Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Page 22
22 DVHELGAR8LAÐ FÚSTUDAOUR 1. ÁGÚST2003 Betri helmingurinn Umsjón: Snæfríður Ingadóttir, snaeja@dv.is Nýjasta nýtt í brúðarkjólatískunni Sumarið er tími brúðkaupanna en brúð- arkjólar eru þó hannaðir allt árið. Hér gefur að líta nokkrar nýjustu hugmynd- ir hönnuða víðs vegar um heim en þessum efnum eins og öðrum er ekkert heilagt. MÚMÍA EÐA BRÚÐUR? Þaðer greinilegt að Jean-Paul Gaultier hefur verið undir áhrifum frá Egyptalandi við hönnun þessa brúðarkjóls. Vissulega óvenjuleg múndering og kannski helst til gegnsae fyrir flestar konur. Bandaríska ofurfyrirsætan Linda brúðarkjól sem Karl Lagerfeld hannaði fyrir Chanel. Takið eftir stígvélunum sem hún er (við kjólinn en svona stígvél gætu komið sér vel í hvaða vetrarbrúðkaupi sem væri í stað banda- skónna sem margar brúðir ganga á um þessar mundir. Xpress make up „Ég fékk þennan meiköpp- staut frá Maybelline í sumar og kann vel við hann. Hann er ódýr og gæðin eru mikil. Ég er viss um ég á eftir að kaupa svona aftur." Stolið gloss „Nýlega var Jucy tubes-gloss- inu mínu frá Lancome stolið frá mér og því verð ég að láta rasp berry-glossið mitt frá Maybelline duga mér í bili. Það er rautt og með berjabragði en það er ekki nærri því eins gott og Jucy tubes-glossið sem helst betur á og er einfaldlega flottara. Ég verð að fara að kaupa mér nýtt." SJÖ Líkamssmurn- Body get ekld verið án Body butter-líkams- kremanna frá Body shop. Þessa dagana er ég með ólífu en ég notaði lengi kókos en er að hvíla mig á þvf. Ég er alltaf með svona krem og dagurinn byrjar varla fyrr en ég er búin að smyrja þessu á mig.“ Sólarpúður frá mömmu „Mamma átti þetta sólarpúður sem er eld- gamalt en virkar ótrú- lega vel og er alls ekki ónýtt. Ég hef prófað ýmis sólarpúður en ekkert er eins gott og þetta sem er frá Marie Quant.“ Maskari sem þykkir og lengir „Dagsdaglega nota ég maskara frá Body shop en þegar ég fer út á lífið þá nota ég Maybelline-maskarann minn sem bæði þykldr og lengir. Hann er svartur og mjög góður.“ Birgitta Birgisdóttir er að byrja annað ár sitt í Leiklistarskólanum í haust en í sumar hefur hún verið að leika með Reykvíska leikhús- inu. Leikhús þetta sýnir um þessar mundir verkið Líknarinn í Ný- lendunni á Nýlendugötu og í Fríkirkjunni. Sumarið hefur verið mik- il törn hjá Birgittu svo verslunarmannahelgin verður notuð til þess að slaka á heima við.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.