Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 21 l DV Sport Tölfræði íslensku stelpnanna 13 leikjum við Rloreg Flest stig: Blma Vaígarösdóttir...............48 Erla Þorsteinsdóttir..............35 Helga Þorvaldsdóttir..............21 Hildur Sigurðardóttir ............21 Signý Hermannsdóttir..............18 Sólveig Gunniaugsdóttir .........15 Hanna B. Kjartansdóttir .........13 Alda Leif Jónsdóttir ............10 Kristtn Blöndal....................8 Rannveig Randversdóttir ..........6 Marín Rós Karlsdóttir..............5 Flest fráköst: Erla Þorsteinsdóttir..............18 Signý Hermannsdóttir..............16 Svandís Sigurðardóttir ...........13 Bima Valgarðsdóttir...............13 Alda Leif Jónsdóttir .............10 Flest sóknarfráköst: Hildur Sigurðardóttir..............6 Bima Valgarðsdóttir................6 Signý Hermannsdóttir...............4 Helga Þorvaldsdóttir...............4 Svandís Sigurðardóttir ............3 Flestar stoðsendingar: Alda Leif Jónsdóttir .............14 Hildur Sigurðardóttir ............12 Hanna B. Kjartansdóttir............8 Helga Þorvaldsdóttir...............7 Erla Þorsteinsdóttir ..............7 Flestir stolnir boltar: Hildur Sigurðardóttir..............8 Alda Leif Jónsdóttir ..............7 Hanna B. Kjartansdóttir............5 Erla Þorsteinsdóttir ..............5 Flest varin skot: Alda Leif Jónsdóttir ..............5 Bima Valgarðsdóttir................4 Signý Hermannsdóttir...............3 Erla Þorsteinsdóttir ..............3 Flestir tapaðir boltar: Helga Þorvaldsdóttir..............15 Hanna B. Kjartansdóttir ..........11 Hildur Sigurðardóttir ............10 Alda Leif Jónsdóttir ..............8 Kristín Blöndal ...................7 Flestar viilur: Alda Leif Jónsdóttir ..............9 . Erla Þorsteinsdóttir .............9 Bima Vaigarðsdóttir................7 Hanna B. Kjartansdóttir............7 Besta skotnýting: Erla Þorsteinsdóttir.............60% Hitti úr 15 af 25 skotum HUdur Sigurðardóttir.............47% Hitti úr 8 af 17 skotum Signý Hermannsdóttir.........46,7% Hitti úr 7 af 15 skotum Hanna B. Kjartansdóttir..........45% Hitti úr 5 af 11 skotum Helga Þorvaldsdóttir ..........44,4% Hitti úr 8 af 18 skotum Flestar mínútur spilaðar: Birna Valgarðsdóttir..............71 Hanna B. Kjartansdóttir ..........65 Erla Þorsteinsdóttir..............64 Alda Leif Jónsdóttir .............59 Helga Þorvaldsdóttir..............57 Sólveig Gunniaugsdóttir ..........55 Signý Hermannsdóttir..............50 HUdur Sigurðardóttir .............48 Svandfs Sigurðardóttir ...........40 Marín Rós Karlsdóttir.............35 Kristín Blöndal- .................33 Rannveig Randversdóttir...........23 Athygðsverðir teikmem í íslenska llðinu - sagöi Ulf Landström, þjálfari Noregs, sem var nokkuð sáttur viö leikina þrjá Ulf Landström, þjálfari norsku stelpnanna, var nokkuð sáttur við leikina þrjá en hefði gjaman vilj- að landa í það minnsta ein- um sigri. Vantaöi leikmenn „Heppnin var ekki með okkur en tilgangur æflnga- leikja er jú fyrst og fremst að sjá hvemig liðið stend- ur og að prófa nýja hluti og með það í huga þá vom þetta auðvitað mjög góðir og mikilvægir leikir. Hins vegar vantar fimm sterka leikmenn í mitt lið sem ekki gátu verið með að þessu sinni en í staðinn fengu auðvitað aðrir leik- menn gott tækifæri til að sýna sig og sanna. Það má segja að þessi lið séu mjög svipuð að styrk- leika eins og þau voru mönnuð í þessum leikjum og það er greinilegt að það býr margt í íslenska liðinu og það er jafnt og gott og það eru athyglisverðir leikmenn í liðinu." Spurður um þróun kvennakörfunnar í Noregi segir Landström að það séu margar góðar stelpur þar en flestar þeirra spili er- lendis - flestar í háskólum