Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Qupperneq 37
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST2003 DV HELGARBLAÐ 41
Liza Minnelli
skilin ífjórða
skipti
Hin 57 ára gamla söng- og leik-
kona, Liza Minnelli, er skilinn að
borði og sæng við eiginmann sinn,
hljómsveitarstjórann, David Gest,
eftir aðeins sextán mánaða hjóna-
band. Hún er sögð dvelja þessa
dagana á Manhattan í New York" á
meðan hann er á Hawaii.
Orðrómur um að eitthvað mikið
væri að í hjónabandinu komst fyrst
á kreik fyrir ijórum mánuðum en
þá hættu þau við að halda tólf
hundruð manna veislu til þess að
fagna fyrsta árinu í hjónabandi.
Ástæðan fyrir því að veislan var
flautuð af var sögð yfirvofandi stríð
í írak og yfirstandandi meðferð
Lizu vegna ofdrykkju og óhóflegs
verkjatöfluáts en Gest, sem er 49
ára, er sagður hafa sýnt Lizu mikið
umburðarlyndi í vandræðum
hennar og gert sitt til þess að bjarga
ferli hennar.
Talsmaður Lizu hefur staðfest að
þau séu skilin en nokkrum klukku-
stundum áður höfðu þau hætt við
að koma fram saman í spjallþætti
hjá Larry King á CNN.
Brúðkaup þeirra, sem hafdið var
í New York í fyrravor, var stjömum
prýtt en meðal gesta voru Elizabeth
Taylor, Michael Jackson, Sir Elton
John, Sir Anthony Hopkins og
Lloyd Webber, svo einhverjir séu
nefhdir.
Renee
kallaði til
draugabana
Leikkonan Renee Zellweger mun
á dögunum hafa séð sig tilneydda
til að kalla til draugabana eftir að
hafa orðið vör við magnaðan
draugagang í milljónavillu sinni í
Hampton-hverfinu í New York.
Draugurinn, sem sagður er vera
hinn mesti ærslabelgur, mun vera
andi gamallar konu, sem hét Lillian
í lifanda lífi en talið er að hún hafi
haldið til í húsinu í áraraðir.
Fyrmm eigandi hússins kann-
aðist við drauginn þegar hann var
spurður og sagði að Lillian hefði oft
hrekkt sig þegar hann bjó þar.
„Hún elskaði að hrekkja okkur og í
fyrsta skipti sá ég hana greinilega,"
sagði maðurinn.
Renee er óvenju taugastrekkt
þessa dagana því að auk þess að
þurfa að þola hrekki draugsins
hefur hún verið í megrunarkúr
vegna hlutverksins í framhalds-
myndinni um Bridget Jones.
Opið um verslunar-
mannahelgina:
Laugard: kl. 10-17
Sunnudag kl: 13-17
M. Benz 280 SE '85, ek. 25 þús. km,
blár, topplúga, rafdr. samlæs. V 390 þús.
Einnig
M. Benz 230e '86, ek. 217 þús. km,
blár, sóllúga, ABS, þjófavörn, cd o.fl. V.
490 þús.
Engin útborgun. Kia Sephia GLXi '99,
Ijósgrár, ek. 43 þús. km, 5 g„ rafdr.
rúöur, gott eintak. Áhv. 750 þús. 18
þús. á mán.
i
Subaru impreza 1,6 4x4 '98, blár, ek.
146 þús. km, 5 g., vetrardekk fylgja. V.
590 þús.
hvítur, ek.
65 þús. km, ný tímareim, nýtt
púst. V. 580 þús.
EXE 1500, 5 g., '92, ek.
144 þús. km, hvítur, spoiler, álf., rafdr.
rúður, hiti í sætum, samlæsingar.
V. 250 þús.
Lincoln Navigator 32 V Intech V8 '02,
hvítur, ek. 25 þús. km, ssk., 7 manna,
leður, sóllúga, cd magasín, allt rafdr.
álf., V. 6.700 þús
Honda Prelude coupé 2,2, rauður, ek. 81
þús. km, 5 g., leður, topplúga, álf., 3-falt
púst, hraöastillir o.fl. V. 1.050 þús. Bílalán 450
þús.
