Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Síða 32
Þyngdartap Þýskaland 4.489km Ökum. í mark Samanlagt Fóru ekki alla hringi KEK. (2 dæmdir út) :afakstur/6happ | Stoöur og staðreyndir Nordkurve 36 DV HELGARBLAÐ FÖSTUDAGUR I. ÁGÚST2003 Allt kostar sitt Formúla 1 er heltekin af tölum. Meira en 150 siðui af upplýsingum er safnað saman af TAG-Heuer yfir hverja keppnishelgi og ofan á það safna keppnisliðin öðru eins hvert fyrir sig. Hér gefur að Ifta nokkrar tölulegar staðreyndir um Formúlu 1 og ættu þær að gefa okkur hugmynd um hve stórt átak það er að reka fullvaxta Formúlu 1 lið. Sundurrif Á milli keppna eru bílarnir rifnir (sundur og fara í yfir 200 mælingar áður en þeir eru endurbyggðir fyrir næstu átök. Vélar, vélar, vélar! Að meðtöldum endurbyggðum vélum fara u.þ.b. 200 vélarfrá. Starfslið í höfuðstöðvum Williams í Grove í Englandi er nærri 450 manns og aðrir 220 starfa fyrir BMW í Munchen. Úr þessum hópi fara allt að 100 manns á hverja Fl-keppni. I prufuliðinu, sem yfírleitt rekur tvo bila, starfa 60 manns. Meðal þeirra 30 tonna sem tekin eru með á hverja keppnieru þrírbílar, 10 vélar, 16fartölvur, lOOtalstöðvar og svo mikið sem 170 hjólbarðar. Hvað mikið? Hver vel er samsett ur 5000 stykkjum með 1000 mismunandi lögun Hratt og satt w Hér er hluti af því sem gerist á einni sekúndu á 360 km/klst. á meðan BMW-vélin snýst Iðþúsund snúninga á mín. áningar á vélinni Við hemlun geta karbon-diskar náð allt að 600' C á einni sekúndu. Wap .• m 1.500 kveikingar 9.000 hraðamælingar 450 lítrar af lofti notaðir | Tf 150.000 skráðar og gerðar véla og bílamælingar ¥ Stimplar ferðast 25 metra ¥ Bfllinn ferðast 100 metra ' ¥ Hjólin snúast 50 sinnum § Þegar stjórnrýmishitinn nær að rteðaltali 50'C geturökumaður misst allt að 1,51 af líkamsvökva og 2 kílóum og brennir yfir 6000 kaloríum. ¥ Hjartasláttur getur ná 190 slögum á minútu. Það tekur um það bil 2I þúsund klukkustundir ai hanna og smíða Formúlu 1 keppnisbíl. Tæknistofa Williams gerir nærri 700 teikningar fyrir framleiðslu og alltað 1.200 yfir allt timabilið, þar sem verksmiðjan framleiðir meira en 200 þúsund einstaka hluti. Grafík: o Russell Lewis I 1001 kafla þarf Fl-bfll ekki nema 55 metra hraða. Þetta myndar togkraft sem nemur fimmföldu The Williams BMW FW25 er aðeins 2,5 sekúndur frá 0-1 OOkm/klst. 0-200km/h tekur minna en fimm sekúndur og þarf aðeins 140 metra vegarkafla. Lengd brautar: i t:tí FORMULA 1 WORLD CHAMÞIONkHIÞ Keppnislengd: ^ Hockenheim 67hringir / 306.458kms Þrátt fyrir að hröðustu kaflar nokkurrar keppnisbrautar á Formúlu 1 mótaröðinni hafi horfið eftir miklar breytingar árið 2002 býður Hockenheim enn upp á mikla spennu og krefjandi akstur. Sveigurinn frá beygju 2 til beygju 6 sker í burtu þann hluta gömlu brautarinnar þar sem ökumenn náðu yfir 340 km hraða djúpt inn I skóginn. Stadium-hlutinn er enn óhreyfður, enþargetayfirlOOþúsundáhorfendur .