Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2003, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2003, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 29. QKTÓBER2003 TILVERA 27 ALFABAKKI SAMBiO Fyndnasta barátta kynjanna í fíoWf’rííi «tm /onm finVS ** Kvikmyndir.is INTOLER/ ^óen-bræðra. KRINGLAH HiiMB Roger tbert Frábær römantfsk gaman- mynd sem bragð er að. Nýjasta mynd Coen-bræðra. ,.The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar.u. H.K. DV Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. Sýnd með islensku tali Sýnd kl.6. ..The Rundown er mikil rússibanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar.“. H.K. DV Sýnd kl.3.45,5.50,8og 10.10. Sýnd í lúxus VIP kl. 5.50,8 og 10.10. Sýnd kl. 3.45,5.55,8 og 10.10. KRINGLAN tS 588 0800 ÁLFABAKKI 12? 587 8900 Stórstjömumar G Catherine Zeta-Jones TRISTAN OG ISOLDM.ísl.tali kl.4og6. Sýndkl.6. UNDERWORLD Sýndkl.5.45,8og 10.15. PIRATES: Sýnd kl.8 og 10.B.i. 12ára. [ ONCE UPON ...Mexico: Sýndkl.10.10. STÓRM.GRlSLA INTOLERABLE CRUELTY: Sýnd kl.8og 10. HOLES Sýnd kl. 3.40,5.50 og 8. FREAKY FRIDAY: Sýnd kl. 8. AMERICAN PIE 3: Sýnd m. ísl. tali kl. 4. BThI Háshóladíó Sýnd DR.SLEEP Sýndkl. 10. VERONICA GUERIN Sýndkl.6. MEN Sýnd kl.5.45,8og 10.15. ; gamanmynd sem bragð er að. SEABISCUIT Sýnd kl.5.45 og 8.15. Alf: Skyldu margar fjölskyldur geta státað af geimveru sem gæludýri? 19.00 Friends 19.20 Friends (Vinir 1). 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ (borg). 20.10 Alf Það er eitthvað óvenjulegt við Tannerfólkið. 20.30 Simpsons Velkomin til Springfield. Ótrúlegt en satt. 20.55 Home Improvement Tim Taylor er hinn pottþétti fjölskyldufaðir. Að minnsta heldur hann það sjálfur. 21.15 Oliver Beene 21.40 Crank Yankers 22.05 South Park (Toilet Paper). Heims- frægur teiknimyndaflokkur um fjóra félaga sem rata slfellt í vandræði. 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konung- ur spjallþáttanna. 23.15 Friends (Vinir 1). Góðir vinir geta gert kraftaverk. 23.35 Friends Góðir vinir geta gert krafta- verk. 00.00 Perfect Strangers (Úr þæ í þorg). 00.25 Alf Það er eitthvað óvenjulegt við Tannerfólkið. 00.45 Simpsons Velkomin til Springfield. 01.10 Home Improvement 01.30 Oliver Beene 01.55 Crank Yankers 02.20 South Park 02.45 David Letterman Bíórásin 12.00 Star Wars Episode V.The Empire Strikes 14.05 Josie and the Pussycats 16.00 Ping Gamanmynd um úrræðagóða ömmu, Ethel, og litla hundinn hennar sem er af chihuahua-kyni. Ethel er sérlunduð og telur best að geyma peningana sina heima hjá sér. Skattayfirvöld eru með fjármál hennar til athugunar og er greint frá því ( fjölmiðium. Aðalhlutverk: Shirley Jones, Judge Reinhold.Clint Howard. Leikstjóri: Chris Baugh. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 Finding Graceland Byron Gruman er maður í sárum. Hann er nýbúinn að missa konuna slna og ákveður nú að láta gamlan draum rætast og heimsækja heimili rokkkóngsins, Graceland (Memphis. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Johnathon Schaech, Bridget Fonda. Leikstjóri: David Winkler. 1999. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Star Wars Episode V.The Empire Strikes Stjörnustríðið heldur áfram. önnur myndin (röðinni um Loga geimgengil og ævintýri hans. Lilja prinsessa, Han Solo, Svarthöfði og vélmennin R2-D2 og C-3PO eru öll á sinum stað. AðalhlutverlcMark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher, Billy Dee Williams, Alec Guinness. Leikstjórklrvin Kershner. 