Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Page 39
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003 DVSPORT 39
I
Svona var sumarið hjá...
Spá DV: 3. sæti Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: 2. sæti Lokastaða: 4. sæti
TÖLFRÆÐI LIÐSINS
Samtals:
Stig 29 (4. sæti)
Stig á heimavelli 21 (1.)
Stig á útivelli 8(9.)
Gul spjöld 31 (3.)
Rauð spjöld 1 (1.)
Meðaleinkunn liðs 2,71 (5.)
Meðaleinkunn leikja 3,22 (3.)
Sókn:
Mörk skoruð 29 (2.)
Skot í leik 12,1 (6.)
Skot á mark í leik 5,8 (5.)
Skotnýting 13,3% (3.)
Aukaspyrnur fengnar 14,7 (9.)
Horn fengin 5,4 (4.)
Rangstöður 3,1 (7.)
Vörn:
Mörkfengin á sig 21 (2.)
Skot mótherja í leik 12,0 (6.)
Skot móth. á mark í leik 5,8 (7.)
Skotnýting mótherja 11,1% (1.)
Aukaspyrnur gefnar 16,2 (7.)
Horn gefin 5,7 (8.)
Fiskaðar rangstöður 1,3(10.)
Markvarsla:
Leikir, haldið hreinu 5(2.)
Varin skot í leik 4,1 (4.)
Hlutfallsmarkvarsla 75,3% (1.)
BEST OG VERST
Bestu mánuðir sumarsins
Frammistaða liðsins (stig):
Júli' 10 stig í 5 leikjum
Frammistaða leikmanna (einkunn);
Maí 3,29 í 3 leikjum
Sóknarleikurínn (mörk skoruð):
September 7 mörk í 3 I. (2,3)
Varnaríeikurinn (mörk á sig):
Júlí 3 mörk í 5 I. (0,6)
Prúðmennska (gul-rauö spjöld):
Maí/Ág./Sept. 5-0 spjöld i 3 leikjum
Stuðningurinn (áhorfendaaðsókn):
Ágúst 2060 manns á leik
Verstu mánuðir sumarsins
Frammistaða liðsins (stig):
September 3 stig í 3 leikjum
Frammistaða leikmanna (einkunn):
Ágúst 2,13 f 3 leikjum
Sóknarleikurinn (mörk skoruð):
Ágúst 3 mörkí 3 leikjum (1,0)
Varnarleikurínn (mörk á sig):
Ágúst 10 mörkí 3 I. (3,3)
Prúðmennska (gul-rauö spjöld):
Júni 8-1 spjöld í 4 leikjum
Stuðningurinn (áhorfendaaösókn):
September 780 manns á leik
MÖRK SUMARSINS HJÁ FYLKISMÖNNUM
Þeir 3 bestu hjá liðinu í sumar
KJARTAN STURLUSON: Kjartan Sturluson
var örugglega einn af allra bestu
markvörðum Landsbankadeildarinnar og
hann verður ekki sakaður um markaflóðið
í ágúst og september. Kjartan var öruggari
en oft áður og aðeins Birkir Kristinsson
varði haerra hlutfall skota. Það er slæmt
fýrir Fylki að Kjartan skuli vera að kveðja
liðið en þess má geta að varamaður hans,
Bjarni Halldórsson, var eini markvörður
sumarsins sem fékk ekki á sig mark.
ÓLAFURINGISKÚLASON: Ólafur Ingi tók
að sér leiðtogahlutverk á miðjunni þrátt
fyrir ungan aldur og var algjör
yfirburðamaður í liðinu seinni hluta
mótsins. Ólafur Ingi er vinnusamur og
harður í horn að taka og hann hefur
þroskast mikið úti í Englandi, sérstaklega
hvað varðar spil og boltameðferð þar sem
strákurinn gerir hlutina núna einfalt og
árangursrikt. Ólafur Ingi skoraði eitt mark
og lagði upp önnur tvö í sumar.
HELGIVALUR DANÍELSSON: HelgiValur
Daníelsson átti fínt tímabil og hjálpaði
liðinu mikið, hvort sem var í hlutverki
bakvarðar eða miðjumanns. Leikur liðsins
hentaði honum hins vegar ekki eins vel og
þegar hann lék með því 2001 þar sem það
spilaði alltof mikinn varnarbolta til að
hæfileikar hans nýttust að fullu. Á góðum
degi var Helgi Valur allt I öllu í upp-
byggingu sóknanna og í sumar skoraði
hann eitt mark og lagði upp önnur tvö.
