Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Side 23
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003 23 Jólavertíðin er yfirvofandi með öllu tilheyrandi. íslenskir tónlistarmenn vita að þá er besta tækifærið til að pranga út plötunum og þessa dagana eru línur farnar að skýrast um hverjir verða mest áber- andi. Fókus tínir til þær helstu sem ættu að verða vinsælastar um jólin. Hvaða plötur verða f jólapökkunum? Nær Írafár að fylcja VINSÆLDUNUM EFTIR? í poppdeildinni er sannarlega von á sterk- um plötum. Fyrst ber að nefna nýja plötu írá Irafár sem átti söluhæstu plötuna fyrir jólin í fyrra. Alls hafa yfir 18 þúsund eintök selst af frumburði Irafárs þannig að það er nokkur pressa á Birgittu og félögum að koma með góða plötu. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson stjómar upptökum. Jónsi og félagar í sveitinni í svörtum fötum áttu sömuleiðis vinsæla plötu í fyrra og þeir fylgja henni eftir nú með nýrri plötu. Hafþór Guð- mundsson stýrir upptök- um. Ráðgert hafði verið að Daysleeper sendi frá sér plötu en henni hefur nú verið frestað fram á vor, „til að gera góða plötu betri,“ eins og útgefand- inn orðar það. Tónleikar Sálarinnar og Sinfóníu- hljómsveitar íslands koma aftur á móti út á geislaplötu og DVD undir heitinu Vamið. Ólíkar útgáfúr, því Þrjár af srærstu rokksveitum landsins hafa þegar gefið út plötur á árinu en blanda sér engu að síður í keppnina: um áhugaverðustu og vinsælustu plötur ársins. Strákamir í Botnleðju riðu á vaðið með Iceland; National Park í vor.s Platan var gefin út af norska fyrirtækinu Trust Me Records og fékk vfðast hvar ágætisdóma. Þá hefur Smekkleysa gefið út Halldór Laxness með Mfnus sem gerir óneitanlega tilkall til titilsins plata árs- ins og nýverið gaf fyrirtækið út plötu Maus, Musick, sem þykir afbragðsgóð. Á næstu vikurn er von á þriðju plötu 200.000; naglbíta sem Skífan gef- ur út. Naglbítamir hafa ekki gefið út í rúm þrjú ár og er því nokkur eftir- vænting eftir þessari. Þá eru eyðimerkurrokkar- amir í Brain Police komnir yfir til Skífunnar og samnefhd plata þeirra kemur út í næsta mán- uði. Uncir og camlir með ROKKPLÖTUR Rokkaramir em ekki alveg búnir að ljúka sér af. Fyrsta plata strákanna f Kimono kom út í síðustu viku hjá Smekkleysu. Kimono hefúr verið dugleg við tónleikahald und- anfarið og það ætti að skila sér í áhuga á plötunni sem lofar góðu. Hljómsveitin Dr. Gunni með Doktorinn sjálfan í brúnni sendir einnig frá sér sína fyrstu plötu og hefúr hún fengið nafnið Stóri hvellur. Þá mun harðkjamasveitin Snafú gefa út plötu undir merkjum Smekkleysu. 1001 nótt er einnig með safhplötu í smíðum í samstarfi við IMP- stúdíó. Þar fær unga kynslóðin að njóta sín, hljóm- sveitir sem hafa verið að spila eitthvað á tónleikum en hafa ekki náð að koma sér almennilega á fram- færi. Þetta eru hljóm- sveitir í rokk-, blús-, kántrý- og þjóðlagageir- anum ef fólk er ein- hverju nær eftir það. Nöfn sveita á plötunni sem heyrst hefur af eru Moody Company, Tend- erfoot, Fritz og Dr. Spock svo eitthvað sé nefht. Það er nokkur pressa á Birgittu og félögum að koma með góða plötu. hljómur plötunnar er nær hljóðversupptökum á meðan mynddiskurinn er hljóðblandaður með sterkari tónleikaupplifún í huga. Þá gefúr Skífan út safn vinsælustu laga Skítamórals. Ertu þá farin og allur pakkinn, plús tvö glæný lög. Nýstofnað útgáfufyrirtæki 12 tóna gefur út fyrstu plötu sína á næstunni og er það plata með Eivöru Pálsdóttur. Á plötunni flytur Eivör tvö færeysk þjóðlög og átta lög. Líflegt í rólegu DEILDINNI Bubbi Morthens verð- ur að sjálfsögðu með plötu fyrir jólin. Hún mun heita 1000 kossa nótt ög er sfðasta platan í þríleik sem hófst með Lífið er ljúft og Sól að morgni. Hafið þennan dag heitir ný plata frá Heru Hjartardóttur sem gaf út fyrstu plötu sína í fyrra. Guðmundir Pétursson stýrir upptökum á þessari, athyglisvert er að hér syngur Hera á íslensku. 1001 nótt gefúr út nýja plötu með söngkonunni Margréti Eir og ný plata frá Hljóm- um kemur út hjá útgáfúfyrirtækinu Sonet. Ný- stofnað útgáfúfýrirtæki 12 tóna gefúr út fyrstu plötu sína á næstunni og er það plata með Eivöru Pálsdóttur. Á plötunni flytur Eivör tvö færeysk þjóðlög og átta lög sem hún hefúr sjálf samið. Þessi á eftir að vekja mikla athygli. Banc Ganc oc Ghostdigital Að síðustu eru það nokkrar athyglisverðar úr ýmsum áttum. Fyrsta plata Bang Gang í mörg ár, Something More, verður gefin út af 1001 nótt hér á landi. Af tónleikum Bang Gang um síðustu helgi að dæma gæti platan orðið afar vinsæl. Smekkleysa verður svo með nýja plötu frá Einar Emi undir nafninu Ghostdigital. Steintryggur er verkefhi Sigtryggs Baldurssonar og Steingríms Guðmundssonar sem kemur einnig út þar og að síð- ustu er von á plötu frá rafsveitinni Atingere en hennar hefúr verið beðið um nokkurt skeið. v I gamla daga höfðu menn hrákadalla. Nú til dags kyngir fólk. —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.