1980. 22.05 Ed Gein Hrollvekjandi kvikmynd, byggðá sannsögulegum atburðum. Árið 1957 var Edward Gein, íbúi ( Plainfield I Wisconsin, handtekinn fyrir vopnað rán.Gein reyndist hafa ýmislegt fleira ógeðfellt á samviskunni. Aðalhlutverk: Steve Railsback, Carrie Snodgress, Carol Mansell. Leikstjóri: Chuck Parello. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 TheTalented Mr. Ripley Dramatísk kvikmynd um svik og undirferli.Tom Ripley er ætlað að koma vitinu fyrir ungan slæpingja, Dickie Greenleaf, sem kominn er af efnuðu fólki. Aðalhlutverk: Matt Damon, Gwyneth Paltrow, Jude Law, Cate Blanchett. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Money Kings 04.00 Ed Gein STJÖRNUGJÖF DV iririrjr Kill BillVol. 1 ★★★★ Hero ★★★ Nói Albinói ★★★< Seabiscuit ★★★ Mótmælandi Islands ★★★ Pirates oftheCaribbean ★ ★★ Open Range ★★★ The Rundown ★★■i Intolerable Cruelty ★★★ Doctor Sleep ★★■i Holes ★★★ Underworld ★■i Dogville ★★★ Veronica Guerin ★Á Matchstick Men ★★★ S.WA.T. ★ FJÖLMIÐLAVAKTiN Bryndís Hólm biyndis@dv.is Flosi fyndni og netsokkabuxur Það var sterkur leikur hjá Gísla Marteini að fá Flosa Ólafsson leik- ara í þáttinn sinn síðastliðið laugar- dagskvöld. Flosi er ferlega íyndinn og hann sýndi það að hann hefur engu gleymt þegar húmorinn er annars vegar. Karlinn er að farast úr þunglyndi og lítur svörtum augum á tilveruna, kominn vel á áttræðisald- urinn, en hann kann að gera grín að þessu öllu saman, ekki síst sjálfum sér. Það er langt síðan ég hef hlegið eins innilega að nokkru í íslensku sjónvarpi og á laugardagskvöldið þegar Flosi var að segja frá ýmsu í lífi sínu. Fiann er frábær húmoristi. Ég vona að Gísli Marteinn haldi áfram að hafa skemmtilega þung- lynt og skrýtið fólk í þættinum. Ríkissjónvarpið fær prik fýrir að hafa hleypt af stokkunum nýjum fréttatengdum þætti, í brennidepli. Ef marka má fýrsta þáttinn síðast- liðið sunnudagskvöld er ljóst að Sjónvarpið getur gert hlutina vel og Páll Benediktsson fréttamaður varpaði skýru ljósi á það sem var til umfjöllunar. Ég skil hins vegar ekki af hverju þessi þáttur á bara að vera á dagskrá einu sinni í mánuði. Það dugar engan veginn til þess að fjalla um málefni og fréttir líðandi stund- ar. Trúlega er verið að spara en það er full ástæða og metnaðarmáf að bjóða upp á fréttatengda þætti í hverri viku þar sejn kafað er dýpra í málin. Mér finnst þátturinn Pressu- kvöld, sem einnig hefur hafið göngu sína í Sjónvarpinu, ekki byrja vel. Svona sjónvarpsefni hefur alla burði til að vera skemmtilegt en fyrstu tveir þættirnir voru frekar óspennandi. Það vantaði lffið í þátt- inn og eldmóðinn sem knýr á um tímamótasvör við ýmsum spurn- ingum. Að lokum langar mig til að óska Stöð 2 til hamingju með ísland í dag. Jóhanna og Þórhallur eru á því- líkri siglingu og það er greinilegt að þau blómstra við það að fá að sofa aðeins lengur á morgnana. Aftur á móti flnnst mér vera einhver lægð yfir Kastljósinu þessi misserin og ég verð að segja að mér finnst ekki við hæfi að fréttakonur séu í netsokka- buxum í beinni. Hvað er ísjónvarpinu í kvöld? Fólk með Sirrý á Skjá 1 kl. 21.00 Thelma kemur í heimsókn í þætti Sirrýjar í kvöld er farið í heimsóloi til Thelmu íngvarsdóttur í Graz í Aust- urríki. Thelma fór ung út í heim og varð ein allra fræg- asta fyrirsæta sem fslend- ingar