Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 29. MARS 2003 m <fíci u cj l ijs irtgci r 3E> V 67 Ertu að fara í frí? Á Hundahótelinu Leirum er hundurinn þinn í öruggri gæslu 24 tíma á sólarhring. Munið aö panta tíman- lega fyrir páskana. Hundahótelið Leirum, s. 566-8366/698-4967, www.hundahotel.is Nýtt heimili f/2 kisur. Snúður og Snælda eru 3 ára grábröndóttar kisur sem vantar nýtt heimili vegna breyttra aðstæðna. Helst á sama stað. Uppl. í síma 698-3838. Poodlehvolpar til sölu. Sérlega vel heppnaðir poodlehvolpar, tilbúnir til af- hendingar eftir viku. Uppl. gefur Kristín í síma 845 2513. Scháferhvolpar til sölu (hundar) með ættbók frá HR- FÍ. Heilbrigðisskoðaðir og bólusettir. Uppl. í síma 869 6888/899 6608. Til sölu 8 vikna blendingur (tík) Sharpei og border collie. Einnig ritsafn Halldórs Laxness. Uppl. í síma 692 2042. 2 hundabúr, nýleg, 40 cm á hæð og 55 cm á hæð. Uppl. í síma 896 4644 og 587 1174. Ferðalög Hvert á land sem er í skóm frá UN-lceland verð áður 7.990.- nú aðeins 3.995.- ATH. Opiö til 23.00 Alla VIRKA DAGA !!!!! UN-ICELAND MÖRKINNI1 S:588 58 58 FERÐAFÓLK - SKÓLAHÓPAR. Velkomin í Skagafjörð. Fjölbreyttferðaþjónusta. Opiö allt árið. Gisting, veiting- ar, heitir pottar og lítil sundlaug. River rafting, sjóferð- ir m/60 farþega bát. Hestaferðir, fólksflutningar, vet- arsport. Uppl. í símum 899 8245 og 453 8245. BAKKAFLÖT, ferðaþjónusta, Skagafirði. Fyrlr veiðimenn Hestamennska Hnakkar á fermingaartilboði. Hnakkarvið allra hæfi: Óðinn, léttur mjúkur og ótrúlega sterkur, kr. 49.990 m/fylgihlutum. Didda dýna m/fylgihlutum, kr. 76.800, Keilir m/fylgihlutum, kr. 91.200, Hrafn m/fylgihlutum, kr. 97.900, Alli/Unn m/fylgihlutum kr. 99.800, Sleipnir m/1ylgihlutum, kr. 131.000, Benni’s Harmony m/fylgihlutum, verð frá 143.000 Fylgihlutir eru: Einfaldar ístaðsólar af bestu gerö, tví- bogin fstöð og gjörð að eigin vali. MR-Búöin, Lynghálsi 3, s. 540 1125. íslensk gæðaframleiðsla. Veljið hnakkinn Smára. Verslið beint við framleiðanda. Nýsmíði. Viögerðir. Verslun. Hestavörur (reiðtygjasmiðja), Síðumúla 34. Sími 588 3540. Prinsinn til sölu! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er frábær 12 vetra brúnn til sölu, gerir ekkert nema að tölta, mjög dugleg- ur hentar vönum. Verð 120.000. Ólafur 891-6119. Einn með öllu. Hestur hnakkur og beisli. Fulltamin 9 vetra meri. Traust með skemmtilegan vilja. Góöa hófa og góð í beisli. Verö 150 þús. Uppl. í síma 695 9199. Herraskór. Verð áður 8.990& 7.990, nú aðeins 4.495.& 3.995. ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI1. S. 588 58 58. Laxá Nokkur laus holl í Laxá á Refasveit til sölu Uppl. í síma 564 1049, Helgi, 898-3440, Stefán Gæöingur til sölu: rauöglófextur, 5 vetra, taminn, töltir og brokkar, til sölu. Verð 200 þús. Engin skipti. Þarf ekki að stað- greiða. Uppl. f síma 691 7306. 