Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 4
20 MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 Sport DV Ísland-Nopegur 86-78 3-0, 5-6, 10-6, 14-14, 23-16, (31-19), 33-19, 33-30, 38-32, 43-37, (43-41), 45-41, 4349, 51-52, (54-61), 57-61, 57-68, 59-72, 74-73, 82-75, 86-78. Stig íslands: Logi Gunnarsson 28, Friðrik Stefánsson 17, Magnús Þór Gunnarsson 15, Baldur Ólafsson 12, Páll Axel Vilbergsson 9, Helgi Már Magnússon 3, Jón Nordal Hafsteinsson 2. Stig Noregs: Calix B. Ndiaye 28, Mustafa Mahnin 21, Petter Sivertsen 6, Ronny Karlsson 6, Lars Torkildsen 4, Frank Nyborg 4, Ognjen Gacic 3, Kristian Böhler 3, Fredrik Knutsen 2, Thor Hagen 1. Vináttuleikur Keflavík 23. maí Dómarar: Krist- inn Óskarsson og Jón Bender (7). Gœói leiks: 6. Á horfendur: 100. Maöur leiksins: Logi Gunnarsson, íslandi Fráköst: Island 43 (16 i sókn, 27 i vörn, Friörik 11), Noregur 48 (11 í sókn, 37 í vöm, Gacic 8, Böhler 8) Stoósendingar: ísland 18 (Logi 7), Noregur 11 (Böhler 3). Stolnir boltar: ísland 7 (Magnús 2, Jón Nordal 2, Logi 2), Noregur 6 (Ndiaye 2). Tapaóir boltar: ísland 15, Noregur 19. Varin skot: ísland 6 (Magnús 2, Guðmundur Bragason 2), Noregur 5 (Gacic 3). 3ja stiga: tsland 30/8 (27%), Noregur 21/5 (24%). Vfti: tsland 42/22 (52%), Noregur 33/19 (58%). Ísland-Nopegup 97-68 4-0, 4-2, 11-2, 15-7, 15-13, 19-16, (31-16), 31-19, 37-19, 48-22, 43-25, 55-35, (55-37), 57-37, 59-43, 65-51, 65-56, (75-58), 88-58, 97-62, 97-68. Stig íslands: Logi Gunnarsson 30, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 19, Friörik Stefánsson 12, Helgi Már Magnússon 11, Baldur Ólafsson 9, Siguröur Þorvaldsson 6, Guðmundur Braga- son 4, Magnús Þór Gunnarsson 2, Fannar Ólafsson 2, Páll Axel Vilbergsson 2. Stig Noregs: Calix B. Ndiaye 27, Mustafa Mahnin 11, Ronny Karlsen 7, Petter Sivertsen 4, Ognjen Gacic 4, Fredrik Knutsen 4, Chuma Hagen 4, Frank Nyborg 3, Lars Torkildsen 2, Kristian Böhler 2. Vináttuleikur KR-hús 24. maí Dómarar: Krist- inn Óskarsson og Helgi Bragason (8). Gœöi leiks: 7. Áhorfendur: 200. Maöur leiksins: Pálmi Freyr Sigurgeirsson,íslandi Fráköst: ísland 40 (11 í sókn, 29 í vörn, Pálmi 9), Noregur 42 (16 í sókn, 26 í vöm, Karlsen 11) Stoösendingar: ísland 21 (Gunnar Einarsson 4), Noregur 12 (Ndiaye, Mahnin 3). Stolnir boltar: Island 13 (Gunnar 5), Noregur 6 (Sivertsen 2, Karlsen 2). Tapadir boltar: ísland 12, Noregur 19. Varin skot: ísland 14 (Friðrik 4), Noregur 1 (Ndiaye). 3ja stiga: ísland 26/9 (35%), Noregur 21/6 (29%). Víti: ísland 31/22 (71%), Noregur 29/20 (69%). Ísland-Noregur 85-76 O 0-1, 5-1, 5-11, 8-14, 12-15, 13-22, (22-25), 33-25, 36-27, 36-34, 41-36, (47-36), 49-36, 53-38, 53-46, 61-54, 63-58, (63-61), 65-61, 71-55, 73-69, 79-71, 79-74, 85-74, 85-76. Stig íslands: Baldur Ólafsson 23, Guðmundur Bragason 12, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11, Logi Gunnarsson 8, Helgi Már Magnússon 7, Páll Axel Vilbergsson 6, Magnús Þór Gunnarsson 5, Hlynur Bæringsson 4, Jón Nordal Hafsteinsson Gunnar Einarsson 3, Sverrir Þór Sverrisson 2. Stig Noregs: Calix Ndiaye 25, Ronny Karlsen 16, Mustafa Mahnin 14, Kristian Böhler 9, Petter Sivertsen 5, Ognjen Gacic 4, Thor Hagen 2, Chuma Hagen 1. Vináttuleikur Ásvellir 25. maí Dómarar: Leifur Garöarsson og Sigmundur Már Herbertsson (9). Gœdi leiks: 8. Áhorfendur: 150. Maður lelkslns: Baldur Ólafsson Fráköst: ísland 41 (15 í sókn, 26 í vöm, Baldur 8), Noregur 41 (17 í sókn, 24 í vöm, Karlsen 17) Stoösendingar: ísland 25 (Helgi Már 6), Noregur 20 (Mahnin 6, Ndiaye 6). Stolnir boltar: ísland 11 (Jón Nordal 3), Noregur 9 (Karlsen 3T. Tapaðir boltar: Island 14, Noregur 20. Varin skot: ísland 9 (Baldur 5), Noregur 4 (Karlsen 3). 