Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Page 10
10 FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ2003 Gestunum í Perlunni á þriðjudags- kvöldiö var ekki í kot vísað. Kvöld- verðurinn var byggður upp á flakki um landið sem byrjaði á Klaustri og endaði í Skagafirði. Einnig skemmti Karlakór Reykjavíkur veislugestum undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Matseðill kvöldsins var svohljóð- andi: Bleikjutartar frá Klaustri með sil- ungahrognum og pottbrauði Kræklingaseyði frá Eyjafirði Skagfirskar lambarifjar með pecan- hnetum og myrkilsveppasósu Súkkulaðiturn með mascaponeis Vín: J. Lohr Arroyo Vista Vineyard Chardonnay 2000 J. Lohr Seven Oaks Cabernet Sauvignon 1998 Að sjálfsögðu var svo farið með þýska forsetann til Þingvalla þar sem gengið var niður Almannagjá, Lögberg skoðað og að endingu far- ið í sumarhús forsætisráðherra þar sem Davíð Oddsson bauð til há- degisverðar. Síðdegis voru svo þeir bræður, Geysir og Gullfoss, heim- sóttir áður en haldið var aftúr til höfuðborgarinnar. í gærkvöld lauk svo dagskrá heimsóknarinnar í Salnum í Kópa- vogi þar sem forseti Þýskalands bauð til tónleika kammerhljóm- sveitar frá Túbingen undir stjórn Guðna A. Emilssonar. Að þvf loknu buðu svo forsetahjónin þýsku til móttöku í Gerðarsafni. Þau héldu svo af landi brott um níuleytið í morgun. kja@dv.is HEILSAÐ UPP Á RÓBERT: Ólafur Ragnar og Johannes Rau heilsa hér Róberti Arnfinnssyni leikara í boði sem þýski forsetinn hélt í Gerðarsafni I Kópavogi í gærkvöld. Fyrr um kvöldið bauð Rau til tónleika með kammerhljómsveit frá Tubingen. FORSETANUM HEILSAÐ: Forsetahjónin þýsku fengu hlýjar móttökur á þriðjudag- inn - ekki bara frá gestgjöfum heldur líka veðurguðunum. GLÆSILEG: Forsetahjónin íslensku, Dorrit og Ólafur, og þau þýsku, Jo- hannes og Christina, tóku sig vel út fyrir framan Perluna þar sem þau snæddu meðal annars skagfirskar lambarifjar með pecanhnetum og myrkilsveppasósu. Johannes Rau, forseti Þýska- lands, fór af landi brott í morg- un eftir vel heppnaða tveggia daga opinbera heimsókn til Is- lands. í gær heimsótti hann meðal annars Þingvelli, Gull- foss og Geysi auk þess að bjóða til tónleika og móttöku í Kópa- vogi. Forsetinn fór snemma á fætur f gærmorgun þrátt fyrir að mikið fjör hefði verið í heiðurskvöldverði í Perlunni á þriðjudagskvöld. Þar var margt fyrirmenna eins og sjá má á gestalistanum sem er hér annars staðar á sfðunni,en forsetahjónin Ólafur Ragnar og Dorrit tóku þar á móti rúmlega 200 gestum. Þar buðu forsetahjónin upp á einkar girnilegan matseðil eins og sjá má hér að neðan. Þótti íslenska forsetafrúin, Dorrit Moussaieff, bera af á þriðjudags- kvöldið þar sem hún skartaði glæsi- MATSEÐILLINN í PERLUNNI: Bleikjutartar frá Klaustri legum síðum silkikjól, auk þess sem hálsmenið sem hún bar vakti mikla athygli. Gengið um Þingvelli f gærmorgun mætti Johannes Rau svo á fund Davíðs Oddssonar forsætisráðherra í Ráðherrabú- staðnum en að viðræðunum lokn- um hófst íslandsreisa forsetans fýr- ir alvöru. Ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni og frfðu föruneyti heim- sótti hann hestabúgarðinn Dalland á Nesjavallaleið og fylgdist með kynningu á íslenska hestinum. Að því loknu var orkuverið á Nesjavöll- um skoðað. íslenska forsetafrúin, Dorrit Moussaieff, þótti bera afá þriðjudags- kvöldið þar sem hún skartaði glæsilegum síðum silkikjól auk þess sem hálsmenið, sem hún bar, vakti mikla athygli. Opinberri heimsókn Johannesar Rau lauk í morgun: Þýski forsetinn á ferð og flugi í gær Gestalisti kvöldverðar í Perlunni Mikið var um dýrðir í hátíðarkvöldverðar- boði sem forseti Islands hélt til heiðurs þýsku forsetahjónunum (Perlunni á