Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Side 54
 58 DVSPORT FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST2003 K O N U M LANDSBANKADEILD Staðan: KR 11 9 2 0 51-10 29 BreiðabliklO 7 0 3 32-22 21 Valur 9 6 2 1 31-12 20 IBV 9 6 1 2 34-10 19 Stjarnan 9 2 1 6 11-19 7 Þór/KA/KS 9 2 0 7 6-26 6 FH 10 2 0 8 8-37 6 Þrótt/Hau. 9 1 0 8 7-44 3 Markahæstu konun Hrefna Jóhannesdóttir, KR 21 Ásthildur Helgadóttir, KR 13 Olga Færseth, (BV 10 Elín A. Steinarsdóttir, Breiðabl. 10 Margrét Lára Viðarsdóttir, (BV 9 Kristin Ýr Bjarnadóttir, Val 8 Laufey Ólafsdóttir, Val 7 Ólina G. Viðarsdóttir, Breiðabl. 7 Mhairi Gilmour, (BV 6 K N A 1 1 s 1» y H N , 1.DEILD KARLA H Staðan: Keflavík 12 8 3 1 31-14 27 Pj Þór 12 6 4 2 28-20 22 Vlkingur 12 6 5 1 16-7 23 Stjarnan 12 4 5 3 19-16 17 NJarðvík 14 4 3 5 24-25 15 Haukar 12 4 3 5 15—19 15 HK 12 4 2 6 15-18 14 Breiðablik12 4 1 7 12-16 13 Aftureld. 12 3 wt 7 13-24 11 Leif/Dalv 12 2 2 7 16-30 8 Markahæstir: Jóhann Þórhallsson, Þór, Ak. 13 Magnús Þorsteinsson, Keflavik 8 Zeid Yasin, Leiftri/Dalvík 7 Óskar örn Hauksson, Njarðvík 7 Eyþór Guðnason, Njarðvík 6 Þórarinn Kristjánsson, Keflavík 6 Zoran Panic, HK 6 Vilhjálmur R. Vilhjálmsson, Stjörn. 6 Stefán örn Arnarson, Víkingi 6 Valdimar Kristófersson, Stjörnunni 5 K N A 7 T SP VHNA 2.DEILD KARLA Völsungur-Víðir 6-1 Ásmundur Arnarson 2, Hermann Aðalgeirsson, Andri Ivarsson, Boban Jovic, Birkir Ómarsson. ÍR-KS 3-0 Arnar Þór Valsson, Engilbert Friðfmnsson, Helgi Gylfason. Sindri-Léttir 5-1 SævarGunnarsson 3, Heiðar Ingi Aðalgeirsson, Halldór Kristjánsson - Oddur Björnsson. Staðan: Völsungur13 10 1 2 51-20 31 Fjölnir 13 8 3 Selfoss 13 Tindastóll 13 KS Vfðir (R KFS Léttir Sindri 13 13 13 13 13 13 1 2 37-18 27 2 4 28-17 23 1 5 24-22 22 4 4 22-22 19 2 6 16-22 17 1 6 25-21 19 2 7 27-35 14 1 10 11-52 7 3 9 21-32 6 Markahæstu leikmenn: Sævar Gunnarsson, Sindra 14 Boban Jovic, Völsungi 12 Sindri Þór Grétarsson, KFS 9 BaidurSigurðsson,Völsungi 9 KNATTSPYRNA 3.DEILD KARLA A-riðill: Vfkingur Ó.-Drangur 6-0 Staðan: Vík. Ó. 12 10 2 0 43-10 32 Númi 11 7 3 1 32-21 24 Skallagr. 12 7 2 3 38-20 23 Bí 12 5 2 5 23-27 17 Grótta 11 3 2 6 14-15 11 Drangur 11 3 1 7 19-35 10 Bolungv. 11 2 1 8 22-37 7 Deiglan 12 2 1 9 18-44 7 B-rlðill: IH-Ægir 4-0 Staðan: Leiknir R. 11 10 1 0 53-7 31 Reynir S. 11 9 2 0 47-5 29 IH 11 6 1 4 25-19 19 Árborg 11 5 2 4 38-22 17 Freyr 11 5 0 6 18-37 15 Hamar 11 3 1 7 18-41 10 Ægir 11 1 1 9 10-45 4 Afríka 11 1 0 10 7-40 3 C-riðill: Snörtur-Hvöt 1-2 Staðan: Vaskur 12 9 1 2 36-17 28 Magni 12 6 3 3 32-19 21 ReynirÁ. 12 6 3 3 22-18 21 Hvöt 12 5 3 4 25-15 18 Neisti H. 12 3 2 7 26-35 11 Snörtur 12 0 2 10 14-51 2 ASTILDUR BLIKUM ERFIÐ Ásthildur Helgadóttir hjá KR hefur reynst sinum gömlu félögum úr Breiðablik erfið síðustu tvö tímabil í kvennafótboltanum ekki síst í sumar þar sem hún gerði þrennu í báðum leikjum liðanna. Ásthildur hefur alls gert 9 mörk í fjórum deildarleikjum liðanna síðustu tvö sumur, sjö fleiri en allt Blikaliðið. Leikir og mörk Ásthildar gegn Breiðabliki síðustu tvö ár: 3. júní 2002 Breiðablik-KR 0-3 1 9. ágúst 2002 KR-Breiðablik 4-0 2 27. maí 2003 Breiðablik-KR 0-4 3 31. júlí 2003 KR-Breiðablik 5-2 3 Samtantekt á mörkum Ásthildar: Leikir 4 Sigrar KR 4 MörkKR 16 Mörk Ásthildar 9 Mörk Breiðabliks . 