Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 2 0. MARS 2003 / / c? I c) a r b /cj <rJ DV 75 k.’ Svarseöill Nafn:_____________________________ Heimili:__________________________ Póstnúmer:---------Sveitarfélag: Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemuriljósað á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaitu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Ver&laun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiöstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti 4490 kr. Vinningamir veröa sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuö- borgarsvæöinu þurfa aö sækja vinningana til DV, Skaftahlíö 24. eigi síöar en mánuöi eftir birtingu. Merkið umslagið meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 711, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafi fvrir getraun 709: Þuríöur Þorsteinsdóttir, Úthlíö 12, 105 Reykjavík. Lífiö eftir vinnu Blóðugt og bragðmikið Stúdentaleikhúsið sýnir verkið Sweeney Todd í Vesturportinu. Verkið fjallar um rakara sem sker meira en skegg af fólki. Miðasala í síma: 8810155. Tónleikar í Hveragerði Kl. 17 verða Áiftagerðisbræður-og Söngsveit Hveragerðis með tónleika í íþróttahúsi Hvergerðinga. Miða- pantanir í síma: 4834760 og 4834225 Tónleikar á Grandrokk Instil, I Adapt, Sólstafir og Andlát spila á Grand Rokk kl. 22, 800 kall inn og 20 ára aldurstakmark. Afmælistónleikar Dordinguls. com í dag verða haldnir heljar rokktónleikar í Miðbergi í Breið- holti vegna afmælis dordingull.com sem er fjögurra ára um þessar mundir. Á þessum merkilegu tón- leikum spilar breska hljómsveitin Instil en einnig hljómsveitirnar I Adapt og Andiát. Herlegheitin hefj- ast kl. 17, 800 kr. inn og ekkert ald- urstakmark. Óperutvenna í Óperunni íslenska óperan frumsýnir í kvöld Tvær óperur á einu kvöldi en það eru útdrættir úr óperunum Madama Butterfly eftir Puccini og ítölsku stúikunni í Alsír eftir Ross- ini. Flytjendur eru flmm fastráðnir söngvarar íslensku óperunnar. Skífuskank í Stúdenta- kjallaranum TFA stendur að einvígi milli skífuskankara í kvöld í Stúdenta- kjallaranum ásamt fyrstu opinberu áskorendakeppninni í takt-rappi (beatbox). 18 ára aldurstakmark, 400 krónur inn, 600 eftir kl. 23. Allar upplýsingar á tfa.is. Le Sing og Geirmundur Eftirfarandi er að gerast á Broad- way í kvöld: Á litla sviðinu: Le’ Sing - Uppselt. Ásbyrgi: Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Kínverslt lög, ljóð, aríur o.fl. Kl. 16 verða í Salnum Kópavogi TÍBRÁ-söngtónleikar. Xu Wen sópr- an og Anna Rún Atladóttir píanó. Efnisskrá: Sönglög og aríur eftir Mozart, Rodrigo, R. Strauss, Pál ís- ólfsson, Puccini, Meyerbeer og Bemstein, og kínversk þjóðlög. Miðasala hafln. Miðaverð kr. I. 500/1.200 Bútaldúbburinn Saman- saumaðar í Borgamesi Kl. 14 opnar Bútaklúbburinn Samansaumaðar sýningu á verkum sínum í Listasafni Borgamess. Þrjár sýningar í Listasafni íslands í Listasafni íslands verða opnaðar þrjár sýningar í dag: Georg Guðni „Yflrlitssýning"; Mosi og hraun vid- eoinnsetning eftir Steinu Vasulka. og Ásgrímur Jónsson „íslenskt landslag". Sýningamar standa tii II. maí nk. Frítt helgamámskeið í jóga og sjálfsvitund. Námskeið fer fram í Tónskóla Sigursveins, Hraunbergi (við hliðina á Gerðubergi), alla helgina þar sem kynnt verður jógaheimspeki og leiðir til að ná meiri árangri í starfi og lífi. í dag laugardag fer kennska fram milli 10 og 12 og 13 til 17 og á morgun milli 13 og 17. Fiahað verður um líkamlega og andlega heilsu og hvemig