Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.12.1975, Qupperneq 16

Dagblaðið - 15.12.1975, Qupperneq 16
16 Dagblaðið. Mánudagur 15. desember 1975. Dagblaðið. Mánudagur 15. desember 1975. Lugi efst — en mikil spenna á toppnum Lugi frá Lundi, liðið, sem Jón Hjaltaiin Magnússon ieikur með i 1. deildinni sænsku, er i efsta sæti með 10 stig ásamt Heim og Gulf, en hefur betri markatölu. t siðasta leik sinum sigraði Lugi Kristianstad með 20-17 i Lundi. Þeir Jón Hjaitaiin og Ero Rinne voru markhæstir hjá Lugi með fimm mörk hvor. Clas Ribendahl og Christian Zetterström skoruðu þrjú mörk hvor. Staðan i Allsvensk ;an er nú þannig: Lugi 8 5 0 3 158-135 10 Heim 8 5 0 3 167-145 10 Gulf 8 5 0 3 154-149 10 Malmö 8 4 1 3 150-139 9 Frölunda 8 4 1 3 121-126 9 Ystad 7 4 0 3 144-139 8 Hellas 8 4 0 4 135-136 8 Drott 7 4 0 3 117-119 8 Kristist. 8 3 0 5 141-146 6 Malmberg. 8 0 0 8 138-191 0 f 8. umferðinni kom mest á óvart, að Hellas sigraði Heim 19-17. Næsta umferð verður leik- inn 21. desember og þá leikur Lugi á útivelli gegn Gulf, sem hefur 10 stig eins og Lugi. Þar stefnir i stórleik. Valsstúlkurnar sigruðu FH Valur sigraði FH f 1. deild kvenna i gær suður I Hafnarfirði En þær rnáttu hafa síg allar við — eftir að FH hafði haft yfir í hálf- leik 6-5 sigu Valsstúlkurnar framúr og sigruðu 14-12 — þannig að naumt var það. KR og Breiðablik léku suður I Garðahreppi. KR sigraði 16-5. BðftAHÚSIÐ LAUGAVEGI178. Jimmy Rogers átti stórleik á laugardaginn, þegar Ármann sigraði UMFN 101-80 vestur á Nesi. Þarna á Jimmy i baráttu við Stefán Bjarkason undir körfunni en Suðurnesjamönnun- um gekk illa að hemja Jimmy, sem skoraði 43 stig Ileiknum! DB-mynd Bjarnleifur. ÍR rétt marði sigur gegn Val — Þórir Magnússon lék aftur með Val Valsmenn áttu sinn bezta leik I vetur þegar þeir léku við ÍR 11. deild körfunnar á laugardaginn. Hittni var góð — harðir I frá- köstum og svo ef til vill það sem munaði mestu — Þórir Magnússon lék með að nýju — kom inn á, öllum aö óvörum i lok fyrri hálfleiks ogskoraði23 stig — og átti ágætan leik. En þrátt fyrir allt þetta töpuðu Vals- menn 90-94. Ekki var munurinn mikill og með sliku framhaldi þurfa Valsmenn ekki að óttast fall í aðra deild. Hitt er svo aðlR-ingar án Þorsteins Hall- grímssonar eru hvorki fugl né fiskur. Agnar Friðriksson lék með að nýju. En snúum okur að leiknum. IR-ingar höfðu alltaf frumkvæðið og staðan i hálf- leik var 40-27. En við komu Þóris lifnaði yfir Valsmönnum og smátt og smátt söxuðu þeir á forskot IR-inga. Þannig mátti sjá 72-67, 80-77, eftir 15 mínútna leik en ein- hvern veginn vantaði herzlumuninn og maður hafði á tilfinningunni að IR gengi af hólmi sem sigurvegari. Þegar aðeins ein minúta var eftir var enn fjögurra stiga munur 90-86 og munurinn hélzt — hvort lið um sig skoraði fjögur stig það sem eftir lifði leiksins og lokatölur urðu 94-90 — naumur ÍR sigur i höfn. Eins og áður sagði virðast IR-ingar vængbrotnir án Þórsteins — en hann hefur dvalið erlendis nú um skeið. Kolbeinn Kristinsson var stigahæstur IR-inga með 24 stig — Kristinn Jörundsson skoraði 21 stig ng bróðir hans Jón 16 stig. Torfi Magnússon var stigahæstur Vals-< manna með 29 stig og Þórir Magnússon 23 stig. Sérstaklega var .