Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2003, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2003, Blaðsíða 28
28 DVSPORT MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÚBER 2003 DV Sport Keppni í hverju orði Netfang: dvsport@dv.is Simi: 550 5885 • 550 5887 • 550 5889 Dallas Mavericks vill fá Sabonis KÖRFUKNATTLEIKUR: For- ráðamenn Dallas Mavericks, liðs Jóns Arnórs Stefánssonar, róa nú öllum árum að því að fá litháíska miðherjann Arvydas Sabonis til sín en hann hætti hjá PortlandTrailblazers ísum- ar. Sabonis, sem er orðinn 39 ára gamall, leikur með Zalgiris í Lit- háen en fær samt greiðslu frá PortlandTrailblazers hvort sem hann spilar í NBA-deildinni eða ekki. Donnie Nelson, einn af þjálfur- um Dallas Mavericks, hefur sterktengsl við körfuknattleik- inn í Litháen og fór þangað á dögunum til að veita viðtöku heiðursverðlaunum fyrir fram- lag sitt til landsliðsmála og notaði tækifærið til að reyna að lokka Sabonis í NBA-deild- ina en Dallas vantar sárlega sterkan miðherja eftir að Raef LaFrentz fór til Boston Celtics í skiptum fyrir Antoine Walker. „Það væri stórkostlegt að fá Sabonis þó hann spilaði ekki meira en fimm til tíu mínútur. Ég sagði við hann að hann væri alltaf velkominn til okkar," sagði Nelson. EFTIRSÓTTUR: Dallas vill fá Litháann Arvydas Sabonis. Haukarnir gerðu litlu meira en þeir þurftu gegn ÍBV: Léttur æfingale // Okkar slakasta frammistaða í vetur/'sagði Erlingur Richardssc Staöan I deildinni: IR 8 7 0 1 251-209 14 Haukar 9 6 0 3 271-240 12 HK 9 6 0 3 257-236 12 Stjarnan 8 5 1 2 213-209 11 FH 8 4 0 4 229-209 8 ÍBV 8 2 1 5 238-245 5 Breiðablik 8 2 0 6 201-259 4 Selfoss 8 0 0 8 203-256 0 Næstu leikir: Breiðablik-Selfoss sun. 9. nóv. FH-Stjarnan sun. 9. nóv. IBV-Haukar mið. 12. nóv. (R-8reiðablik fös. 14. nóv. Selfoss-FH fös. 14. nóv. Staðan (deildinni: KA 7 5 0 2 204-181 10 Grótta/KR 7 4 2 1 181-166 10 Fram 7 4 2 1 189-183 10 Valur 6 4 1 1 159-140 9 Afturelding 7 2 1 4177-187 5 Víkingur 7 1 2 4 174-189 4 ÞórAk. 7 0 0 7 170-208 0 Næstu leikir: Víkingur-Fram lau. 8. nóv. Afturelding-Valur sun. 9. nóv. KA-Þór Ak. þri. 11. nóv. Valur-KA fös. 14. nóv.. Þór Ak.-V(kingur lau. 15. nóv. Fram-Grótta KR sun. 16. nóv. HAUKAR-ÍBV 30-27(17-12) Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson. 5/10 Gæði leiks: 3/10 Ahorfendur: 168 Maður leiksins: Zoltán Belányi, ÍBV Gangur leiksins: 1-0, 3-1, 7-3, 8-5,12-5, 16-8, (17-12), 18-12, 23-13, 26-22, 27-24, 29-27, 30-27. HAUKAR Mörk/þar af vfti (skot/vlti) Hraðaupphl. Halldór Ingólfsson 6/2 (10/3)2 Jón Karl Björnsson 5/1 (8/1)1 Ásgeir Örn Hallgrímsson 4 (5) 3 Robertas Pauzolis 4(6)0 Dalius Rasikevicius 4 3)2 Vignir Svavarsson 4(8)1 Þórlr Ólafsson 2 íö) 1 Þorkell Magnússon 1 (2! 