Dagblaðið - 25.09.1975, Side 16

Dagblaðið - 25.09.1975, Side 16
16 Dagblaðiö. Fimmtudagur 25. september 1975. I NÝJABÍÓ : a UPS tSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna, sem fást eingöngu við stórglæpa- menn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni. Þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siðasta sinn f-----------------' GAMIA BÍÓ Heimsins mesti íþróttamaður Bráðskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney- félaginu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Dagur Sjakalans 5, 7.30 Og 10 AUSTURBÆJARBÍÓ í Skammbyssan Revolver Er þetta fyrsta verkefni þitteftir að þú laukst þjálfun og byrjaðir á skrif- stofu sir Geralds Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Tcsti. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Hafnarfirði Sími 50184. Trafic Sprenghlægileg og fjörug frönsk litmynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10. Logerhúsnœði óskast á leigu eða til kaups i austurborg- inni. Stærð ca 300—400 ferm. Upplýsingar i sima 32142 eftir kl. 19. Einbýlishús á Eyrarbakka Nýlegt og mjög skemmtilegt einbýlishús á Eyrarbakka er til sölu nú þegar og laust til ibúðar strax. Upplýsingar i sima 99-3367 Og 99-3107. "Vartdev* Þéttir gamla og nýja steinsteypu. Z SIGMA H/F Núpabakka 19 Upplýsingar i simum 3-47-70 og 7-40-91 Barna- og miðskóli Hellissands Tvo kennara vantar við Barna- og mið- skóla Hellissands. Æskilegar kennslu- greinar stærðfræði og eðlisfræði. Uppl. hjá menntamálaráðuneytinu fræðsludeild og sima 93-6610 Hellissandi.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.