Musso 2,9 dísil '96, grár, ek. 90 þús. km, 5
g., 33“ dekk, álfelgur, vindskeið. V. 1.250
þús.
Hyundai Coupé '01, silfurt., ek. 41 þús. km,
5 g., álf., spoiler, topplúga, rafdr. rúður og
speglar. V. 1.230 þús. Tilboð 1.090 þús.
Bílalán 740 þús.
MMC Pajero Sport 2500 turbo dísil, nýskr.
10/12 '99, ek. 77 þús. km, svartur, samlitur, 5
g., spoiler, álfelgur, litað gler o.fl. V. 2.390 þús.
Cherokee Laredo 2,5 turbo dísil '95, rauður,
ek. 134 þús. km, 5 g., álf., aukadekk á
felgum, fjariæsing, loftpúðar o.fl. V. 930 þús.
Renault Trafic húsbíll, árgerð 1990, ek 89
þús. km. Eldavél, vaskur, klósett,
svefnaðstaða fyrir 2. Verð 590 þús.
Renauit Mégane Berliner '02, grár, ek. 16
þús. km, 5 g., CD, 16“ álfelgur, vetrardekk á
felgum, rafdr. rúður og speglar. V. 1.320 þús.
Bílalán 1.190 þús. Tilboð 1.270 þús.
Vantar bíla á
sölusvæðið,
ekkert innigjald
+ frí auglýsing
VW Golf 1,8 '99, hvitur, ek. 95 þús. km, 5 g.,
16“ álf., Recardo-leðurinnrétting, topplúga,
rafdr. rúður og speglar. V. 1.450 þús. Tilboð
aðeins 1.290 þús. bflalán 780 þús.
BMW 318 Touring, árgerð 1996, svartur,
ekinn 128 þús. km, sjálfsk., rafdr. rúður og
speglar, innfluttur nýr. Verð 1.250 þús.
Pontiac Rrebird '94, rauður, ek. 67 þús. km,
ssk., álf., rafdr. rúður, sumar- og vetrardekk. V.
890 þús. Tilboð 790 þús.
Cherokee Grand Umited 4,7 Quatrodrive
'01, grásans., ek. 32 þús. km, ssk., leður,
sóllúga, innfl. nýr. V. 4.350 þús.
Nissan Praire 4x4 '91, svartur/grár, ek. 210
þús. km, 5 g., 7 manna, nýskr. 04. V. 290 þús.
7 manna lúxusjeppi Dodge Durango V8
SLT, árgerð 2001, svartur, ekinn 16 þús. km,
5 þrepa, sjálfsk., leður. Mjög skemmtilegur
jeppi. Verð 3.980 þús. Bílalán 2.000 þús.
Alfa Romeo 156 T-spark '98, rauður, ek. 49
þús. km, 5 g., 17“ álf., aukafelgur, leður, rafdr.
rúður o.fl. V. 1.390 þús. Bflalán 825 þús.
Renault Kangoo 1,4 '01, rauður, ek. 25 þús.
km, 5 g., sumar- og vetrardekk. Verð aðeins
1.050 þús.
MMC Pajero V6,35", árgerð 1990, svartur,
sjálfsk , 7 manna, rafdr. rúður, hiti í sætum
o.fl. Verð 490 þús.
Toyota Land Cruiser 90 VX '97,
gylltur/grár, ek. 163 þús. km, ssk.,
leður, topplúga, viðarmælaborð,
hraðastillir, stigbretti o.fl. V. 2.490 þús.
Nissan Almera SLX '00, svartur, ek.
52 þús. km, 5 g., álfelgur, spoiier, CD,
rafdr. rúður og speglar. Tilboð 850
þús., bílalán 610 þús.
Við auglýsum bílinn þinn þér að kostnaðarlausu í DV
ef bílinn er á sýningarsvæðinu
Athugið.
Upplýsingar um
veðbönd og
eigendaferilsskrá
fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Bílamarkaðurinn
Einn eyðslugrannur: Opel Corsa
1200,16 v., nýskráður 25.4. '99,
grænsans., ek. 105 þús. km, 5 g„ 3 d.