2 Mörk í leik 2,25 Mörk á heimavelli 5 Mörk á útivelli 4 Mörk i fýrri hálfleik 5 Mörk í seinni hálfleik 4 Mörk með skotum 6 Mörk með skalla 2 Mörkúraukaspyrnu 1 Mörk úr markteig 4 Mörk utan teigs 1 Skrefí nær titli KR-stúlkur unnu Breiðablik, 5-2, og hafa átta stiga forystu á toppi deildarinnar KR-stúlkur færðust skrefi nær fslandsmeistaratitlinum í gærkvöld þegar þær báru sig- urorð af Breiðabliki, 5-2, á KR-vellinum. Með sigrinum náði KR átta stiga forystu í deildinni og nægir sigur í tveimur af þremur síðustu leikjum liðsins í deildinni til að tryggja sér íslandsmeist- aratitilinn. KR-stúlkur stilltu upp nánast nýrri vörn í leiknum í gærkvöld. Gamla brýnið Ragna Lóa Stef- ánsdóttir var mætt til leiks auk bandarísku stúlknanna Lindaliz Arauz og Kelly Kulsrud. Þær bandarísku voru sterkar, sérstak- lega þó Arauz og eiga væntanlega eftir að reynast dýmætar á lokakaflanum. Það voru þó Blikastúlkur sem byrjuðu betur því að Erna B. Sig- urðardóttir komst ein inn fyrir vörn KR strax eftir rúmlega tutt- ugu sekúndna leik en Þóra B. Helgadóttir, markvörður KR- inga, sá við henni. Frumkvæðið var Blika á næstu mínútum en tvö mörk frá KR-stúlkum á þrem- ur mínútum gáfu íslandsmeist- urunum frumkvæðið í leiknum. Leikurinn jafnaðist fljótt en KR- stúlkur fengu hættuleg færi. Blik- um gekk illa að opna göt á vörn KR-stúlkna og munaði mikið um að lykilmaður liðsins, Margrét Ólafsdóttir, náði sér engan veg- inn á strik. Þeim tókst þó að klóra í bakkann rétt fyrir leikhlé og minnka muninn í 2-1. KR-stúlkur komu ákveðnar til leiks í síðari hálfleik og þeim gekk betur að finna Ásthildi Helga- dóttur heldur en í fyrri hálfleik. Ásthildur gekk reyndar ekki heil skógar í gærkvöld, var með Ðensu, en það hindraði hana ekki í að setja mark sitt verulega á Þær eru nú í lykil- stöðu og geta tryggt sér titilinn áður en þær fara út í Eyjar. leikinn. Hún náði oftar að losa sig við yfirfrakka sinn, Báru Gunnarsdóttur, í síðari hálfleik og við það varð leikur KR-liðsins mun markvissari og beittari. Markadrottningin Hrefna Jó- hannesdóttir jókmuninn í 3—1 en Blikar neituðu að gefast upp. Þær tóku miðju og upp úr henni skor- aði Margrét Ólafsdóttir fallegt mark. Blikum óx ásmegin og sér- staklega var Ema B. Sigurðar- dóttir skeinuhætt á hægri kantin- um. Hún var nálægt því að jafna metin á 76. mínútu þegar hún skallaði rétt fram hjá en banabiti Blika kom fjórum mínútum síð- ar. Ásthildur Helgadóttir skoraði þá fjórða mark KR eftir sendingu frá systur sinni Þóm og hún full- komnaði síðan þrennu sína tveimur mínútum fyrir leikslok og gulltryggði sigurinn, 5-2. KR-stúlkur vom sterkari aðil- inn í leiknum og áttu sigurinn fyllilega skilinn. Þær em nú í lyk- ilstöðu fyrir þrjár síðustu um- ferðirnar og geta tryggt sér titil- inn áður en þær fara út í Eyjar í síðasta leik. Embla Grétarsdóttir var mjög sterk í hægri bakverðinum og hélt Ólínu G. Viðarsdóttur algjör- lega niðri. Lindaliz Arauz var góð sem aftasti varnarmaður en hún valdaði þó fullaftarlega á köflum. Ásthildur sýndi mikilvægi sitt og yfirburði án þess að vera mjög áberandi og Þómnn Helga Jóns- dóttir átti góðan leik á miðjunni. Blikaliðið