Dagblaðið - 15.12.1975, Page 27

Dagblaðið - 15.12.1975, Page 27
Dagblaöið. Mánudagur 15. desember 1975. 27 Hvernig finnst þér > þessi feldur, ^ \ ^ Kalli? ) . læmur / Já, og niina þekkirðu| Iþá llka f ilinn, Mummi! '—v Modesty og vinur' hennar eru farin. Þú reyndir ekkert aðstöðvaþau Willie! Ég reyni það ekki ...sérstaklega af vl að óvopnaður lög reglumaður hefur verið skotinn.. Jólamerki 1975: Akureyri, Hafnarfjörður, Sauðár- krókur, Kópavogur, Oddfellow,' Kiwanis, Tjaldanes og skátar. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Canon myndavél með tveim aukalinsum og filterum á minni linsuna til sölu. Uppl. I sima 81771 á milli kl. 7 og 9 1 kvöld. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt og seðla. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. 1 Ljósmyndun Til sölu \ nýleg og vel með farin 8 mm, súp- er og standandi kvikmyndasýn- ingarvél, einnig til sölu nokkrar filmur i kvikmyndasýningarvél- ar. Upplýsingar i sima 24592. Sýningartjöld, tvær tegundir, þýsk silfurtjöld, amerisk endurskinstjöld, einnig sýningarborð, fristandandi stór og litil til að hafa á borði. Amatör ljósmyndavöruverzlunin. Lauga- vegi 55. Sfmi 22718. Bílaviðskipti 9 Hillman Hunter árg. ’68 til sölu. Góöur bill, skoð- aður ’75. Uppl. I sima 32739. Myndavél til sölu. Vel með farin FUJICA ST 70 200 mm super-varexon linsa og ei- liföarflash. Uppl. i sima 14441 á milli kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Sýningarvélar. 35 mm slides, fjórar gerðir, 8 mm sýningarvélar, 8 mm upptökuvél- ar, fimmfalt—áttfalt zoom. Al- sjálfvirkar myndavélar, elektronisk stýring. CANON. Ei- liföarflöss Canon. Auk þess márgar gerðir af ódýrum mynda- vélum: KODAK — FUJI, að ó- gleymdum POLAROID og Pola- roidfilmum. — Amatör ljós- myndavöruverzlun, Laugavegi 55. Simi 22718 8 mm sýningarvélaleigan Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir) 16 tommu felgur. ,Til sölu fjórar fimm gata 16 tommu felgur svo til ónotaöar. Passa m.a. undir Willys og Rússajeppa. Upplýsingar i sima 83798 eftir kl. 18. Góður 5—6 manna bill óskast i skiptum fyrir Fiat 128 árg. 1971. Milligjöf greidd meö fasteignartryggðum skuldabréfum. Uppl. isima 44643. Til sölu: Hef sæti i Volkswagen Microbus, nýklædd. Uppl. i sima 52504 milli kl. 6 og 8. óska eftir disil vél i frambyggðan Rússa- jeppa. Uppl. i sima 14258. Jeep CJ-5 árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 84442 eftir kl. 7. 16 tommu felgur, 8 gata og vökvastýri með dælu i Dodge Pickup óskast til kaups, ennfremur tvöföld höfuðdæla, út- tak út úr millikassa fyrir spil og bensinmiðstöð 12 volta. Uppl. i sima 73562. Toyota Corola árg. '72 ekinn 52 þús. km til sölu. Uppl. i sima 93-7013 eftir kl. 6. Benz 319 D árgerð ’65 til sölu meö sætum, gjaldmælir. Selst á sanngjörnu verði, ef samið er strax. Upplýsingar I sima 26149. Ford 17M árg. '68 station til sölu, þarfnast viö- geröar, verð kr. 160 þús. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 35444 eftir kl. 7. Óskum eftir að kaupa Volkswagen sem þarfnast lagfær- inga. Vél má vera biluð eða bill- inn skemmdur eftir tjón. Eldri bilar en árgerð 1967 koma ekki til greina. Gerum einnig föst verðtil- boð i réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar simi 81315. Volvo-Duet. Til sölu er Volvo Duet árgerð ’62. Uppl. i sima 71525. Til sölu Saab árgerö ’67. Skipti möguleg á ódýr- ari bil. Uppl. i sima 72927 eftir kl. 7 á kvöldin. Trabant '75. Til sölu á bilasölu Alla Rúts Tra- bant station ’75 ekinn 8 þús. km. Útborgun 300—350 þús. óska eftir að kaupa Fiat 850 árg. ’67 eða yngri, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 25291 eftir kl. 