Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Síða 6
6 FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST2003 Notaðir bílar hjá Suzuki bílum hf. Bakraddir Helenu höfða til Ira Pizza 67 hækkar ekki DANS: Stuttmynd Helenu Jónsdóttur, Bakraddir, fékk frábaerar móttökur á alþjóð- legu listahátíðinni í Galway á (rlandi sem haldin var dagana 15. - 27. júlí og samingavið- ræður standa yfir milli hennar og stjórnenda hátíðarinnar um að hún semji og leikstýri dansleikhúsverki ífullri lengd í Galway á næsta ári. Helena vann fyrstu verðlaun í dans- leikhússkeppni Leikfélags Reykjavíkur og (slenska dans- flokksins nú í vor. Hún samdi Bakraddir fyrir Listahátíð í Reykjavík 2002. Listahátíðin í Galway er stærsta listahátíð á írlandi. Hún laðar að sér listamenn frá öllum heiminum og allt að 250.000 gesti ár hvert. ÞJÓÐHÁTÍÐ: Hjörleifur Þórð- arson, veitingamaður á Pizza 67 ÍVestmannaeyjum, hefur ákveðið að hækka ekki verð hjá sér yfir þjóðhátíðina. Þetta kemur fram í Eyjafrétt- um. Hann sagði að auðvitað væri meiri kostnaður við rekstur staðarins yfir hátíðina þar sem hann væri með fleiri starfsmenn á vakt. Eins og DV greindi frá fyrr í vikunni hefur þó nokkur óánægja verið meðal heimamanna varðandi þá miklu hækkun á verði sem nokkrir veitinga- staðir stóðu fyrir um síðustu þjóðhátíð. Heyrst höfðu sög- uraf lötommu pitsumá 4500 krónur og tveimur lítr- um af gosi á 800 krónur. Haldið til haga Sagt var frá því í DV í gær að kviknað hefði í þvottavél á Hótel Björk við Brautarholt í Reykjavík og smávægilegur eldur brotist út í kjölfarið. Hið sanna er að þurrkari í þvotthúsi hótelsins mun hafa ofhitnai og gefið frá sér bruna- lykt og var slökkviliðið þá kall- að til. Engin hætta var á ferðum. Suzuki Baleno GLX, 4 d., bsk. Skr. 7/97, ek. 46 þús. Verð kr. 690 þús. Suzuki Liana, bsk. Skr. 2/02, ek. 10 þús. Verð kr. 1380 þús. Suzuki Grand Vitara, 3 d., bsk. Skr. 5/00, ek. 45 þús. Verð kr. 1370 þús. Suzuki Vitara JLX, 5 d., bsk. Skr. 6/96, ek. 93 þús. Verð kr. 890 þús. Suzuki Vitara JLX, 5 d., bsk. Skr. 1/98, ek. 91 þús. Verð kr. 990 þús. VW Bora, bsk. Skr. 6/02, ek. 6 þús. Verð kr. 1690 þús. Daewoo Leganza, sjsk. Skr. 5/98, ek. 56 þús. Verð kr. 590 þús. Toyota RAV4, bsk. Skr. 6/96, ek. 112 þús. Verð kr. 970 þús. Sjáöu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI ---✓//>-. . .. SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, slmi 568-5100 Álagningarskrár2003 komnar út: Sala Omega Farma gerir Friðrik Stein að skattakóngi Friðrik Steinn Kristjánsson lyfjafræðingur greiðir hæstu opinber gjöld fslendinga þetta árið, alls 95.662.291 krónu. Hann hefur verið framkvæmda- stjóri lyfjaframleiðslufyrirtæk- isins Omega Farma en á síðasta ári sameinaðist fyrirtækið Delta, sem svo aftur var keypt af Pharmaco, einnig á síðasta ári. Sigurður Gísli Pálmason, sonur Pálma í Hagkaupum, og bróðir hans, Jón, greiða um það bii 70 milljónir í opinber gjöld þetta árið og Jónfna S. Gísladóttir, ekkja Pálma, greiðir svo tæpar 59 milijónir. Sigfus Sigfusson í Heklu, Jón Ámi Ágústsson, stjómar- maður í Omega Farma, og Eiríkur Sigurðsson, fyrrverandi eigandi 10- 11-verslunarkeðjunnar, koma svo á hæla Hagkaupafjölskyldunnar, allir með um það bil 50 milljónir. Þrír út- gerðarmenn frá Höfrí, þeir Bragi F. Bjamason, Erlingur Kristinn Guð- mundsson og öm Hilmar Ragnars- son, þurfa svo líka að greiða um það bil 50 milljónir í skattas. Þrír útgerðarmenn frá Höfn, þeir Bragi F. Bjarnason, Erlingur Kristinn Guðmundsson og Örn Hilmar Ragnars- son þurfa svo líka að greiða um það bil 50 milljónir í skatta. Á töflunum hér að neðan má svo sjá nánar hveijir fylgja á hæla ofan- greinds fimmtíu milljóna króna hóps, auk þess sem hægt er að skoða hæstu greiðendur skatta