Helgarblaðið - 07.02.1992, Page 27
Helgar 27 blaðið
Norrænn
Á nýafstöðnu þingi
Fimleikasambands Norð-
urlanda, sem haldið var í
Osló, var Fimleikasam-
bandi íslands falið að
taka við stjórn norræna
fímleikasambandsins.
Þetta þýðir í reynd að
stjóm FSI fer með stjóm
Fimleikasambands Norð-
urlanda næstu tvö árin og
jafhframt flyst skrifstofa
norræna sambandsins til
Islands.
Formaður Fimleikasam-
bands Islands, Margrét
fimleikaformaður
Bjamadóttir, er því orðin
formaður Fimleikasam-
bands Norðurlanda. Hún
er íyrsta konan sem fer
með stjóm norræna fim-
leikasambandsins í 72 ára
sögu þess.
A þinginu var ákveðið
að auka til muna norrænt
samstarf í námskeiðum,
mótum og fræðslu. Það
kemur því í hlut íslands að
sjá um allt skipulag og
verður leitast við að fá
hingað til lands fremstu
kennara á sínu sviði á veg-
um Alþjóða fimleikasam-
bandsins.
Meðal þeirra verkefna
sem framundan em má
nefna að i júní í sumar
verður hér á landi haldin
sérstök bamaráðstefna og
stórmót fyrir eldri borgara
frá öllum Norðurlöndum
árið 1993. Ljóst er að þessi
verkefni og fjölmörg önn-
ur sem unnið er að, munu
efla allt fimleikastarf á ís-
landi og styrkja stöðu ís-
lenskra íþrótta í alþjóðlegu
samstarfí.
Margrét Bjamadóttir. Mynd: Kristinn.
Vetrar-
ólympíu-
leikarnir í
Albertville
(m Pau keppa á
3^ ólympíuleikunum
Rögnvaldur Ingþársson
er 23 óra Akureyringur. Hann
var6 íslandsmeistari i 30 kiló-
metra göngu 1991 og var
einnig í sigurli&i Akureyringa i
boógöngu 1991. Þó var& hann
annar i 15 kilómetra göngu ó
skí&alandsmótinu sem fram fór
ó ísafirói 1991.
Á morgun, laugardaginn 8.
febrúar, verða 16. vetraról-
ympíuleikamir í Albertville
í Frakklandi setíir við hátíð-
lega athöfn. Alls munu leik-
amir standa yfir í um hálf-
an mánuð en þeim lýkur
sunnudaginn 23. febrúar.
Sjónvarpið verður með viða-
mikla dagskrá vegna Ieik-
anna og verður alls sent út
efni í tæpa 67 klukkutíma.
Ásta Sigrídur Halldórsdóttir
er 21 órs og þrefaldur Islands-
meistari i alpagreinum kvenna
1991. Hún var ennfremur kjör-
in skióamaóur órsins 1991 og
vann bikarkeppni SKÍ sama ór.
Þó hefur hún unnib til veró-
launa ó alþjó&legum skí&amót-
um sem haldin hafa verió hér
ó landi og staóió sig vel ó al-
þjóblegum mótum sem hún
hefur tekió þótt í erlendis.
Að þessu sinni taka fímm Is-
lendingar þátt í vetrarólympíu-
leikunum en þátttaka í leikum
sem þessum er einatt hápunktur-
inn á ferli hvers skíðamanns.
Svona fyrirfram er ekki við því
að búast að íslenska skíðafólkið
verði fyrirferðarmikið á verð-
launapallinum, en á skíðum sem
og í öðrum íþróttum getur auðvit-
að allt gerst og ekkert hægt að
útiloka í þeim efnum. Islensku
keppendumir eru Ásta Sigríður
Kristinn Bjömsson
er aóeins 19 óra gamall. Hann
hefur undanfarin ór verið vi&
nóm í skíbamenntaskóla i Nor-
egi þar sem hann hefur jafn-
framt veríb viö æfingar. Krist-
inn var& Islandsmeistari i stór-
svigi 1991, hefur unni& tvö al-
þjó&leg FlS-mót, i Noregi og
Austurríki. Hann er númer 225
ó heimslistanum af um fjögur
þúsund ski&amönnum.