8 á kvöldin. Chevrolet Capri árg. '66 396 cub. turbo-jet til sölu, er með power stýri og power bremsur, þarfnast lagfæringar. Skipti koma til greina. Uppl. á Hjóla- barðaverkst. Múla og i sima 41498 eftir kl. 7. Fiat 1100 árg. ’66 til sölu til niðurrifs á góðum dekkjum. Verð kr. 10 þús. Uppl. I sima 92-6591. VW ’64 til sölu. Gangfær. Góður girkassi og góð snjödekk. Lélegt gólf og botn. 1 Selst ódýrt. Simi 75485 eftir kl. 18. Til sölu Saab 96 árg. ’65, þarfnast smá- vægilégrar viðgerðar, mótor mjög góður. Upplýsingar I sima 13535. Fjögur nýsóluð negld dekk, 17,5x800 til sölu, enn- fremur vinstra afturbrettí af fjögurra dyra Plymouth Valiant árgerð 1972. Upplýsingar i sima 97-7475. Til sölu vél og gi'rkassi i Cortinu eða Es- cort árgerð 1974. Upplýsingar i sima 92-2760 milli klukkan 1 og 7. Óska eftir sendiferðabifreið með stöðvar- leyfi, mæli og talstöð. Uppl. i sima 19246 eftir kl. 18. Óska eftir Cortinu árg. ’73 1600 XL eða L. Mikil út- borgun. Uppl. i sima 71719 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo vörubill til sölu, Volvo 86 árg. ’67. Get tek- ■ ið ödýrari bil upp i. Á sama stað er til sölu girkassi i Bedford árg. I ’65. Uppl. i sima 52071 eftir kl. 5. | Óska eftir að kaupa SAAB 96 árgerð ’66-’69, má þarfn ast lagfæringa. Upplýsingar i sima 53541. Bílaþjónusta 0 Bifreiðaeigendur athugið: Geri við bil yðar að degi eða kvöldi, helgar sem virka daga, sanngjarnt verð, góð þjónusta. Bifreiðaverkst. Guðmundar Eyjólfssonar, Auðbrekku 47, Kópavogi, simi 44540, heimasimi 17988. Bifreiðaeigendur Ctvegum varahluti i flestar gerð- ir bandariskra bifreiða með stutt- um fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Látið þvo og bóna bilinn fyrir jól, fljót og góð af- greiðsla. Bónstöðin Shell við Reykjanesbraut. Si.mi 27616. Nýja bilaþjónustan Súðarvogi 28—30, simi 86630. Opið frá 9—22. Eigum varahluti I ýms- ar gerðir eldri bifreiða. Þvotta- og bónaðstaða, einnig aðstaða til hvers konar viðgerða- og suöu- vinnu. I Atvinna í boði Ráðskona óskast I sveit, æskilegur aldur 35—45 ára. Uppl. i sima 86287 eftir kl. 5. Stúlka óskast til heimilisstarfa á sveitaheimili i nágrenni Reykjavikur, séribúð. Uppl. gefur Ráðningarstofa landbúnaðarins, simi 19200. Börn, unglinga eða fullorðna vantar til sölustarfa i Reykjavik, Kópavogi, Hafnar- firði og Suðurnesjum. Uppl. i sima 26050 i dag og næstu daga. Óska eftir nokkrum unglingsstúlkum, helzt i Kópa- vogi, i ca. 2-3 daga i pökkunar- vinnu. Upplýsingar i sima 42990 frá kl. 4 til 6 i dag og á morgun. I Húsnæði í boði 0 Til leigu litil Ibúð I Grindavik. Upplýsingar i sima 92-2760 milli klukkan 1 og 7. Til leigu tveggja herbergja ibúð á góðum stað i bænum. Leigist i fimm—sex mánuði og fbúðin er laus 10. janú- ar. Upplýsingar i sima 24949. Stórt forstofuherbergi til leigu i mið- bænum strax. Vil helzt leigja sjó- manni. Uppl. i sima 15721. Nýleg 4 herbergja ibúð til ieigu frá 1. janúar. Tilboð ^sendist Dagblaðinu merkt „777” fyrir fimmtudag. Íbúöaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur. látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yöur að kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð.Uppi. um leiguhúsnæði veitt- ar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. [Húsnæði óskast Herbergi óskast ■'til leigu. Simi 36401 á kvöldin. Ung og ábyggilcg stúlka óskar eftir eins til tveggja herbergja ibúð sem fyrst. Vin- samlegast hringið i sima 40318 eftir kl. 7 á kvöldin. Takið eftir. Vil taka á leigu litla ibúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi frá áramótum til mailoka. Uppl. i sima 38198 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.