mætti ofjörlum sín- um í þessum leik. Erna B. Sigurð- ardóttir og Björg Ásta Þórðar- dóttir vom bestar í liði Breiða- bliks en miklu munaði að Mar- grét Ólafsdóttir náði sér engan veginn á strik. „Við ætluðum okkur sigur hér og það er dásamlega ljúft að það skuli hafa tekist. Nú verðum við að klára næstu tvo leiki og þá er þetta búið. Við vomm betri aðil- inn í leiknum og áttum sigurinn skilinn,“ sagði KR-stúlkan Embla Grétarsdóttir eftir leikinn. oskar@dv.is KR-Breiðablik 5-2 1- 0 Ásthildur Helgadóttir........14. skot úr teig...Hólmfriður Magnúsdóttir 2- 0 Þórunn H. Jónsdóttir.........16. skot utan teigs ................frákast 2- 1 sjálfsmark...................43. skalli úr markteig .... Bryndis Bjarnadóttir 3- 1 Hrefna Jóhannesdóttir........59. skot úr markteig.....Edda Garðarsdóttir 3- 2 Margrét Ólafsdóttir..........60. skot utan teigs ... Elín Anna Steinarsdóttir 4- 2 Ásthildur Helgadóttir........80. skalii úr teig.........Þóra Helgadóttir 5- 2 Ásthildur Helgadóttir........88. skot útan teigs............Kelly Kuísrud ®@ Embla S. Grétarsdóttir, Ásthildur Helgadóttir (KR). @ Lindaliz Arauz, Edda Garðarsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir (KR), Erna 8. Sigurðardóttir, Björg Ásta Þórðardóttir (Breiðabliki). Skot (á mark): 20 (10)-8 (5) Horn: 5-5 Aukaspyrnur: 9-6 Rangstöður: 0-3 Varin skot: Þóra 3 - Dúfa 5. Besta frammistaðan á vellinum: Ásthildur Helgadóttir, KR Víkingar í annað sætið á ný Lögðu Leiftur/Dalvík að velli, 2-0, í Víkinni í gærkvöld og skildu norðanmenn eftir í botnsætinu 1 -0 Stefán Örn Arnarson (48.) 2-0 Egill Atlason (87.) Eftir góðan sigur á Leiftri/Dal- vík, 2-0, á Víkingsvelli í gær- kvöld eru Víkingar nú í öðru sæti 1. deildar karla í knatt- spyrnu en gestirnir eru eftir sem áður í botnsætinu. Fyrri hálfleikur var ekki burðugur og lítið var um færi á báða bóga. Víkingar spiluðu ágætlega en þegar nær dró marki andstæðinganna gerðist lítið markvert. Gestirnir héldu sig til baka og treystu á skyndisóknir. Litlu mátti muna að ein þeirra bæri árangur en á 41. mínútu átti Tony Usnik skot í stöng. Síðari hálfleikur var skárri og mark Stefáns hressti alla aðila vemlega. í kjölfarið færðu norðan- menn lið sitt framar og náðu nokkmm sæmilegum sóknarlotum en heimamenn stóðust áhlaupin. Þegar rúmar 15 mínútur vom bún- ar af síðari hálfleik náðu Víkingar aftur yfirhöndinni og þeir létu hana ekki af hendi. Egill innsiglaði sigur- inn rétt fyrir leikslok en fram að því vom heimamenn í litlum vand- ræðum - sterkur vamarleikur og ágæt miðja gerðu það að verkum að leikmenn gestanna komust lítt áleiðis. Síðarí hálfleikur var skárri og mark Stefáns hressti alla aðila veru- lega. Þrátt fyrir mörkin tvö vantar eitt- hvert sjálfstraust og grimmd í sókn- armenn Víkinga en kannski þeir hafi nú loksins brotið ísinn. Stein- þór Gíslason lék frábærlega fyrir þá og hér er á ferð efnilegur strákur sem fer ört vaxandi. Hjá gestunum var vörnin lengst- um ágæt en eftir fyrra markið opn- aðist hún nokkuð. Það lét hátt i ágætum markverði þeirra, Sævari Þ. Eysteinssyni, sem rak sína menn áfram eins og grænlenska sleða- hunda. Maður leikslns: Steinþór Gíslason, Víkingi SMS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.