Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Qupperneq 36
40 DV HELOARBLAÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST2003
Sakamál
HVAÐGERÐIST? Stúlku var nauðgað og m'óðir hennar og bróðir myrt.
HVAR? (Las Vegas.
HVENÆR? 4. apríl 2002.
Fjórtán ára gamalli stúlku varnauðgað og móð-
ir hennar og bróðir myrt. Illvirkinn flúði og náð-
ist ekki fyrr en tveim vikum síðar. Líkamsvessar
H og fingraför sönnuðu sekt hans en samt sagði
verjandi hann saklausan og frændfólk vitnaði
um að hann hefði hvergi komið nærri. Stúlkunni
hafði sakborningur nauðgað frá því hún var níu
ára og til eru myndbönd með þeim tilburðum.
En hver var niðurstaða kviðdómsi'
MORÐINGINN: Weber á leið í réttarsalinn þar sem fjallað var um margar ákærur á hendur honum.
Réttarhöld yfir hinum grunaða hófust 11.
febrúar í ár í Las Vegas þar sem afbrotin voru
framin. Timmy Weber hafði áður hlodð sjö
dóma og áttí nú yfir höfði sér dauðadóm ef sak-
argiftír sönnuðust.
Sakbomingur átti vingott við Kim Gautier og
hafði flutt inn á heimili hennar nokkrum vikum
fyrr. Þar bjó hún með þremur börnum sínum:
■* Fjórtán ára dóttur og sonunum, Anthony,
fimmtán ára, og Chris, sautján ára. Fjölskyld-
una hafði hann umgengist í mörg ár og elskaði
húsfreyjan hann af öllu hjarta ef marka má
framburð kunnugra og bréf sem hún skrifaði.
Fiins vegar laðaðist Weber einkum að dóttur-
inni og var enda haldinn því óeðli að þrá kyn-
mök við böm. Hafði hann nauðgað stúlkunni
allt ffá því hún var m'u ára. Sjálf sagði hún ekki
frá heldur hafði lærst að láta að öllum kröfúm
öfuguggans. Hann hafði tekið samfarir við
hana upp á myndband og sett eitthvað af því á
netið. Þegar tölva hans var könnuð kom þar í
Ijós bamaklám af grófustu gerð og sóttíst mað-
urinn greinilega eftir slíku efni.
Þeim sem umgengust fjölskylduna duldist
ekki að áhugi Webers beindist miklu fremur að
stúlkubaminu en móðurinni þótt hann ættí
vingott við hana. Hann var tíl dæmis mjög af-
brýðisamur ef stúlkan átti í sambandi við stráka
á sínum aldri. Eitt sinn hringdi þeldökkur
kunningi hennar í hana og fóm þau út að leika
sér. Weber trylltist þegar hann fréttí það, kall-
aði bamið hóm og ræfil og öllum illum nöfnum
og hótaði því líkamsmeiðingum.
Samband Webers við Kim Gautíer stóð yfir í
rúm fjögur ár og allan þann tí'ma nauðgaði
hann baminu reglulega. En þegar hann fluttí
inn vom komnir brestír í sambandið við frúna;
þeim mun meira áttí hann saman að sælda við
dótturina og þorði hún ekki annað en að láta að
a vilja hans og þegja.
Að morgni dags
Þann 4. apríl 2002 var Weber einn heima
með dótturinni. Móðir hennar var í vinnu og
bræðumir útí með kunningum sfnum. Þá not-
aði Weber tækifærið tíl að nauðga dótturinni.
Hún var vön að þóknast fysnum hans f einu og
öllu en nú bar svo til að hann fór með hana inn
í herbergið hennar og batt hana kirfilega við
rúmstólpana með sterku límbandi þannig að
hún gat sig hvergi hrært. Þá fór hann út úr her-
berginu og sagði stúlkunni að hann ætlaði að
bíða þess að móðir hennar kæmi heim úr vinn-
unni. Það var að morgni dags.