ð K
Nafn Mörk Leikir
Haukur Ingi Guðnason 6 18
Björn Viðar Ásbjörnsson 5 14
Sævar Þór Gfslason 4 13
Finnur Kolbeinsson 4 17
Gunnar Þér Pétursson 2 10
Sverrir Sverrisson 2 14
Hrafnkell Helgi Helgason2 17
Arnar Þór Úlfarsson 1 11
Ólafur Ingi Skúlason 1 14
Ólafur Páll Snorrason 1 14
Helgi Valur Daníelsson 1 16
Samtals 29 18
VÍTASPYRNUR í SUMAR
Víti liðsins:
Sverrir Sverrisson 1/1
Sævar Þór Gíslason 1/1
Helgi Valur Danielsson 1/1
Haukur Ingi Guðnason 1/1
Ólafur Páll Snorrason 0/1
Samtals: 4 af 5 (80% vitanýting)
Fiskuð viti
Ólafur Ingi Skúlason 1
Ólafur Páll Snorrason 1
Björn Viðar Ásbjörnsson 1
Sævar Þór Gíslason 1
Haukur Ingi Guðnason 1
Víti dæmd á liðið:
Engin víti voru dæmd á Fylki,
annað árið í röð. Fylkir hefur leikið
39 deildarleiki í röð án þess að fá
dæmda á sig vítaspyrnu.
H/Ú FhUShl. v/h/sk/víti/a m/ut
6/0 4/2 2/3/0/1 /0 0/0
4/1 2/3 2/2/1/0/0 2/0
4/0 1/3 1/1/1/1/0 1/0
1/3 0/4 1/3/0/0/0 0/0
2/0 1/1 0/0/0/0/2 0/2
0/2 1/1 0/0/1/1/0 1/0
2/0 0/2 1/0/1/0/0 2/0
0/1 0/1 0/0/1/0/0 0/0
1/0 0/1 O/l/O/O/O 0/0
1/0 1/0 0/1/0/0/0 0/0
0/1 0/1 0/0/0/1/0 0/0
21/8 10/19 7/11/5/4/2 6/2
Á BAK VIÐ MÖRKIN
Stoðsendingar hjá iiðinu:
Sævar Þór Gislason 3
Björn Viðar Ásbjörnsson 2
Gunnar Þór Pétursson 2
Helgi Valur Daníelsson 2
Ólafur Ingi Skúlason 2
Ólafur Páll Snorrason 2
Arnar Þór Úlfarsson 1
Finnur Kolbeinsson 1
Haukur Ingi Guðnason 1
Hrafnkell Helgason 1
Sverrir Sverrisson 1
Theódór Óskarsson 1
Þórhallur Dan Jóhannsson 1
Fráköst frá skoti sem gefa mark:
Finnur Kolbeinsson 1
Sverrir Sverrisson 1
LEIKMENN FYLKIS í SUMAR
Nafn Leikir (B+Vm) Mörk Mínútur Eink. Hæst/iægst
Markmenn
Kjartan Sturluson 17(17+0) -24 1530 3,35 4/2
Bjarni Þórður Halldórsson Varnarmenn 1 d+0) 0 90 4 4/4
Þórhallur Dan Jóhannsson 17(15+2) 0 1370 2,94 4/1
Kjartan Antonsson 11 (9+2) 0 888 2,64 4/1
Arnar Þór Úlfarsson 11 (6+5) 1 518 2,67 4/1
Valur Fannar Gíslason 10(9+1) 0 768 2,89 5/1
Gunnar Þór Pétursson 10 (8+2) 2 765 2,10 4/1
Kristián Valdimarsson 7 (5+2) 0 466 3,40 4/2
Björgvin FreyrVilhjálmsson2 (2+0) 0 180 2,50 3/2
Kjartan Ágúst Breiðdal 2 (0+2) 0 42 ~ “
Miðjumenn
Finnur Kolbeinsson 17(17+0) 4 1489 2,71 4/1
Hrafnkell Helgi Helgason 17(16+1) 2 1466 3,06 5/1
Helgi Valur Daníelsson 16(15+1) 1 1357 3,13 5/1
Ólafur Ingi Skúlason 14(14+0) 1 1217 3,14 5/2
Sverrir Sverrisson 14(14+0) 2 1089 2,43 5/1
Eyjólfur Héðinsson 5 (2+3) 0 179 2,33 3/2
Sóknarmenn
Haukur Ingi Guðnason 18(16+2) 6 1398 2,53 4/1
Björn Viðar Ásbjörnsson 14(9+5) 5 775 2,45 4/1
Ólafur Páll Snorrason 14(9+5) 1 712 2,27 4/1
Theódór Óskarsson 14(5+9) 0 617 2,29 4/1
Sævar Þór Gislason 13(7+6) 4 689 2,08 4/1
Jón B. Hermannsson 5 (2+3) 0 216 2,00 3/1
Haustlægðin
_ a m m» mm mm • ■■ ar • ár ^- W
Einkenndi Fylkissliðið enn og aftur í sumar
DV Sport setur punktinn yfir i-
ið í umfjöllun sinni um Lands-
bankadeild karla í knattspyrnu
í sumar með því að gera upp
frammistöðu hvers liðs í ítar-
iegri tölfræðiúttekt. Hér má
finna helstu tölfræði hvers liðs
og sjá hvaða leikmenn sköruðu
fram úr í sumar. Fjórðu í röðinni
eru Fylkismenn sem gáfu
heldur betur eftir í seinni hluta
mótsins eftir góða byrjun.
