Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Síða 11
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003 FRÉTTIR 7 7
>
MY NAMSBRAUT: Austfirðingar fagna nýrri
námsbraut áliðna en full þörf er á henni
vegna væntanlegs álvers Alcoa á Reyðarfirði.
Náms-
braut
áliðna
Það ríkti hátíðarstemning í
Verkmenntaskóla Austurlands
þegar námsbraut áliðna var
vígð við skólann í vikunni með
formlegri athöfn.
Viðstaddir athöfnina voru meðal
annars fulltrúar menntamálaráðu-
neytis, Alcoa, stjórnar skólans auk
kennara og nemenda. í máli skóla-
meistara, Helgu M. Steinsson, kom
fram að áliðnabrautin ætti eftir að
stækka og eflast og þetta væri mikið
framfaraspor fyrir starfsemi skólans
í heild. Brian Fry, stjórnandi hjá
Alcoa, gat þess áð Alcoa myndi
styðja hina nýstofnuðu braut með
útvegun tækjabúnaðar og miðlun
þekkingar frá Alcoa til skólans og
var samhliða undirritun samnings
við menntamálaráðuneytið undir-
ritaður samstarfssamningur við
Aicoa. Við vígsluna færði skóla-
meistari Bryan Fry og menntamála-
ráðherra að gjöf tímaglas, rennt úr
áli, með upphafsstöfum skólans.
gg@dv.is
Formaður samgöngunefndar Reykjavíkur:
Notaði bíl á bíllausa deginum
ViðskÍDtabátturinn
Árni Þór Sigurðsson, formaður
samgöngunefndar Reykjavík-
urborgar, segir að hann hafi
sjálfur ekki komist hjá því að
nota bíl á bíllausa deginum sem
haldinn var á mánudaginn.
„Nei, mér tókst ekki að sleppa því
alveg. Ég var - eins og yfirleitt - eins
og þeytispjald úti um alla borg og
notaði bæði bfl, strætó og lappirn-
ar. Ég fer reyndar mikið með strætó
eða gangandi og nota yfírleitt aldrei
minn bfl hversdags," segirÁrni Þór.
Aðspurður staðfestir hann hins
vegar að forseti borgarstjórnar hafi
bfl og bflstjóra til umráða og segist
Árni Þór nota hann þegar svo ber
undir.
Hann segist ánægður með
hvernig til tókst í Evrópsku umferð-
arvikunni. „Ég er ánægður með
umfjöllunina almennt og held að
það hafi tekist að efna til umræðu
um samgöngumálin, þótt menn
geri sér grein fyrir að hefðum og
háttum fólks verður ekki breytt í
einni svipan. Menn reyna að vinna
í rólegheitunum að breytingum
sem ég tel að séu óumflýjanlegar."
Árni Þór er á ráðstefnu í Leeds í
Englandi þar sem farið er yfir ár-
angur Evrópskrar samgönguviku.
„Hér er Reykjavík tekin sem dæmi
um vel lukkaða framkvæmd. Okkar
skipulag og dagskrá hefur mælst vel
fyrir. Auðvitað var þetta fyrst og
fremst hugsað til þess að vekja fólk
til umhugsunar en mér heyrist að
það hafi verið marktækur munur á
umferð þótt hann hafi ekki verið
mikill." otafur@dv.is
Utvarpi Sögu fm 94.3
Þáttur um viðskipti og efna-
hagsmái þar sem blaóamenn
Viöskiptablaösins rýna í það
helsta á markaðnum á hverjum
virkum degi milli klukkan 17-18
alll l>a<) áhugaverðmta í Iwimi viðskipla í dag
EKKl ALVEG BÍLLAUS: Formanni samgöngunefndartókst ekki að sleppa bílnum alveg á
bíllausa deginum.
- það borgar sig að hlusta
Landsbankinn HBHBHtBI 1
n