Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 6
22 MÁNUDAGUR 26. MAl 2003 Sport Víkingur lagöi Hauka sannfærandi, 3-0, í Fossvoginum í 1. deildinni á föstudaginn: Keyrðir í kaf í seinni hálfleik - Víkingar réöu lögum og lofum í seinni hluta leiksins og gerðu út um hann með tveimur mörkum 1- 0 Bjarni Hall.......(45.) mark Hauka eftir homspyrnu, rétt reyndar vera mjög þéttir allan leik- Eiríksson og Steindór Gíslason áttu 2- 0 Danlel Hjaltason..(59.) áöur en dómari leiksins flautaði til inn og þaö er varla hægt að segja að fínan leik og Daníel Hjaltason skap- 3- 0 Daniel Hialtason..(77.) hálfleiks. þeir hafi fengið færi í leiknum. Byrj- aði mikla hættu. Liðheildin var Haukamenn virtust eiga erfitt unin lofar góðu hjá okkur, strákarn- sterk hjá Víkingum, leikmenn Víkingar unnu sannfærandi sigur með að ná sér eftir áfallið í lok fyrri ir spila vel og vonandi verður fram- liðsins voru agaðir og þeir voru á Haukum, 3-0, á heimavelli sínum í hálfleiks því að þeir voru einfaldlega hald á því. Við spiluðum vel í fyrri fljótir að koma sér í varnarstöðu Fossvoginum í 1. deild karla á fóstu- ekki með í síðari hálfleik. Víkingar hálfleik í fyrsta leiknum gegn þegar þeir töpuðu boltanum. dagskvöldið. tóku öll völd á vellinum, hreinlega Aftureldingu og misstum síðan Hjá Haukunum var meðal- Jafnræði var með liðunum í fyrri óðu í færum og hefðu hæglega getað dampinn í þeim síðari en núna mennskan allsráðandi og það voru hálfleik. Haukamir börðust eins og skorað fleiri mörk en þau tvö sem vorum við að spila góða einna helst miðverðimir Darri Jo- ljón, án þess þó að skapa sér nein Daníel Hjaltason skoraði, það fyrra knattspymu í 90 mínútur. Þaö. er hansen og Guðmundur Magnússon færi, og Víkingar fengu færin en eftir sendingu frá nafna sínum Haf- nokkuð sem við þurfum að halda sem sýndu einhvern lit. tókst ekki að nýta þau. Bæði lið liðasyni og það síðara eftir aö hafa áfram að gera,“ sagði Sigurður Jóns- Sóknarmennirnir hættulegu, viidu fá vítaspymu í fyrri hálfleikn- fengið boltann frá Agli Atlasyni sem son, þjálfari Víkinga, eftir leikinn. Magnús Ólafsson og Sævar um og virtist sem Haukar hefðu lék sinn fyrsta leik fyrir Víking. Sölvi Geir Ottesen var bestur Vík- Eyjólfsson, náðu sér engan veginn á klárlega átt að fá dæmt víti rétt und- Niðurstaðan var því sanngjarn og inga. Þessi 19 ára varnarmaður var strik og munar um minna fyrir ir lok hálfleiksins þegar brotið var á sannfærandi sigur Víkinga, 3-0. gifurlega öflugur, steig ekki feilspor Haukana. Magnúsi Olafssyni. Ekkert var „Ég get ekki verið annað en sátt- í leiknum og pakkaði Magnúsi Maður leiksins: Sölvi Geir dæmt, Víkingar brunuðu upp og ur við leik minna manna, sérstak- Ólafssyni, markahróki Haukanna, Ottesen, Víkingi. -ósk Bjarni Hall þrumaði boltanum i lega í síðari hálfleik. Mér fannst við saman. Bakverðirnir Höskuldur KNATTSPYRN A J '..Á J Sn BBDHOD J Staðan: Keflavík 2 2 0 0 7-3 6 Víkingur 2 1 1 0 4-1 4 Þór Ak. 2 1 1 0 3-2 4 Njarövík 2 1 0 1 4-3 3 Haukar 2 1 0 1 3-5 3 Afturelding 2 0 2 0 1-1 2 HK 2 0 2 0 1-1 2 Stjaman 2 0 1 1 3-5 1 Leiftur/Dalv. 2 0 1 1 0-2 1 Breiðablik 2 0 0 2 l^ 0 Markahœstu menn: Magnús Þorsteinsson, Keflavík ... 