Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Síða 31
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 31 KUDROW OG KILMER KYSSAST: Hollywood-stjörnurnar Lisa Kudrow og Val Kilmer, sem fara með aðalhlutverkin í myndinni Wonderland, voru á miðvikudaginn mætt við frum- sýningu myndarinnar í Los Angeles og auðvitað smellti sjarmurinn Kilmer kossi á skvísuna Kudrow. Reutersmynd Billy Crystal stjórnar Óskarnum í 8. skipti Hollywood-leikarinn góðkunni, Billy Crystal, mun stýra næstu Óskarsverðlaunahátíð eins og hann hefur hefur áður gert alls átta sinnum, síðast árið 2000. Þetta var tilkynnt á blaðamanna- fundi á miðvikudaginn og sagðist Billy hlakka til endurkomunnar. „Hæ strákar," sagði Billy eftir að hafa stokkið fram á milli tveggja risastórra Óskara á sviðinu. „Ég er vel hvíldur og hlakka virkilega til þess að snúa aftur.“ Billy neitaði að ræða hugsanlega sigurvegara næstu hátíðar sem haldin verður þann 29. febrúar nk. „Ég fer aldrei í bíó. Hafið þið ekki tekið eftir því hveming kvikmynd- irnar em orðnar,“ sagði Billy, sem ekki var á alvarlegu nótunum frekar en fyrri daginn. Billy, sem þrisvar hefur hlotið Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína á Óskarsverðlaunahátíðum, eða árin 1991, 1992 og 1998, segir að það sé fastur liður hjá sér að taka tannburstann með á hátíðina því að sem bam hafl hann leikið heilu Óskarshátíðirnar fyrir framan bað- herbergisspegilinn og tannburst- inn þá verið í hlutverki verðlauna- styttu. „Það er þó ekki sami burst- Billy Óskar Crystal: Billy Crystal er orðinn inn sem ég nota núna,“ sagði Billy. Óskarsverðlaunakynnir með stóru Ó-i. Grammer íhugar þingframboð Frasier-stjarnan Kelsey Gramm- er segist vera að íhuga það alvar- lega að hella sér út í stjórnmálin og að bjóða sig fram til þings. Þessi 48 ára gamli repúblikani segist gjarnan vilja komast í þá stöðu þar sem hann geti látið gott af sér leiða fyrir bandarfsku þjóðina og til þess sé þingið besti staðurinn. „Ég er rétt nýbyrjaður að velta þessu fyrir mér þannig að ég hef ekki ennþá gert neinar áætlanir um framboð,“ sagði Grammer í viðtali við Fox-fréttir, en hann býr í Kali- forníu. „Ég trúi á einstaklingsframtakið og vil að einstaklingurinn fái sem flest tækifæri til þess að njóta sín svo framarlega sem hann sé tilbú- inn til þess að leggja sig frarn," sagði Grammer. Þjónustu auglýsingar 550 5000 asímafijónustan 00sart laffagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA Set upp ný dyrasímakerfi og geri vió eldri. Endurnýja raHagnir í eldra husnæði ásamt viðgerðum og nýiognum. Fljót og góö þjónusta : Geymió auglýsinguna Sfmi 893 1733 og 562 6645 «5^ JÓN JÓNSSON LÖGGiLTUR RAFVERKTAKI jjonsson@islandia.is Skólphreinsun Ásgeirs sf. Stífiuiosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 ’TfuT Bílasími 892 7260 KjóastaðirH FjórhjólaferðiGs. f Haukadalskógi (örstutt frá Geysi) Upplýsingar: 892-0566 & 892-4810 y www. atvto u rs. i s HAÞRYSTIÞVOTTUR • Öflug tæki 0-7000 PSI • Slammþvottur fyrír múr • Skipaþvottur • Votsandblástur • Fjarlægjum málningu o.fl. m/hitaþvotti Tilboð / Tímavinna STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALE6 UM6ENGNI Símar 567 4262 og 893 3236 Fax: 567 4267 SAGTÆKNI ehf Bæjarflöt 8/112 Rvík. Vantarþig fagmann? Yfír 800 meistarar og fagmenn á skrá. Meistarínn.is - þegar vanda skal til verks! FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir f WC lögnum. i DÆLUBÍLL STIFLUÞJONUSTA BJARNA 899 6363 & 554 6199 Hitamyndavél - NYTT - NYTT Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön Roramyndavel til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c., handiaugum, baðkörum & frárennslislögnum. PGVeh WWWP9VÍS Bæjarhrauni 6 :: 220 Hafnarfirði 1 Viðhaldsfrítt -10 ára ábyrgð PVC-u gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir Hágæða framleiðsla og gott verð. S: 564 6080 & 699 2434, pgv@pgv.is BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir glöemœhe hurðir ÁRMÖLA 42 • SÍMI 553 4236 Sm mglýsingar / OVJSS $ 950 kr. fyrirsmáouglýsingu Lu fyrirtexto- með mynd 3UU Kl • (^uglýsingor á dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.