í Bandaríkjunum og svo á nokkrum stöðum í Evrópu og því sé deildin þar í landi ekki nógu sterk. „Félagsliðin eru flest af- ar slök og það eru bara tvö mjög góð lið í deildinni og það er auðvitað ekki nógu gott og það verður að gera eitthvað í þeim málum. Þetta eru búnir að vera þrír góðir dagar hér á íslandi og hingað er gott að koma og ég vil bara að endingu þakka fyrir mig,“ sagði Ulf Landström, ljúf- mennskan uppmáluð. -SMS Helga Þorvaldsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, var ánægð með liðið í leikjunum þremur: „Þetta var fín æfing fyrir Smá- þjóðaleikana og ég held að það hafi komið nokkuð á óvart að við skyldum vinna alla leikina - bjuggumst frekar við sigri í ein- um eða tveimur. Þær voru þvi kannski aðeins slakari en við bjuggumst við en þó held ég að löndin séu í álíka gæðaflokki." Helga segir gaman að spila loksins hér á landi með landslið- inu en heil sex ár eru liðin frá því að það gerðist síðast. „Það er alltaf gaman að spila með landsliðinu en það er alltaf skemmtilegast að spila heima og fínt að sjónvarpið skyldi sýna leikinn í gær (laugardag). Stelp- urnar í liðinu þekkjast vel og við erum fljótar að komast í gír- inn en það vantar smávegis upp á og það má alltaf bæta leik liðs- ins - sérstaklega fannst mér við tapa mörgum boltum en þetta lítur ágætlega út og við erum bjartsýnar fyrir komandi verk- efni,“ sagði Helga. -SMS Erla Þorsteinsdóttir sést hér 1 baráttu gegn Norömönnum um helgina. Erla tók flest fráköst af leikmönnum íslenska liðsins og.aöeins Birna Valgarösdóttir ^ skoraöi meira en hún. DV-mynd Tobbi - tók af skarið á úrslitastundum í tveimur af þremur sigurleikjum gegn Norðmönnum íslenska kvennalandsliðið vann norskar stallsystur sinar í þrígang i æfingaleikjum um helgina, fyrst ör- ugglega með 16 stigum í Keflavík en siðan tvisvar sinnum á laugardag og sunnudag eftir jafnar og æsispenn- andi lokamínútur. Það má segja að Bima Valgarðs- dóttir hafi komið til bjargar á úrslita- stundum í seinni leikjunum tveimur. Bima tryggði íslenska liðinu 78-77 sigur í öðrum leiknum með því að hitta úr tveimur vitum þegar innan við sekúnda var til leiksloka og í gær skoraði hún sex síðustu stigin í þriggja stiga sigri íslenska liðsins. Bima skoraði 16 stig að meðaltali í leikjunum þremur og fór fyrir sóknar- leik liðsins ásamt Erlu Þorsteinsdótt- ur. Svæðisvörnin virkar betur Hjörtur Harðarson landsliðsþjálfari var sáttur við frammistöðu stelpn- anna í þessum þremur leikjum: „Þetta var mjög gaman og auðvitað frábært að vinna alla þijá leikina þótt aðalatriðið sé fyrst og fremst æfmg fyrir Smáþjóðaleikana." Spurður um vamarleikinn sagði Hjörtur að greini- legt væri að svæðisvörnin virkaði betur en maður á mann vörnin: „Við spiluðum tvö afbrigði af svæðisvöm og það hentaði stelpunum greinilega mjög vel og mér sýnist á öllu að þetta sé vömin sem henti þeim best - hins vegar þurfum við auðvitað aðeins aö vinna í maður á mann vöminni. Síð- an þurfum við að fínpússa nokkra hluti áður en Smáþjóðaleikamir hefj- ast en þetta lítur ágætlega út.“ Hjörtur hefur verið duglegur að dreifa leiktímanum á marga leikmenn „enda liðið jafnt og engin ástæða til annars", segir hann og bætir við: Treysti öllum til að spila Ég treysti þeim öllum til að spila og þar sem ég vil að leikurinn verði hraður þá keyra þær alveg á fullu í stuttan tíma og fá svo hvíld og þá nýt- ist breiddin vel og það er um að gera að nota hana til fuúnustu. Mér sýnist á öllu að íslenskur kvennakörfubolti sé á uppleið og það er búin að vera jöfn og stöðug framfor og nú er stefn- an sett á gullið á Smáþjóðaleikunm," sagði Hjörtur ákveðinn. -ÓÓJ/SMS Íslantl-Noreyui' 67-51 O&-0, 11-2, 19-10, 19-14, 24-16 (24-18), 24-20, 30-20, 35-22, 