Dagblaðið - 18.12.1975, Page 1

Dagblaðið - 18.12.1975, Page 1
l.árg.— Fimmtudagur 18. desember 1975 — 85. tbl. Ritstjórn Síðumúla Í2, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 ÍSLENZKIR SKÆRUUÐAR ÞJÁLFAÐIR í LEYNUM — segír Aftonblaðið sœnska bls. 6—7 DRÁTTARBÁTUR OG 10 TOGARAR ELTA OÐINN - eftir að Óðinn klippti í morgun Varðskipið Óðinn kom að togarahópinn og klippti að u.þ.b. 10 enskum togurum að minnsta kosti annan togvir veiðum um 26 milur NNA af brezka togarans Cristal Palace Langanesi kl. rúmlega 10 i GY 683. morgun. Komst óðinn inn i Ekki tókst að kanna hvort tekizt hefði að klippa báða vira brezku togaranna enn er siðast togarans þvi að hinir brezku fréttist. togararnir, 9eða lOaðtölu, hófu I nótt átti Ægir i eltingaleik aðför að Óðni undir forystu við tvo brezka togara allmiklu dráttarbátsins Euroman, sem sunnar við Austfirði. Þeim tókst var þeim þarna til aðstoðar. aö hifa inn vörpuna áður en Æg- Stóð eltingaleikurEuromans og ir komst að þeim. ASt Miklir farþegaflutningar innanlands: „Nú liggur leiðin til ðmmu ó ísafirði" „Flétturnar minar eru losna, — ég er lika búin að vera búin að vera i úlpunni. Pabbi er kannski eitthvað farnar að með þær i tvo heila daga og lika búinn að vera að hringja og hringja, en núna erum við kom- in hingað og ég er að passa töskurnar með Gisla bróður minum”, sagði Kristin litla, sem við hittum úti á flugvelli i morgun. Talsverðar tafir hafa verið á innanlandsflugi undan- farna daga vegna veðurs og hef- ur það að vonum komið sér illa i jólaumferðinni. 1 morgun var fært til Isafjarðar, Akureyrar ogNorðfjarðar,en t.d. varófært til Vestmannaeyja og Patreksfjarðar. DB-mynd: BP Færeyskt fiskiskip, Tummast T, brennur nú i hafi um 300 mil- ur SV af Reykjanesi. Er ókunnugt um eldsupptök en skipið sendi i sifelldu neyðar- skeyti og bað um aðstoð. 18 manna áhöfnerá skipinu og var enn um borð i hádeginu. Flugvél frá varnarliðinu fór á vettvang og var komin yfir skipið um kl. 12.30. Þá er fær- eyska skipið Reimatindur og þýzka hjálparskipið Fridthjof á leið á vettvang. ASt Frumsýning á Jaws í gœrkvöldi baksíða TVÆR UNGAR SKÁLDKONUR - viðtöi við Snjólaugu Bragadóttur og Jóhönnu Þráinsdóttur DAGAR TIL JÓLA

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.