Dagblaðið - 27.10.1975, Side 18

Dagblaðið - 27.10.1975, Side 18
18 Pagblaðið. Mánudagur 27. október 1975. Jú, jú, það gengur allt vel mamma, geturðu farið á annan fund á morgun? eftir Colin Porter 10 f SLYSADEILD , er slysinu olli EFTIR AREKSTUR I ölvaður Tiu manns voru flutt i slysa- deild frá umferðarslysi er varð á Suðurlandsbraut, á móts við Ask, kl. 1.30 á iaugardagsnóttina. Var fólkið meira og minna meitt, en mest þó leigubilstjóri og kona er sat i framsæti bils hans. Eru þau beinbrotin, fóru úr liði og hlutu fleiri meiðsli. Areksturinn varð á beinni braut þar sem engin gatnamót eru. En Buick-bil var ekið yfir á rangan vegarhelming og lenti þá á leigu- bil og næsti bill þar á eftir gat ekki náð að nema staðar og lenti aftan á leigubilnum. Fimm voru i Buickbilnum og 5 i leigubilnum og var allt það fólk flutt i slysadeild. ökumaður Buickbilsins var ölv- aður við stýrið. —ASt. SKEMMT OG EYÐILAGT FYRIR TUGI ÞÚSUNDA Mikill innbrotafaraldur var i einhverju af verkfærum og er það Vestmannaeyjum um helgina og trú lögreglunnar, að þau hafi þau sýnilega framin i ölæði og e.t.v. verið notuð við hin inn- frekar i þeim tilgangiaðskemma brotin. Hvergi var miklu stolið, og eyðileggja en til aúðgunar. aðallega sælgæti og vindlingum, Voru 4 innbrot tilkynnt á laugar- en illa um gengið, ekki sizt i dagsmorgun og sunnudag. Var sjoppunni, þar sem mikið var brotizt inn i sjoppu, verzlun, gos- brotið, sælgæti og fleiru hent um og sælgætislager og i viðgerða- öll gólf og rakkremi sprautað verkstæði Vinnslustöövarinnar. A yfir. siðastnefnda staðnum var stolið ASt Enn meðvitundarlaus eftir slys Ungur piltur liggur enn meðvit- undarlaus frá þvi kl. 3.30 á laug- ardagsnótt, er hann féll á vélhjóli á Laufásvegi. Ekki er vitaö ná- kvæmlega um aðdraganda slyss- ins en á einhvern hátt hefur pilt- urinn fallið af hjóli sinu. Er hann með sprungna höfuðkúpu og hef- Eldri hjón i Vestmannaeyjum vöknuðu við heldur ónotalegt atvik aðfaranótt sunnudagsins. Kom óátekin appelsinflaska fljúgandi inn um svefnherbergis- rúðuna og stráðust glerbrot og innihald flöskunnar um allt her- Brotizt var inn i sölubúð Kaup- félagsins i Keflavik i nótt og taldi verzlunarstjórinn að stolið hefði verið 20—30 vindlingalengjum auk skiptimyntar og einnig er saknað ávisunar að upphæð 20 þúsund kr. Rannsóknarlögreglan hefur handtekið ungan mann sem játað ur ekki komið til meðvitundar. Pilturinn var skilrikjalaus og á ó- umskráðu vélhjóli og gerði það rannsóknarlögreglu erfitt fyrir. Lögreglan óskar eftir að hafa samband við sjónarvotta að slys- inu. bergið. Einhver náungi, sem leið átti framhjá, framdi þetta lúa- lega bragð, en var svo sporlaust horfinn er lögregla hóf leit að honum. Svefnherbergið er á 2. hæð hússins, svo að vanda hefur þurft skotið. ASt hefur á sig innbrotið og þjófnað i Kaupfélaginu. Við fyrstu yfir- heyrslur kvaðst hann ekki hafa stolið nema 8 vindlingalengjum og harðneitar að hafa stolið ávis- uninni. Telur lögreglan að hugs- anlega séu fleiri viðriðnir inn- brotið. Málið er i rannsókn. ASt. 4ra bíla árekstur á Akureyri Ungur ökumaður á Akureyri, sem er nýlega búinn að taka öku- próf, varð heldur óheppinn i öku- ferð sinni á Akureyri i gær. Sveigði hann inn i Hrafnagils- stræti, en