byggja má upp andlegt lífemi sem miðar að því að ná hámarksárangri í lífi og starfi. Leiðbeinandi er Snatak Matthíasson sem hefur stundað jóga og hugleiðslu í tugi ára og haldið fjölda námskeiða. Aðgangur er ókeypis og eru aliir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Bless, mín elskulega. I dag tek ég hnífinn með í 6tað sverðsins þvi Hnífurinn er betri í návígi. Voða látalæti eru þetta þegar maðurinn þarf að skræla kartöflur fyrir mig. | Pú veiet, Sigmar frændi, að / Landhelgisgæslan segir að / allir verði að vera í 1 Maður veit aldrei hvað / 1 gerist til sjós. V (—y r J f Vlð ajttum V I að vera við / öllu búnir. J ÁJh "TL— httpvycúwúð.pi rn.nhcxciab.con/ Brídge íslandsmót í paratvímenningskeppni 2003: Anna og Þorlákur unnu með yfirburðum Eitt vinsælasta mót vetrarins, ís- landsmótið í paratvímennings- keppni, var haldið um sl. helgi í húsnæði Bridgesambands íslands við Síðumúla. Alls tóku 40 pör þátt og þegar spilamennsku lauk á sunnudaginn höfðu Anna ívarsdótt- ir og Þorlákur Jónsson unnið mótið með yfirburðum. Hrafnhildur Skúla- dóttir og Jörundur Þórðarson urðu í öðru sæti og íslandsmeistarar síð- asta árs, Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson, í þriðja sæti. Röð og stig efstu para var annars þessi: 1. Anna Ivarsdóttir-Þorlákur Jónsson 384 2. Hrafnhildur Skúladóttir-Jör- undur Þórðarson 328 3. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjörnsson 286 4. Ljósbrá Baldursdóttir-Matthías Þorvaldsson 262 5. Una Sveinsdóttir-Pétur Guð- jónsson 221 5. Hjördís Sigurjónsdóttir-Krist- ján Blöndal 221 Ásgeir, Dröfn, Anna, Þorlákur, Jörundur, Hrafnhildur. Árangur í bridge ræöst m. a. af hæfileikum aðila til að taka réttar ákvarðanir á réttum stöð- um og í tvímenningskeppni er betra að hafa byr í seglin. í spil- inu í dag, sem er frá íslandsmót- inu, þurftu aðilar að bregðast við með réttum ákvörðunum í réttum stöðum og íslandsmeist- ararnir höfðu vinninginn. Skoð- um það betur. N/0 * 7 m ÁG3 ♦ Á96 * Á97542 9 K654 9* 97 * KDG543 * D 4 ÁDG10832 V 42 ♦ 10 * K63 N-s voru Hulda Hjálmarsdóttir og Hafþór Kristjánsson en a-v Anna fvarsdóttir og Þorlákur Jónsson. Sagnir gengu þannig: Nor&ur 1 lauf 3 lauf dobl pass Austur 1 tígull 3 tígiar pass dobl Suður 1 spaðl 4 spaðar 5 spaðar allir pass Vestur 2 hjörtu 5 tíglar pass Það má segja að allt sé á góðu róli þar til vestur á að segja við fjórum spöðum suðurs. Vestur ákveður að segja fimm tígla sem fá hræðilega útreið eins og spil- ið liggur. En suður átti erfitt með að passa með góðan lauf- stuðning og hann ákvað að segja fimm spaða. Það gekk til austurs sem doblaði (reiknaði eðlilega vestur eitthvað sterkari en hann var). Vestur spilaði út hjartakóngi og spilið leit nokkuð vel út þeg- ar blindur kom upp. Sagnhafi verður nú að ákveða hvort aust- m ur eigi einspil hjarta þvi þá má hann ekki dúkka. Hann ákvað að hætta ekki á neitt, drap á ás- inn og svínaði trompi. Síðan tók hann trompás og sendi austur inn á trompkónginn. Austur spilaði nú hjarta, vestur drap á drottningu og spilaði meira hjarta. Vestur trompaði og suð- ur yfirtrompaði. Þegar laufið síðan brotnaði ekki var spilið einn niður. Það var semitoppur fyrir a-v því Hrafnhildur og Jör- undur höfðu líka krækt sér í 100. Allar aðrar tölur voru í n-s og nokkrar fjögurra stafa. Niðurstaða spilsins er því sú að vestur þurfti að hafa fyrir góðri skor, reyndar með því að leggja töluvert undir. Með byr í seglin þá heppnast það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.