Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2003, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2003, Qupperneq 15
15 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2003__________________________________________________ DV Tíska Svart og aftur svart Hin heimsþekkta fyrirsæta Gisele Bundchen heiöraöi heimaland sitt á dögunum þegar hún sýndi fatnaöi brasilíska hönnuöarins Lorenzo Merlino. Bundchen er klædd svartri buxnadragt sem tilheyrir haust- og vetrarlínu hönnuöarins. Miðaldir og rómantík Jean Paul Gaultier boöar annars vegar rómantískan stíl fyrir karlmenn næsta haust - eins og rauö þeysan og víöar buxurnar bera merki um. Hins vegar gætir áhrifa miöalda í haustlínunni eins og þilsið og veglegur skófatnaöurinn hér aö ofan sýnir ágætlega. Hörmungaratburöir Denis Simachev minnist hér tveggja hörmungaratburöa; aö ofan má sjá fatnaö til minningar um fórnarlömb tsjetsjenskra skæruliöa í leikhúsinu í Moskvu á liönu ári. Björgunarbeltiö er hins vegar til minningar um sjómennina sem fórust meö kafbátnum Kúrsk. Mjúklr og loðnir menn Thierry Mugler vilt hafa karlmennina í mýkri kantinum ef marka má haust- og vetrarlínuna sem hann kynnti í París á dögunum. Loönar og mjúkar ullarbuxur viö klassískan jakka eru eitt dæmiö um framtíöarsýn Muglers. Fatalína Kóreumannsins Wooyoungmi var á öörum nótum eins og sést hér til vinstri. Grifflurnar eru augljóslega aö koma aftur. Kiassík Teinótt jakkafötin og hatturinn eru klassísk, íburöarmikill loötrefillinn setur svo punktinn yfir i-iö hjá Thierry Mugler. Tvíburaföt Tvíburarnir Adrian og Neil Rayment sýna föt breska hönnuöarins Ozwalds Boateng en hann kynnti hausttískuna á dögunum. Rayment-tvíburarnir leika í kvikmyndinni Matrix 2 en tískusýningin var helguð þeirri mynd. Sjóarabuxur Haustlína rússneska tískuhönnuöarins Denis Simachev vakti gríðarlega athygli enda maöurinn þekktur fyrir aö fara ekki troönar slóöir. Sjóbuxurnar hér til hliöar eru hluti nýrrar fatalínu og myndu án vafa nýtast vel í íslensku veöurlagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.