3 Daníel Hjaltason, Víkingi...........2 Högni Þórðarson, Njarðvík..........2 Stefán Gíslason, Keflavík ..........2 0-1 Magnús Þorsteinsson..........50. 0-2 Magnús Þorsteinsson..........84. Það er óhætt að lýsa sigri Keflavík- ur í Kópavogi á fóstudagskvöldið sem látlausum vinnusigri. Eftir afar dauf- an fyrri hálfleik náði Magnús Þor- steinsson að skora tvisvar fyrir gest- ina og tryggja sínum mönnum þannig öll stigin. Keflavík trónir á toppnum með fuilt hús stiga en Breiðablik er enn stigalaust. Ekki er hægt að láta mörg orð falla um fyrri háifleikinn. Blikar voru með afar þétta 5 manna varnarlínu en gekk lítið að ógna marki Keflvík- inga. Þar af leiðandi gerðist nánast ekkert markvert. Bæði lið reyndu að hrista upp í liðsuppstillingu sinni í hálfleiknum, þá aðallega heimamenn. Hreiðar fór af hægri kantinum í fremsta mann og Kristófer Sigurgeirsson datt aftur á miðjuna. Kristján Óli Sigurðsson kom svo inn á í stööu Hreiðars. Eftir á að hyggja var þessi breyting ekki svo skynsamleg því Hreiðar, sem hafði verið besti maður sinna manna í fyrri hálfleik, hvarf algerlega en átti þó nokkur ágæt færi. Hjá gestunum færði Stefán Gíslason sig aftar á miðjunni og hlaut sömu örlög og Hreiðar. Fyrst um sinn leit út fyrir að síð- ari háifleikur ætlaði að þróast eins og sá fyrri. En blessunarlega kom ekki til þess. Á 50. mínútu var Hólm- ar Rúnarsson með boltann við mark- teig Blika og tókst að leika ansi slysa- lega á Sævar Pétursson. Hann renndi boltanum snyrtilega á Magnús sem átti ekki í miklum vandræðum með að koma honum í markið. Eftir þetta tóku Blikar aðeins við sér og opnað- ist leikurinn í kjölfariö. Kjartan Ein- arsson fékk líklega besta færi þeirra á 66. mínútu þegar félagi hans Olgeir Sigurgeirsson gaf honum upplagt skotfæri við vítapunktinn. Slappt skot hans rataði þó í hendur Ómars Jóhannsonar markvarðar. Á 83. mínútu lenti Sævar aftur í vandræðum þegar Magnús virtist ætla að stinga hann af. Því var þó bjargað í horn en það dugði ekki lengi. Hólmar tók hornið, Kristján Jóhannsson skallaði að marki en virtist stefna út af þegar Magnús, frá- bærlega staðsettur, framlengdi bolt- ann í mark heimamanna. Þar með voru úrslitin ráðin og fékk reyndar Magnús kjörið tækifæri til að skora þrennuna en skot hans á lokamínútu leiksins hafnaði í stöng. Hjá Keflvíkingum skilaði Magnús vissulega sínu hlutverki vel en áber- andi allan leikinn voru þeir Jónas Sævarsson og Hólmar Rúnarsson. Sérstaklega sá síðarnefndi sem var potturinn og pannan í öllum sóknar- aðgerðum liðsins. "Við spiluðum afleitlega í fyrri háifleik," sagði Hreiðar Bjarnason eftir leik. "Við náðum ekki að halda boltanum og spila eðlilegan leik. Við veittum Keflvíkingum allt of litla mótspyrnu. Nú er bara að hysja upp um sig brækurnar og koma okkur í gang. Árangurinn eftir fyrstu tvo leikina er alls ekki viðunandi." "Blikamir náðu að loka vel á okk- ur og þetta gekk ekki nógu vel hjá okkur í fyrri háiíleik," sagði Keflvík- ingurinn Hólmar Rúnarsson. "Við vorum að reyna of mikið sjálfir í staðinn fyrir að láta boltann ganga og spila okkar venjulega leik. Eftir markið kom smálíf í þetta en samt náðu þeir að pressa á okkur og voru svolítið hættulegir 1 restina en við kláruðum þetta með öðru markinu. Það var auðvitað fyrir öllu að ná í þrjú stigin enda Blikar erfiðir heim að sækja.