ánægjulegt að sjá Þóri aftur — og svo virðist sem hann þurfi ekkert fyrir þessu að hafa — slikt náttúru- barn, sem hann er i iþrótt sinni. Armenningar léku við UMFN og sigruðu 101-80. Vart þarf að taka það fram — þeir fóru enn einu sinni yfir 100 stigin — hafa gert það i öllum leikjum sinum i Islands- mótinu. Fyrri hálfleikur var jafn framan af — 19-19 — eftir 16 minútur 31-28, en þá tóku Ármenningar á sig rögg og staðan i hálfleik var 45-36. Armenningar juku sifellt við farskot sitt i siðari hálfleik 61-47 og 76-59 mátti sjá á markatöflunni en lokatölur urðu 101-80. Armenningar voru nokkuð lengi i gang — en þegar þeir loksinstóku við sér fór ekkert á milli mála hvort liðið væri sterkara. Reykjavikurliðið pressaði maður á mann og oft gekk það upp en Njarðvikingarnir komust lika oft i gegn. Stigahæstur Ár- menninga var Jimmy Rogers — og hann átti mjög góðan leik — skoraði 43 stig, auk allra frákastanna sem hann tók, Jón Sig- urðsson skoraði 26 stig. UMFN hefur ekki byrjað vel — gagnstætt þvi sem flestir spaðu. Liðið átti ekki góðan leik á laugardaginn og var án Jónasar Jóhannessonar, sem meiddist illa i æfinga- leik landsliðsins. Stefán Bjarkason var drýgstur Suðurnesjamanna með 21 stig. Gunnar Þórðarson skoraði 18 stig. -h halls. KR-sigur í 2. deildinni KR sigraði Breiðablik örugg- lega í 2. deild tslandsmótsins i handknattieik, 29-14. Yfirburðir KR voru miklir og svo virðist sem ekkert nema fallið blasi við Kópa- vogsliðinu — liðið virðist langlak- asta liðið I 2. deild nú. Rúmlega 360 keppendur frá 28 löndum munu taka þátt i Evrópu- meistaramótinu innanhúss I frjálsum iþróttum, sem haldið verður i Munchen 21. og 22. febrúar. Fjölmennustu hóparnir verða frá Sovétrikjunum og Pól- landi eða 40 — og Vestur-Þýzka- land sendir 35. Aðeins Albania, Malta og San Marinó af Evrópu- löndunum senda ekki þátttakend- ur á mótið. Danir unnu líka síðustu orustuna — þegar Danmörk og l'sland léku til úrslita í f jögurro liða mótinu í gœr. Danir sigruðu með 20-17 eftir 9-9 í húlfleik t þriðja sinn á fjórum dögum mættust landslið Dana og tslend- inga i handknattleiknum I Arós- um i gær. Danir sigruðu einnig i þessari siðustu orrustu liöanna — nú með þriggja marka mun 20-17 og skoruðu siðasta mark sitt beint úr aukakasti eftir að leiktima lauk. Liöin léku I gær til úrslita I fjörurra liða mótinu, er háð var á Jótlandi, þar sem reglur móts- ins voru þær, að tvö stiga- og markahæstu liðin mættust I úr- slitum. Danum unnu ungverska liðið með sex marka mun á laugardag — tslendingar sigruðu Aarhus KFUM með ellefu marka mun sama dag. Það var athyglis- verður sigur, þvi fjórum sinnum áður hefur þetta Arósalið leikið við islenzk landslið og alltaf unn- ið. Danir voru þvi með 4 stig og hagstæða markatölu um sjö mörk — tsland var með 2 stig og tiu mörk i plús. Ungverska liðið 2 stig — en markatalan óhagstæð um fjögur mörk, og KFUM-liðið rak lestina. Urslitaleikur Dana og Islend- inga var ákaflega skemmtilegur — hörkuleikur og hraði gifurleg- ur, að sögn Axels Sigúrðssonar, fararstjóra islenzka liðsins. Islenzka liðið byrjaði vel — Gunnar Einarsson og Jón Karls- son skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins. Eftir átta min. stóð 4-2 — og skoraði Ólafur H. Jónsson 3ja og 4ða mark Islands á klassiskan hátt. Brauzt I gegn á linu og sendi knöttinn i netið. Danir minnkuðu muninn i 4-3, en Jón Karlsson skoraðj fimmta mark Islands með fallegu uppstökki. Islenzka liðið hafði næralltaf forustu i hálf- leiknum — Danir jöfnuðu i 8-8, en Björgvin Björgvinsson skoraði niunda mark íslands. Danir áttu siðasta orðið i hálfleiknum. Jafnt 9-9 — en mér fannst það óheppni, að islenzka liðið skyldi ekki hafa tveggja til þriggja marka forustu i leikhléi, sagði Axel Sigurðsson. 1 siðari hálfleiknum léku Danir störkostlega vel framan af — en nokkurrar þreytu fór að gæta hjá islenzku leikmönnunum enda æf- ingaprógrammið verið ákaflega stift siðustu vikuna. Gunnar Einarsson, sem hafði átt stórleik i fyrri hálfleik, naut sin ekki i siðari hálfleiknum, þar sem Staðan i 1. deild körfunnar er nu: 1R Ármann KR IS UMFN Fram Valur Snæfell 435-381 8 321-246 6 288-217 6 403-405 6 405-404 4 1 2 236-230 2 0 4 333-407 0 0 4 257-388 0 A morgun leika Armann og KR I Laugardalshöllinni og ekki er að efa að mikið mun ganga á, þegar Trukkurinn mætir Rogers og félögum I Armanni. iljarnar gáfu aftur eftir — og sama er að segja um Ólaf H. Danir komust fljótt yfir og eftir 11 min. var staðan 14-11 fyrir þá. A 20. min. stóð 18-13 fyrir Dani — en þá skoraði Viggó Sigurösson tvö stórgöð mörk — og Jón það þriðja úr viti. Tveggja marka munur — og dönsku leikmennirn- ir þá greinilega alveg búnir, enda hafðihraðinn verið gifurlegur. En islenzku leikmennirnir voru örþreyttir lika og þessi tveggja marka munur hélzt fram i leiks- lok. Staðan 19-17 þegar flautan gail — en Danir áttu aukakast og skoraði Flemming Hansen beint úr þvi, 20-17. Flemming var frábær i þessum leik og áttu Islendingar afar erfitt með hann í leiknum. Hann skor- aði niu mörk — tvö viti, en Óli Ben varði eitt vitakast frá honum Thomas Patzye skoraði 3 mörk, Jesper Pedersen, Hans Jespersen og Bent Larsen 2 mörk hver. tslenzka liðið lék mjög vel i fyrri hálfleiknum. Óli Ben. var fyrstu 50imin.i marki og varði all- an timann vel — og Guðjón Erlendsson einnig þær ti'u siðustu. Jón Karlsson var bezti maður liðsins — og Gunnar og Ólafur