í hádeginu kom Weber aftur inn í herbergi
stúlkunnar, leystí fætur hennar og nauðgaði
« henni aftur og aftur. Við réttarhöldin bar hún
að svona hefði hann leikið hana allt ffá því hún
var níu ára. Þegar hann hafði lokið sér af batt
hann fætur hennar aftur og hækkaði í sjón-
varpstækinu eins og hægt var. Hún hafði eftír
Weber að það skiptí hann litlu hvort hann
myrti hana eða ekki því að hann hlytí hvort eð
væri lífstíðardóm fyrir gjörðir sínar.
Hún skýrði ffá því hvemig henni hefði verið
misþyrmt kynferðislega í hvítum Kadilakki sem
Weber áttí. Móðirin hafði elskhuga sinn gmn-
aðan um að nauðga dótturinni reglulega en
hún kvaðst ávallt hafa neitað því þegar móðirin
gekk á hana.
Að áliðnum degi kom eldri sonurinn heim.
v Þá vom útidymar læstar og guðaði hann þá á
glugga systur sinnar. Þá heyrði hann hrópað á
hjálp. Hann lét nágranna vita og saman bmtust
þeir inn í húsið. Systir hans lá í rúmi sínu, vafin
límbandi eins og múmía. Það fyrsta sem hún
sagði var að Weber hefði nauðgað sér.
öll þrjú flýttu sér út á næstu götu sem er fjöl-
farin umferðaræð. Þar stöðvuðu þau lögreglu-
bíl sem í vom tveir menn. Lögregluþjónamir
MÓÐIR OG ASTKONA: Klm Gautier vann baki brotnu
við að framfleyta fjölskyldu sinni og elskhuga og fjár-
magna eigin flkniefnaneyslu.
fóm inn í húsið og brátt blasti við þeim hræði-
leg sjón. f fyrstu ætluðu þeir sér að finna síma-
númerið á vinnustað Kim tíl að láta hana vita
hvað komið hefði fyrir dóttur hennar en hús-
freyja var þá þegar komin heim: Lík hennar
fannst hálfnakið undir fatahrúgu í svefriher-
bergisskáp. Hún hafði verið barin með hafiia-
boltakylfú aftan á höfuðið og það orðið hennar
bani.
Anthony sonur hennar lá á grúfú í sínu her-
bergi. Hendur hans vom bundnar á bak aftur
og hafði nærbol verið troðið ofan í barkann
þangað til hann kafnaði. Hafði það verið langur
og kvalafúllur dauðdagi, að sögn réttarmeina-
fræðings sem rannsakaði líkin.
Mörg sönnunargögn
Weber var horfinn og var þegar í stað lýst eft-
ir honum í öllum lögsagnardæmum Bandaríkj-
anna. Þar vom fyrri afbrot hans tíunduð. Af-
brotaferilinn hófst á unglingsárunum og vom
misgjörðir hans af ýmsum toga: Þjófnaðir,
gluggagægjur og ýmiss konar strákapör. Árið
1992 var hann dæmdur í þriggja ára fangelsi
fyrir innbrot og átti hann upptökin að
margendurteknum slagsmálum f fangelsinu.
Sama ár var hann handtekinn tvisvar fyrir önn-
ur innbrot en ekki tókst að sanna á hann sakir.
Síðar var hann dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir
ýmiss konar afbrot, aðallega þjófnað, og náð-
aður eftir nokkum tíma. Árið 2000 var Weber
tekinn fastur eftír heifarlegt rifrildi við Kim og
hlaut dóm fyrir spjöll á annarra eignum.
Eftir morðin á KÍm og syni hennar hrúguðust
upp sönnunargögn gegn Weber. Sæði, tekið úr
dótmrinni eftir síðustu nauðgunina, reyndist
vera úr honum og auk ffamburðar hennar um
hver hefði verið að verki vom fingraför hans á
h'mbandinu sem hún var vafin. Fingraför hans
vom einnig á límbandinu sem Anthony var
reyrður með.
