Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Blaðsíða 16
32 MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003 Sport DV Viggó Viggósson sigraöi meö glæsibrag í heildarkeppninni ásamt félaga sínum, James Mahrs frá Englandi. Þeir höföu nokkra yfirburöi f þolakstrinum, voru fjórum mínútum á undan næstu mönnum en keppendur óku í sex tíma samfleytt. Viggó og Mahrs kepptu fyrir TM-liöiö ( mótinu. Hinn geöþekki myndatökumaöur Þorvaröur Björgólfsson lék á als oddi, bæöi meöan á keppninni stóö sem og eftir hana. Hér sést hann á fleygiferö á Honda-hjóli sfnu en hann og Reynir félagi hans uröu í áttunda sæti í heildarkeppninni. . 1»*,. (~ ',A , - 1 , 7> 4 ■ ; -; 0 tí í igS ?. , / ; 0 * 40 ’ . f: 4 ý ^ * m - % Mr ff f" 1 i . W • í ; Iw & ■ r i f \ 1 í ^ Eins og sést á þessari mynd voru keppendur fjölmargir og mikiö gekk á í brautinni þegar hjólin fóru á fullt. Fremstur (nr. 76) er Bragi Óskarsson en hann varö fyrstur allra einyrkja, þeirra sem óku einir. - rúmlega tvö hundruð manns mættu til ke Veðrið var eins gott og það gat orðið á laugardaginn þegar Offroad Challenge-keppnin fór fram við Efri- Vik. Það voru rúmlega 200 keppend- ur mættir til að keppa í þessari stærstu mótorhjólakeppni íslands- sögunnar. Eftir skoðun og skráningu var byrjað að keppa í unglingaflokki þar sem 16 kepptu í 40 mínútna keppni. Sú keppni var haldin í sér- stakri braut við hliðina á aðalbraut- inni. Það var Gunnlaugur Karlsson sem tók forystuna strax í fyrsta hring og hélt henni allt tii loka. Hann sigraöi, ók tíu hringi á tíman- um 44:05. Annar varð Aron Ómarsson á tímanum 45:49, en eftir hörkubar- áttu um þriðja sætið á milli Freys Torfasonar, Helga Más Gíslasonar og Svavars Friðriks Smárasonar varð Freyr Torfason þriðji á tíman- um 48:13 Sex tíma akstur í 6 tíma keppninni hófu 180 kepp- endur keppnina á slaginu 12.00 og fram undan var 6 tíma þolaksturs- keppni. Af þessum 180 keppendum voru 16 sem hugðust aka einir alla 6 klukkutímana. Brautin var 15,6 kílómetrar og skiptist í hóla, sand, grjót og brattar brekkur. Ekki er ólíklegt að jarðskjálftamælar á Suð- urlandi hafi merkt titriting þegar keppendumir 98 ruku allir af stað í einu með þrumugný. Strax í fyrsta hring tók Micke Friskk sem ók með Valdimai Þórðarsyni á Suzuki, for- ystuna og hélt henni fyrsta hring- inn. I öðrum hring tóku forystuna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.