Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2003, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2003 Rafpostur: dvsport@dv.is - keppni í hverju orði Bjarki verður með KR Knattspymumaðurinn Bjarki Gunn- laugsson mun spila með íslandsmeistur- um KRí Símadeildinni næsta sumar. Hann hefur æft með þeim undanfarnar 3 vikur og gengið vel. Bjarki sagði í samtali við DV-Sport að ekkert væri að vanbúnaði af hans hálfu að skrifa undir samning við KR-inga og sagðist hann reikna með því að það yrði gert í náinni framtíð. Það þarf ekkert að fjölyrða um það að Bjarki kemur til með að styrkja lið íslandsmeistarana verulega en hann gerði 7 mörk í 7 leikjum með ÍA í fyrra. -HBG Snæfell-KR 84-57 k í Tóku Njarðví - annar sigur Valsmanna á Njarövíking Intersport-deildin í körfuknattleik: Valsmenn voru léttir í lund þegar þeir tóku íslandsmeistara Njarðvík- ur í bakaríið í gærkvöld að Hlíðar- enda í Intersportdeild karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 90-69 og leikurinn varð aldrei spennandi. Þetta er aðeins annar sigur Vals- manna í deildinni í vetur og hafa báðir komið á móti íslandsmeistur- unum. Geysigóð byrjun Valsmanna lagði grunninn aö sigrinum og þeir hleyptu gestunum aldrei inn í leik- inn og það var gaman að sjá hversu frekari þátttöku í leiknum. Eftir- leikurinn varð heimamanna, sem settu 14 stig gegn tveimur gestanna og unnu sætan sigur, 84-57. Lið Snæ- fells stóðst pressuna í þessum leik, annað en gegn Keflavík. Bárður Ey- þórsson þjálfari er að skapa góða liðsheild og nýtir allan mannskap- inn vel. Hlynur Bæringsson fer fyr- ir félögum sínum í garpskapnum, Gunnar á Hlíðarenda hvað?? Piltur- inn kann ekki að gefast upp. Svona leikmenn nýtast landsliði íslands, það get ég sagt ykkur. Clifton Bush spilaði einnig afburðavel í vöm og sókn. Andrés Heiðarsson átti frnan leik, sérstaklega í vöminni. Helgi Reynir Guðmundsson sýndi enn á ný þvílík framtíð býr í honum, en lék ekki gallalaust. Darrell Flake var bestur KR-inga en komst þó lítt. Félagar hans áttu frekar dapran dag og verða að duga betur ef þeir ætla sér efsta sæti deildarinnar áfram. „Ég get fyrirgefið lélega hittni, en það gegnir öðru um einbeitingar- leysi og slakan varnarleik og dug- leysi i fráköstum. Lokastaðan gefur ekki rétta mynd af leiknum, en við þurfum greinilega að lfta í eigin barm. Dómaramir voru slakir, við gerðum mörg mistök og þeir eltu okkur í því,“ sagði Ingi Þór Stein- þórsson, þjálfari KR, eftir leik. „Þetta var besti leikur okkar í vet- ur. Vömin gekk vel, við náðum að loka á Flake eins og við stefndum að og það er mikilvægt að loka teign- um gegn KR. Þegar við náum svona vamarleik erum við erfiðir við að eiga og sýnir hvað við erum með breitt lið. Þessi úrslit ýta vonandi undir fólk að köma í Höllina," sagði Hlynur Bæringsson glaðhlakkaleg- ur í áhaldageymslunni að leik lokn- um. -HÞ nefið Snæfell í fínu formi - lögðu KR-inga örugglega á heimavelli Það var óðagot á heimamönnum í byrjun leiks í gærkvöld, en gestim- ir voru yfirvegaðri. Heimamenn fundu þó taktinn fljótlega og komust yfir og héldu forystunni eft- ir það. KR-ingar virkuðu dauflegri en oft áður í vöminni og þeim varð lítið ágengt í sóknarleiknum, enda spilaði Snæfell ágæta vörn í fyrri hálfleik, með þá Hlyn Bæringsson, og Clifton Bush í fararbroddi. í öðr- um hluta léku KR-ingar með báða leikstjórana sina á varamanna- bekknum lengst af. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, mikil bar- átta og talsvert um mistök á þrjá bóga. í hálfleik var staðan 40-30 og gott útlit fyrir heimamenn. Vestur- bæingar girtu sig í brók í háifleik, spýttu í lófana og hífðu upp sokk- ana. Vamarleikur þeirra tók stakkaskiptum og varð ljómandi góður á löngum köflum og þeir náðu muninum niður í 3 stig, 44-41, þegar 6 mín. voru til hlés. Þá fór harkan að aukast og leikurinn varð hálfgert klafs, því leikmenn hlífðu sér hvergi, en gengu feti framar eins og Spartverjar forðum. Skot- klukkan rann t.d. út á heimamenn tvær sóknir í röð og KR-ingar nýttu sér það til fullnustu og skoruðu að bragði, 66-55, og rúmar þrjár mínút- ur eftir. En Hólmarar réttu úr kútn- um og Clifton svaraði með tveimur körfum, 1:46 eftir. Þá varð besti maður KR-inga, Darrell Fiake, ósátt- ur við verklag dómara og hellti úr skálum reiði sinnar yflr annan þeirra og uppskar tvö tæknivíti, og fyrirgerði þar með rétti sínum til Fráköst: Snæfell 37 (11 í sókn, 26 í vöm, Bush 13), KR 24 (8 í sókn, 16 í vöm, Flake 11). Stoósendingar: Snæfell 14 (Helgi 5), KR 11 (Amar 5). Stolnir boltar: Snæfell 8 (Hlynur 3), KR 13 (Flake 4). Tapaðir boltar: Snæfell 14, KR 17. Varin skot: Snæfell 2 , KR 3. 3ja stiga: Snæfell 6/22 (27,3%), KR 3/18 (16,7%). Víti: Snæfell 12/22 (63,2%), KR 6/8 (75%). liðið hélt vel dampi allan tímann þrátt fyrir nokkur áhlaup Njarðvík- inga. í hálfleik höfðu Valsmenn 18 stiga forskot en minnstur varð mun- urinn 12 stig. Á lokakaflanum bættu svo Valsmenn við og sætur og mikil- vægur sigur var staðreynd. Það var frábær liðsheild Vals- manna sem lagði grunninn að sigrin- um. Allir leikmenn liðsins lögðu lík- ama og sál í leikinn en að öðrum ólöstuðum var það Jason Pryor sem var maður leiksins. Kappinn skoraði 41 stig og spilaði ágæta vörn. Bjarki Gústafsson var sterkur og Evaldas Priudokas var geysisterkur sóknar- lega í fyrsta leikhluta og setti þá 14 stig. Gylfi Geirsson barðist eins og ljón og Barnaby Craddock stjórnaði leik liðsins ágætlega. Hjá Njarðvík- ingum var Teitur Örlygsson einna skástur og G.J. Hunter átti spretti. Friðrik Stefánsson var góður í þriðja leikhluta, Sigurður Þ. Einarsson í byrjun og Ólafur A. Ingvason var ágætur í lokin. Annars var þetta óvenju slappur leikur hjá Njarðvík- ingum og maður er einfaldlega ekki vanur að sjá þetta sigursæla lið spila eins og það gerði í gærkvöld. Ágúst S. Björgvinsson, þjálfari Vals, var ánægður í leikslok þegar DV-Sport náði af honum tali: Þetta var sigur liðsheildarinnar, menn voru tilbúnir frá byrjun og við héld- um okkar striki allan leiktímann. Það er frábær stemning i liðinu og nú verðum við að halda einbeitning- unni í komandi leikjum," sagði Ágúst. -SMS Maður leiksins: Hlynur Bæringsson, Snæfelli 0-4, 9-6, 16-9, (20-17), 29-24, 37-28, (40-30), 44-41, 53-43, 57-43, (5745), 6449, 66-55, 77-55, (84-57). Stig Snœfell: Clifton Bush 25, Helgi Guðmundsson 17, Hlynur Bæringsson 16, Jón Jónsson 10, Lýður Vignisson 9, Sigurbjöm Þórðarson 3, Andrés Heiðarsson 2, Atli Sigurþórsson 2. Stig KR: Darrell Flake 20, Óðinn Ásgeirsson 8, Amar Kárason 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6, Skarphéöinn Ingason 4, Magnús Helgason 4, Herbert Arnarson 4, Steinar Kaldal 3, Baldur Ólafsson 2. Dómarar (1-10): Geörg Andersen og Bjami Þórmunds- son (6) Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200 7 r% OGOS llkHtft,JOlWSTA Breiöablik 14 5 9 1283-1335 10 Hamar 14 4 10 1313-1439 8 VINTERSPMT DEILDIN Staðan í deildinni: Grindavlk 15 13 2 1383-1223 26 KR 15 12 3 1331-1206 24 Keflavík 14 10 4 1401-1162 20 Njarðvík 15 9 