40-25, 42-29 (44-29), 44-34, 53-37, 57^1, (5^43), 61-43, 63-45, 65-49, 67-51. Stig íslands: Birna Valgarðsdóttir 17, Erla Þorsteinsdóttir 14, Hildur Sigurðardóttir 9, Sólveig Gunnlaugsdóttir 6, Hanna B. Kjartansdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 4, Marín Rós Karlsdóttir 2, Helga Þorvaldsdóttir 2, Kristín Blöndal 2, Rannveig Randversdóttir 1. Stig Noregs: Karianne Öysted 14, Kristina Tattersdill 11, Ingvild Knudsen 6, Anita Jacobsen 6, Anne Flesland 6, Kristine Kristiansen 4, Kjerste Brekke 3, Siri Andersen 3. Vináttuleikur Keflavík 23. maí Dómarar: Sig- mundur Már Her- bertsson og Björg- vin Rúnarsson (8). Gceói leiks: 8. Áhorfendur: 50. Maöur leiksins Erla Þorsteinsdóttir, íslandi Fráköst: ísland 39 (11 í sókn, 28 í vörn, Erla 7, Signý 7), Noregur 36 (12 í sókn, 24 í vöm, Tattersdill 8) Stoösendingar: ísland 20 (Hildur 5), Noregur 12 (Kine Johanson 4). Stolnir boltar: ísland 14 (Erla 3, Hildur 3), Noregur 11 (Tattersdill 5). Tapaöir boltar: ísland 21, Noregur 19. Varin skot: ísland 7 (Birna 2, Erla 2, Alda Leif 2), Noregur 4 (Öysted 3). 3ja stiga: ísland 13/6 (46%), Noregur 10/1 (10%). Víti: ísland 13/7 (54%), Noregur 21/16 (76%). 0 0-13, 2-15, 8-15, 10-13, 10-22, (15-22), 19-22, 21-25, 28-25, 30-30, (38-30), 40-30, 44-34, 47-42, 57-49, (62-51), 64-51, 67-56, 67-65, 76-71, 76-77, 78-77. Stig íslands: Bima Valgarðsdóttir 18, Helga Þorvaldsdóttir 15, Erla Þorsteinsdóttir 10, Sól- veig Gunnlaugsdóttir 7, Rannveig Randvers- dóttir 5, Signý Hermannsdóttir 4, Hanna B. Kjartansdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 4, Hild- ur Sigurðardóttir 4, Kristín Blöndal 4, Marín Rós Karlsdóttir 3. Stig Noregs: Kristine Kristiansen 19, Kari- anne Öysted 14, Siri Andersen 13, Kristina Tattersdill 10, Cecilie Width 9, Kine Johanson 6, Ingvild Knudsen 4, Anne Flesland 2. Vináttuleikur KR-hús 24. maí Dómarar: Jón Bender og Bjami G. Þórmundsson (8). Gœöi leiks: 8. Áhorfendur: 50. Maður leiksins: Birna Valgarösdóttir, íslandi Fráköst: ísland 32 (11 í sókn, 21 í vörn, Bima 7), Noregur 36 (11 í sókn, 25 í vöm, Tattersdill 10) Stoösendingar: ísland 25 (Alda Leif 4, Hanna 4, Hildur 4), Noregur 14 (Johansen 5). Stolnir boltar: ísland 14 (Alda Leif 3), Noregur 15 (Johansen 3, Tattersdill 3). Tapaðir boltar: ísland 22, Noregur 24. Varin skot: ísland 5 (Alda Leif 3), Noregur 2 (Width, Tattersdill). 3ja stiga: ísland 15/5 (33%), Noregur 22/6 (27%). Víti: ísland 24/15 (63%), Noregur 30/25 (83%). ©0-2, 2-6, 4-8, 7-12, 14-17, (14-20), 18-20, 18-23, 21-25, 27-27, (29-29), 33-29, 33-32, 33-35, 39-37, (41-37), 41-39, 49-41, 49-48, 54-50, 54-52. Stig íslands: Bima Valgarðsdóttir 13, Erla Þorsteinsdóttir 11, Signý Hermannsdóttir 10, Hildur Sigurðardóttir 8, Helga Þorvaldsdóttir 4, Hanna B. Kjartansdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Sólveig Gunnlaugsdóttir 2, Kristín Blöndal 2. Stig Noregs: Nanna Sand 25, Kristine Kristiansen 12, Karianne Öysted 4, Kristina Tattersdill 4, Kine Johansen 3, Ingvild Knudsen 2, Siri Andersen 2. Vináttuleikur Ásvellir 25. maí Dómarar: Helgi Bragason og Björgvin Rúnarsson (8). Gœöi leiks: 7. Áhorfendur: 100. Maður leiksins: Signý Hermannsdóttir, íslandi Fráköst: ísland 35 (9 í sókn, 26 í vöm, Erla 5, Helga 5), Noregur 35 (14 í sókn, 21 í vöm, Knudsen 8) Stoösendingar: ísland 21 (Alda Leif 6), Noregur 14 (Johansen, Kristiansen 4). Stolnir boltar: ísland 19 (Alda Leif 4, Hildur 4), Noregur 20 (Kristiansen 6). Tapaóir boltar: ísland 35, Noregur 28. Varin skot: ísland 5 (Signý 2, Bima 2), Noregur 3 (Öysted, Tattersdill, Sand). 3ja stiga: lsland 14/3 (21%), Noregur 21/3 (14%). Víti: ísland 12/6 (50%), Noregur 18/13 (72%).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.