Kim náði þrjátí'u og átta ára aldri. Vinnufélagi
hennar í stórmarkaði bar fyrir réttí að samband
Kim hefði komið sér spánskt fyrir sjónir. Hún
hefði unnið baki brotnu við að framfleyta fjöl-
skyldu sinni en elskhuginn slæpst og drukkið
bjór á hennar kostnað. Vmnufélaginn bar eins
og fleiri að athygli Webers hefði ávallt fremur
beinst að dótturinni en móðurinni þótt hann
ætti í ástarsambandi við þá síðamefndu. Stjúp-
móðir Kim sagði einnig að alltaf hefði verið
greinilegt hvert áhugi Webers beindist þegar
hann var orðinn hálfgildings fjölskyldumeð-
limur vegna sambandsins við Kirn.
Hins vegar laðaðist Weber
einkum að dótturinni og var
enda haldinn því óeðli að þrá
kynmök við börn. Hafði hann
nauðgað stúlkunni allt frá því
hún var níu ára. Sjálfsagði
hún ekki frá heldur hafði lærst
að láta að öllum kröfum öf-
uguggans. Hann hafði tekið
samfarir við hana upp á
myndband og sett eitthvað af
því á netið. Þegar tölva hans
var könnuð kom þar í Ijós
barnaklám afgrófustu gerð
og sóttist maðurinn greinilega
eftir slíku efni.
Fjölskylduvinur sagðist eitt sinn hafa verið í
heimsókn þegar Weber rauk upp af litlu sem
engu tílefiú, að séð var, greip til skammbyssu
og beindi að öllum viðstöddum í stofúnni;
sagði rétt að skjóta alla fjölskylduna.
Hin hliðin
Verjandi Webers kallaði til vitni sem bar að
Kim hefði verið eiturlyfjaffldll og svo ofúrseld
þeirri fýsn að hún hefði verið orðin skuldum
vafin og handrukkarar farið svona með hana.
Sonurinn hefði verið í vafasömum félagsskap
og dóttirin gefið sig Weber á vald af fúsurn vilja.
Ekkert af þessu var trúlegt en í lfkama Kfrn
fundust samt leifar af fikniefni, sem hún hafði
YNGRI BRÓÐIRJNN: Anthony var aðeins fimmtán ára
þegar hann var myrtur á hryllilegan hátt. Það eina sem
hann vann til saka var að koma heim á óheppilegum
tíma.
neytt, og fleira bentí til að hún hefði verið lang-
tímaneytandi.
Þegar leið á réttarhöldin var kona nokkur
kölluð til vimis og sagðist henni svo frá að hún
og Kim hefðu tekið inn nokkurt magn af efni
sem talið er til eiturlyfja.
f ljós kom að Weber var alinn upp á flækingi.
Eftir að faðir hans yfirgaf móðurina fór hún
vfða og var hann til að mynda í fimm grunn-
skólum í jafnmörgum bæjum og borgum.
Hann tolldi illa í skólum og ekki í vinnu en virð-
ist hafa verið þægilegur í umgengni, hafði nota-
lega nærveru.
Tveim vikum eftír morðin fannst Weber og
hafði hann þá falið sig í neðanjarðarræsum Las
Vegas borgar nær allan tímann. Einu sinni á því
tímabili fór eldri sonurinn, Chris, inn í hús fjöl-
skyldunnar til að sækja einkaeigur sínar. Tveir
vinir hans voru með í för. Þá réðst Weber
skyndilega á þá og barði þá með hafnabolta-
kylfú, stakk síðan af og komst fram hjá öllum
lögregluvörðum og niður í ræsin.
Að lokum fannst hann og var handtekinn í
hjólhýsi sem faðir Kim áttí.
Þann 24. febrúar 2003 var Timmy Weber úr-
skurðaður sekur um sautján ákæruatriði, þar á
meðal tvö morð að yfirlögðu ráði. Hann var
dæmdur til lífláts og situr nú á 'dauðadeild í
fangelsi í Nevada-rfld. Ekki hefúr verið ákveðið
hvenær dómnum verður fullnægt en litlar sem
engar líkur eru taldar á að bamaníðingurinn og
morðinginn muni nokkru sinni verða fijáls
maður á ný.