Halldórsdóttir, sem á lögheimili í
Bolungarvík en keppir fyrir Isa-
fjörð, Kristinn Bjömsson Olafs-
fírði og Ömólfur Valdimarsson
Reykjavík. Þau þrjú keppa í aljja-
greinum og jafnframt verður Asta
Sigríður fánaberi liðsins við setn-
ingu leikanna.
1 skíðagöngu em skráðir tveir
keppendur, þeir Haukur Eiríksson
og Rögnvaldur Ingþórsson, báðir
frá Akureyri.
Þjálfarar em þeir Sigurður
Örnólfur Valdimarsson
er 27 óra Reykvikingur. Hann
er númer 290 ó heimslistanum
og var& íslandsmeistari i sam-
hli&a svigi 1991. Þó hefur
hann einnig sta&i& sig vel ó al-
þjó&legum skí&amótum erlend-
is og me&al annars unni& þar
til ver&launa.
Jónsson í aplagreinum og Bo Er-
icsson í skíðagöngu. Flokksstjór-
ar em þau Helgi Geirharðsson og
Inga Hildur Traustadóttir. Aðal-
fararstjóri og fulltrúi ólympíu-
nefndar á leikunum er Ágúst Ás-
geirsson blaðamaður. Þá verður
formaður íslensku ólympíunefnd-
arinnar, Gísli Halldórsson, við-
staddur Ieikana að hluta til.
Aðal ólympíuþorpið verður í
Brides les Bains, en alpagreina-
menn munu búa í Val d’Isére og
Haukur Eiríksson
er 27 óra Akureyringur og er
vi& nóm í Sviþjó& þar sem
hann stundar jafnframt æfing-
ar. Hann var& Islandsmeistari i
15 kilómetra göngu 1991, no-
rænni tvikeppni auk þess sem
hann var i sigurli&i Akureyr-
inga í bo&göngu 1991.
göngumennimir þar sem norrænu
greinamar fara fram, í Les Saisi-
es. Eins og sjá má af þessu fara
ólympíuleikamir fram á mörgum
stöðum í frönsku ölpunum og em
tugir kílómetra á milli keppnis-
staða. Sem dæmi má nefna að ef
göngumennimir ætla sér að heim-
sækja alpagreinamenn eða öfugt,
þurfa þeir að aka 236 kílómetra
fram og til baka, mestmegnis á
þröngum og krókóttum fjallveg-
um.
Lagtá
fótbolta-
ráðin
íslenska landsliðið í
fótbolta hélt áleiðis til
Möltu í vikubyijun og
mun liðið leika þrjá
leiki þar ytra. Mót-
herjar liðsins eru ól-
ympíulið Norðmanna,
svissneska liðið Luz-
em og landslið heima-
manna.
Myndin var tekin á
síðustu æfmgu lands-
liðsins fyrir Möltufór-
ina á sandgervigras-
vellinum í Kópavogi.
Myna: Kristinn.
I beinni
útsendingu
Eins og áður segir verður
Sjónvarpið með viðamikla dag-
skrá frá vetrarólympíuleikunum
og meðal annars verður sýnt
beint frá öllum keppnisgrcinum
sem Islendingar taka þátt í og
ijölmörgum öðrum. Á fyrsta
degi verður sýnt beint frá opn-
unarhátíð leikanna frá klukkan
15.50 til 17.45, laugardaginn 8.
febrúar. (Sjá nánar sjónvarps-
dagskrá næstu viku.)
Það er svo ekki fyrr en á mánu-
dagsmorguninn, 10. febrúar, frá
klukkan 08.55 til 11.10, sem sýnt
verður frá fyrstu keppnisgrein Is-
lendinganna, 15 kílómetra göngu
karla. Þar verða meðal keppenda
þeir Haukur Eiriksson og Rögn-
valdur Ingþórsson. Þeir hinir sömu
verða svo aftur í eldlínunni
fimmtudaginn 13. febrúarþegar
sýnt verður beint frá keppni í 10
kílómetra göngu karla frá klukkan
08.50 til 10.30 og á sama tíma
laugardaginn 15. febrúarþegar
þeir keppa í 15 kílómetra göngu.
Keppni í alpagreinum hefst ekki
íyrren sunnudaginn 16. febrúar
þegar keppt verður í risasvigi karla
og daginn eftir í risasvigi kvenna.
Góða skemmtun.
Föstudagurinn 7. febrúar