Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Blaðsíða 32
32 TILVERA FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003
íslendingar
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Netfang: aettir@dv.is
Sími: 550 5826
Áttatíu ára
Valborg Guðmundsdóttir
Ijósmóðir og bóndi
Valborg Guðmundsdóttir, ljós-
móðir og bóndi, Tungufelli í Breið-
dal, Suður-Múlasýslu, er áttræð í
dag. Hún dvelur í húsi sínu, Bjarma-
landi, á Breiðdalsvík yfir veturinn.
Starfsferill
Valborg fæddist 26. 9. 1923 á Eyj-
ólfsstöðum í Beruneshreppi og ólst
þar upp. Hún stundaði nám við Hér-
aðsskólann á Laugum og síðan við
Ljósmæðraskóla fslands og útskrif-
aðist tvítug þaðan. Hún var um langt
árabil ljósmóðir í Breiðdal og í Beru-
neshreppi ásamt því að sinna hús-
móðurstörfum í sveit.
Hún og Björgólfur, maður hennar,
bjuggu fyrst í Gautavík á Berufjarðar-
strönd, síðan á Lindarbrekku, Eyj-
ólfsstöðum og á Þorvaldsstöðum í
Breiðdal. Upp úr 1950 stofnuðu þau
nýbýlið Tungufell út úr landi Þor-
valdsstaða.
Valborg hefur verið virk í ýmiss kon-
ar félagsstarfi og sat um tíma í
hreppsnefnd Breiðdalshrepps.
Fjölskylda
Valborg giftist 10.5. 1951 Björgólfi
Jónssyni, bónda, steinasafnara og
refaskyttu, f. 28.11. 1919, d. 22.3.
2001.
Foreldrar hans voru Jón Björgólfs-
son, f. 5.3. 1881, d. 10.5. 1960, og
kona hans Guðný Jónasdóttir, f.
30.10 1891, d. 7.1 1956. Þau voru
bændahjón á Þorvaldsstöðum í
Breiðdal.
Böm Valborgar og Björgólfs: Jón
Björgólfsson, f. 13.7. 1947, bifreiða-
stjóri á Stöðvarfirði, kona hans er
Dagný Sverrisdóttir, f. 15.3. 1945, frá
Stöðvarfirði. Þau eiga fimm böm sem
em Sverrir fngi, f. 29.3. 1968, maki
Sigrún Sigurðardóttir, f. 1.10.1968, og
synir þeirra em Friðrik Fannar og Jón
Marteinn; Valborg, f. 4.5. 1970, maki
Magnús Þorri Magnússon, f. 9.2.
1969, böm þeirra em Valtýr Aron og
Dagný Sól; Björgólfur, f. 16.1. 1973,
maki Rósmary Dröfn Sólmundardótt-
ir, f. 17.2.1973, synir þeirra em Jón og
Sólmundur Aron; Guðlaugur Bjöm, f.
15.1.1975, synir hans em Sævar Þorri
og Sindri Steinn; Sunna Karen, f. 4.2.
1986.
Guðmundur Björgólfsson, f. 9.3 1950,
verktaki, Breiðdalsvík, kona hans er
Unnur Björgvinsdóttir, f. 17.7. 1956,
frá Höskuldsstaðaseli í Breiðdal. Syn-
ir þeirra em Ámi Bjöm, f. 2.9.1977, og
Þorri, f. 26.8. 1979.
Grétar Ármann Björgólfsson, f. 11.5.
1951, kona hans er Svandís Ósk Ing-
ólfsdóttir, f. 11.7.1959, ffá Innri Kleif í
Breiðdal. Synir þeirra em Magni, f.
28.1.1985, ogSnævarLeó, f. 3.4.1991.
Dóttir Grétars með Svölu Guðjóns-
dóttur, f. 3.4. 1954, er ísold, f. 29.8.
1972 og maður hennar er Skjöldur
Sigurjónsson, f. 10.8.1965.
Systkini
Valborg var næstelst 9 alsystkina.
