Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2003, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÚBER 2003 TILVERA 25 Spurning dagsins: Fylgistþú með fréttum? Grímúlfur Finnbogason: Já. Asgeir Kristjánsson: Stundum. Helga Björnsdóttin Já. Ástrfður Rlkharðsdóttin Oftast. Adda Rún Jóhannsdóttin Oftast,já. Hulda Þorstelnsdóttin Ofstast. Stjörnuspá Gildir fyrir fimmtudaginn 30. október Myndasögur VV MaXnsbetm (20. jan.-18.febr.) — Þú gætir átt í erfiðleikum í samskiptum við fólk og það gerir þér erfitt að nálgast þær upplýsingar sem þú þarfnast. Reyndu að taka því rólega, Lj Ó n Í ð (23. júll- 22. igúst) Þín bíður gott tækifæri fyrri hluta dagsins. Það gæti tengst peningum á einhvern hátt. Þú hugar að breytingum heima fyrir. X Fistomifm febr.-20. mars) Vertu orðvar, þú veist ekki hvernig fólk tekur því sem þú segir. Þú gætir lent í því að móðga fólk eða misbjóða því. Meyjan (22. ágúst-22. sept.) Fólk gæti reynt að nýta sér góðvild þína og þú verður að beita kænsku til að koma í veg fyrir það án þess að valda deilum. T Hrúturinn (21.mars-19.aprn) Þú minnist gamalla tíma í dag og það tengist ef til vill endur- fundum við gamla vini. Ef þú hyggur á ferðalag er góður tími núna. o Vogin (23.sept.-23.okt.) Það verða miklar framfarir á einhverjum vettvangi í dag. Peninga- málin valda-þér samt einhverjum áhyggjum og erfiðleikum. ö Nautið (20. aprH-20.maí) Þótt eitthvert verk gangi vel skaltu ekki gera þér of miklar vonir. Nú er tími breytinga og þú þráir að taka þér eitthvert nýtt verkefni fyrir hendur. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Dagurinn verður góður og þú gætir orðið heppinn í fjármálum. Tíma, sem þú eyðir í skipulagningu heima fyrir, er vel varið. Tvíburamirp;. mal-21.júnl) Dagurinn einkennist af ró- legu andrúmslofti. Þú gætir þó orðið vitni að deilum seinni hluta dagsins. Það er lítið sem þú getur gert. Bogmaðurinnf22.n&-2í.*ij Vonbrigði eða óvæntar fréttir gætu haft skaðleg áhrif á stöðu þína fyrri hluta dagsins. Þú skalt því fresta mikilvægum ákvörðunum þar til síðar. Krabb'm (22. júní-22.júií) Þú þarft að bíða eftir öðrum í dag og vinna þín líður fyrir seinagang annarra. Ekki láta undan þrýstingi annarra í mikilvægum málum. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Ekki treysta á aðra til að hjálpa þér að halda loforð þín eða leysa verk- efni fyrir þig.Treystu heldur á eigin dómgreind og þá mun allt fara vel. Krossgáta Lárétt: 1 ragn, 4 barmur, 7 ráfl, 8 poka, 10 krafts, 12 beita, 13 káf, 14 dimm, 15 svelgur, 16 feriU, 18 pláss, 21 menn, 22 faðm- ur, 23 reynsla. Lóðrétt: 1 stía, 2 ðþétt, 3 hjálpfús, 4 skrýtlur, 5 eyri, 6 hrúga, 9 karl- mannsnafn, 11 svipuð- um, 16 vatnagróður, 17 hætta, 19 væta, 20 starf. Lausn nelst i sltunni. Hvíturáleik! Þeir voru mai'gir af erlendu bergi brotnir sem vélaðir voru til Islands að tefla á fslandsmóti skákfélaga. Einn þeirra var í sömu skáksveit og ég, Frakkinn Igor-Alexandre Nataf. Við tefldum báðir fyrir Vestmanna- eyjar og Frakkinn var stórskemmti- legur, stór og með mikið „lftið-fjör- legt“ tagl, nýjasta karlmannatíska frá París!? Sennilega litu einhverjar meyjamar hann hým auga, hvað veit ég. En Þröstur Þórhallsson lét sér fátt um finnast og mátaði kappann. Það er greinilegt að Þröstur er í ham um þessar mundir og þegar sá gállinn er á honum stenst honum fátt snúning. Það er hið ánægjulegasta mál fyrir ís- lenska skákhreyfingu því að Þröstur teflir skemmtilega og er með margar brellur venjulegast í farteskinu! Hvítt: Þröstur Þórhallsson (2441) Svart: Igor-Alexandre Nataf (2545) fslandsmót skákfélaga 2002-03 (2), 25.10. 2003 41. Hxh4 Da6 42. Hhxh7+ og mát! 1-0 Lausn á krossgátu UQI oz ‘B-4 61 ‘u3o it ‘J3S 91 ‘UltUtJt 11 ‘ni3a 6 ‘SOJf 9 ‘JIJ s ‘JBJBpUBjq ‘3nQ!lB5[IA 8 ‘JJ3I 3 ‘spq l UJQJQPl •UUBJ 83 ‘Subj 88 ‘JBUing 18 ‘tutýj 81 ‘QQIS 91 ‘BQ! Sl ‘5PIPP H ‘OU 81 ‘uSB 81 ‘SQB 01 ‘Jpias 8 ‘!J§!a L ‘JI!Jq i ‘Aioq i mqjpq Hrollur Andrés önd Samtíðarmenn komnirút DAGFARI Kjartan Gunnar Kjartansson kgk&dv.is Samtíðarmenn Vöku - Helgafells eru komnir út, eigulegt rit í tveimur bindum og vönduðu bandi. Ritið hefur að geyma myndir, æviágrip og fjölskylduhagi sautján þúsund einstaklinga sem borið hefur á í fselnsku þjóðlífi á undanförnum árum. Ekki veitir af góðu bókbandi fyrir slíkt uppsláttarrit enda verður það líklega mikið notað á mörgum bæjum á næstu árum, ekki síður en fyrri rit af svipuðum toga. Við íslendingar höfum einlægt þurft að vita deili á öllum þeim sem kveða sér hljóðs eða ganga fram fyrir skjöldu á einu eða öðru sviði. Hverra manna þeir eru, hver fjöl- skylda þeirra er, hvaðan þeir koma af landinu og hver menntun þeirra er og fyrri störf. Við erum stöðugt að fjalla um slíka einstaklinga eða hafa við þá samskipti, spyrja spurn- inga um þá og viljum frá svörin sem fyrst. Útgáfu sem þessari er ætlað að svara þeirri þörf. Fyrsta almenna talið í þessum flokki persónufræði- rita eru íslenzkar æviskrár þar sem fjallað er um ævir sigldra, íslenskra manna frá landnámstímum til 1941, í samantekt Páls Eggerts Óla- sonar. Fyrstu eiginlegu samtíðarmenn- irnir er ritið Hver er maðurinn? ís- lendingaævir Brynleifs Tobiasson- ar, útg. 1944. Síðan komu út ís- lenzkir samtíðarmenn í samantekt Jóns Guðnasonar og Péturs Har- aldssonar, útg. 1965, þá Æviskrár samtíðarmanna, Torfa Jónssonar, útg. 1982, og loks Samtíðarmenn Vöku - Helgafells, 1993 og nú 2003. Ef að líkum lætur verða þessir Samtíðarmenn lesnir sundur og saman eins og forverar þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.