Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR JANÚAR 2003
HelQarblctð DV
67
Myndagátur
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegarbetur er að
gáð kemur f Ijós að á
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þínu og
heimitisfangi. Að
tveimurvikum liðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Verðlaun:
Ideline samlokugrill frá
Sjónvarpsmiöstöðinni,
Síðumúla 2, að
verðmæti 3990 kr.
Vinningarnlr veröa
sendir heim til þeirra
sem búa úti á landi.
Þeir sem búa á
höfuðborgarsvæðinu
þurfa að sækja
vinnlngana tll DV,
Skaftahlíö 24. elgi
síðar en mánuöi eftir
birtingu.
Svarseðill
Nafn:______
Heimlli:
Póstnúmer:
- Sveitarfélag: -
Merkið umslagiö með lausninni:
Rnnur þú fimm breytingar? nr. 699,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
Verðlaunahafi fyrir getraun nr. 698:
Einar Þór Karlsson,
Laugavegi 27a,
101 Reykjavík.
Lífiö eftir vinnu
• Krár
■Pops á Kringlukránnl
Unglingahljómsveitin Pops, sú sögufræga
sveit, sem undanfarin áratug hefur skemmt
gestum á nýársfagnaói '68 kynslóðarinnar vió
frábæran orðstir, mun leika fyrir dansi á
Kringlukránni I kvöld. Pops léku á Kringlu-
kránni á síðasta ári við afbragösgóðar undir-
tektir og ættu allir, sem ekki náðu að berja
þessa sögufrægu sveit augum að nota tæki-
færið núna og draga fram dansskóna, því það
verður sannkölluð .sixties'-sveifia upp á ten-
ingnum.
msín á Champlons
Hljómsveitin Sín skemmtir gestum Champions
Café í kvöld.
ar
o& É& á
Grand Rokk
Einyrkinn Stafrænn Hákon og hljómsveitin Ég
leika á tðnleikum á Grand Rokk í kvöld. Staf-
rænn hefur gefið út tvær plötur og hitað upp
fyrir nokkra þekkta erlenda listamenn hér á
landi. Ég gaf út plötuna .Skemmtileg iög“ nú
fyrir jólin og þykir það ágætis frumraun. Sem
sagt fínir tónleikar á Grandinu í kvöld.
• D jass
■Dlassténlelkar á Kaffi Revkia-
vík
Píanóleikarinn Davld Zoffer og gftarleikarinn
Adam Larrabee leika á Kaffi Reykjavík í kvöld.
Þetta frábæra djassdúó frá Boston lék hér á
landi sfðast fyrir þremur árum á eftirminnileg-
um tónleikum á Sóloni. Tónleikarnir á Kaffi
Reykjavík nú, koma f kjölfar útgáfu á nýjum
geisiadisk þeirra, Courage in Closeness. Tón-
leikarnir heflast kl. 21 og þar leika þeir tónlist
af nýju plötunni, en einnig alls konar útsetning-
ar á tónlist allt frá svellandi grúvi til klassískra
standarda. Aðgangseyrir er kr. 1.500.
•Sveitin
■Skugga-Baldur í Vestmanna-
evlum
Hinn stórskemmtilegi plötusnúður, Skugga-
Baldur, sér gestum Lundans í Vestmannaeyj-
um fyrir góðri tónlist f kvöld.
Jonna!
Þetta er
Pálmi
Gestsson!!
Pú ert ekki
Sigurbjörn biekup.
Hann er miklu
_ eldri! _________
ÍEg hef
notað
ginseng
minn, eg er
'Sigurbjörn
biskup.
Sigurbjöm
biekupl
Sigurbjörn bisk-
up. Eg er Pálmi'
Geeteeon.
smz.
Lífið er undarlegt. Eina stundina
ertu hrottalegur víkingur....
Lausnir á
jólaþrautum
1. sveitakeppni
S/A-V
4 ÁK53
* K85
♦ 763
4 ÁD2
4 6
4» 10943
4 1085
4 98763
4 DG10972
4» ÁD2
4 ÁD42
4 -
4 84
*G76
4 KG9
4 KG1054
Sagnir hafa gengið:
Suður Vestur
1 4 pass
4 4** pass
6 4 pass
Norður Austur
2 grönd* pass
4 4 pass
pass pass
* Geimkrafa og 4 litar spaðastuðnlngur
** Eyba í laufi
trompar, tekur tígulás, ferð inn á
blindan með trompi og spilar tígli.
Þetta er aðeins betra en að svína
tígli því eigi vestur Kx í tígli þá er
hann endaspilaður. Hann verður
þá að spila upp í tvöfalda eyðu. Ef
austur á kónginn er tíguldrottning-
in alltaf tólfti slagurinn.
2. sveitakeppni
S/A-V
4 542
* K76
4 8742
4 Á85
4 G963
V 10985
4 K1065
4 10
4 ÁKD87
«4 ÁD4
4 Á
4 KD43
9 1U
*G32
4 DG93
4 G9762
þú ert varkár. Þú spilar bara laufi
að háspilunum og það hjálpar
austri ekki að trompa.
Að lokum geturðu trompað
ijórða laufið í blindum og hann yf-
irtrompar.
Þegar vestur er ekki með í
trompinu þá ferðu inn á laufás og
spilar laufi.
Austur átti reyndar einspil í
laufi en græðir ekkert á því að
trompa. Þú drepur á drottningu,
ferð inn á hjarta og spilar aftur
laufi. Austur kastar hjarta og þú
drepur á kónginn. Að lokum
trompar þú síðasta laufið í blind-
um, austur yfirtrompar, en það er
eini slagur varnarspilaranna.
Gleðilegt ár og þakkir fyrir hin
liðnu.
Vestur spilar út spaðafjarka.
Spilið er upplagt ef tígulkóngur
liggur rétt. En sérðu leið til vinn-
ings ef hann liggur vitlaust?
Það er svo skemmtilegt að eigi
vestur laufkónginn ásamt tígul-
kóngi þá geturðu unnið spilið. Þú
kastar honum inn á laufkóng og
hann verður að spila frá tígul-
kóngi.
Þú drepur útspiiið og tekur ann-
að tromp. Síðan tekurðu laufás,
trompar lauf, síðan þrisvar hjarta
og endar í blindum. Nú spilarðu
laufdrottningu ef austur lætur lít-
ið, þá kastarðu tigli og vestur er
endaspilaður. Hann verður að spila
upp í tvöfalda eyðu, eða upp í
tígulgaffalinn. Ef austur lætur lauf-
kónginn þá er engu tapaö. Þú
Sagnir hafa gengið:
Suður Vestur Norður Austur
24 pass 2 4 pass
24 pass 3 4 pass
44 pass 4 * pass
44 pass 54 pass
64 pass pass pass
Vestur spilar út tíguldrottningu.
Þú drepur á ásinn, tekur ás og
kóng í trompi en vestur er ekki
með.
Augljóslega eru engin vandræði
ef laufin liggja 3-3. Geturðu fundið
vinningsleið ef þau liggja illa?
Ef austur á langlitinn í lauf get-
urðu trompað lauf í blindum án
erfiðleika. En eigi hann stuttlitinn
í laufi geturðu samt unnið spilið ef