H. íþróttir RITSTJÖRN: HALLUR SiMONARSON stórgóðir i fyrri hálfleiknum. Jón skoraði mest 5 mörk — tvö viti — Ólafur H. 4, Gunnar 3, Axel Axelsson 2, Viggó 2 og Björgvin eitt. Landsliðsmennirnir koma heim i kvöld — mánudagskvöld — og þeir hugsa ekki um annaö en Olympiuleikinn við Júgóslava á fimmtudag, 18. desember. öllu hefur verið stefnt að þeim leik, sagði Axel Sigurðsson að lokum. Þá má geta þess, að i keppninni um 3ja sæti gerðu ungverska liðið og Aarhus KFUM jafntefli 18-18 i hörkuskemmtilegum leik. bruninu Franz Klammer, brunsnillingurinn austurriski, Madonna di Campiglio á ttaliu á föstudag. geystist I mark sem sigurvegari Fimm stiga munur ú efstu — í heimsbikarkeppninni í alpagreinum eftir Madonna-mótið sex monnum öruggi sigurvegari. Nánar verður sagt frá þeirri. keppni siðar. Philippe Roux, Sviss, varö annar og Erik Haker, Noregi, i 3ja sæti. Litt þekktir, svissneskir skiða- menn komu mjög á óvart i svig- keppni heimsbikarsins í Madonna di Campiglio á Italiu i gær. Engelhard Pargaetzi sigraði — 26 ára garpur frá Arosa — og annað varð Ernst Good. Svisslendingar voru óheppnir að eiga ekki þrjá fyrstu — Heini Hemmi náði lang- beztum tima I fyrri umferðinni en missti skiði i.þeirri siðari og varð úr leik. Þá varð Peter Luescher, Sviss, I sjötta sæti, þó svo hann hefði rásnúmer 43, Dagur Sviss I Madonna. Piero Gros, Italinn kunni, var i sjötta sæti eftir fyrri umferðina — Standard féll í síðari hálfleik Þetta er frábært lið — og við hjá Standard höfðum ekkert i leik- menn Brugge að segja I siðari hálfleiknum. Þá skoruðu þeir þrjú mörk og sigruðu með 3-0 i leiknum, sagði Ásgeir Sigurvins- son við Dagblaðið i morgun. Brugge er efst i 1. deildinni — hef- ur 3ja stiga forustu. Jafnt var i leikhléi og við feng- um tækifæri i fyrri hálfleiknum, sem ekki nýttust, sagði Ásgeir ennfremur. úrslit hefðu orðið önnur ef þau hefðu nýtzt. Brugge er stórskemmtilegt sóknarlið — allir með i sókninni —og á 55.min. braut annar bakvörður liðsins is- inn. Skoraði og Brugge bætti svo við tveimur mörkum Charleroi tapaði með miklum mun á útivelli gegn Lokeren 4-0. Guðgeir Leifsson lék ekki með ^LJék hins vegar með varaliðinu. Úrslit urðu þessi: Beerschot — Berchem 4-2 La Louviere — C. Brugge 1-1 Malinois — Anderlecht 2-4 Molenbekk — Malines 3-0 Liegeois —Waregem 3-2 Lierse —Beveren 2-0 Lokeren — Charleroi 4-0 Brugge — Standard 3-0 Beringen — Ostende 2-0 Staðan er þannig. Brugge 25, Molenbeek og Anderlecht 22, Beveren, Waregem og Lokeren 20, Standard og Lierse 19, Ántwerpen og Beerschot 17, FC Brugge 16, Liegeois 14, La Louviere 13, Beringen 12, Malinois og Ostende 11, Malines 10, Charleroi og Berchem 8. Á meðan i 30000 fetá hæö __J7*- Þú þarft ekkert að óttast. Þú hefur flogið áður Allt virðist eðlilegt, þar til ljósin minnka en komst upp i það 3ja og náði þar með forustu i stigakeppninni.