Dagblaðið - 01.12.1975, Síða 16

Dagblaðið - 01.12.1975, Síða 16
Pagblaðið. Mánudagur 1. deseniber 1975. 16 Hvað s^gja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 2. desem- ber. Vatnsbcrinn (21. jan.—19. feb.): Með þvi að leggja svolitið hart að þér núna ættirðu að öðlast það sem þú óskar þér. Spáð er að þú fáir bréf er muni valda þvi að þú lit- ir öðrum augum á ákveðinn atburð. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Erfið verkefni geta legið fyrir heima hjá þér núna. Gerðu ekki allt sjálfur heldur biddu aðra að gera það sem þeim ber. Það mundi gera þér gott að breyta svolitið til i kvöld. Ilrúturinn (21. marz—20.apríl):Nú virðist komið að þvi að ræða verði ákveðið fjöl- skyldumál. Þörf er á að allir sýni um- burðarlyndi. Svo litur út sem mörg ykkar verði nú fyrir óvæntri heppni. Nautið (21. apríl—21. maí): Einhver leyndarhjúpur hvilir yfir ákveðnu verk- efni. Fáðu allt á hreint áður en þú snýrð þér að þvi að skipuleggja nokkurt fri, þvi annars gæti svo farið að allt yrði breytt, er þú kæmir til baka. Tvlburarnir (22. mai—21. júni): Nú eru fjármálin þannig hjá þér að þú mátt litið annað leyfa þér en horfa i búðarglugg- ana. Gerðu fjármálaáætlanir og kauptu ekkert að vanhugsuðu máli. Það er aðeins undir sjálfum þér komið hvort fjármálin iagast. Krabbinn (22. júní—23. júii); Skapmikil manneskja kynni að gera ósanngjarnar kröfur til þin. Vertu ákveðinn og haltu fast við ákvörðun þina. Þú kynnir að hitta manneskju óvænt undir rómantiskum kringumstæðum i kvöld. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú munt lenda I óvæntri skemmtan er gerir þér fært að hætta að hugsa um þennan erfiða dag. Forðastu að gefa ráð um eitthvert mál er þú skilur alls ekki til hlitar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Spáð er erfiðum degi með miklu taugaálagi á morgun svo þú skalt reyna að fara snemma að sofa. Annars máttu búast við að ráða við öll vandkvæði þar sem þú hef- ur einstæða hæfileika til að koma þér út úr vandræðum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Áður ókunnugt og einstaklega spennandi fólk virðist nú vera að koma inn á sjónarsvið þitt. Bjart er yfir félagslifinu framundan. Þú gætir orðið ósammála einhverjum i persónu- legum málum. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Reyndu að beita rökum frekar enneyðaskoðunum þinum upp á einn i fjölskyldunni. Einhver nákominn þér gæti átt við þunglyndi að striða og þurft á hjálp að halda. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færð óvæntar fréttir. Þú munt skemmta þér i félagsskap gamals vinar i kvöld en farðu varlega ef ferðalag er þvi viökom- andi. Steingeitin (21. dcs.—20. jan.): Svo virðist sem annað fólk njóti þess að gera eitthvað fyrir þig. Nýr kunningi þinn er að fá meiri áhuga á þér, en bara sem vini. Öliklegt er að þú endurgjaldir þessar tilfinningar. Afmælisbarn dagsins: Framþróun þessa árs fer eftir þvi hvort þú þorir að taka á- hættu. Einhver þér eldri hefur áhuga á að þú komist áfram og er til i að aðstoða þig i ákveðnu máli. Ástalifið verður frekar fastskorað en spennandi og munu mörg ykkar ganga upp að altarinu þetta árið. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið Isimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. ' a|k MM •* Bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavákt borgarstofnana Simi 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynriingum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30— 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 28. nóvember til 4. desember er i Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni 'virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfj örðu r-G a röa h re pp ur Nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. eiisug Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavlk — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17.1 Mánud,—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-; og næturvakt: Kl. 17—08 mánud. — fimmtud., simi 21230. A laugardögum og helgidögum | eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Bridge D Rúbertu-bridge við spilara, sem maður þekkir ekki, getur verið stórskemmtilegur, skrifar Jean Besse — og minnist þar at- viks frá Monte Carlo. Allir á hættu — austur opnaði á einu hjarta. * 6 ¥' DG1075 ♦ KD4 G974 4 K104 1° ♦ G10982 * A1086 4 AG8753 V 843 ♦ A65 4 3 ' D92 AK92 73 KD52 Ég var með spil suðurs og sagði einn spaða, heldur Besse áfram, og vestur sagði eitt grand. Pass til min. Átti ég að láta þá fá 40 og vinna auðvelt game, eða hætta á mikið tap i tveimur spöðum? Ég var snjall og sagði tvo spaða á þeirri forsendu, að mótherji, sem þekkir mann ekki, doblar sjaldan lága sögn. Hárrétt!! — Vestur sagði 3 tigla og þar með var stubburinn þeirra tapaður. En ekki peningar þeirra!!! — Félagi minn i norður — hvern ég kannaðist heldur ekki við — vakn- aði nú til lifsins og sagði 3 grönd vegna styrkleika sins i litum mót- herjanna. Ég var frekar ánægður að við töpuðum ekki nema 800!! Skák A skákmóti I Zagreb i ár kom þessi staða upp i skák Ray Keene, Englandi, sem hafði hvitt og átti leik, og Minic Júgóslavlu. I M X -? ■? ■ I I ■;<$ w X É ■> ■? I 1 l ö - i R í & •k - s 1. Hxc4 — Dxc4 2. Df6+ — Kd7 3. Pd(i+ og svartur gafst upp, þar sem hann missir drottninguna. Ef 2.-----He7 tapast hrókurinn. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i slökkvistöðinni, simi 51100. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. .15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Ilvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitaii Hringsins: kl. 15—16 alla daga.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.