Helgarblaðið - 07.02.1992, Side 25

Helgarblaðið - 07.02.1992, Side 25
Helgar 25 blaðið Fylltar rauðsprettu- rúllur í blað- laukshreiðri Höfundur uppskriftar Asbjörn Pálsson, yfirmat- reiðslumaður á Fjöru- kránni. Rétturinn er fyrir fjóra. A að berast fram heitur. Hráefni: 600 gr. rauðspretta 4 stk. sveppir 4-5 stk. blaðlaukur 4 stk. hörpuskel 1/2 msk. kjúklinga- kraftur 1/2 stk. laukur 250 gr. smjör 1 1/2 dl mysa eða hvítvín 1 1/2 dl kræklingasoð 2 dl rjómi matarolía Fylling í rauðsprettuna: Skerið tvo blaðlauka niður í 4 sm langa bita og síðan hvem bita í femt (notið að- Helgarblaðið mun í sam- vinnu við veitingahús viku- lega bjóða einhverjum af áskrifendum blaðsins út að borða. Veitingamaðurinn veit að hann á von á gestum Helgarblaðsins en veit ekki hverjir þeir verða. Það er gert til þess að gestir blaðs- ins hljóti alfarið sömu þjón- ustu og aðrir gestir veitinga- hússins. Að máltíð lokinni verða lagðar nokkrar spurn- ingar fyrir gestina um gæði þjónustu, matar og umhverf- is, auk verðsins. Tilgangur- inn er sá að fá álit venjulegs fólks í stað svokallaðra sér- fræðinga. Þá verður birt uppskrift frá yfirkokki staðar- ins. Þorrablót í Fjörugarðinum Fyrsta veitingahúsið sem gestir Helgarblaðsins heim- sóttu var Fjömkráin, Strand- götu 55, Hafnarfirði. Húsið er næstelsta húsið i Hafnar- firði, byggt af Matthíasi Jónssyni Mathiesen kaup- manni árið 1841. Gestir Helgarblaðsins, þau Nanna Friðgeirsdóttir og Hjörtur Gunnarsson, fóru á þorrablót í Fjömgarðinn, sem er viðbygging við Fjömkrána, þar sem líkt er efiir víkingaskála. Umhverfið: „Það er mjög viðeigandi fyrir þorrablót, sem þeir hjá Fjömgarðinum kalla reyndar víkingaveislu. Umhverfið er fomeskjulegt. Staðurinn er byggður þannig upp að líkt er eftir tímum víkinga og það vom víkingar með hjálma, skildi og vopn, sem tóku á móti okkur. Þetta reyndust síðan hin mestu ljúfmenni og þjónuðu þeir gestum til borðs. Tvær stúlkur komu með kyndla þegar líða tók á máltíðina og sungu gamlar þjóðvísur. Þær sungu mjög vel og maður heyrði strax að þar fóm lærðar söngkonur. 1 stuttu máli sagt þá á um- hverfið mjög vel við þorra- blót og stemmningin er mjög við hæfi.“ eins hvíta hlutann af blað- lauknum). Hristið vel og lát- ið síðan krauma í potti. Bæt- ið kjúklingakraftinum útí og vatni þannig að rétt fljóti yf- ir blaðlaukinn. Látið sjóða þar til svo til allt vatnið er horfið, látið þá kólna. Rauðsprettan fyllt: Roðflettið fiskinn og bein- hreinsið. Skerið sveppina í sneiðar svo og hörpuskelina. Flökin er lögð á bretti þann- ig að roðhliðin snúi upp. Blaðlaukurinn, sveppimir og hörpuskelin era lögð á miðju flaksins í þessari röð. Kryddað með salti og pipar. Flökin em rúlluð upp og plastfilma sett utan um Þjónustan: „Þjónustan var ljómandi góð. Víkingamir og söng- konumar þjónuðu til borðs með miklurn ágætum. Það var borið út blað með söng- textum og síðan upphófst fjöldasöngur með hljóðfæra- leik. Tónlistin var mjög notaleg. Ekki þessi ærandi hávaði sem sumsstaðar er.“ Maturinn: „Við gefum honum ágætis þorrablótsmatareinkunn. Jóhannes Viftar veitinga- maóur i vióeigandi vík- ingaklæbum. Þetta var hefðbundinn þorra- matur og sem slíkur mjög góður. Þá var hákarlinn fyrsta fiokks, en hann er það vandasamasta við þorramat- inn. Enda var þetta hákarl að vestan og því ekki við öðm að búast en að hann væri fyrsta fiokks. Maturinn var á hlaðborði og gat hver í sig látið einsog hann gat torgað. Með hákarlinum var borið fram brennivín í íshröngluð- um flöskum. Það besta við hákarlinn er kannski það að hveija rúllu. Þannig helst lagið á rúllunum. Fiskurinn gufúsoðinn í 4 mínútur. Sósan: Laukurinn er saxaður og látinn krauma í dálitlu smjöri. Mysunni (eða hvít- víninu) og kræklingasoðinu bætt útí og soðið niður um helming. Rjómanum bætt útí. Þegar sósan sýður er af- gangurinn af smjörinu settur útí. Kryddað með salti og pipar eftir smekk. Blaðlaukshreiðrið: Skerið blaðlaukinn sem eftir er niður í sjö sentimetra langa strimla (notið ekki græna hlutann). Skolið vel og djúpsteikið í matarolíu. hann er tilefni til að fá brennivísstaup. Verð: „Þorrahlaðborðið kostar 2.200 kr. Það virðist vera svipað verð og annarsstaðar á þorramat." Að lokum: „Við gefum staðnum fyrstu einkunn. Þetta er hið rétta umhverfi til að halda þorrablót. Þama komast allir í rétta stemmningu.