Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Page 31
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ2003 DVSPORT 31
Lítið að gerast hjá Pétri
KNATTSPYRNA: Pétur
Marteinsson, leikmaður
íslendingaliðsins Stoke í
Englandi, segist ekki vera á leið
frá félaginu í augnablikinu.
Sögusagnir hafa verið um að
ýmis lið frá Norðurlöndunum
hafi verið að bera víurnar í
Pétur, þar á meðal KR. (gær var
Pétur síðan bendlaður við
Guðjón Þórðarson og félaga hjá
Barnsley. Pétur
tekur sjálfur hins
vegar lítið undir
þennan orðróm.
„Ég kom til
Englands í gær
eftir gott frí og fer á mína fyrstu
æfingu á morgun (í dag). Þessi
hugsanlegu félagaskipti eru
ekki í mínum höndum á þessu
stigi svo að ég hugsa bara um
að standa mig hjá Stoke. Ef
eitthvað kemur upp á mun ég
skoða þau mál en ég er
samningsbundinn Stoke út
næsta ár. Vissulega hef ég
metnað og vill sanna mig að
nýju, m.a. með landsliðinu, en
um leið verð ég að standa við
gerða samninga," segir Pétur
sem verður þrítugur síðar í
mánuðinum.
Helgi farinn að hugsa sér til hreyfings
KNATT5PYRNA: Helgi
Sigurðsson, sóknarmaður hjá
norska liðinu Lyn, segir litlar
líkur vera á því að hann spili
áfram með liðinu á næstu
leiktíð. Samningur Helga við
félagið rennur út eftir þetta
tímabil og er honum frjálst að
ræða við önnur félög frá og
með 1. júlí.
„Það er ekkert launungarmál
aað ég hef hugsað
mértil hreyfings
en hvert það
verður er óvíst.
Eftir sumarið er
ég er búinn að
vera hér í tæp þrjú ár og það
er einfaldlega kominn tími til
að breyta til," sagði Helgi í
samtali við DV-Sport í gær.
Jafnframt sagðist Helgi hafa
mestan áhuga á því að leika
utan Noregs.
„Mig langar að prófa að spila
utan Norðurlandanna en ef
það gengur ekki upp þá væri
ég til í að prófa eitthvert
annað Norðurland en Noreg.
Ég er bjartsýnn á að finna nýtt
félag og treysti umboðsmanni
mínum fullkomnlega fýrir því,"
segir Helgi.
i
BRÚNAÞUNGUR: Aðalsteini
Víglundssyní var ekki
skemmt þegar hann horfðl
/ á menn sína f Fylki tapa
fyrsta bikarleik slnum slftan
árið 2000 á Akureyri I gaer.
DV-mynd SigurífurJúi..
1- 0 Dean Martin 6.
2- OSteinarTenden 52.
3- 0 Hreinn Hringsson, vfti 76.
Bikarmeistarar Fylkis sóttu KA-
menn heim í gærkvöld.
Drengirnir úr Árbænum sýndu
einn slakasta leik sinn í sumar
og töpuðu með þremur mörk-
um, 3-0, móti sterkum heima-
mönnum sem stjórnuðu leikn-
um frá fyrstu mínútu og gáfu
engan höggstað á sér fyrr en á
lokamínútunum þegar sigurinn
var næsta víst kominn í höfn.
Strax á 6. mínútu leiksins komust
heimamenn í KA í forrystu. Steinn
Viðar Gunnarsson átti þá frábæra
sendingu utan af velli inn í teig
Fylkismanna þar sem Dean Martin
kastaði sér fram og skallaði boltann
óveijandi fram hjá Kjartani Sturlu-
syni í markinu. Fátt var um mark-
tækifæri næstu 20 mínútumar, liðin
skiptust á að sækja, og vom sóknir
heimamanna eilítið beittari. Ffrafn-
kell Helgason átti besta færi gest-
anna á 30. mínútu en gott skot hans
af 20 metrunum sleikti utanverða
stöng KA-manna. Fátt annað mark-
vert gerðist fram að leikhléi og
menn héldu til búningsherbergj-
anna. Strax á 7. mínútu seinni hálf-
leiks áttu heimamenn stórsókn.
Dean Martin braust upp hægri
kantinn þar sem hann gaf fyrir og
Steinar Tenden var réttur maður á
réttum stað í teigi Fylkismanna og
hamraði boltann viðstöðulaust í
Sigurvin
KR og unglingaliðs ÍA
á blautum vellinum. Liðið skoraði
reyndar að því er virtist löglegt mark
þegar skammt var eftir en aðstoðar-
dómarinn mat það svo að boltinn
hefði ekki farið inn fyrir marklínuna
þegar Garðar fylgdi eftir skoú Ellerts.
Eins og áður segir fór spila-
mennska KR að mestu eftir framtaki
Veigars Páls. Ekki má gleyma þætti
„Skagamenn sýndu
íslandsmeisturunum
enga virðingu."
Sigurvins Ólafssonar á miðjunni en
hann skilaði sínu vanmetna hlut-
verki mjög vel og sá um að dreifa
boltanum - oftast þó til Veigars.
Stuðningur fyrir'þessum rökum birt-
ist á silfurfati þegar þeir kumpánar
voru teknir af leikvelli um miðjan
síðari hálfleikinn. Þá datt allur bom
úr heimamönnum og Skagamenn
gengu á lagið. Jökull Elísabetarson
átti góðan dag sem hægri bakvörður
en aðrir léku undir getu.
