Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Blaðsíða 17
LAUGARD AGU R JANÚAR 2003 Helgarblað DV 7 QW. C Ox C Hlutskipti mannsins er að sitja uppi með sjálfan sig Viðar Eggertsson hlaut Menningaruerðlaun DVárið 2002 fyrir þrjár leiksýn- ingar íþremur leikhúsum en hann hlaut einnig verðlaunin 1995 fyrir Sannar sögur afsálarlífisystra. Millijóla og nýárs frumsýndi EGG-leikhúsið íLista- safni Reykjavíkur íHafnarhúsinu Dýrlingagengið eftir Neil LaBute íleik- stjórn Viðars en sýningafjöldi er takmarkaður. I viðtali við Helgarblað DVsegir Viðarfrá hinum umdeilda mormóna Neil LaBute, upphafi EGG-leikhússins og flóttanum undan þægindum reynslunnar. ■ Sjá næstu opnu Dýrlingagengið er sett saman úr þremur styttri verkum sem saman mynda eina heild. Á ensku nefn- ist verkið Bash! og var frumsýnt í New York árið 1999. Bjarni Jónsson, leikskáid og dramatúrg, þýddi verkið og með hlutverk í sýningunni fara Agnar Jón Egils- son, Björn Hlynur Haraldsson, Ragnheiður Skúladótt- ir og Þórunn Erna Clausen. „Það er erfitt að segja frá þessu verki,“ segir Viðar Eggertsson, „en það fjallar um fólk sem hefur þörf fyr- ir að tjá sig um atburði í lífi sinu; gjörðum þess gagn- vart öðru fólki. Veröld þess hefur farið á skjön og það reynir að réttlæta gjörðir sínar. Því finnst heimurinn hafa farið úr jafnvægi og grípur til sinna ráða. Frá- sagnir þeirra eru réttlæting á gjörðum þeirra um leið og þær vekja siðferðislegar spurningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.