“ Heim- spekin slær í gegn Sökum gífurlegrar aðsóknar á þá fyrir- lestra sem haldnir hafa verið í erindaröðinni um tengsl iíkama og sál- ar, hefur verið ákveðið að fiytja fyrirlestrana yfir í Háskólabíó. Næstkomandi laugar- dag, 8. febrúar kl. 14 flyt- I ur dr. Sigurður J. Grétars- son erindi þar sem hann fjallar um heimsmynd sálarfræðinnar. Laugar- daginn 15. febrúar á sama stað og tíma ræðir Oddur Bjamason geðlæknir um geðlæknisfræði i ljósi sálarheimspeki og þann 22. febrúar lokar Þor- steinn Gylfason prófessor erindaröðinni. Á fyrirlestra Guð- mundar Péturssonar og dr. Jóns Torfa Jónssonar mættu yfir 200 manns. Þá hafa fyrirlestramir verið fjölsóttir af fólki utan Há- skólans. Að mati þeirra sem standa að þessum fyrirlestram sýnir þessi miklu áhugi að heim- spekileg umræða á meiri hljómgmnn í samfélaginu en menn hafa áður talið. Bingó og dans í kvöld, föstudags- kvöldið 7. febrúar, verður dansað frá klukk- an 21 að Auðbrekku 25 í Kópavogi. Húsið er öll- um opið. Það er Félag eldri borgara í Kópavogi sem stendur fyrir þessari skemmtun og einnig fyrir bingói að Digranesvegi 12, laugardaginn 8. febrúar klukkan 14. Fjöl- mennið. Nanna Fri&geirsdóttir og Hjörtur Gunnarsson gæöa sér á þorramatnum i Fjöru- garöinum. Þau eru meó víkingahjólma ó höf&i aö fornum sió. Útivist er upphaf að góðri skemmtun Allar götur siðan í júlí árið 1985 hefur gönguklúbburinn Hana nú i Kópavogi gengið um götur bæjarins á hverjum laugar- dagsmorgni og er enn að. Til marks uin áhugann tóku alls um tvö þúsund manns þátt í göngu- ferðum klúbbsins á síðasta ári. Tilhögun þessara vikulegu gönguferða um götur Kópavogs er sú að klukkan hálftíu á hveij- um laugardagsmorgni safnast göngugarpamir saman við Fann- borg 4 þar sem þeirra bíður rúkj- andi molakaffi áður en lagt er í’ann. Á meðan kaffið er dmkkið er spjallað saman og almælt tíð- indi ganga mann frá manni fram Göngu- garpar í Hana nú i kulda og trekki síöasta laugar- daginn ó ný- liftnu óri. til klukkan tiu þegar lagt er af stað í klukkustundar göngu um götur bæjarins, á gönguhraða sem hentar öllum. Þótt mörgum þyki erfitt að rifa sig upp snemma á laugardags- morgni, í vetrarmyrkri og mis- jöfnum veðmm, er það mat þeirra fjölmörgu sem gengið hafa með klúbbnum, að það sé vel þess virði. I hugum þessa fólks er laugardagsgangan upphafið að góðri skemmtun sem fáir vilja missa af. Skilaboðin til þeirra sem áhuga hafa á að slást í for með Hana nú í Kópavogi em þau að stilla vekjaraklukkuna og velja fatnað eftir veðri. Horfur á laugardag: Suöaustlæg ótt op fremur hlýtt. Rianing um mikinn hluta lanasins en ef til vill sn|ókoma noröantilá Vestf jörðum. Horfur á sunnudag: Sublæq eöa suövestlæg átt og sumstaöar skúrir um suöaustanvert landiö en gengur i noröan átt meb snjókomu eöa éljagangi og kólnar talsvert noröanlanas og vestan. Mín útivist Höskuldur Jóns- son, forsljóri A TVR: A þessum tíma árs er ég af og til á rölti hér í nágrenni Reykjavíkur með Ferðafélagi íslands. Á vegum þess er boðið uppá stuttar gönguferðir alla sunnudaga, svo fram- arlega sem veður er ekki því verra. Mig er náttúrlega farið að lengja eftir snjónum til að geta farið um á gönguskíðum, sem ég hef mjög gaman af. Þetta er svona það helsta sem ég geri af mér á þessum árs- tíma. I)agsferðir Utivistar Sunnudaginn 9. febrúar verður genginn þriðji áfanginn í Kirkjugöngu Utvistar. Gengnar verða tvær leiðir: Stardalur - Mosfell - Leirvogstunga og Helgafell - Mosfell - Leirvogstunga. Lagt verður af stað i tyrri ferðina kl. 10.30 og i þá seinni kl. 13. Brottför verður frá bensínsölu BSÍ í báðar ferð- imar en stansað við Árbæjarsafn og kaupfélagið í Mosfellsbæ. í þessum dagsferðum verður gengið um gömlu Mosfellssóknina ftá Star- dal, niður með Leirvogsá, framhjá Sámsstöðum, Tröllafossi, Skeggja- stöðum og gömlu Svínaskarðsleiðina að kirkjunni að Mosfelli. í kirkjunni verður tekið á móti hópnum og rakin saga staðarins, kirkjumunir sýndir og rætt um safhaðarstarfið. Frá Mosfelli verður siðan gengið að Hrísbrú og niður með ánni að Leirvogstungu. Komið verður við á bæjunum og stað- fróðir heimamenn vísa til vegar. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir i þessar dagsferðir Útivistar og ffítt er fýrir böm 15 ára og yngri í fýlgd með fiillorðnum. Föstudagurinn 7. febrúar

x

Helgarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.