6 1221-1242 18 Tindastóll 15 8 7 1340-1320 16 Haukar 14 8 6 1251-1208 16 Snæfell 15 7 8 1223-1216 14 ÍR 14 7 7 1209-1229 14 SKallagr Valur Jason Pryor skoföói 41 stig fyrir Valsmenn i öörum sigurleik liðsins í Intersport-deildinni i vetur. Báöir sigrarnir eru á liöi Njarðvikur. Hér á hann i hoggi við Friörjk Stetánsson, leikmann Njarövikur DV-mynd Siguröur Jökull Valur-UMFN 90-69 0-2, 8-6, 15-10, 22-11 (34-16), 37-16, 41-22, 45-26, 49-30, (49-32), 49-34, 55-38, 60-40, 66-42, (69-51), 69-57, 74-57, 76-64, 86-67, 90-69. Stig Valur: Jason Pryor 41, Evaldas Priudokas 17, Bjarki Gústafsson 16, Gylfi M. Geirsson 9, Bamaby Craddock 3, Ægir H. Jónsson 2, Hjörtur Þ. Hjartarson 2. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 18, Gary Hunter 17, Friðrik E. Stefánsson 8, Ólafur A. Ingvason 8, Sigurður Þ. Einarsson 7, Þorsteinn Ó. Húnfjörö 6, Ragnar H. Ragnarsson 3, Guðmundur Jónsson 2, Dómarar (1-10): r _ 'l Helgi Bragason og /*■ Leifur Garöarsson. ' Gœöi leiks (1-10): 6. ■ Áhorfendur: 54. 1 Maöur leiksins: Jason Pryor, Valur Fráköst: Valur 39 (12 í sókn, 27 í vöm, Pryor 12, Craddock 12), UMFN 30 (8 í sókn, 22 í vöm, Hunter 8). Stoösendingar: Valur 14 (Pryor 4), UMFN 17 (Teitur 6). Stolnir boltar: Valur 10 (Priudokas 3), UMFN 8 (Hunter 3). Tapaóir boltar: Valur 18, Hamar 20. Varin skot: Valur 1 (Hjörtur), UMFN 3 (Friðrik Stefánsson 2). 3ja stiga: Valur 6/22 (27%), UMFN 8/25 (32%). Víti: Valur 20/25 (80%), UMFN 9/15 (60%). Tindastóll-Grindavík 73-83 7-0, 7-7, 12-7, 17-10, 21-14 (25-17), 29-17, 35-20, 41-24, 41-33 (43-38), 4343, 57-49, 64-51, (69-63), 69-67, 71-70, 73-75, 77-80, 95-84. Stig Tindastóll: Clifton Cook 26, Axel Kárason 17, Michail Antropov 10, Helgi Viggóson 8, Einar Aðalsteinsson 7, Óli Reynisson 6, Kristinn Friðriksson 4. Stig Grindavik: Darrel Lewis 29, Helgi Jónas Guðfmnsson 22, Páll Vilbergsson 19, Bosko Boskovic 6, Jóhann Ólafsson 3, Guðmundur Ásgeirsson 2, Guðmundur Bragason 2. Dómarar (1-10): Kristinn Alberts- son og Erlingur Er- lingsson (8) Gœói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 160. Mabur leiksins Helgi J. Guöfinnsson, Grindavfk Fráköst: Tindastóll 30 (12 í sókn, 18 í vöm, Axel 6), Grindavík 42 (17 1 sókn, 25 i vöm, Guðmundur B. 12). Stoósendingar: Tindastóll 18 (Axel, Clifton, Helgi 4), Grindavík 21 (Lewis 7). Stolnir boltar: Tindastóll 18 (Cook 7), Grindavík 8 (PáU, Helgi 3)). Tapaðir boltar: Tindastóll 9, Grindavík 19. Varin skot: TindastóU 4 (Antropov 4), Grindavik 1. 3ja stiga: Tindastóll 7/19 (36,8%), Grindavík 12/26 (46,2%). Vltl: TindastóU 9/12 (75%), Grindavik 7/10 (70%). Spenna í Síkinu - Helgi Jónas skóp góöan sigur Grindvíkinga á Króknum Grindvíkingar lentu í kröppum dansi á móti Tindastóli í Síkinu í gærkvöld og töpuðu 78-83. Heimamenn voru betra liðið lengst af, en með seiglunni náðu Grindvíkingamir að snúa leiknum sér í vil í byrjun síðasta leikhluta. Gestirnir komust í fyrsta skipti yfir í leiknum þegar um sex mínútur voru til leiksloka og voru stekari að- ilinn það sem efir lifði leiksins. Helgi Jónas Guðfmnsson var þesti maður Grindvíkinga og hélt liðinu beinlínis á floti í fyrri hlutan- um. Darrell Lewis var einnig mjög öflugur og stigahæsti maður liðsins. Þá átti Páll Axel einkar góðan leik í síðasta leikhlutanum og skoraði þá 11 stig með skömmu miliibili, á því tímabili sem Grindvíkingar voru að snúa leiknum sér í vil. Hjá Tinda- stóli voru Axel og Cook mjög góðir og Óli og Helgi drjúgir. -ÞÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.