Hjá ÍA stóðu „reynsluboltarnir"
fyrir sínu. Ellert var elstur þeirra, ný-
lega orðinn 21 árs, og átti ágætis leik.
Annars vom fjórir leikmenn í liði ÍA
ekki nema 16 ára. Besti maður vall-
arins, ásamt Veigari, var Hjálmur
Dór Hjálmsson sem lék í stöðu mið-
varðar. Hann var sú hindmn sem var
óyfirstíganleg fyrir Veigar og var
kappinn hreinlega ffábær í vöm
Skagans.
Liðið getur vel spilað án okkar
Með Einar Þór Daníelsson og
Kristján Finnbogason á varamanna-
bekknum var Sigurvin Ólafsson
gerður að fyririiða KR í gærkvöld.
Hann kvaðst nokkuð sáttur við
ffammistöðu KR.
„Við náðum ágætis spili á köflum
og miðað við að hafa misst mann út
af var þetta viðunandi. Ég tek algjör-
leg fyrir það að liðið geti ekki spilað
án okkar Veigars. Það er fínn mann-
skapur í Vesturbænum sem getur
leyst okkur vel af. Við áttum auðvit-
að hræðilegan leik gegn Grindavík í
deildinni en ég er bjartsýnn á fram-
haldið.
Maður leiksins: Hjálmur Dór
Hjálmsson, ÍAU23
vignir@dv.is
„Vorum með bux-
urnar á hælunum"
sagði Þórhallur Dan Jóhannsson hjá Fylki
netmöskvann.
Fylkismenn urðu fyrir miklu áfalli
á 75. mínútu en þá braut Kjartan
Sturluson markvörður á Ronni
Hartvig og fékk umsvifalaust rauða
spjaldið hjá ágætum dómara leiks-
ins. Þar sem brotið átti sér stað inn-
an teigs var að sjálfsögðu dæmt víti
sem Hreinn Hringsson tók og skor-
aði örugglega. Fylkismenn komust
„Fylkisvörnin var mjög
ótraust og fékk Dean
Martin næstum óhindr-
aðan aðgang upp kant-
inn"
aðeins inn í leikinn á lokamínútun-
um og áttu nokkur hálffæri en ekk-
ert sem ógnaði marki heimamanna
að neinu ráði. Bikarmeistaramir ffá
því í fyrra em úr leik, en KA-menn
haida áfram í 8 liða úrslit.
Fyikismenn áttu án efa einn
versta leik sinn í sumar. Leikmenn
liðsins virtust áhugaiausir og sókn-
araðgerðir þeirra vom ómarkvissar
auk þess sem vörn þeirra virtist
mjög ótraust á köflum, sérstaklega
vinstra megin, þar sem Dean Mart-
in fékk næstum óhindraðan aðgang
upp kantinn. Vörn heimamanna
var sterk allan tímann og greinilegt
er að koma Ronnis Hartvigs hefur
aukið sjálfstraust hennar til muna.
Maður leiksins: Ronni Hartvig
akureyri@dv.is
Þórhallur Dan Jóhannsson var
að vonum svekktur með að vera úr
keppninni um VISA-bikarinn. „Já
maður er svekktur, eiginlega
hundsvekktur. KA-menn vom
miklu betri í dag og við vomm með
buxurnar á hælunum nær allan
leikinn og tókum ekkert á þeim,"
sagði Þórhallur en taldi víst að sínir
menn myndu hysja upp um sig
buxumar og reima skóna fast á sig
fýrir leik liðanna á sunnudaginn.
„Við munum taka á þeim þá en þeir
vom ofarlega í fyrra og hafa bætt
við sig mannskap em með vel-
spilandi Iið og fullt af góðum leik-
mönnum.
Er í fínu formi
Besti maður leiksins, Ronni
Hartvig, var ánægður í leikslok.
„Þetta var mjög mikilvægur leikur
fýrir okkur KA-menn, sérstaklega í
ljósi úrslitanna um síðustu helgi
gegn Sloboda, og góð úrslit hér
hjálpa okkur við að gleyma von-
brigðunum þá," segir Ronni sem
hefur fallið einstaklega vel inn f lið
KA-manna í undanfömum leikj-
um. „Ég kom hingað til landsins
áður en keppninni heima í Dan-
mörku lauk þannig að ég var í fínu
formi þegar ég kom. Auk þess hafa
strákamir héma í KA tekið mér vel
og allt starfsfólks í kringum knatt-
spymudeildina," segir Ronni.
Þurfum stöðugleika
Félagi Ronni frá Danmörku,
markvörðurinn Sören Byskov, var
einnig sáttur við að vera kominn í
átta liða úrslit VISA-bikarkeppn-
innar. „f dag sýndum við að við
höfum gott lið. Ef við losnum við
ffekari meiðsl í liðinu getum við
sigrað öll liðin í deildinni. En við
þurfum að sýna meiri stöðugleika
gegn öllum liðum. í leiknum í dag
áttum við að leyfa boltanum að
rúlla meira milli okkar en ég er
mjög sáttur við vamarvinnu minna
manna því að við gáfum þeim
mjög fá færi,“ sagði Sören.
akureyri@dv.is
U231 gærkwölcl. Nekkrum
sekúndubrotum Mftar l,í
knötturinri (rwti Skaga-
monna.
♦
*