------("93 m fylgst með, en þeir eru þó flestir á bandi ' ~+a>A eins ökumanns! I kjölfar reynslu síðasta árs koma liðin munbetur undirbúin um þessa helgi og hafa skýrari hugmyndir um réttustu keppnisáætlunina. Einnig má búastvið að ökumenn verði fljótari að ná fullum hraða I brautmni. Ráspóll 2002 - M Schumachen (1:14,389 s.) 221.355 km/klst. Hr. hringur: - M Schumacher: {1:16,462 s.) 215.354 km/klst. hringur 44 Mesti hraði (tlmatöku) - M Schumacher: 326,2 km/klst Hrað Tfmasvæði I Michael Schumacher í Juan Pablo Montoya I Ralf Schumacher i Rubens Barrichello i Oavid Coulthard | Fljótastir í tímatökum | 1 Michael Schumacher | Hraðamæling Þyngdarkraftur Q Mi'impr hfáuniti 4 I 2 Ralf Schumacher [ 3; Rubens Barrlchello 3 a 4 Juan Pablo Montoya +0.000 0.719 (ökumenn innan viö 1 ick. frá ráspólstíma) Upplýsingor: RF.NAUI.T KLAUFASKAPUR: Antonio Pizzonia situr hér á bíl sínum meðan honum er ýtt inn í pyttinn eftir að hann drap á honum í morgunæfingum á Silverstone-brautinni. Jagúar hreínsar til - frumskógardrengurinn hamdi ekki köttinn. Einn óöruggasti vinnustaður Formúlunnar síðastliðin ár hef- ur verið Jagúar-keppnisliðið. Því hefur frumskógardrengur- inn Antonio Pizzonia fengið að finna fyrir. Hann hefur verið látinn íjúka úr sæti græna kattarins og fær að sjá á eftir því til Minardi-ökumannsins Justins Willsons. Þessi fyrrverandi prufuökumaður Williams, sem hefur í gegnum tíðina verið talinn einn efnilegasti náttúrutalentinn í mörg herrans ár í kappakstri, er nú skyndilega kominn í hóp fjöl- margra fyrrverandi Formúlu 1 ökumanna. Hann á jafnvel aldrei afturkvæmt í þennan eftirsótta hóp ökuþóra sem samanstendur af tuttugu bestu ökumönnum heims. Pizzonia gæti verið búinn að ná toppnum á ferli sínum án þess að vinna svo lítið sem eitt stig f þeim ellefu For- múlu 1 keppnum sem hann tók þátt í. Hringiða fjölmiðla og að- dáenda átti kannski ekki við hann. Um þessa helgi situr hann heima og fylgist með Formúlu 1 í sjónvarpinu - fjarri glys og glamúr. Hann er aðeins tuttugu og tveggja ára, hefur verið mjög góður prufuökumaður og átt glæsta framabraut sem ökumaður. Óþolinmæði gætti strax hjá Jagúar Það varð fljótlega ljóst að Mark Webber, liðsfélagi Antonios, var mun hraðari og var reynsluleysi kennt um í fyrstu. Lítið miðaði hjá Brasilíumanninum unga, en hann er einungis 22 ára, og vandræðin virtust elta hann á röndum. Það var svo í spænska kappakstrinum, þegar Pizzonia brást að ræsa af rásstöðu sinni og fékk Kimi Raikkonen aftan á sig, að yfirmenn Jagúar-liðsins misstu endanlega trúna á ökumanni sínum. Þótt það hafi ekki verið nema fimmta keppnin á tfmabilinu voru þeir farnir að ræða við Alexander Wurz, prufuökumann McLaren, um hugsanleg ökumannsskipti. Eftir mikinn þrýsting frá Jackie Stewart, Frank Williams og fleiri, sem sögðu drenginn þurfa meiri tíma, snerist Jagúarmönnum hugur. Pizzonia