3ja stiga: ísland 21/6 (29%), Noregur 29/11 (38%). Víti: ísland 30/21 (70%), Noregur 16/7 (44%). - gegn Norömönnum eftir aö íslensku strákarnir unnu lokaleikinn í gærkvöld íslenska karlalandsliðið kórónaði góða helgi fyrir A-landsliðin í gær þegar íslensku strákarnir unnu sinn þriðja sigur á Norðmönnum á jafnmörgum dögum. ísland vann þriðja og síöasta leikinn, 85-76, ann- an leikinn vann liðið með 29 stigum í KR-húsinu á laugardag og einung- is frábær endasprettur kom í veg fyrir tap í fyrsta leiknum en ís- lensku strákamir skoruðu þá 27 af síðustu 33 stigum leiksins og unnu, 86-78. Stelpumar unnu einnig sína leiki og því unnust sex sigrar á frændum vomm Norðmönnum um helgina. Logi Gunnarsson fór mikinn í fyrstu tveimur leikjunum þegar hann skoraði 29 stig að meðaltali en maður lokaleiksins var hins vegar Baldur Ólafsson sem lék frábærlega í gær og skilaði mjög góðum tölum um helgina. Baldur skoraði 14,7 stig að meðaltali, nýtti 81% skota sinna (13 af 16) og 90% vítanna (18 af 20) auk þess að taka 4,7 fráköst og verja 3 skot á 18,3 mínútum að meðaltali. Þá var líka gaman að sjá Pálma Frey Sigurgeirsson koma geysi- sterkan inn í annan leik og vinna sér sæti í byrjunarliöinu í gær þar sem hann stóð einnig vel fyrir sínu. Kærkomnir leikir Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðs- þjálfari sagði leikina þrjá vera kær- komna í undirbúningi liðsins fyrir Smáþjóðaleikana: „Það var mjög gott og bara nauð- synlegt að fá þessa leiki því við höf- um ekki verið að spila nógu marga landsleiki upp á síðkastið og þá sér- staklega héma heima. Ég vil ekki gera of mikið úr þessum sigrum en á hinn bóginn alls ekki of lítið - sig- ur er alltaf sigur og við stefndum á að klára alla leikina og viö fylgdum því vel eftir.“ Friðrik segir margt jákvætt hafa komið út úr þessum leikjum - með- al annars þetta: „Samvinnan í liðinu var mjög góð og strákamir lásu umhverfi sitt betur og eru að þroskast með hverj- um leik og það skiptir auðvitað miklu máli að menn kunni vel hver inn á annan - ég veit í þaö minnsta mun meira um styrkleika og veik- leika liðsins eftir þessa helgi en ég vissi áður og þar með er auðvitað markmiðinu náð.“ Damon kemur líklega Damon Johnson kemur líklega inn I hópinn fyrir Smáþjóðaleikana en Friðrik segir hans mál ekki vera alveg komin á hreint: „Það skýrist núna fyrripart vikunnar nákvæm- lega hver staða hans verður - hann á einn leik eftir á Spáni sem er á sunnudaginn og það er ekki víst að hann fái að fara fyrr en eftir þann leik svo við verðum bara að bíða og sjá hvenær og hvar hann kemur til móts við hópinn." En er ekki stefnan skýr - á ekki að koma heim með gullið? „Jú, að sjálfsögðu er það stefnan," segir Friðrik og bætir við: „Það eru tíu ár frá því að við unnum þetta mót síðast og það er allt of langur tími - Kýpur verður líklega okkar mesta hindrun en við ætlum aö komast yf- ir hana,“ sagði Friðrik. -ÓÓJ/SMS Tölfræði íslensku strákanna í 3 leikjum við Noreg Flest stig: Logi Gunnarsson.................66 Baldur Ólafsson.................44 Pálmi Freyr Sigurgeirss. 30 (2 leikir) Friðrik Stefánsson .... 29 (2 leikir) Magnús Þór Gunnarsson...........22 Helgi Már Magnússon.............21 Páll Axel Vilbergsson ..........17 Guðmundur Bragason..............16 Flest fráköst: Friðrik Stefánsson .... 