Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 10
26 MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 Sport K A R L A R zr LANDSBANKADEILD É6. Stadan: Valur 2 2 0 0 6-2 6 ÍA 2 1 1 0 4-2 4 KA 2 1 1 0 3-2 4 KR 2 1 1 0 3-2 4 Fylkir 1 1 0 0 3-1 3 FH 2 0 2 0 1-1 2 Fram 2 0 1 1 2-4 1 Grindavfk 1 0 0 1 1-2 0 Þróttur 2 0 0 2 2-5 0 ÍBV 2 0 0 2 3-7 0 Markahœstu menn: Jóhann Hreiöarsson, Val..........3 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV . 2 Amar Gunnlaugsson, KR ...........1 Ágúst Gylfason, Fram.............1 Ármann Smári Björnsson, Val ... 1 Bjöm Viðar Ásbjömsson, Fylki... 1 Garðar Gunnlaugsson, ÍA.........1 Gunnlaugur Jónsson, ÍA...........1 Haukur Ingi Guönason, Fylki .... 1 Hjálmar Þórarinsson, Þrótti.....1 Hreinn Hringsson, KA ............1 Jónas Grani Garöarsson, FH......1 Ólafur Öm Bjamason, Grindavík . 1 Ómar Hákonarson, Fram ...........1 Pálmi Haraldsson, ÍA ............1 Sigurbjöm Hreiðarsson, Val......1 Siguröur Ragnar Eyjólfsson, KR .. 1 Stefán Þórðarson, ÍA.............1 Steinar Tenden, KA ..............1 Sævar Þór Gíslason, Fylki .......1 Sören Hermansen, Þrótti..........1 Tom Betts, ÍBV...................1 Veigar Páll Gunnarsson ..........1 Þorvaldur Örlygsson: Stígandi í liðinu Þorvaldur Örlygsson, þjálfari KA-manna, var nokkuð sáttur í leikslok. "Maður verður að vera sáttur við stigið. Við vildum auð- vitað fá öll þrjú stigin, áttum góð færi i seinni hálfleiknum til að klára leikinn," sagði Þorvaldur. "Mestu skiptir að það er stígandi í liðinu og mér sýnist af fyrstu leikj- um sumars- ins að allir geti unnið alla. Við viss- um að þetta yrði erfiður leikur, bæði af hálfu andstæðinganna sem og vegna þeirra aðstæðna sem hann er leik- inn viðn þ.e.a.s. á æfingasvæði," segir Toddi en Akureyrarvöllur er ekki enn tilbúinn til notkunar. Spurður um sína þátttöku í leiknum viðurkennir Toddi að hann spili meira en hann ætlaði sér. "Við erum búnir að missa í meiðsl þijá mjög góða leikmenn, þá Kató, Skúla og ívar, og því þarf maður að taka meiri þátt í leiknum sem leikmaður en maður ætlaði sér.“ -ÆD Þorvaldur Orlygs- son KA-menn tóku á móti á FH-ingum á KA-velli í Landsbankadeildinni á laugardaginn: Liöh sættust á sanngjarnt jafntefi - ekkert mark var skoraö í leik sem bauö upp á fá marktækifæri KA tók á móti FH á KA-vellinum á laugardag, þar sem Akureyrar- völlur er ekki tilbúinn. Leikurinn, sem var ekki upp á marga fiska, endaði meö marka- lausu jafntefli. Jafnræði var með liðunum nær alian leikinn og fátt um góð marktækifæri. Fyrsta færi leiksins kom á 4. mín- útu en þá fékk Alan Borgvardt góða sendingu inn fyrir vömina frá miðjusvæðinu en lélegt skot hans fór fram hjá marki KA-manna. Fyrsta tækifæri heimamanna kom á 9. mínútu en Daði varði vel gott skot Þorvaldar Makans Sigurbjöms- sonar. Nokkru síðar fékk Steinar Tenden, norski sóknarmaðurinn, kjörið tækifæri til að taka forystuna fyrir heimamenn en skalli hans af markteig, eftir góða rispu Hreins Hringssonar á vinstri kantinum, hitti ekki á rammann. Alan Borgvardt var síðan aftur á ferðinni undir lok fyrri hálfleiks en þurfti að teygja sig fullmikið fyrir framan mark KA-manna og skot hans var því ekki nákvæmt og bolt- inn sigldi fram hjá landa hans Sören Byskov og markinu. Seinni hálfleikur hófst eins og hinn fyrri endaði, mikið um baráttu á miðjunni og sterkar vamir beggja liða gáfu lítið færi á sér. Dean Mart- in komst í dauðafæri á 58. mínútu. Hreinn Hringsson gaf sendingu frá vinstri kanti á Dean sem stóð óvald- aður á markteig fjær en frábær markvarsla hjá Daða Lárussyni kom í veg fyrir að heimamenn næðu forystu í leiknum. Fátt markvert gerðist það sem eft- ir lifði leiks, liðin skiptust á um að koma sér í hálffæri en ekkert þeirra var nægUega opið tU að brjóta ísinn. Engu munaði hins vegar að KA- menn næðu að hiröa öU þijú stigin sem í boði vom á síðustu mínút- unni en þá varði Daði meistaralega viðstöðulaust skot Pálma Rafns Pálmasonar, fyrir utan teig. Ekkert mark var því skorað á Ak- ureyri á laugardaginn og liðin sætt- ust á sanngjamt jafntefli. Hjá KA stóðu Þorvaldur Sveinn og Steinn Viðar vaktina vel í vöm- KA-FH 0-0 (0-0) KA-völlur 24. maí 2003 - 2. umferö KA (4-3-3) Sören Byskov 3 Jón Örvar Eiríksson 3 Slobodan MUisic 3 Þorvaldur Sv. Guðbjömss. . 