fékk annað tækifæri. Sex keppnishelgum síðar hefur hon- um ekki enn tekist að sannfæra yf- irmenn sína um ágæti sitt og er þess vegna kominn á kaldan klaka. Hinn 25 ára gamli Justin Wilson er kominn á grænu greinina, eftir að hafa fengið sig lausan frá Minardi, og ekur í stað Pizzonia á Hocken- heim á morgun. „Við erum himin- lifandi að hafa Justin hjá okkur út 2003 og fyrir hann er þetta verð- skuldað tækifæri," sagði David Pitchforth, framkvæmdastjóri Jagúars, í síðustu viku. „Þar sem einungis fimm keppnir eru eftir af mótaröðinni er nauðsynlegt að ná fullum árangri með tveim keppn- isbílum," segir hann og gefur í skyn að svo hefði alls ekki verið með Pizzonia undir stýri. Pizzonia fær greinilega ekki meðmæli frá þessum fyrri félaga sæki hann um vinnu hjá Ferrari. Ósætti um ágæti Antonios lackie Stewart, stofnandi Stewart-liðsins sem Jagúar keypti og byggir grunn sinn á, er einn af ráðgjöfum Ford og segir að þessi ákvörðun hafi ekki lent á hans borði. Hans mat sé allt annað. „Ég held að hann hafi verið að koma tii,“ sagði hann í síðustu viku. „Hann er aðeins tuttugu og tveggja ára, hefur verið mjög góður prufu- ökumaður og átt glæsta frama- braut sem ökumaður. Ég átti alls engan þátt í þessari ákvörðun en ég hefði persónulega gefið Pizzon- ia meiri tíma,“ sagði Skodnn sem er þrefaldur meistari í Formúlu 1. írar og Skotar eru oft ekki á sama máli og eru þeir Stewart og fyrrver- andi Ferrari- og Jagúar-ökumað- urinn Eddie Ir- vine á öndverð- um meiði hvað Antonio Pizzonia varðar. Honum þykir ekki mikið til hans koma og er hissa á því hvað Antonio „hékk“ lengi í sæti sínu. „Ég hef alltaf sagt að Pizzonia væri sóun á plássi og hefði aldrei átt að vera ráðinn til Jagúar,“ sagði Irvine sem nú nýtur ríkidæmis síns en skrifar reglulega pistla í The Sun og spar- ar sjaldnast stóru orðin. „Það eina sem vefst fyrir mér er hversu lang- an tíma það tók þá að reka hann. Það varð ljóst strax eftir þrjár fyrstu keppnirnar að Pizzonia væri á rangri hillu," bætti Irvine við í þann mund sem hann gagnrýndi yfirmenn Jagúar-liðsins fyrir lélega stjórnun. Það virðist því ekki blása byrlega fyrir Antonio Pizzonia þessa dagana, en hann hafnaði boði Jagúar um prufu- og varaöku- mannsstöðu hjá liðinu. Hann situr því eflaust heima í Amazon núna og flettir atvinnuauglýsingum á milli þess sem hann skiptir um stöð á sjónvarpinu sínu. Ætli hann eigi afturkvæmt í Formúlu 1? Mjög ólíklega. KEPPNI ÖKUMANNA: 1. Michael Schumacher 69 2. Kimi Raikkonen 62 3. Juan Pablo Montoya 55 4. Ralf Schumacher 53 5. Rubens Barrichello 49 6. Fernando Alonso 39 7. David Coulthard 33 8. JarnoTrulli 16 9. Mark Webber 12 10. Jenson Button 11 KEPPNI LIÐA: 1. Ferrari 118 2. Williams 108 3. McLaren 95 4. Renault 55 5. BAR 14 6. Jagúar 12 7. Jordan Ford 11 8. Sauber 9 9. Toyota 7 10. Mlnardi 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.