Þar er keppnin hörð — Gros aðeins stigi á undan félaga sfnum Gustavo Thoeni. Við skulum lita á stigatöluna. 1. Piero Gros, Italiu, 30 2. GustavoThoeni, Italiu, 29 3. Ernst Good, Sviss 28 4. Philippe Roux.Sviss, 26 5. Frans Klammer, Austurriki, Ken Read, Kanada, og Engelhard Pargaetzi 25 8. Dave Irwin, Kanada, 22 9. Bernhard Russi, Sviss, og IngemarStenmark, Sviþjóð, 21 ,,Ég er ánægður hvernig fór — heppinnað vera meðal tiu beztu”, sagði Gustavo Thoeni eftir keppn- ina — en hann varð aðeins i sjöunda sæti. Aðalkeppinaut hans, Ingemar Stenmark, gekk enn verr — varð aðeins tiundi. ,,Ég er alpaskiðamaður — ekki ■göngumaður”, sagði hann bros- andi eftir keppnina og gaf þar I skyn, að brautin hefði verið alltof létt. Snjókoma, sem hófst skömmu eftir að keppnin byrjaði, hjálpaði Svisslendingunum, þar sem þeir hafa æft við slikar að- stæður. Úrslit. 1. Pargaetzi, Sviss 3:09.52 2. Ernst Good, Sviss 3:10.58 3. Piero Gros, Italiu, 3:10.62 4. Franco Bieler, ítaliu 3:10.58 5. Th. Hauser, Austurr. 3:12.28 6. P.Tuescher,Sviss 3:12.31 7. G.Thoeni, Italiu 3:12.32 8. A. Burger, V-Þýzkal. 3:12.87 9. Ph. Barroso, Frakkl. 3:13.05 10. I. Stenmark, Sviþj. 3:13.31 Brunkeppnin var háð á föstu- dag. Franz Klammer, Austurriki, sem sigraði i sjö af átta brunmót- um heimsbikarsins á siðasta keppnistimabili, var þar hinn Kyrr öll, ég er með sprengju... Þeir skora flest mörk Þeir skora á Englandi: 1. deild Ted Mcdougall, Norwich 18 Peter Noble, Burnley og Denis Tueart, Manchester City 15 John Duncan, Tottenham 14 Alan Gowling, Newcastle 13 2. deild: Derek Hales, Charlton og Paul Cheesley, Bristol City 13 Mick Walsh, Blackpool 11 Mike Channon, Southampton og Les Bradd, Notts County 10. 3. deild: Fred Binney, Brighton 15 David Kemp og David Swindlehurst, Crystal Palace, Tommy Robson, Peterbrough og Peter Silvester Southend 12 Ajox efst Ajax hefur enn forystu i HoIIandi — um helgina sigr- aði Ajax Eindhoven 2-0. Hitt Eindhoven liðið — PSV Eindhoven, núverandi meistarar — sigraði FC Amsterdam 3-1. Ajax hefur forustu eftir 14 umferðir. Hefur hlotið 23 stig. PSV Eindhoven fylgir fast á eftir með 21 stig — Twente Enschede hefur fengið 20 stig og Fejenoord er komið niður i 4. sæti með 19 stig. —h.halls SM’AMIÐAHAPPDRÆ 1 RAm FYRIR ÍOO KR. '* : > í lí + - M iJ|Í; L. L+_ L+_ 250 FIDJI gjafasett |9j||| ■ fc ■ U SKATTFRJÁLSIR VINNINGAR! Heildarverðmæti vínnínga 6.200.000,00 kr. 2Ö0 RONSON kveikjarar 250 SIKKIM gjafasett Skyndilega • > "i e Z'zft 5-29 • © King Fealure* Syndicáte, Inc.. 1974. World righl* reierved .. . ,. ÁGÓÐINN AF ÞESSU HAPPDRÆTTI RENNUR ÓSKIPTUR TIL RAUÐAKROSSTARFSEMI INNANLANDS, SEM FRAM FER Á VEGUM DEILDA R.K.I., UM LAND ALLT lOvinningar Sólarfrí í skammdeginu á Tenerife-Kanaríeyjum FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR /SLAWDS SMAMIÐAHAPPDR ÆTTI RAUÐA KROSSINS

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.