4 Steinn V. Gunnarsson .... 3 Steingrímur Eiðsson 3 Þorvaldur örlygsson 4 (75., Pálmi Rafn Pálmason . -) ÞoFvalrinr 3 Gul söiöld: KA: MUisic (42.) Rauö soiöld: Engin. Steinar Tenden 3 (83., Örlygur Helgason ....-) Hreinn Hringsson 4 (83., Elmar D. Sigþórsson .. -) Dean Martin 4 Skot (ú mark): 9 (4) - 11 (4) Horn: 5-4 Aukaspyrnur: 10-14 Rangstöður: Dómari: Gylfi Þór Orrason (D- Ahorfendur: 400. 2-2 Varin skot: Sören 4 - Daði 4. FH (4-5-1) Daði Lárusson............5 Magnús Ingi Einarsson ... 3 Tommy Nielsen............3 Sverrir Garðarsson ......3 (87., Svavar Sigurðsson ... -) Guömundur Sævarsson ... 3 Víöir Leifsson ..........3 (80., Freyr Bjamason.....-) Jónas Grani Garöarsson .. 3 (61., Atli Viðar Bjömsson .. 3) Baldur Bett .............4 Heimir Guðjónsson .......4 Jón Þorgrímur Stefánsson . 4 Allan Borgvardt..........4 Gæði lelks: Maður leiksins hjá DVSporti: Daöi Lárusson, FH KA-maöurinn Dean Martin reynir hér skot aö marki FH-inga í leik liöanna í Landsbankadeildinni á KA-velli á laugardaginn en FH-ingurinn Guömundur Sævarsson fylgist meö ásamt Steingrtmi Eiössyni. www.pedromyndir.is /Bjarni Eríksson inni, Þorvaldur Örlygsson þjálfari var geysisterkur á miðjunni, þrátt fyrir að hann vildi ömgglega mun fi-ekar stýra liðinu af hliöarlínunni, en mikil vandræði liðsins vegna meiðsla gera það að verkum að hans hlutverk í spili liðsins er mun meira en hann að öllum líkindum ætlaði sér. Hreinn Hringsson sýndi oft og tíðum góða spretti og greinilegt er að hann er í mun betra formi en síð- astliðið sumar og það sama má segja um Dean Martin sem átti stór- góðan leik, ávallt ógnandi. Daði Lámsson, markvörður FH, var þeirra besti maður, öryggiö upp- málað i teignum og varði einstak- lega vel þegar á hann reyndi. Heimir Guðjónsson var sterkur á miðjunni, vann svæðin vel og dreifði boltanum af öryggi til félaga sinna. Einnig sýndu þeir Baldur Bett, Jón Þorgrímur og Alan Borgvardt skemmtilega takta í FH- liðinu. -ÆD i OKKAR MENN Eyjólfur Sverrisson var ekki I leik- mannahópi Herthu Berlin vegna meiðsla er liðið bar sigurorð af Kaiserslautem, 2-0, í lokaum- ferð þýsku 1. deildarinnar. Þóróur Guöjónsson var í byrjunarliöi Bochum sem vann góðan útisigur á 1860 Múnchen, 4-2. Þóröur var tek- inn af veúi á 87. mínútu. Arnar Grétarsson var í byrj- unarliði Lokeren gegn St. Truiden i belgísku 1. deildinni Arnar í gær. Hann fékk að líta rauða arsson, spjaldið á 65. mínútu. Arnar Þór Viöarsson spilaöi allan leikinn fyrir Lokeren gegn St. Truiden í gær. Marel Jóhann Baldvinsson spilaði all- an leikinn fyrir Lokeren gegn St. Truiden í gær. Rúnar Kristinsson var ekki í leik- mannahópi Lokeren í markalausu jafn- tefli gegn St. Truiden. Árni Gautur Arason sat, eins og búist var við, á varamannabekk Rosenborg sem sigraöi Odd Grenland í norsku úr- valsdeildinni í gær. Indriöi Sigurösson lék allan leikinn fyrir Lillestrom i marka- lausu jafntefli gegn Brann í norsku úr- valsdeildinni í gær. Rikharöur Daöason kom inn á sem vara- maður á 76. mínútu hjá Lillestrom gegn Brann i gær. Þór Viö- Lokeren. Daviö Þór Viöarsson kom inn á sem varamaður á 84. minútu hjá LiUestrom í leiknum gegn Brann í gær. Gylfi Einarsson var ekki í leikmanna- hópi Lillestram gegn Brann en hann fékk Qögurra leikja bann á dögunum. Bjarni Þorsteinsson spilað aUan leik- inn fyrir Molde sem bar sigurorð af Tromso, 2-1, í fyrsta leiknum undir stjóm nýs þjálfara, Odds Berg. Ólafur Stigsson sat aUan tímann á varamannabekknum hjá Molde í leikn- um gegn Tromso. Andri Sigþórsson var ekki í leik- mannahópi Molde gegn Tromso þar sem hann á viö meiðsl að strfða. Helgi Sigurösson spUaði aU- an leikinn fyrir Lyn sem geröi jafntefli, 3-3, gegn Vik- ing 1 norsku úrvalsdeUdinni í gær. Helgi Jóhann B. Guömundsson Sigurðsson, Lyn. kom inn á sem varamaður á 61. mínútu þegar Lyn gerði jafntefli gegn Viking á heimaveUi í gær. Hannes Sigurösson kom inn á sem varamaður á 84. mínútu í liöi Viking gegn Lyn í norsku úrvalsdeUdinni í gær. -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.