16 (2 leikir) Helgi Már Magnússon.............15 Baldur Ólafsson.................14 Hlynur Bæringsson .... 12 (2 leikir) Pálmi Freyr Sigurgeirss. 11 (2 leikir) Flest sóknarfráköst: Friðrik Stefánsson ....6 (2 leikir) Helgi Már Magnússon..............6 Jón Nordal Hafsteinss. .. 5 (2 leikir) Baldur Ólafsson .................4 Pálmi Freyr Sigurgeirss. . 4 (2 leikir) Flestar stoðsendingar: Logi Gmmarsson..................13 Helgi Már Magnússon..............7 Pálmi Freyr Sigurgeirss. . 6 (2 leikir) Sverrir Þór Sverrisson.. . 6 (2 leikir) Gunnar Einarsson.................6 Magnús Þór Gunnarsson............6 Flestir stolnir boltar: Gunnar Einarsson.................7 Jón Nordal Hafsteinss. . . 5 (2 leikir) Magnús Þór Gunnarsson............5 Logi Gunnarsson .................4 Flest varin skot: Baldur Ólafsson .................9 Friðrik Stefánsson ....5 (2 leikir) Guömundur Bragason...............3 Gunnar Einarson .................3 Flestir tapaðir boltar: Baldur Ólafsson .................7 Magnús Þór Gunnarsson............7 Fannar Ólafsson..................6 Pálmi Freyr Sigurgeirss. . 4 (2 leikir) Logi Gunnarsson .................4 Flestar villur: Gunnar Einarsson.................9 Fannar Ólafsson..................8 Jón Nordal Hafsteinss. . . 7 (2 leikir) Besta skotnýting: Baldur Ólafsson...............81% Hitti úr 13 af 16 skotum Siguröur Þorvaldsson..........67% Hitti úr 2 af 3 skotum Jón Nordal Hafsteinsson .......60% Logi í stöðugri framför - segir gaman aö koma heim og spila meö landsliðinu Logi Gunnarsson sýndi snilldar- takta í leikjunum þremur og alveg greinilegt að piltur ér í stöðugri framfor og vera hans i Þýskalandi í vetur hefur gert honum gott. Logi sagði gaman að spila með landsliðinu og andinn í hópnum væri góður: „Það var á áætlun að vinna þessa þrjá leiki og það tókst en það var nokkuð erfitt hugarfarslega hjá okk- ur í þessum leik því við unnum þá stórt í gær (laugardag) en við héld- um haus og ég er mjög ánægður með það. Það kemur ekkert annað til greina en að ná í gullið á Smáþjóða- leikunum og nú höfum við viku til að finpússa okkar leik og ég er viss um að við verðum orðnir klárir fyrir brottfór." Er með lausan samning Logi er með lausan samning eins og er en segir þreifingar vera í gangi en ekkert sé ljóst á þessari stundu. „Nú er bara að halda áfram að æfa vel og ég er ekkert að velta þessum hlutum fyrir mér núna - aðalatriðið er þessi törn með landsliðinu og hitt kemur síðan í Ijós en maður vonar auðvitað að eitthvað gott komi upp á borðið," sagði Logi sem skoraði með- al annars 16 stig á síðustu sex mínút- unum í fyrsta leiknum og 17 stig í fyrsta leikhluta í öðrum leiknum þar sem hann nýtti öll átta skotin sín. -SMS/ÓÓJ Hitti úr 3 af 5 skotum Pálmi Freyr Sigurgeirsson ... 47,8% Hitti úr 11 af 23 skotum Logi Gunnarsson.............47,7% Hitti úr 21 af 44 skotum Flestar mlnútur spilaðar: Logi Gunnarsson................87 Helgi Már Magnússon............62 Magnús Þór Gunnarsson..........60 Baldur Ólafsson................55 Pálmi Freyr Sigurgeirsson .....51 Friðrik Stefánsson.............41 Guðmundur Bragason.............41 Gunnar Einarsson...............40 Páll Axel Vilbergsson .........35 Sverrir Þór Sverrisson ........33 Fannar Ólafsson ...............29 Jón Nordal Hafsteinsson........29 Hlynur Bæringsson..............25 Siguröur Þorvaldsson ..........12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.