Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 35 * Sport Úrslit í 1. umferð torfærunnar Sérútbúinn flokkur 1. Haraldur Pétursson ......1920 2. Kristján Jóhannesson ....1690 3. Sigurður Þór Jónsson ....1600 4. Daníel G. Ingimundarson ... 1235 5. Leó Viðar Björnsson .....1110 6. Gunnar Ásgeirsson .......1080 Götubilaflokkur 1. Gunnar Gunnarsson .......1650 2. Bjarki Reynisson ........1370 3. Ragnar Róbertsson .......1240 4. Pétur V. Pétursson .......820 5. Karl Viðar Jónsson .......560 Staöan i íslandsmeistaramótinu Sérútbúinn flokkur 1. Haraldur Pétursson ........20 2. Kristján Jóhannesson ......15 3. Sigurður Þór Jónsson ......12 4. Daniel G. Ingimundarson .... 10 5. Leó Viðar Björnsson ........8 6. Gunnar Ásgeirsson...........6 Götubílaflokkur 1. Gunnar Gunnarsson .........20 2. Bjarki Reynisson ..........15 3. Ragnar Róbertsson .........12 4. Pétur V. Pétursson ........10 5. Karl V. Jónsson.............8 Gtæfralegt hjáSigga Sigurður Pór Jónsson lét Toshiba- trölliö vaöa í aöra brautina, helst til glæfralega svo aö jeppinn steyptist aftur fyrir sig ofan úr stálinu. Það er oft teflt á tæpasta vaö í torfærunni eins og sést á þessari mynd hér til hægri. Gunnar Gunnarsson botnaöi Trúö- inn upp síöustu brautina og kom fljúgandi upp í gegnum endahliöiö eins og sést á myndinni til vinstri. Meö þessu innsiglaöi hann sigur sinn í götubílaflokknum í 1. umferöinni. DV-myndir JAK Frábær tilþrif hjá Daníel Daníel G. Ingimundarson á Grænu þrumunni hreppti tiiþrifaverölaunin í keppninni en jeppinn hjá honum virtist í góöu formi. Gárungarnir sögöu aö líklega heföu galdramenn á Ströndum kuklaö eitthvaö viö Grænu þrumuna en Daníel haföi vetursetu á Hólmavík og hyggst setjast þar aö til frambúöar. Jósefsdal í gær: )ikartitilinn í sumar ungis keyrt minn bíl tvisvar upp á kerruna og niöur af henni frá því í fyrrahaust. Menn eru þvi ekki í þjálf- un og fara varlega, margir á breytt- um bílum frá því í fyrra sem þeir þurfa að læra á upp á nýtt. Ég var t.d. meö nýja hásingu og stýrisbúnað að framan hjá mér. Þá var stýristjakk- urinn boginn svo að þetta var ekki alveg eins og það átti að vera en von- andi verðum við búnir að koma þessu í lag fyrir næstu keppni," sagði Gunnar að endingu. Bjarki óragur Bjarki Reynissson mætti galvask- ur til leiks og ók mjög ákveðið strax í fyrstu braut. Hann sýndi mikla keppmishörku en það dugði honum ekki gegn mun öflugri bíl hjá Gunn- ari Gunnarssyni. „Mér gekk bara mjög vel í dag, að öðru leyti en því að nitroið klikkaði einu sinni en það skipti engu máli upp á sæti að gera,“ sagði Bjarki. „Gunnar Gunnarsson var kominn fram úr mér áður en það gerðist en eins og allir vita er hann með miklu öflugri vél en ég og fór því upp braut sem ég komst ekki,“ sagði Bjarki. Bjarki var óragur við að demba Dýrinu í erflðar brautir til að ná sem flestum stigum. „Ef þetta velt- ur þá veltur það. Það skiptir ekki máli. Þegar taka þarf sénsinn er mað- ur tilbúinn til þess,“ sagði Bjarki að endingu. -JAK Gunnar Gunnarsson á Trúönum og Haraldur Pétursson á Musso sigruöu í sínum flokkum en þeir eiga báöir Islandsmeistaratitil aö verja. Staða þeirra er því vænleg eftir þessa fyrstu keppni en eins og máltækið segir: „ Ekki er sopiö káliö þótt í ausuna sé komiö" og Ijóst er aö þeir munu báöir þurfa aö taka verulega á ef þeim á aö takast ætlunarverk sítt. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.