“ Maður leiksins: Hólmar Rúnars- son, Keflavík. -esá r*Yimir%**J** Keflvíkfngurlnn Magnuy Porsteinsson, sem skoi- aðí bæði mörk liðsins i sijjrinum á Breiöablíki, sést hér i baiáltu viö Btlkann Ntegmia P»l GtmnarftSoirí leík lið- anna á föstudaglno, DV- itiynd Siguröur Jökull 55 Nettur sigur hjá Njarðvíkingum 1- 0, Óskar Öm Hauksson . . (63.) 2- 6, Högni Þórðarson ...(77.) Nýliðar Njarðvíkur í fyrstu deild karla í knattspymu innbyrtu sinn fysta sigur, 2-0, með góðum sigri á Leiftri/Dalvík á laugardaginn var í Njarðvík. Leikurinn fór fram við ágætar aðstæður - völlurinn grænn og finn og vindurinn ekki ýkja mikill. Jafnræði var með liðunum allan fyrri hálfleikinn og þetta var svona ekta fram-og-tilbaka-knattspyma. Bæði lið áttu í erfiðleikum með að ná einhverri stjóm á miðjunni og meira var um kýlingar fram völlinn en stutt spil. Þó brá fyrir ágætum samleik inn á miili og þá sérstaklega þegar sótt var upp kantana. Gestirnir voru aðeins meira með boltann en náðu ekki að skapa sér nein afgerandi færi að ráði. Njarðvíkingar fengu besta færi hálfleiksins en Gunnar Öm Einarsson fór illa með það. f síðari hálfleik var greiniiegt að gestimir höfðu blásið í herlúðra og þeir sóttu af krafti fyrstu tíu mínút- ur hans og voru hreint ekki langt frá því að komast yfir. Heimamenn þurftu ekki að þrauka lengi því þetta var stutt atlaga hjá gestunum og eftir hana tóku þeir fljótlega frumkvæðið og uppskáru glæsilegt mark frá Óskari Emi Haukssyni eftir frábæran undirbúning Högna Þórðarsonar. Þeir héldu svo sínu næstu mínúturnar og gerðu síðan endanlega út um dæmið á 77. mín- útu en þá nýtti Högni Þórðarson sér klaufagang og sofandahátt vamar gestanna og skoraði laglegt mark. Lítið markvert gerðist það sem eftir lifði leiks og gestimir voru máttlausir og langt frá einhverri almennilegri ógnun. Góður sigur Njarðvíkinga þvi staðreynd og ekki ósennilegt að fleiri slíkir líti dags- ins ljós á þessum velli í sumar. Helgi Bogason, þjálfari Njarðvík- inga, var, eins og gefur að skiija, af- ar ánægður með framgöngu sinna manna og fyrsta sigurinn á þessu sumri. Þetta hafði hann að segja í stuttu spjalli við DV-Sport að leik loknum: „Við vissum það fyrir þetta mót að við yrðum að spfla sérstaklega vel á heimaveUi ef við ætluðum okkur að ná markmiðinu - aö halda sæti okkar í deUdinni - og okkur hreinlega þyrsti í þessi stig hér í dag. Við vomm nokkuð strekktir í byrjun leiks og það tók okkur smátíma að komast almenni- lega inn í leikinn en eftir byrjun- ina var ég nokkuð sáttur við spUamennsku strákanna. Við náðum yflrhöndinni en síðan komu þeir mjög sterkir tfl leiks í byrjun síðari hálfleiks. Okkur tókst þó að standast það áhalup og styrktumst mjög í kjölfarið og náðum að klára þetta. Ég lagði upp með aö menn yrðu þolin- móðir og það gekk eftir og þá skUaði leikgleðin miklu og von- andi veröur bara framhald á," sagði Helgi. Maður leiksins: Högni Þórð- arson, Njarðvík. -SMS Keflvíkingar meö fullt hús stiga aö loknum tveimur umferðum eftir sigur á Breiðabliki: Ládaus viimusigur - Breiöablik er enn án stiga eftir 2 heimaleiki og þarf aö hysja upp um sig buxurnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.