Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2003, Page 39
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2003
39
Tilvera
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Enskur texti, STRANGLEGA BONNUÐ INNAN 16 ARA.
8 MILE: Sýnd kf. 5.40, 8 og 10.15 B.i. 14 ára.
STELLA Í FRAMBOÐI: Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HAFIÐ: Sýnd kl. 5.50. B.i. 12 ára.
FRÖNSK KVIKMYNDHÁTÍÐ Harry er vinur í raun Sýnd kl. 8. B.i. 14. Sex /s Comedy Sýnd kl. 10.15. B.i. 14.
©n □ cUæ\mæ\^
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. 11ANALYZE THAT: Sýndki.Sog 10. ||
JUWANNA MANN: Sýnd kl. 4 og 6. GULLPLÁNETAN: Sýnd m. /isl tali kl. 4.
GULL PLÁNETAN: Sýnd m.lsl. tali kl. 4. THE HOT CHICK: Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
HARRY POTTER: Sýnd m.ensku. tali kl. 8. HARRY POTTER: Sýnd m/isl. tali kl. 5.
KRINGLAN tS 588 0800 ÁLFABAKKI tS 587 8900
21.50
Af fingrum fram
16.35
17.05
17.50
18.00
18.30
19.00
19.35
20.10
21.50
22.40
00.45
02.40
At. Endursýndur þáttur frá
miðvikudagskvöldi.
Leiðarljós.
Táknmálsfréttir.
Pekkóla (3:52) (Pecola).
Falin myndavél (55:60).
Fréttir, íþróttir og veður.
Kastljósið.
Disneymyndin - Furðuleg-
ur föstudagur (Freaky Fri-
day). Bandarísk fjölskyldu-
mynd frá 1977 um mæög-
ur sem lyndir illa. Einn
furðulegan föstudag ranka
þær við sér hvor I annarrar
líkama og af því veröa
ýmis ævintýri. Leikstjóri:
Gary Nelson. Aðalhlutverk:
Barbara Harris og Jodie
Foster.
Af fingrum fram.
Dóttir D’Artagnans.
Borgarlöggan. e.
Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
Jón Olafsson
spjallar við ís-
lenska tónlistar-
menn og sýnir
myndbrot frá ferli
þeirra. Gestur
hans í þættinum í
kvöld er Sigtrygg-
ur Baldursson
trommuleikari
sem einnig hefur
brugðið sér í gervi
söngvarans
Bogomils Fonts.
22.40
Dóttir D’Artagnans
Frönsk bíómynd frá 1994. Sagan
hefst árið 1654 í klaustri í Suður-Frakk-
landi þar sem Eioise, dóttir hins fræga
Artagnans býr. Hún má ekkert aumt sjá
og þegar forystununnan er tekin af lífi
kraumar í henni reiðin. Kvikmyndaskoð-
un telur myndina ekki hæfa fólki yngra
en 12 ára. Leikstjórar: Bertrand Taverni-
er og Riccardo Freda.
00.45
Borgarlöggan
Spennumynd í léttum dúr frá 1997 um
eltingarleik samningamanns lögreglunn-
ar við bankaræningja og morðingja. Leik-
stjóri: Thomas Carter. Aðalhlutverk:
Eddie Murphy, Kim Miyori, Art Evans,
James Carpenter og Michael Rapaport.
e.
Driven
12.00 Neighbours.
12.25 í fínu formi (Þolfimi).
12.40 Dharma & Greg (3:24).
13.00 The Education of Max
Bickford (12:22).
13.45 Fugitive (5:22).
14.25 Jag (5:24).
15.15 60 mínútur II.
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.20 Neighbours.
17.45 Buffy, the Vampire Slayer.
18.30 Fréttir Stöðvar 2.
19.00 ísland í dag, íþróttir og
veður.
19.30 Friends 1 (21:24) (Vinir).
20.00 Friends (5:24) (Vinir).
20.25 Off Centre (11:22).
20.50 The Osbournes (11:30).
21.20 Fóstbræður 5 (2:7). Bönn-
uð börnum.
21.45 Driven.
23.45 The Faculty.
01.25 Instinct. Mannfræðingur-
inn Ethan Powell hvarf við
rannsóknir sínar í frum-
skógum Afríku en birtist á
ný tveimur árum síðar. Að-
alhlutverk: Anthony Hopk-
ins, Donald Sutherland,
Cuba Gooding Jr. 1999.
