðslu gerist það í bílnum sjálfum með því að hreinsa metangasið við 260 gráðu hita áður en það kemst í snert- ingu við súrefnið. Þetta hefur gef- ið svo góða raun að það stenst jafnvel hinn stranga mengunar- staðal sem kenndur er við Kali- forníu. DaimlerChrysler hefur þegar sett efnarafal af þessu tagi í Jeep Commander 2. Jafnframt er verið að þróa aðferð tO þess að vinna vetni beint úr metanóli og súrefni í bílunum sjálfum. Bensín @megin:má á svipaðan hátt nýta tU vetnisframleiðslu, sé þaö mjög hreint og blýlaust. Það þarf enn meiri Vetnisgeymarnir eru frá kanadíska framleiðandanum Ballard, samstarfsaðila Daim- lerChrysler í þessu verkefni. Þeir eru í þaki bílanna og þykkt þak er það sem helst skUur þá frá öðr- um Citaro-vögnum að útliti tU. Geymarnir taka 1845 lítra að rúmtaki sem dugar fyrir 40 kg af vetni sem þar er geymt undir 350 bara þrýstingi og dugar til 200 km aksturs að meðaltali, hámarks- hraði 80 km. Undir gólfinu er 600 volta mótor sem gefur 200 kW orku - 275 hestöfl. Vagnarnir eru lággólfsvagnar með þrennar dyr á hægri hlið. Þegar vagnarnir koma hingað næsta vor eru níu ár liðin frá því Mercedes Benz kynnti fyrsta vetnisbUinn - Necar 1 (New El- ectric Car 1) - í Transporter sendibílnum. Sá bíll var svo full- ur af þeim búnaði sem þurfti til að knýja hann, 800 kg. alls, að engu leyföi af að rúm væri fyrir bílstjóra og einn farþega. Tveim- ur árum seinna kom Necar 2, V- klassabíll sem hafði sæti fyrir samtals sex manns. Síðan hefur þetta þróast áfram; Necar 4 var sýndur 1999; það er A-klassa Benz sem gengur fyrir fljótandi vetni og hefur allan nauðsynlegan bún- að undir gólfinu, hefur 145 km hámarkshraða og 450 km nýting- arvegalengd á fullhlöðnum geym- um. Tekur fimm manns með lág- marksfarangri. Meginheimild: Upplýsingapakki DaimlerChrysler. Flestir hafa lært það í barna- skóla að H sé vatnsefni (vetni) og 0 sé súrefni og þegar þetta kem- ur saman i hlutföUunum H20 sé einfaldlega komið vatn. Það var breski eðlisfræðingurinn Sir William Grove sem gerði sér ljóst árið 1839 að við þetta verður til raforka og hiti. Síðan hafa menn löngum brotið heilann um hvern- ig hægt sé að virkja þetta náttúr- lega ferli þannig að maðurinn þurfti ekki að vera háður jarð- efnaeldsneyti (bensíni, olíu, kol- um, mó) til þess að knýja tæki sín og/eða hita hús. Nú hUlir undir að hugsanlega fari draumurinn að rætast. Toyota annars vegar en Honda hins vegar markaðssettu fyrstu vetnisbUa sína núna 1. desember og Opel er langt kominn með að þróa raunhæfan vetnisbíl. Fleiri framleiðendur eru með sömu hugmynd á prjónunum. Næsta vor eða snemmsumars 2003 koma fyrstu vetnisknúnu strætisvagnarnir á göturnar í Reykjavík. Með þvi tekur ísland þátt í samvinnuverkefni 9 borga sem taka að sér að tUraunakeyra samtals 30 svona tUraunavagna í tvö ár. Vagnar af þessu tagi menga ekki þar sem þeir fara. Það eina sem þeir láta frá sér er vatnsgufa og hún ekki merkjan- leg berum augum undir venjuleg- um kringumstæðum. Að vísu er vatnsgufa ráðandi gróðurhúsa- lofttegund (sbr. t.d. http://www.rt.is/ahb/sol/, gr. 8) og hvað það snertir mun virkari en t.d. C02, sem er mönnum mik- ið áhyggjuefni í útblæstri. Framleiðsla vetnis stund- um tilfærsla á mengun Það sem setur að vissu marki spurningarmerki við vetni sem mengunarlausa orku er hvemig það er fengið; stundum veldur öfl- un þess mengun. Við skulum fyrst líta á einfaldaða lýsingu á því hvernig efnarafallinn vinnur: Hann klýfur ^gjfgl vatn í eindir sín- ar, vatn og súr- eins róteindirnar fara i gegn en rafeindirnar verða eftir. Þetta leiðir af sér jákvæða hleðslu öðr- um megin en neikvæða hinum megin. Þegar hleðslur eru leiddar saman er komin raforka. Raf- orkuframleiðslan gefur því meiri kraft sem fleiri þynnur eru í stafl- anum. Við þetta ferli tengist vetn- ið úr geymum farartækisins súr- efni umhverfisins og það sem eft- ir lifir er ósköp venjulegt vatn - hitans vegna í gufuformi. Vetni sem er blandað vetni. Það er auðvelt i flutningi og meðförum og þegar það hefur verið leyst upp og far- ið í gegnum efnarafalinn verður natríumbór eftir sem aftur verð- ur að dufti sem nýtist til að binda vetni á ný. Það nýtist sem sagt aldrei í ferlinu til annars en að binda vetni í duft. - Þessi tækni hefur aðeins verið prófuð í einum bíl í heiminum, Chrysler Town & Country sendi- bíl frá DaimlerChrysler. Duft af þessu tagi væri auö- velt Sigurður Hreiðar Hreiðarsson > Blaðamaður í dag er Citaro frumgerð vetnis- vagnsins svona útlits en ekki er ólíklegt að framtíðarvagnarnir líti álíka út. orkugjafi farartækja er enn mjög í barnsskónum. Margt er þar enn óleyst þó eðlisfræðileg grunn- þekking liggi fyrir. Nokkur atriði eru þar þyngst á metunum: 1. Hvernig á að vinna vetnið? 2. Hvernig á að dreifa þvi? 3. Hvern- ig á að varðveita það? 4. Hvernig eiga farartækin sjálf að bera það með sér? Lítum á nokkur þekkt atriði í þessu sambandi: Vetni undir þrýstingi Vetni undir þrýstingi er ein að- ferð. Það hefur þá kosti að það er fyrir fram tilbúið og tæknilega einfaldast, þannig að af því er alls engin mengun. Það gefur líka bestu nýtinguna. Ókostirnir eru aftur á móti þeir að það þarf stóra geyma og þeir verða að vera öfl- ugir. Nú er talað um 350 bara þrýsting í geymunum (700 bara þrýstingur í umræðunni) en fyrir 350 bör þarf geymirinn að vera átta Vagnar með orku til 200 km aksturs Strætisvagnarnir sem hingað kallast Citaro, framleiddir af DaimlerChrysler og Evobus. Þeir eru 12 metrar á lengd, taka 70 far- þega og eiga að vera hljóðlausir. dreif- ingu og tiltölulega létt verk að koma upp kerfi fyrir það. fr. ■4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.