7 vetra alhliöa fjölskylduhestur, vel ættaður. Einnig 2 íslenskir hnakkar (Smári). Uppl. í sfma 896 4644/587 1174,_______________________________________ Til sölu 5-6 hesta hestakerra og 2 mjög góðir reiö- hestar, hnakkar og reiðtygi. Sími 820 9661. íþróttir Veiðimenn - Velöimenn - Veiðimenn. Hvernig væri að koma sér í form fyrir sumariö? Reyniö okkar frábæru vöru. Lárus, sjálfstæöur dreifingaraðili Herbalife, s. 898 2075. www.heilsufrettir.is/larus bassi@islandia.is Löng, jákvæö og góð reynsla. Veiðiféiag HJaltadalsár og Kolku óskar eftir tilboöum f leigu á vatnasvæði Hjaltadalsár og Kolku í Skagafirði Veiöisvæðið leigist til a.m.k. 1-3 ára, frá og með næsta veiðitímabili. Undanfarin ár hefur veiöin verið 30-60 laxar og 300-500 bleikjur. Nánari upplýsingar í síma 453 6289 eöa 453 6835. Sala velðileyfa í Veiðivötnum á Landmannaafrétti hefst 1. aprfl kl. 9-15.30 virka daga. Einungis afgreitt í síma 854 9205. Þessir fiottu leðurskórhitta beint f mark. Verö áöur 11.990, nú aöeins 5.990. ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1. S. 588 58 58._________________________________________________ íþróttafólk. Heilsuáhugafólk / fþróttafólk Hafiö þiö reynt okkar frábæru vörur. Skoðið hvaða árangri fólk hefur náð með vörunni frá okkur. Lárus, sjálfstæður dreifingaraöili Herbalife, s. 898 2075. www.heilsufrettir.is/larus bassi@islandia.is Ljósmyndun Leica M6. Nýleg Leica M6 myndavél til sölu í fullkomnu ástandi, 35 mm linsa, orginal kassi og handbók fylgir með. Nánari upplýsingar f síma 664 4977 eða á bjornms@isl.is________________________________________ Háifsjálfvlrk myndavél fyrir fagmenn, Nicon F-301, til sölu, með ýmsum fylgihlutum. Sími 896 4644 / 587 1174. Spámiðlar M Mnr i n a n Örlagalínan betri miðill. 595 2001 eða 908 1800. Miölar, spámiðlar, tarotlestur, draumráðningar. Fáöu svar viö spurningum þínum. 908 1800 eða 595 2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vikunnar.___ Svörin koma undir eins, jafn f lifi meyju og sveins. Sigga Júl! hún svarar strax, ekki þarf aö senda fax. Sími 555 2134 og 661 5084. GEYMIÐ AUGLÝSINUNA._______________________________ Hvað vilt þú vita um ástamálin, fjármálin og fleira? Gef góð ráð. Er viö öll kvöld frá kl. 21-24. S. 908 6027. Spámiðillinn (Sjáandinn).___________________ Spennandi tími fram undan? S. 908 6414. Spá- og leiösagnarmiðillinn Yrsa leiðir þig inn í nýja tíma. Hringdu núna. Sími sem sjaldan sefur,_______ Spásíminn 908-5666. Spámiðlun, tarot, draumaráðningar, spil, talnaspeki. Algjör trúnaður og trúnaðarvinátta? 199,99 kr, mín. Spámiðill segir þér hvað þeir sem farnir eru hafa að segja. Bolla-og tarotlestur. Erla, s. 587 4517. Stjörnuspeki Fáöu stjörnuspána þína senda beint í símann þinn Vatnsberinn dv vatnsberi 1919 Fiskarnir dv fiskar 1919 Hrúturinn dv hrutur 1919 Nautið dv naut 1919 Tvíburarnir dv tviburar 1919 Krabbinn dv krabbi 1919 Ljónið 1919 Meyjan 1919 Vogin 1919 Sporðdrekinn dv sporddreki 1919 Bogamaðurinn dv bogamadur 1919 Steingeitin dv steingeit 1919 Hvert skeyti kostar 49 kr. Til aö skrá sig úr þjónustunni sendir þú skeytið DV STOPP á nr. 1919 og spáin hættir að koma í sfmann þinn. Kv. DV og smartsms. Tónlist Hljómborðsleikarar! Hljómsveit á „ballmarkaðinum" óskar eftir hljómborðsleikara á aldrinum 20-30 ára, nóg fram undan, upptökur og spilamennska. Áhuga- samir hafi samband við Emil i sima 8211323. Engtasöngur fyrir þig. Söngur fyrir brúökaup, skírnir og önnur tækifæri. Sfmi 695 8242, Elísabet. Geymið auglýsinguna. Gisting Ertu á leiö til Kaupmannahafnar? Við hjá Gistiheimili Halldóru erum með góða og ódýra gistingu fyrir þig. Sfmi + fax 0045 3677 8886 og 0045 3677 5806. GSM 0045 2460 9552 og 004540830047. E-mail email@gistiheimilid.dk. www.gistiheimilid.dk. GH, Hvidovre, Kaupmannahöfn.