Þau vom auk hennar: Gunnar Guð-
mundsson, f. 13.2.1922, bóndi Lind-
arbrekku við Bemfjörð, Hallur, f. 8.5.
1926, d. 21.3. 1995, leigubílstjóri
Keflavík, Guðrún Guðmundsdóttir, f.
21.1. 1928, saumakona og blaðberi
Egilsstöðum, Rósa Guðmundsdóttir,
f. 26.9. 1929, kennari, búsett í Kópa-
vogi, Guðmundur, f. 18.5. 1931, d.
28.12. 1935, Hermann, f. 12.9. 1932,
skólastjóri, búsettur í Kópavogi,
Guðný, f. 18.9.1935, verslunarmaður
Homafirði, Eyþór, f. 3.12. 1937,
húsasmiður og bóndi Eyjólfsstöðum.
Foreldrar Valborgar vom Guðmund-
ur Magnússon, bóndi, f. 5.6.1892, d.
17.2. 1970, og Margrét Guðmunds-
dóttir, f. 28.5.1899, d. 4.12.1989. Þau
bjuggu allan sinn búskap á Eyjólfs-
stöðum í Berufirði.
Ætt
Foreldrar Guðmundar vom Magn-
ús Jónsson, og kona hans Snjólaug
Magnúsdóttir. Þau bjuggu á Eyjólfs-
stöðum, svo og foreldrar Snjólaugar,
Magnús Jónsson frá Kelduskógum
og Ingibjörg Erlendsdóttir.
Foreldrar Margrétar vom Guð-
mundur Guðmundsson og kona
hans Gyðríður Gísladóttir. Þau
keyptu kirkjustaðinn Berufjörð 1906
og bjuggu þar eftir það.
Attatíu ára
Halldóra Guöbjörg Ottósdóttir
húsfreyja
Halldóra Guðbjörg Ottósdóttir,
húsfreyja, Suðurgötu 17-21, Sand-
gerði, verður áttræð á morgun, 27.
september.
Starfsferill
Halldóra fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hún lauk barnaskólaprófi
frá Laugarnesskóla. Eftir það vann
hún í Vinnufatagerðinni í fimm ár en
síðan í nokkur ár hjá móðurbróður
sínum sem var úrsmiður og hafði
opnað verkstæði og verslun í Berg-
staðastræti. Því næst var Halldóra
einn vetur starfsstúlka hjá danska
sendiherranum við Hverfisgötu. Árið
1950 var hún í Noregi og stundaði
m.a. nám í húsmæðraskóla í Lysaker.
1951 réðst hún sem ráðskona til
Sandgerðis og var tvær vertíðar við
bátinn Ægi úr Garði. í Sandgerði
Merkir íslendingar
Halldór Pjetursson, teiknari og
myndlistarmaður, fæddist í
Reykjavík 26. september 1916.
Hann var sonur Péturs Halldórs-
sonar, forstjóra Bókabúðar Sigfús-
ar Eymundssonar, alþingismanns
og borgarstjóra í Reykjavík, og k.h.
Ólafar Bjömsdóttur húsmóður.
Bróðir Péturs borgarstjóra var
hinn vinsæli söngstjóri Fóst-
bræðra, Jón Halldórsson. Móðir
Péturs borgarstjóra var Christiane
Appolline Guðjohnsen, af
Guðjohnsensætt og Knudsensætt.
Sonur Halldórs er Pétur Halldórs-
son myndlistarmaður.
Icynntist hún Kristni Lámssyni og
byijuðu þau búskap sinn í Fagra-
landi, Sandgerði, bjuggu síðan í Efra-
Sandgerði og að lokum í Þrastalundi
áður en þau byggðu sér hús að Suður-
götu 30 og fluttu í það í desember
1955. Halldóra hefur starfað að ýms-
um félagsmálum svo sem slysavarn-
armálum til margra ára og kristilegu
félagsstarfi.
Fjölskylda
Halldóra giftist 5. júlí 1952 Kristni
Bergmanni Lámssyni, f. 15.9.1927, d.