tókst svo óhönduglega beygjan að hann lenti á kyrrstæð- um bil. Skipti engum togum, að sá kastaðist á næsta bil þar fyrir framan og sá á þarnæsta bfl, svo alls urðu þeir fjórir sem voru meira og minna skemmdir eftir þessa sögulegu beygju. Ekki meiddist ökumaðurinn. Fjórir aðrir árekstrar urðu á Akureyri um helgina, en engin slys á fólki. ___________________—ASt. Lagði fjórar konur ó bakið á sjálfan kvennafrídaginn „Kvöldiö og nóttin sem fylgdi eftir kvennafridaginn slær held ég velflestum gamlárskvöldum við hvað slys og allskyns erjum viðvikur,” sagði einn af rannsókn- arlögreglumönnum borgarinnar i morgun. Ein af frásögnum hans var um árekstur i Hraunbæ á föstudagskvöldið. Karlmaður sem var einn á ferð i bil sfnum ók inn á aöalbraut og lenti á Fiat-bil sem i voru fjórar konur. Skipti það engum togum að Fiatinn valt og sneri hjólum upp. Ekki var um alvarlegt slys á konunum að ræða, en það þótti hraustlega gert að leggja fjórar konur á bakið á sjálfan kvennafridaginn. —ASt. Á rauðu Ijósi yfir gatnamót Tvö umferðarslys urðu á Kringlumýrarbraut á sunnudag. Frá þeim báðum var fólk flutt i slysadeild, en ekki var um alvar- leg slys að ræða. Hið fyrra varð á mótum Hamrahliðar en hið sið- ara á mótum Háaleitisbrautar, er bil var þar ekið yfir gatnamót á rauðu Ijósi. —ASt. —ASt. GOSFLASKA INN UM SVEFNHERBERGISRÚÐUNA Viðurkennir hluta þýfisins T—y-rrr": "r - Andlét Gunnar ólafsson véltæknifræðingur lézt 15. októ- berog verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju i dag. Gunnar var fæddur á Hvammstanga 6. janúar 1922, sonur hjónanna Ólafs Gunnarssonar læknis og Rögnu Gunnarsdóttur. Hann nam plötu- og ketilsmiðaiðn i Landssmiðj- unni og lauk sveinsprófi 1946. Stundaði framhaldsnám i Sviþjóð og lauk véltæknifræðiprófi árið 1948. Hann starfaði i tvö ár við Skipasmiðastöðina Eriksberg i Gautaborg, vann frá 1951—’58 sem tæknifræðingur við Lands- smiðjuna, frá 1958—’67 sem vél- tæknifræðingur hjá Vélsmiðjunni Héðni, frá 1967—’69 hjá Vatns- veitu Reykjavikur, en árið 1969 var hann skipaður véltæknifræð- ngur hjá Skipaskoðun rikisins þar sem hann starfaði til dauðadags. Agústa Hildibrandsdóttir Stóragerði 13 lézt 19. október sl. og verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju i dag klukkan 15. Agústa var fædd i Móhúsum i Garði 24. ágúst 1894. Hún var dóttir hjónanna Hildibrands Tómassonar og Steinunnar Jóns- dóttur. Arið 1916 giftist hún eftir- lifandi eiginmanni sinum Sigurði Arnasyni og eignuðust þau fjögur börn, Árna, Aðalstein, Hjördisi Þorbjörgu og Bryndisi Agústu, sem öll eru á lifi. Sigurbjörg Jónsdóttir fyrrverandi kennslukona lézt þriðjudaginn 21. október. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni á morgun, þriðjudaginn 28. október kl. 15. Maria Hallgrimsdóttir Brávallagötu 16A andaðist i Landakotsspitalanum 18. okt. Kveðjuathöfn um hana fer fram i Dómkirkjunni á morgun klukkan 13.30, en jarðsett frá Akureyrar- kirkju miðvikudaginn 29. október kl. 13.30. Karl Júliusson fyrrverandi bryti lézt að Reykja- lundi 19. október. Otför hans fer fram frá Dómkirkjunni i dag kl. 13.30. Þorsteinn Þorkelsson skrifstofustjóri, Bólstaðarhlið 39, lézt i Landsspitalanum 17. októ- ber. Útförhans fer fram frá Foss- vogskirkju á morgun kl. 13.30. Agústa Kristin Ingimundardóttir Andcrsen lézt i Landakotsspitala 18. októ- ber siðastliðinn. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15. Ingólfur Ásbjörnsson Sólheimum, Grimsnesi, lézt að- faranótt 23. október sl. Fyrirlestur um nútimalist Næstkomandi þriöjudagskvöld, ,28. október, heldur prófessor Jean Onimusfyrirlesturum nútimalist i Franska bókasafninu á Laufás- vegi 12. Fyrirlesturinn nefnir hann „L’informalisme dans l’art actuel” (Formfrelsi i list nú á dögum) og mun hann sýna mynd- ir máli sinu til skýringar. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 og er öllum heimill aðgangur. Að .fyrirlestrinum loknum mun Jean Onimus svara fyrirspurnum við- staddra. Þjónusta Orbeiningar. Tek aö mér úrbeiningar á stór- gripakjöti svo og svina- og fol- aldakjöti, kem i heimahús. Simi 73954 eöa I vinnu 74555. Er stiflað, fjarlægi stiflur úr vcskum, W.C., rörum, baðker- um og niðurföllum, nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla og fleira. Vanir menn. Valur Helga- son, simi 43501. Gróðurmold heimkeyrð Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Veðrið Austan kaldi. Skýjað og dálitil rigning eða súld með köflum. Hiti 4—6 stig. SkrÁB frá ( CENGISSKRÁNING NK.196 22. október 1975. Kining K112.00 S»U 15/10 1975 1 Handa rfkj»dolla r 165,60 22/10 1 StcrlitiRkpund 342,45 * 17/10 1 KanartudolU r 161,10 22/10 100 Danakar krómir 2782,30 * - too Norikjr krónur 3042,25 * - 100 S.rn«kar krónur 3810,00 * 20/10 100 Kinnuk mbrk /4307,05 22/10 100 Franakir frankar 3801,50 * . - 100 HcIr. frankar 429.90 » . 100 Svivsn. frankar 6303,25 * - 100 Gyllini 6297,65 * - 100 V. - l>v*k mörk 6482,10 * - 100 Ltrur 24. 57 * - 100 Auaturr. Sch. 915,20 * . 100 Licudoi 625, 10 * 17/10 100 Paietar 280,30 22/10 100 Yen 54. 94 • 15/10 100 Beikningnkrónur Vöruakiptalond 100,14 " 1 Keikningadollar VóruakiptalOnd 1 165,60 * HrvyHng frá ■ f6ua 1 u akraningu Galleri Súm: Tryggvi Ólafsson sýnir. Sýningin stendur frá klukkan 16-22 a.m.k. til mánaða- móta. Listasafn tslands: Yfirlitssýning á verkum Jóns Egilberts. Opið frá 13.20-22 daglega til 18. nóvem- ber. Byggingarþjónusta arkitekta við Grensásveg: Einar Hákonarson sýnir. Opið frá 14-22 til 30. októ- ber. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga klukk- an 16—22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. MtR-salurinn: Skrifstofa, bóka- safn, kvikmyndasafn og sýningarsalur að Laugavegi 178. Opið á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl 17.30 — 19.30. — MtR. Norræna húsið: Ágúst Petersen sýnir. Stendur til 28. október. Op- iðfrá 2-10. Sýningar i Brautarholti 6 á teikningum eftir Jóhannes Kjarval. Sýningin er opin frá 16—22 alla daga. . Tilkynningar Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Úrbeining á kjöti. Tek að mér úrbeiningu og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsinguna). Uppl. i sima 74728. Smiða opnanlega glugga, sólbekki o.fl. Simi 21962. Bilahónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Uppl. i Hvassaleiti 27. Simi 33948. Vélahreingerning, gólfteppahreinsun og húsgagna- hreinsun (þurrhreinsun). Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima 40489.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.