__________________________ Apartments - Kaupmannahöfn. Bjóöum upp á gistingu á besta stað í Kaupmanna- höfn, hótelherbergi og íbúöir. 2 fyrir 1 kynningartilboð allan mars á hótelherbergjum og fbúöum. Verð allt að 99 DK kr. nóttin. Nánari uppl. www.sitecenter.dk/ap- artments og apartments@mail.dk S. 0045 28880118/0045 28443042. Til leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvíkur. íbúðirnar eru fullbúnar húsg., uppbúin rúm f. 2-4. Skammtleiga, 1 dagur eða fl. Sérinngangur. S. 897 4822/ 561 7347 Fasteignir Fjárfestar, athugið! Orugg flárfesting. Til sölu er Bræðraborgarstígur nr. 1, Reykjavík. Húsnæöið er f út- leigu og er leigusamningur til 10 ára. Eignarhlutinn er u.þ.b. 200 fm leikskóli é jaröhæð ásamt stórum af- girtum útileikvelli á eignarlóð. Einnig er til sölu á efri hæö 3ja herbergja íbúð. Lán geta hugsanlega fylgt. Nánari upplýsingar í síma 897 0150 og 568 3330. Herraskór. Verö áður 9.990. Nú 4.995. ATH. Opið til 23.00 alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1. S. 588 58 58.____________________________________ Tækifæri - íbúö til sölu. Laus strax 3ja herbergja íbúö sem er u.þ.b. 70 til sölu við Bræðraborgarstíg. Upp- lagt fyrir laghentan aðila sem vill standsetja íbúð eftir sínu höfði og smekk. Lán jafnvel mögulegt. Verð aö- eins 8.500 þús. Uppl. í sfma 897 0150 og 896 6889. Skrifstofuhúsnæöi. Útsala, um er að ræða rúmlega 400 m2 hæð á frá- bærum stað í Hafnarfirði á aðeins 49.995 kr. p/m2. Ath. Aðeins eitt eintak. Fyrstur kemur fyrstur fær. Upplýsingar í síma 8973113__________________________ Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði? Haföu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun. Snyrting ¥ Vr Ím<: Au t .ftíí \u Laií Au Lait línan fæst á eftirfarandi stöðum: Blómastofan BlÓmaval Keflavík Lyf & Heilsa, Kringlan, Mjódd LyQa, Lágmúla DEBENHAMS Sælukjallarinn, Patró Umboðsaöili Hvítar stjörnur, s. 557 7169. DORNÍSSON www.ormsson.is VEGA fartölvur: mikil verðlækkun! VEGA+C506 15" XGA TFT - Intel Celeron 2,1 Ghz - 256Mb DDR Ram-HDD 30 Gb- Skjáminni 4-64 Mb sbared - CD-Rom 8xDVD/8x8x24x CD-RW Combo - Modem 56KbpsA/.90 - Netkort: 10/1 OOMbps - 2 x USB 2.0, 1 x IRport, 1 xTVút, 1x IEEE1394 (firewire), IxPCMCIAType ll-Lion rafhlaða - Windows XP home Verð; kr.149.900.- VEGA+506 15” XGA TFT - Intel P IV 2,5 Ghz - 512Mb DDR Ram - HDD 40 Gb - Skjáminni 4-64 Mb shared - CD- Rom 8xDVD/8x8x24x CD-RW Combo - Modem 56KbpsA/.90 - Netkort: 10/1 OOMbps - 2 x USB 2.0, 1 xlRport, 1 xTVút, 1x IEEE 1394 (flrewire), IxPCMCIAType ll-Llon rafhlaða-WindowsXPhome Verð: kr. 179.900.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.