24.6. 2002. Foreldrar hans vom Láms
Guðmundsson, f. 30.9. 1901, d. 29.9.
1970, ogÞóreyUnaFrímannsdóttir, f.
7.9.1904, d. 17.4. 1976.
Böm Halldóm og Kristins em Kol-
brún Kristinsdóttir, f. 3.6.1952, eigin-
Halldór lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík 1935,
stundaði nám við Kunsthándværk-
erskolen í Kaupmannahöfn og lauk
prófum þaðan 1938. Hann stund-
aði nám við Minneapolis School of
Art 1942 og við Students League í
New York 1942-1945. Hann var
sfðan listmálari og teiknari í
Reykjavík frá 1945 til dauðadags,
16. mars 1977.
Halldór varð snemma þekktur
fyrir teikningar sínar í íslenskar
bækur og þá fyrst og fremst fyrir
myndskreytingar sfnar í íslenskar
barnabækur. Þó er vert að geta
maður er Einar Sveinsson og eiga þau
4 böm og 3 barnaböm; Hörður Berg-
mann Kristinsson f. 15.3.1954, eigin-
kona er Vilborg Einarsdóttir og eiga
þau 3 böm og 2 barnabörn; Birgir
Kristinsson, f. 31.5.1955, eiginkona er
María Bjömsdóttir og eiga þau 2 böm
og eitt bamabam; Gunnar Ingi Krist-
insson, f. 14.8.1956, eiginkona er Lís-
bet Hjálmarsdóttir og eiga þau 2 börn
og tvö barnaböm; Hafdís Kristins-
dóttir, f. 20.1.1959, eiginmaðurerSig-
tryggur Pálsson og eiga þau 2 böm og
eitt bamabam; Hjördís Kristinsdóttir
einnar bamabókar þar sem dæm-
inu var snúið við. Bamabókin
Helgi skoðar heiminn varð þannig
til að Halldór teiknaði fyrst mynd-
imar en Njörður P. Njarðvík felldi
síðan texta að myndunum.
f. 30.10. 1960, hún á 1 bam, og Erla
Sólveig Kristinsdóttir, f. 17.11. 1965,
eiginmaður er Helgi Bjömsson og
eiga þau 3 böm.
Systkini Halldóru em þau Ingimar
Ottósson f. 11.11. 1925, maki Guð-
björg Guðmundsdóttir; Halla Margrét
Ottósdóttir f. 21.11.1928, maki Ragn-
ar Sigurður Sigurðsson, og Hulda Ott-
ósdóttir, f. 22.1. 1935, maki Leifur
Hjörleifsson.
Foreldrar Halldóm vom þau Ottó
Guðbrandsson f. 26.1. 1898, d. 26.2.
1984 og Sigurbjörg Oddsdóttir f. 12.4.
1895 , d. 15.8. 1972.
Ætt
Foreldrar Ottós vom þau Guðbrand-
ur Hafliðason og Pálína Margrét
Jónsdóttir. Foreldrar Sigurbjargar
vom þau Oddur Brynjólfsson og Hall-
fríður Oddsdóttir.
Halldóra tekur á móti gestum í sal
eldri borgara í Miðhúsum, Suðurgötu
17-21 í Sandgerði, frá kl. 3-6 e.h. á af-
mælisdaginn, þ.e. á morgun.
Andlát
Ólafur Björgvln Guömundsson,
Hafnarstræöti 9, Akureyri lést 23.9.
Eydís Elnarsdóttir,
áöur til heimilis í Víöilundi 2f,
Akureyri, andaöist á dvalar-og
hjúkrunarheimilinu Hlíö, 23.9.
Anna Brynjólfsdóttlr,
áöur húsfreyja aö Gilsbakka,
Hvítársíöu, er látin. ^
Sigþrúöur Albertsdóttir
lést í Kaupmannahöfn 7.9. Útförin
hefur frariö fram í kyrrþey aö ósk
hinnar látnu.
