Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2003, Page 1
I morgun
I dag er siðasti dagur lngibjargar<5©w
rúnar Gísladóttur í starfi borgarstjórát
Starfsmenn borgarinnar kvöddu hana
með virktum í morgun. Á myndinni er
Ingibjörg ásamt Sigríði Sigurbjörnsdottur,
starfsmanni Reykjavikurhafnar,
FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ
Stofnað 1910
SÍMI 550 5000
KYNNUMST BETUR:
DV Á100-KALL
DAGBLAÐIO VISIR
26. TBL. - 93. ÁRG. - FOSTUDAGUR 31. JANUAR 2003
BASÖLU .KR. 100 M/VSK
MLL
FRA
Skelfilegar afleiðingar langvarandi áfeng- reiði en ber við minnisleysi eftir hina lífs-
is- og vímuefnaneyslu blöstu við í réttar- hættulegu stungu. Hinn ákærði viðurkennir
salnum í gær. Aðeins munaði millímetrum að hafa handleggsbrotið konuna í
að fyrrum sambýlismaður banaði konu með átökunum og kannast við að skurður á
hnífslagi í háls. Maðurinn, sem er ákærður augabrún hennar sé af hans völdum.
fyrir tilraun til manndráps, neitar ásetningi. . .
Konan játar að hafa viljandi reitt ákærða til H 1 domsalndm
SVART
Svarti liturinn er sígildur. Glæsileikinn leyndi sér ekki þegar
hin heimsþekkta fyrirsæta Gisele Bundchen sýndi svarta buxna-
dragt sem tilheyrir haust- og vetrarlínunni. Fyrirsætan sýndi
meðal annarra á tískuvikunni í París.
I TÍSKA
BLS. 14-15
f
5* I5Í>^
ATTU SPARISKIRTEINI A GJALDDAGA 10. FEB.?
Landsbankinn