Bönnuö börnum.
03.25 Friends 1 (21:24).
03.45 ísland í dag, íþróttir og
veður.
04.10 Tónlistarmyndbönd frá
________Popp TíVí._________________
21.45
Það gengur fátt upp hjá kappaksturs-
hetjunni Jimmy Bly þessa dagana. Hann
þykir í hópi efnilegustu ökuþóra í heimi
en í síöustu mótum hefur einbeitingin
ekki verið í lagi. Þetta er hið versta mál
því keppnistímabilið er hálfnað og vonir
um meistaratitilinn dvína. Keppnislið
Jimmys sér bara eitt til ráða og það er að
kalla gamla kempu til hjálpar. Aðalhlut-
verk: Sylvester Stallone, Burt Reynolds,
Kip Pardue. Leikstjóri: Renny Harlin.
2001.
23.45
The Faculty
X_ ' L'41 l i m á L
411 51* I!’
Herrington-menntaskóiinn er í niöur-
níöslu, bækurnar úreltar og kennararnir
áhugalausir. Þrátt fyrir þetta iðar skðlinn
af lifi og fjöri, fullur af ungmennum sem
eiga fullt í fangi meö ólgandi hormóna og
skilningslausa foreldra. En nemendur
Herrington munu brátt reka sig á vanda-
mál sem veldur því að allt sem þeir hafa
hlngað til þurft að glíma við verður smá-
vægilegt. Aöalhlutverk: Piper Laurie,
Salma Hayek, Jordana Brewster. Leik-
stjóri: Robert Rodriguez. 1998. Strang-
lega bönnuð börnum.
OMEGA
11.00 Samverustund (e). 12.00 Kvöldljós með
Ragnari Gunnarssyni (e). 13.00 Believers Chrlstlan
Fellowshlp. 14.00 Joyce Meyer. 14.30 Adrian
Rogers. 15.00 Bllly Graham. 16.00 Pralse the Lord.
18.00 Minns du sángen. 18.30 Joyce Meyer. 19.00
700 klúbburlnn. 19.30 Freddle Filmore. 20.00
Jlmmy Swaggart. 21.00 Adrian Rogers. 21.30 Joyce
Meyer. 22.00Llfe Today. 22.30 Joyce Meyer. 23.00
Billy Graham. 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend
og erlend dagskrá.
AKSJON
18.15 Kortér. Fréttir, Helgin fram undan/Þráinn
Brjánsson, Sjónarhorn (endursýnt kl. 19.15 og
20.15). 20.30 Kvöldljós. Kristilegur umræöuþátt-
ur frá sjónvarpsstöðinni Omega. 22.15 Korter
(endursýnt á klukkutíma fresti til morguns).
POPPTIVI
16.00 Pikk TV.
19.00 XY TV.
20.00 Eldhúspartý (Á móti sól).
21.00 Tenerife Uncovered.
22.03 70 mínútur.
STERIO
07.00 Með hausverk á morgnana. 10.00 Gunna
Dís. 14.00 Þór Bæring. 18.00 Brynjar 6@6. 19.00
Með hausverk á kvöldln. 22.00 Auður Jóna.
21.00
Yesterday’s Target
i Sportiö með Olís.
i Trans World Sport.
i Football Week UK.
í 4-4-2. Snorri Már og Þor-
steinn J. fjalla um fótbolt-
ann.
i Yesterday’s Target
í South Park 6 (17.17)
i 4-4-2.
i Red Blooded
, Bloodline 1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
03.00 Dagskrárlok og skjáleik-
ur.
18.00 !
18.30 ’
19.30 I
20.00 ,
21.00 ’
22.30 !
23.00 ,
24.00 I
01.25 I
Hörkuspennandi mynd um nokkra
tímaflakkara sem eru í mikilvægum leið-
angri. Þeir hafa allir misst minnið og ferð-
in er í uppnámi. Aöalhiutverk: Daniel
Baldwin, Stacy Haiduk, Malcolm
McDowell. 1996. Stranglega bönnuð
börnum.