V. 540 þús. Bilalán 303 þús. Afb. 11
þús. á mán. Tilboðsverð 490 þús
Ford Econoline 350 club '89,
blár/grár, ek. 67 þús. km, 15 manna. V.
590 þús.
Renault Kangoo '01, rauður, ek. 26
þús. km, 5 g. Eins og nýr. V. 1.190 þús.
Tilboð 1.090 þús.
Opel Corsa 1,2 Comfort '02, rauður,
ek. aðelns 4 þús. km, 5 g„ CD, rafdr.
rúður og speglar, fjarst. samlæs.V.
1.150 þús. Bílalán 700 þús.
Renault Mégane Opera '98, vlnrauður,
ek. 108 þús. km, 5 g„ álf„ plussáklæði,
rafdr. rúður og speglar. V. 690 þús., 20
mán á mán.
AlvörusportbíliMMC 3000 GT VR-4
Twin Turbo 4x4 '93, rauður, ek. aðeins
70 þús. km, 5 g„ leður, topþlúga,
póleraðar álf„ tölvukubbur, poria-
pústkerfi. V. 1.490 þús.
Cherokee Laredo turbo dísil '95, blár,
ek. 124 þús. km, álf„ loftpúðar, 4
höfuðp. o.fl. V. 790 þús.
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggitd bilasala
Piaggio Porter, 16 v., hvítur, '01, 7
manna. Möguleiki á 100% láni. Verð
aðeins 790 þús.
Opel Vectra 1,6 station, árgerð 2001,
vínrauður, ekinn 45 þús. km, 5 gíra,
spoiler, CD, dráttarkúla.
Verð 1.450 þús. Tilboð 1290 þús.
Grand Cherokee Limited 4,7 '99,
gylltur, ek. 72 þús. km, ssk„ leður,
topplúga, álf„ viðarklæðning,
hraðastillir. V. 3.290 þús.
Toyota Corolla 1,6 station '98, grænn,
ek. 77 þús. km, 5 g„ CD, rafdr. rúður
o.fl. V. 870 þús. Bílalán 330 þús.
Honda Civic 1600 vti, árgerö 1997,
ek, 90 þús., grænn, spoiler, topplúga,
kastarar, ABS, lexusljós. Verð 830
þús., bilalán 190 þús.
Pontiac Firebird, árgerð 94, rauður,
ek. 67 þús. km, ssk„ álf„ rafdr. rúður,
sumar- og vetrardekk. Verð 900 þús.
Sumartilboð 790 þús.
Honda Civic 1,4 Si, nýskr. 11/1988,
svartur, ek. 99 þús. km, 5 g„ 16“ álf„
aukadekk á felgum, Lexus Ijós, sþöiler,
filmur o.fl. V. 790 þús.
Subaru Legacy 2,2 ‘97, hvítur, ek. 191
þús. km, 5 g„ rafdr. rúður og speglar,
hiti í sætum o.fl. V. 690 þús.
Musso 2,3 bensín '98, vlnrauður/grár,
ek. 120 þús. km, 5 g„ stigbretti, rafdr.
rúður o.fl. V. 1.200 þús., bílalán 700
þús. 18 þús. á mán.
Toyota Avensis 1,6 Terra '98, rauður,
ek. 96 þús. km, 5 g„ CD o.fl. V. 880
þús.
VW Golf 1,4Comfortline, nýsk.
11/99, svartur, ek. 67 þús. km, 5 g„
17“ álf„ CD, sþoiler, rafdr, rúður og
speglar. V. 1.090 þús. Bílalán 700 þús.
Chevrolet S-10 2,2 '95, grænn, ek.
132 þús. km, 5 g„ álf„ klædd skúffa.
V. 580 þús.
Musso 2,9 dísil '96, grár, ek. 90 þús.
km, 5 g„ 33“ dekk, rafdr. rúður og
sgeglar, vindskeið o.fl. V. 1.250 þús.
Nissan Vanette 2,0 '90, grænn, ek.
148 þús. km, 5 g„ 8 manna, nýskr. 04.
V. 230 þús. Tilboð 150 þús. stgr.
Við vinnum fyrir þig!
Suzuki Baleno GLX '96, grænn, ek.
121 þús. km, 5 g„ álf„ rafdr. rúður, hiti í
sætum. V. 450 þús.