þriðjudagskvöld. Alls voru 224 gestir á gestalistanum, en að fylgdarliði þýska for- setans slepptu var hann á þessa leið: Forseti Islands, Ólafur Ragnar Grlmsson Forsetafrú Dorrit Moussaieff Forseti Þýskalands, Johannes Rau Forsetafrú Christina Rau Ungfrú Anna-Christina Rau Rfldsstjóm (slands: Davíð Oddsson forsætisráðherra Halldór Ásgrlmsson utanríkisráðherra og frú Sigurjóna Sigurðardóttir Geir H. Haarde fjármálaráðherra og frú Inga Jóna Þóröardóttir Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og frú Nína Þórðardóttir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og frú Hallgeröur Gunnarsdóttir Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra og hr. Arvid Kro Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og frú Rut Ingólfsdóttir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og frú Margrét Hulda Einarsdóttir Aörirgestir: Guðmundur Árni Stefánsson 1. varaforseti Alþingis, og frú Jóna Dóra Karlsdóttir Frú Vigdls Finnbogadóttir, fv. forseti Islands Flemming Mörch, sendiherra Danmerkur á Islandi, og frú Hanne Mörch Steingrímur Hermannsson, fv. forsætisráðherra, og frú Edda Guðmundsdóttir Johannes Gijsen, biskup kaþólskra á fslandi Hörður Sigurgestsson, stjómarformaður Flugleiða, og frú Áslaug Ottesen Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Islandi, og hr. Jón Heiðar Rlkharðsson Róbert Wessman, forstjóri Pharmaco, og frú Sigriður Ýr Jensdóttir Kristján Hjaltason, forstjóri SH-þjónustunnar ehf., og frú Helga Benediktsdóttir BjörgólfurThor Björgólfsson, stjómarformaður Pharmaco, og frú Kristin Ólafsdóttir Finnbogi Jónsson, stjórnarformaður Samherja, og frú Sveinborg Sveinsdóttir Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Otfiutningsráðs, og frú María Dagsdóttir Sólon Sigurðsson, forstjóri Búnaðarbanka Kaupþings, og frú Jóna V. Árndóttlr Bjarni Ármannsson, forstjóri Islandsbanka, og frú Helga Sverrisdóttir Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbanka Islands, og frú Þóra Hallgrímsson Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbanka Islands, og frú Kristrún Þorsteinsdóttir Páll Kr. Pálsson, forstjóri Vaðs ehf, og frú Helga Lisa Þórðardóttir Eberhard Wieland, framkvæmdastjóri Wurth á (slandi ehf. Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Eimskips, og frú Hallveig Hilmarsdóttir Erlendur Hjaltason, framkvæmdastjóri Eimskips, og frú Aðalheiður Valgeirsdóttir Karl Eiriksson, forstjóri Ormson hf, og frú Fjóla Magnúsdóttir Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa, og frú Ingibjörg Kristjánsdóttir Ttyggvi Jónsson, forstjóri Heklu, og frú Ásta Ágústsdóttir Sverrir Sigfússon, ráðgjafi hjá Heklu, og frú Stefanía Daviðsdóttir Hallgrfmur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, og frú Steinunn Helga Jónsdóttir Jón Norland, framkvæmdastjóri Smith og Norland, og frú Sigríður Lilja Signarsdóttir Frú Kristln Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Þýsk-islenska verslunarráðsins, og hr. Kristján Kristjánsson Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri og frú Ingibjörg Pálmadóttir Páll Bragi Kristjónsson, forstjóri Eddu, og frú Stefanía Pétursdóttir Guðmundur Hafsteinsson, skrifstofustjóri Atlanta, og frú Inger Birgitta Mállberg Arngrfmur Jóhannsson, Atlanta, og frú Þóra Guömundsdóttir Hafþór Hafsteinsson, forstjóri Atlanta, og frú Hjördis Uney Pétursdóttir Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri KatlaTravel, og frú Kristin Dóra Sigurjónsdóttir Bergþór Konráðsson, framkvæmdastjóri Sindra Stáls, og frú Hildur Halldórsdóttir Markús örn Antonsson útvarpsstjóri Haraldur Johannessen rlkislögreglustjóri og frú Brynhildur Ingimundardóttir