Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 33 Sport Bretinn Tony Marshall sýndi frábær tilþrif í keppninni þrátt fyrir að hann gengi ekki heiil til skógar. cikstri var haldin á Klaustri á laugardaginn: ippninnar sem haldin var í blíðskaparveðri Ragnar Ingi Stefánsson og Tony MarshaU á Hondu og héldu henni næstu þrjá hringi þar á eftir, en í sjötta hring náðu Mike og Valdimar forystunni aftur einn hring en i átt- unda hring náðu Viggó Viggósson og James Mahrs á TM forystunni og héldu henni allt til loka. Hraðasti hringur þeirra var einnig hraðasti hringur keppninnar, 21:24, og var það í tíunda hring. En þetta voru einu keppendumir sem luku 16 hringjum. Aðrir kepp- endur luku færri hringjum. Bragi bakaöiaöra í einstaklingskeppninni höfðu keppendur enga til að leysa sig af þegar þeir voru orðnir þreyttir. í fimmtugasta og sjötta sæti í heild- ina var Bragi Óskarsson fyrstur af þeim 16 einstaklingum sem óku ein- ir. Fréttaritari icemoto á staðnum ákvað að taka þátt í keppninni til að sjá sem mest af henni. Það sem vakti athygli hans var hversu braut- in var vel og augljóslega merkt, hættumerki þar sem hætta var fram undan, grjót og annað. Það var sér- stök upplifun að vera akandi inni í brautinni þegar fljótustu ökumenn- imir hringuðu fréttaritarann og var svolítið sérstakt að sjá mismunandi aktursstíl ökumanna. Sérstaklega vakti aðdáun aktursstill PG Lund- berg, en hann ók á ótrúlegum hraða á grýttustu köflunum og sandinum sem flestum þótti erfiðasti kafli brautarinnar. -HJ .1 Steingrímur Leifsson á Honda-hjólinu sínu varð í sjöunda sæti heildarkeppninnar ásamt félaga sínum Gunnari Pór Gunnarssyni. Hinn sænskættaði Morgan Carlson sýndi það að menn hafa ekki glatað þeim hæfileika að aka þolakstursmótorhjólum í Svíþjóð. Carlson og félagi hans, Valdimar Þórðarson, höfnuðu í öðru sæti heildarkeppninnar. PG Lundmark, Svíinn geðþekki, tefldi oft á tvær hættur en komst þó klakklaust frá keppninni. Úrslit á Offroad ChaHenge á Klaustri Heildarúrslit 16 hríngir James og Viggó........ 365:37 mtn. Morgan og Valdimar .. . 369:33 min. Ragnar og Tony ....... 377:41 mín. PG og Einar........... 380:19 mín. 15 hríngir Sölvi og Gunnar....... 362:52 mín. Gunnlaugur og Haukur . 366:36 mín. Steingrímur og Gunnar . 371:48 mín. Reynir og Þorvaröur ... 372:15 mín. Bjami og Jóhannes .... 381:41 min. Einstaklingskeppni 12 hringir Bragi Óskarsson ...... 382:34 mín. Pétur Smárason........ 388:16 mín. 11 hringir Ásgeir Jamil AUansson . 362:14 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.