24.00
Red Blooded
Spennumynd. Trent er á heimleiö í
kærkomið fri frá skólanum. Á leiöinni
hittir hann hina óútreikanlegu Miyu,
stúlku sem vilar ekkert fyrir sér. Miya
beitir ýmsum brögðum til að fá sínu
framgengt, sérstaklega heillar hún karl-
menn með kynþokka sínum. Aöalhlut-
verk: Kari Wuhrer, Kristoffer Ryan
Winters, Burt Young, David Keith. 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
20.00
Amy
06.00
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
24.00
02.00
04.00
Amy.
tlluminata (sett á svið).
Austin Powers. The Spy .
Down to You
llluminata
Austin Powers. The Spy .
Down to You
Amy.
Edges of the Lord
Legionnaire
Goodbye Lover
Edges of the Lord
Amy er ung stúlka sem verður vitni að
dauða föður síns á rokktónleikum. Það
reynist henni hræðilegt áfall og í kjölfarið
getur hún hvorki talað né heyrt.
Nokkrum árum síðar finnur Amy loks
aðferð til að tjá sig og það gerir hún með
mjög eftlrminnilegum hætti.
Aðalhlutverk: Alana De Roma, Rachel
Griffiths, Ben Mendelsohn. Leikstjóri:
Nadia Tass. 1998. Bönnuð börnum.
21.00
Charmed
18.00
18.30
19.30
20.30
20.55
21.00
22.00
23.00
23.30
00.20
01.40
Cybernet (e).
Guinness World Records
(e).
Dateline. Dateline er
margverðlaunaður, frétta-
skýringaþáttur á dagskrá
NBC sjónvarpsstöðvarinn-
ar í Bandaríkjunum. Þætt-
irnir hafa unnið til fjölda
viðurkenninga og eru nær
alltaf á topp 20 listanum
í Bandaríkjunum yfir áhorf
í sjónvarpi.
Girlfriends - Lokaþáttur.
Gamanþáttur um fjórar
vinkonur sem láta sér
ekki allt fyrir brjósti
brenna og neita aifarið aö
skrifa upp á að konur sér
konum verstar. Framleitt
af Kelsey Grammer.
Haukur í horni.
Charmed.
Djúpa laugin.
Everybody Loves Ray-
mond (e).
The World Wildest Police
Videos (e).
Jay Leno.
Dagskrárlok. Sjá nánar á
www.sl.is
Þokka-
nornirnar
þrjár eru um-
setnar af III-
um öndum
og öðrum
verum frá
handanheim-
inum en
meðan þær
standa sam-
an er öllu
hægt að
bjarga.
Djúpa laugin
f Djúpu lauginni sýna íslendingar af
öllum stærðum og geröum sínar bestu
hliðar í von um að komast á stefnumót.
Leikurinn gengur út á að einn keppandi
spyr þrjá einstaklinga af gagnstæða kyn-
inu margvíslegra spurninga, án þess að
fá að hitta þá, og sá sem svarar best fyr-
ir sig fær spennandi stefnumót og óvissu-
ferð með spyrjandanum að launum.
23.30
IThe World Wild-
lest Police Videos
The World Wlldest Poiice Videos er,
eins og nafnið gefur til kynna, þáttur
sem samanstendur af brjálæðlslegustu
upptökum amerísku lögreglunnar af
raunverulegum atburðum! Og eins og viö
öll vitum er veruleikinn mun svakalegri
en bíó eða sjónvarp.
0
UTVARP
10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í
góðu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,
Amsterdam. 14.30 Miðdegstónar. 15.00 Frétt-
ir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00
Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24
Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög
unga fólksins. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Útrás.
20.30 Kvöldtónar. 21.00 fslensk dægurtónlist í
eina óld. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. 22.15 Falun - 2002. 23.00
Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á
samtengdum rásum til morguns.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi.
APJ 1100 Fréttir. 11.03 Brot úr degi.
BjM11.30 iþróttaspjall. 12.00 Frétta-
KASyfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03
Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar
2.17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24
Auglýsingar. 18.26 Spegilllnn. Fréttatengt
efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Sýrður rjómi. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt-
urvaktin.
09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Há-
degisfréttir. 12.15 Óskalagahádegi.
13.00 íþróttlr eitt. 13.05 Bjarni Ara.
17.00 Reykjavík síðdegls. 18.30 Að-
alkvöldfréttatími. 19.30 Meö ástar-
kveöju. 24.00 Næturdagskrá.