Gróa Þorvaröardóttlr,
frá Bakka, Kjalarnesi, Esjugrund 55,
Reykjavík, lést 14.9. Útförin hefur
fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar
látnu.
Ragnhelöur Bergmundsdóttir,
frá Látrum í Aöalvík, síöast Víöihlíö,
Austurvegi 5 Grindavík, andaöist á
Heilbrigöisst. Suöurnesja 21.9.
Halldór Pétursson
Stórafmæli
95 ára
Hlff Magnúsdóttir,
90 ára
Sigríður J. Sigurgeirsdóttlr,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
80 ára
Jón Sigurðsson,
Höfðavegi 32, Húsavík.
Hann verður að heiman.
75 ára
Eirfkur Egill Jónsson,
Kleppsvegi, Hrafnistu, Reykjavík.
Guðbjörg Pálsdóttir,
Flyðrugranda 14, Reykjavík.
Klemens Sigurgeirsson,
Ártúni, Húsavík.
Oliver Kristófersson,
Dalbraut 18, Reykjavík.
70 ára
Ellsabet Rósinkarsdóttir,
Bræðraborgarstíg 55, Reykjavík.
Gunnlaug Kristjánsdóttir,
Hamraborg 14, Kópavogi.
Jakob Pálsson,
Dalbæ, Dalvík.
Sigurður Jónsson,
Laugateigi 13, Reykjavík.
60 ára
Ása Bjarnadóttir,
Hafnarbergi 10, Þorlákshöfn.
Huida Friðþjófsdóttir,
Hrauntungu 91, Kópavogi.
Hulda Gestsdóttir,
Lækjarvegi 4, Þórshöfn.
Ingibjörg Bjömsdóttlr,
Flyðrugranda 18, Reykjavík.
Jón Þórður Jónsson,
Byggðarholti 18, Mosfellsbæ.
Kristján Ólafsson,
Réttarbakka 5, Reykjavík.
Sigrfður Elnarsdóttlr,
Hörgatúni 3, Garðabæ.
Sigurður J. Ársælsson,
Hjallaseli 16, Reykjavík.
50 ára
Birgir Karlsson,
Laxakvísl 11, Reykjavík.
Guðrún Edda Káradóttir,
Njálsgötu 12a, Reykjavík.
Helga Nfna Heimlsdóttir,
Baldursgötu 24, Reykjavík.
Ingibjörg Vilhjálmsdóttir,
Prestastíg 6, Reykjavík.
Lilja Kristjánsdóttir,
Bergþórugötu 2, Reykjavík.
Malcolm Holloway,
Sörlaskjóli 60, Reykjavík.
Vilmundur Þórarinsson,
Hátúni 12, Reykjavík. (tilefni af-
mælisins tekur hann á móti gest-
um í Félagsheimili Sjálfsbjargar,
Hátúni 12, á morgun, laugardag á
milli kl. 16 og 19.
40 ára
Elfn Halla Þórhallsdóttir,
Hraunbæ 90, Reykjavík.
Guðni Hafsteinn Gunnarsson,
Sigurhæð 11, Garðabæ.
Gunnar Þór Gunnarsson,
Hátúni 21, Reykjavík.
Halla Birgisdóttir,
Múlasíðu 3e, Akureyri.
Ingimundur Einarsson,
Trönuhjalla 1, Kópavogi.
Jón Hannes Stefánsson,
Hlíðarvegi 38, Kópavogi.
Lilja Stefánsdóttir,
Barðastöðum 37, Reykjavík.
Olaf Forberg,
Klettahlíð 6, Hveragerði.
Rósa Sveinsdóttir,
Hátúni 14, Vestmannaeyjum.
Stefán Gunnarsson,
Reynigrund 37, Kópavogi.
Tómas Vlðarsson,
Skessugili 4, Akureyri.
Þorstelnn Magnússon,
Víðilundi 4h, Akureyri.
Ekta fiskur ehf.
J S. 4S6 1016 J
Útvatnaöur sa/tfiskur,
dn beina, tU ao sjóða.