í hverju um- dæmi fyrir sig. Sigurður Gísli Pálmason. Jón Pálmason. Hlutfall tekjuskatta af launum lækkar Samkvæmt upplýsingum frá fjár- málaráðuneytinu vom framtelj- endur alls 226.462 og hafði þeim fjölgað um 0,7% frá fyrra ári. Sam- anlögð álagning tekjuskatta og út- svars nemur nú 121,6 milljörðum króna sem er 7% hækkun frá árinu 2002. Launavísitalan hækkaði um 7% milli þessara ára og því hefur hlutfall tekjuskatta af heildarlaun- um lækkað milli ára. Greiðslur vegna vaxta- og barna- bóta nema nú 10,4 milljörðum króna, sem er 12% hækkun frá ár- inu á undan. kja@dv.is REYKJAVÍK Nafn: Heildargjöld (milljónirj: 1. Friðrik Steinn Kristjánsson 95,7 2. Sigurður Gísli Pálmason 71,6 3. Jónína S. Gfsladóttir 58,7 4. Sigfús Sigfússon 51,4 5. Jón A. Ágústsson 51,3 6. Jón Halldórsson 38,4 7. Guðfinnur Eiríksson 30,0 8. Ottó Björn Ólafsson 27,9 9. Tryggvi Jónsson 27,5 10. Þórólfur Árnason 27,1 11. Jón Ásgeir Jóhannesson 26,3 12. GuðmundurGunnarsson 23,8 13. TheódórJúlíusSólonsson 23,4 14. Birkir Árnason 22,9 15. Kristinn Björnsson 21,6 16. Sverrir Sigfússon 21,5 17. Þórarinn V. Þórarinsson 21,4 18. Gunnar Þór Ólafsson 20,7 19. Kári Stefánsson 19,8 20. Sindri Sindrason 18,1 VESTMANNAEYJAft Nafn: Heildarútgjöld (milljónír): 1. GislíValurEinarsson 11,9 2. Ólafur Ágúst Einarsson 10,4 3. Smári Steingrímsson 7,9 4. Jón Eyfjörð Eirfksson 7,8 5. Guðrún Bára Magnúsdóttir 7,4 6. Leifur Ársælsson 7,0 7. Guömundur Ingi Guðmundsson 6,9 8. Kristbjörn Árnason 6,9 9. Slguröur Hjörtur Kristjánsson 6,8 10. Kristinn Gestsson 6,8 VESTFIRÐIR Nafn: Heimili: Heildarútgjöld (milljónir): 1. Bragi GeirGunnarsson Tálknafirði 8,3 2. Jón Björgvin G. Jónsson Patreksfirði 8,2 3. Þorsteinn Jóhannesson Isafirði 6,5 4. Guðni Ársæll Sigurðsson ísafirði 5,3 5. Jakob Valgeir Flosason Bolungarvfk 5,3 VESTURLAND Nafn: Heimili: Heildarútgjöld (milljónir): 1. Ármann Ármannsson Borgarfjarðarsveit 19,6 2. Rannveig Böðvarsdóttir Akranesi 19,1 3. Runólfur Hallfreðsson Akranes 16,0 4. Haraldur Sturlaugsson Akranesi 11,5 5. Soffía Eðvarðsdóttlr Snæfellsbæ 11,3 AUSTURLAND Nafn: Heimili: Heildarútgjöld (milljónir): 1. Bragi F. Bjarnason Höfn 51,9 2. Erlingur Kristinn Guðmundsson Höfn 49,1 3. Örn Hilmar Ragnarsson Höfn 48,9 4. Þorsteinn Kristjánsson Eskifirði 14,1 5. Ragnhildur Jónsdóttir Höfn 12,4 SUÐURLAND Nafn: Heimili: Heildarútgjöld (milljónir): 1. Jón Sigurðsson Bláskógabyggð 10,2 2. Guðmundur A. Birgisson Ölfusi 7,8 3. Hallur Halldórsson Árborg 6,8 4. Óskar Magnússon Rangárþingi eystra 6,7 5. Hannes Þröstur Hjartarson Rangárþingl ytra 6,6 NORÐURLAND EYSTRA Nafn: Heimili: 1. Þorsteinn Már Baldvinsson Akureyri 2. Bjarni Aðalgeirsson Húsavík 3. Kristján V. Vilhelmsson Akureyri 4. Heiðar Rafn Baldvinsson Grenivík 5. Guðbrandur Sigurðsson Akureyri 6. Sverrir F. Leósson Akureyri 7. Egill A. Bjarnason Húsavík 8. Jóhannes Jónsson Akureyri Heildarútgjöld (milljónir): 17,4 14,0 13,1 10,3 8,8 7,9 7,7 7,4 NOROURLAND VESTRA Nafn: Heimili: Heildarútgjöld (milljónir): I.Theódór A. Bjarnason Sauðárkróki 6,8 2. Lárus Þór Jónsson Hvammstanga 6,3 3. Ágúst Oddsson Hvammstanga 5,8 4. Ómar Ragnarsson Blönduósi 5,5 5. Andrés Magnússon Siglufirði 5,0 6. Valþór Stefánsson Siglufirði 5,0 7. Glsli Ólafsson Blönduósi 4,8 REYKJANES Nafn: Heimili: Heildarútgjöld (milljónir): 1. Jón Pálmason Garöabæ 70,4 2. Eiríkur Sigurðsson Seltjarnarnesi 50,5 3. Stanley Páll Pálsson Garðabæ 44,2 4. örn Erlingsson Seltjarnarnesi 39,1 5. Marinella R. Haraldsdóttir Hafnarfirði 30,7 6. Hjördfs Geirdal Seltjarnarnesi 29,2 7. Sigurður Einarsson Seltjarnarnesi 23,6 8. Ólafur (van Wernersson Kópavogi 23,0 9. Bergljót Ólafs Seltjarnarnesi 21,0 10. Halldór Svavarsson Kópavogi 19,9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.