1 Andri Stefan 0 ;2/1)0 Samtals: 30/3(55/5)11 Fiskuð víti Vignir Svavarsson 2 Dalius Rasikevicius 1 Jón Karl Björnsson 1 Halldór Ingólfsson 1 Varin skot/þar af viti (skot á sig/vfti) Birkir Ivar Guðmundsson 18/2(45/6) 40% Brottvfsanln 2 mínútur. IBV Mörk/þar af víti (skot/vfti) Hraðaupphl. Zoltán Belányi 9/4 02/5)3 Robert Bognar 5 01)0 Josef Böse 4 (7j 1 Michael Launtsen 2 (3) 1 Sigurður Ari Stefánsson 2 0 Sigurður Bragason 2 (7) 0 Björgvin Þór Rúnarsson 1 (1)1 Erlingur Birgir Richardsson 10)1 Davfð Þór Óskarsson 1 (6/1)0 Kári Kristján Kristjánsson Samtals: 0(1)0 27/4 (54/6) 7 Fiskuð vfti Kári Kristján Kristjánsson 4 Zoltán Belányi 1 Björgvin Þór Rúnarsson 1 Varin skot/þar af vfti (skot á sig/vfti) Jóhann Ingi Guðmundss. 16/1 (46/4) 35% Brottvfsanin 6 mfnútur. Þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Haukum á Ásvöllum með að- eins 3 mörkum taldi Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV sem er með 5 stig eftir 8 leiki, að frammistaða ÍBV hefði verið sú slakasta í vetur. Segir það allt sem segja þarf um gæði þessa leiks. „Ég eygði aldrei von um sigur, ekki miðað við hvernig staðan var í hálfleik," sagði Erlingur spurður um lokakafla leiksins. „Við virð- umst þurfa að komast vel undir í leikjunum svo menn komist al- mennilega í gang, eins og oft hefur sést í haust. Við erum þó að skora allt að 30 mörk að meðaltali í leik, sem er gott, en erum að fá enn fleiri á okkur sem við þurfum að laga. En ég held því fram að þetta hafi verið lélegasti leikur okkar í vetur. Þessir þrír ungu menn, án þess að ég sé að skella skuldinni á þá, voru ekki að skila sínu auk þess sem 10 hraðaupphlaupsmörk, sem við fáum á okkur í fyrri hálfleik, var einfaldlega of dýrt. En markvarslan var góð enda hélt Jóhann okkur á floti lengi vel í leiknum," sagði Erlingur. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þennan leik. Mikill getumunur er á liðunum og fengu bæði lið lítið annað úr leiknum en létta æfmgu. „Haukarnir gerðu þetta bara af hálfum hug,“ sagði Erlingur og hitti naglann á höfuðið. Heimamenn hefðu auðveldlega getað klárað þennan leik með stórum mun en þó tókst Eyjamönnum að koma sér inn í leikinn undir lokin og koma blóðinu af stað hjá Viggó Sigurðssyni, þjálfara Hauka. Næst komust Eyjamenn í stöðunni 29-27 og rúmar tvær mínútur til leiksloka en Jón Karl Björnsson kom sterkur inn úr vinstra horninu í næstu sókn og innsiglaði sigurinn. Viggó var greinilega Iétt og hann leyfði sér að slappa af aftur. Alger óþarfi „Það var alger óþarfi að hleypa þeim inn í leilcinn. Síðari hálfleikur- inn hjá okkur var reyndar mjög slæmur þegar á heildina er litið en það er það sama upp á teningnum í kvöld og svo oft áður, við erum að spila vel í 20-25 mínútur. Það nægði en hefur ekki verið að duga til í undanförnum leikjum," sagði markvörður Hauka, Birkir ívar Guðmundsson. „Við erum að spila marga leiki á skömmum tíma og „Ég getþó tvímæla- laust bætt mig og ég ætla mér að vera í þeim landsliðshópum sem fara á Evrópumótið í janúar og á Ólympíu- leikana í haust." það kemur niður á okkur þannig að við náum ekki að æfa saman nógu vel. Deildin er í alls engu aukahlut-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.