Lúðvik Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og frú Hanna Björk Lárusdóttir Séra Gunnþór Ingason sóknarprestur og frú Þórhildur Ólafs Jónas Guðlaugsson, formaður Vináttufélags Hafnarfjarðar og Cuxhaven, og frú Dórothea Stefánsdóttir Hartmut Wolf myndlistarmaður og frú Birgit Wolf Frú Jane Procter ritstjóri og hr.Tom Goldstaub Frú Ragna Sara Jónsdóttir blaðamaður Stefán Sigurðsson hagfræðingur Guðriður Sigurðardóttir, forstöðumaður Þjóð- menningarhúss Vésteinn Ólason, forstöðumaður Árnastofnunar, og frú Unnur A. Jónsdóttir Jón Björn Skúlason, forstjóri Nýórku, og frú Steinunn Hauksdóttir Stefán Lárus Stefánsson forsetaritari og frú Guðrún Harðardóttir ÖrnólfurThorsson skrifstofustjóri og frú Margrét Þóra Gunnarsdóttir Vigdls Bjarnadóttir deildarstjóri Gunnar Snorri Gunnarsson ráðuneytisstjóri Jón Egill Egilsson, sendiherra Islands I Þýskalandi ,og frú Inga Lis Östrup Hauksdóttir Stefán Skjaldarson skrifstofustjóri og frú Birgit Nyborg Sturla Sigurjónsson skrifstofustjóri og frú Elín Jónsdóttir Sveinn Bjömsson prótokollstjóri og frú Sigríður Hrafnhildur Jónsdóttir Petrina Bachmann prótokollfulltrúi Hannes Heimisson skrifstofustjóri og frú Guðrún Sólonsdóttir Frú Katrin Einarsdóttir sendiráðsritari Oswald Dreyer-Eimbcke, aðalræðismaður (s- lands (Hamborg Svanur Eiriksson, vararæðismaður á Akureyri, og frú Erla I. Hólmsteinsdóttir Dr. Þorsteinn Jóhannesson, ræðismaður Þýska- lands á Isafirði, og frú Margrét Kristín Hreinsdóttir Dr. Adolf Guðmundsson, ræðismaður Þýska- lands á Seyðisfirði Dr. Magnús Sigurðsson heiðursræðismaður Ólafur Davíðsson ráðuneytisstjóri og frú Helga Einarsdóttir Kristján Andri Stefánsson deildarstjóri Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri og frú Guðrún Einarsdóttir Óskar Þórmundsson yfirlögregluþjónn og frú Helga Ragnarsdóttir Jóhann Benediktsson sýslumaöur og frú Sigriö- ur Guðrún Guðmundsdóttir Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, og ffú Halldóra Björnsdóttir Gunnar Dungal forstjóri og frú Þórdls Siguröar- dóttir Eirlkur Smith listmálari og frlcflnna Smáradóttir Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgis- gæslunnar Alfreð Þorsteinsson, stjómarformaður Orkuveitunnar, og frú Guðný Kristjánsdóttir Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðumaður Geröarsafns, og hr. Benjamln Magnússon Oswald Dreyer-Eimbcke, aðalræðismaður (slands í Hamborg Dr. Adolf Guðmundsson, ræðismaður Þýskalands á Seyðisfirði Dr. Magnús Sigurðsson heiðursræðismaður Frú Harpa Harðardóttir, Göethe Zentrum Frú Oddný Sverrisdóttir, stjórnarformaður Göethe Zentrum Dr. Coletta Búrling og dr. Kjartan Gíslason Ásgeir Eggertsson, formaðurGermaniu, og frú Brynja Jónsdóttir Hörður Áskelsson organisti og frú Inga Rós Ingólfsdóttir Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sinfónlu- hljómsveitarinnar, og frú Þómnn Klemensdóttir Halldór Guðmundsson bókmenntafræðingur og frú Anna Vilborg Gunnarsdóttir Frú Guðný Halldórsdóttir kvikmyndaleikstjóri og hr. Halldór Þorgeirsson. Einar Már Guðmundsson rithöfundur Thor Vilhjálmsson rithöfundur og frú Margrét Indriðadóttir Þorlákur Morthens myndlistarmaður og frú Gunný Magnúsdóttir Arnaldur Indriðason rithöfundur og firú Anna Fjeldsted Martin Hunger Friðriksson og frú Þórunn Björnsdóttir Arthúr Björgvin Bollason og frn Svala Arnardóttir Katrín Hall listdansstjóri og hr. Guðjón Pedersen leikhússtjóri Steinunn Siguröardóttir rithöfundur og hr. Þorsteinn Hauksson Einar Bollason, forstjóri Ishesta, og ungfrú Svandís Dóra Einarsdóttir Kristján Ámason bókmenntafræðingur og frú Inga Huld Hákonardóttir Sigurður Björnsson óperusöngvari og frú Sieglinde Kahmann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.