Það má segja um Fylkisliðið
síðustu fjögur keppnistímabil að
það sé afbragðsefni í góða
doktorsritgerð í sálfræði. Á hverju
sumri mæta þeir sterkir til leiks og
líta best út af öllum liðum fram eftir
tímabili en þegar haustar breytist
allt og liðið gefur alltaf eftir.
Tölfræðin sýnir þetta vel, Fylkir
hefur náð í 66% stiga í boði í maí til
júlí en aðeins 41% stiga í boði í
ágúst og september.
Önnur athyglisverið tölfræði er
ÞEIRRA TÍMI í SUMAR
Markatala eftir leikhlutum:
Fyrri hálfleikur 10-10 (0)
l.til 15. mínúta 4-5 (-1)
16. til 30. mínúta 0-1 (-1)
31. til 45. mínúta 6-4 (+2)
Seinni hálfleikur 19-14 (+5)
46. til 60. mínúta 4-2 (+2)
61. til 75. mínúta 5-5(0)
75. til 90. mínúta 10-7 (+3)
Markatala eftir öðrum leikhlutum:
Fyrsti hálftíminn 4-6 (-2)
Síðasti hálftíminn 15-12 (+3)
Upphafskafli hálfleikja 8-7 (+1)
Lokakafli hálfleikja 16-11 (+5)
Fyrsti hálftími í seinni 9-7 (+2)
að á þessum fjórum sumrum hefur
ekkert liða deildarinnar verið oftar
á toppnum en Fylkismenn sem
hafa setið í efsta sæti
úrvalsdeildarinnar í 34 af 72
umferðum frá 2000 til 2003.
Hvert áfallið af öðru reið yfir
Fylki í ágúst og eftir slæmt tap gegn
KR og Þrótti var ljóst að titillinn var
að renna frá þeim enn eitt árið.
Vörn liðsins, sem hafði verið aðal
þess allt sumarið beið afhroð og
það er ljóst að þessi slæmi kafli
hafði mikil áhrif á
heildartölfræðimynd liðsins. Það er
einnig áberandi og enginn
leikmaður skarar fram úr í framlagi
til liðsins eins og markaskorun eða
stoðsendingum.
Hér á síðunni má finna alla
mögulega tölfræði um frammi-
stöðu Fylkis í Landsbankadeild
karla, allt frá því hvaða menn spil-
uðu fyrir liðið, hverjir skoruðu og
hvernig og hverjir fengu spjöld.
ooj.sport@dv.is
SPJÖLDIN í SUMAR
Gul spjöld hjá liðinu:
Ólafur Ingi Skúlason 4
HelgiValurDaníelsson 3
Sverrir Sverrisson 3
Valur Fannar Gíslason 3
Arnar Þór Úlfarsson 2
Björgvin Freyr Vilhjálmsson 2
Finnur Kolbeinsson 2
Gunnar Þór Pétursson 2
Kjartan Antonsson 2
ÞórhallurDanJóhannsson 2
Björn Viðar Ásbjörnsson 1
Haukur Ingi Guðnason 1
Jón Björgvin Hermannsson 1
Sævar Þór Gíslason 1
Theódór Óskarsson 1
Rauð spjöld hjá liðinu:
Ólafur Ingi Skúlason 1
Haukur Ingi Guðnason, 6 mörk.
Leikir 18
Mínútur milli marka 233
Leikir/mörk í maí 3/2
Leikir/mörk f júnl 4/2
Leikir/mörk íjúlí 5/1
Leikir/mörk í ágúst 3/0
Leikir/mörk í september 3/1
Hvar og hvenær komu mörkin?
Mörk á heimavelli 6
Mörká útivelli 0
Mörk í fyrri hálfleik 4
Mörk (seinni hálfleik 2
Hvemig voru mörkln?
Vinstri/hægri/skalli 2/3/0
Víti/aukaspyrnur 1/0
Hvaöan komu mörkln?
Mörk úr markteig 0
Mörk utan teigs 0
Mörk úr föstum atriðum 1
Staða liðsins í töflunni eftir umferðunum 18
7B3D5Ð70 9 B27 7 Q§75 m 75|E 77|E
122121112111122344
Samantekt
Árangur I fyrrl umferö
16 stig 2. sæti
Árangur f seinnl umferð
13 stig 5. sæti