hafa átt. Hún náði á toppinn í heimsborg tísk- unnar, París og varð auk þess fyrsta íslenska stúlkan til að bera titilinn ungfrú Skandinavía. Eftir langt hjónaband með austurrísk- um efnamanni og uppeldi 5 barna missti hún mann sinn í faðm yngri konu. Þá hófst nýr kafli hjá Thelmu og aftur náði hún á toppinn. Hún er virtur myndlistar- maður og í þættinum sjáum við hennar heim, listsköpun og fegurð. Thelma kemur ííka í þáttinn í beina útsend- siRRÝ:Tekur á mótl gestum í sjónvarpssal. ingu og fleira verður í boði, enda er Fólki ekkert mannlegt óvið- komandi. I tilefni íjögurra ára afmælis Skjás 1 verða sýndir nokkrir útvald- ir þættir af CSÍ í kvöld og næsta miðvikudagskvöld. f þættinum, sem er á dagskrá kl. 20.00, finnst kona látin í hótelherbergi leikara. Grissom eru fengnir til að sjá um rannsóknina. Málið fer fyrir rétt og verjendur leikarans kailla gamla læriföður Grissoms til vitnis. Þar notfærir hann sér það sem hann veit um Grissom og hina sem eru í Réttarrannsóknardeildinni. Lífið eftir vinnu FRUMLEIK- HÚSIÐ: Sýn- ing verður í kvöld kl. 20.00 á Græna land- inu eftir Ólaf Hauk Símon- arson í Frum- leikhúsinu í Keflavík. Leikritið er samið fyrir Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörgu Kjeld en auk þeirra leikur Björn Thors í sýningunni. Leikstjóri er Þórhallur Sig- urðsson. Kári Sólmundarson bygginga- meistari reisti á sinni tíð hús sem teygðu sig allt upp til skýjanna. Nú sit- ur hann einn eftir, hans nánustu eru horfnir honum, hver á sinn hátt, og jafnvel minningarnar eru að hverfa. Nema þær sárustu, þær sitja lengst eft- ir. Heimilishjálpin Lilja, hressileg kona á besta aldri, reynist óvæntur banda- maður og vinur. STÚDENTAKJALLARINN: Jón Sigurður ásamt hljómsveit verður með tónleika í kvöld og hefjast þeir kl. 21.00. Fyrst mun hann leika lög af nýútkominni plötu sinni, Nuevos cantos de sirena, en hún inniheldur lagasmíðar hans við Ijóð skáldanna Carlos Martínez Aguirre og Leóns Salvatierra. í síðari hlutanum mun hann leika lög sín við Ijóð Jóns úr Vör og fleiri íslenskra skálda. Hljóm- sveitina skipa: Pétur Valgarð Pétursson gítarleikari, Birgir „Waller" kontra- bassaleikari, Cheick Bangoura slag- verksleikari og Kristín Helgadóttir sér um bakraddir. GRAND ROKK: Fyrirmyndakvöld verð- ur á Grand Rokk í kvöld kl. 20. Karlar úr ýmsum áttum ræða um fyrirmyndir og segja frá sínum æskufyrirmyndum. Fram koma: Arnar EggertThoroddsen blaðamaður, Einar Már Guðmundsson rithöfundur, Jón Gnarr leikari, Ómar Ragnarsson fréttamaður og Stefán Pálsson Múrverji. Fundarstjóri er Hulda Proppé mannfræðingur KRINGLUKRÁIN: Frjálshyggjufélagið stendur fyrir myndbandakvöldi í kvöld kl. 20.00. Sýndur verður annar þáttur í þáttaröð Miltons Friedmans sem heitir Free to Choose. Yfirskrift þáttarins er Tyranny of Control. I þættinum fjallar Milton um afskipti ríkisvaldsins af mörkuðum og skýrir á einfaldan hátt hvernig frelsi er lausn ýmissa vanda- mála. Sýningin fer fram í hliðarsal Kringlukrárinnar og er aðgangur ókeypis. FÉLAGSVfSINDATORG: I Háskóla Akur- eyrar í Þingvallastræti 23, stofu 14, verður fýrirlestur sem nefnist Hjálpar- starf á hættutímum. í fyrirlestrinum fjallar Þórir Guðmundsson um hvernig óöryggi, fjárskortur og virðingarleysi fyrir mannúðarlögum ógnar hjálpar- starfi. Þórir Guðmundsson er upplýs- ingafulltrúi Rauða kross (slands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.